Morgunblaðið - 22.11.1980, Síða 5

Morgunblaðið - 22.11.1980, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1980 5 1979 * Roccoco-húsgögn og stóla undir út- saum — horn- skápa — Hjóna- rúm í hvítu og kirsuberjaviö o.fl. o.fl. Komið og skoðið glæsiiegt úrval fallegra húsgagna. □P húsgögn Ármúla 44 — Sími 32055. Steinar J. LúOvíksson Fyrsta bindi bóka- flokks eftir Stein- ar J. Lúðviksson BÓKAÚTGÁFAN Örn oK Örlyg- ur hefur gefið út fyrsta bindi bókaflokksns IIVAÐ GERÐIST Á ÍSLANDI? Steinar J. Lúðvíksson. rithofundur. hefir tekið hókina saman or er hún 240 blaðsíður. ok prýdd fjölda mynda eftir marga af þekktustu fréttaljós- myndurum landsins. Umsjón með myndum hafði Gunnar V. And- résson, fréttaljósmyndari. Á bókarkápu segir m.a.: Hrað- inn í nútímasamfélagi er með ólíkindum. Hver atburðurinn rek- ur annan og því fyrnist að sama skapi fljótt yfir marga þeirra, þótt síðar komi í ljós að þeir voru í raun mótandi fyrir alla framtíð. Bókin bregður upp á skýran hátt í máli og myndum því sem gerðist á íslandi á því herrans ári 1979. Hún er í senn heimildarrit sem öðlast æ meira gildi með árunum og skemmtileg lesning öllum þeim sem vilja fylgjast með og hafa aðgang að heimildum um samtíma atburði. Samtímasagan skiptist í þessa flokka: Alþingi — stjórnmál, Bók- menntir, listir — menningarmál, Dóms- og sakamál, Eldsvoðar, Fjölmiðlar, Flugmál, Iðnaður, íþróttir, Kjara- og atvinnumál, Landbúnaður, Menn og málefni, Náttúra landsins og veðurfar, Orkumál, Sjávarútvegur, Skák og bridge, Skóla- og menntamál, Slysfarir og bjarganir, Úr ýmsum áttum, Verðbólgan — verðlags- þróun. Hvað gerðist á íslandi 1979 er filmusett og unnin í prentstofu G. Benediktssonar en prentuð í Engl- andi. (Úr fréttatilkynningu) */■ Sá einhver árekstur í Ártúns- brekkunni? MIÐVIKUDAGINN 19. nóvember Nú höfum vió fengið gífurlegt úrval af nýjum húsgögnum um klukkan átta varð geysiharður árekstur milli tveggja fólksbif- reiða í Ártúnsbrekkunni á móts við kartöflugeymslurnar. I þessum árekstri slösuðust þrír menn. Vegna rannsóknar málsins þarf Slysarannsóknadeild lögreglunnar í Reykjavík nauðsynlega að ná tali af vitnum að árekstrinum. Eru vitni beðinn að hringja til deildar- innar í síma 10200. * Sófasett, margar nýjar gerðir. ★ Veggskápa, m.a. nýja gerð sem ör- ugglega á eftir að vekja athygli fyrir glæsilega hönnun og vandaðan frá- gang. * Borðstofusett frá Belgíu — seinni tímabils Renais- sance. Mikiö út- skorin glæsileg húsgögn, einnig ódýr borðstofusett sem kosta aðeins kr. 475.000.-. Áhrifamenn í Alþýðubandalagi um landbúnaðarmál: Rugl — segir Lúðvík Utan við efnahagslega hugsun - segir Þrösfur VERULEGUR ágreiningur er kominn upp milli tveggja áhrifa- ur manna í Alþýðubandalaginu um stefnuna í landbúnaðarmálum. t ræðu sinni á landsfundi flokksins i fyrrakvöld talaði Lúðvik Jós- epsson um „ruglið um að landbún- aðurinn sé „dragbítur" á hagvöxt þjóðarinnar" en í grein í Þjóðvilj- anum í gær segir Þröstur Ólafs- son. aðstoðarmaður fjármála- ráðherra, að stefnan í landhúnað- armálum falli utan við „efnahags- lega hugsun". I ræðu sinni sagði Lúðvík Jós- epsson m.a.: „Allir þekkja ruglið um að landbúnaðurinn sé „dragbít- á hagvöxt þjóðarinnar og í framhaldi af því kannast menn við allt talið um offramleiðslu búvara, um skatt og kvóta o.s.frv.“ I grein í Þjóðviljanum í gær segir Þröstur Ólafsson hins vegar: „Við höfum einnig um langan aldur haldið uppi lítt arðbærri framleiðslu og jafnvel útflutningi með ríkisstyrkjum og ódýrum lán- um. Þau sjónarmið, sem hafa ráðið því (t.d. í landbúnaði) hafa helgast af markmiðum, sem falla utan við efnahagslega hugsun, án þess að ég sé að gera lítið úr fyrrnefndum sjónarmiðum." I dag: Sherrylöguö sveppasúpa. Rauövínsílagt ali- grísalæri meö rauö- káli, rosenkáli og sykurbrúnuöum kartöflum. • Rjómaís hússins. Verö: 10.800- „Hvað gerðist á Islandi 1979“ Húsgagnasýning í dag kl. 9—5

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.