Morgunblaðið - 22.11.1980, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1980
í DAG er laugardagur 22.
nóvember, sem er 327.
dagur ársins 1980, Cecilíu-
messa, fimmta vika vetrar.
— Árdegisflóö í Reykjavík
kl. 05.58 og síödegisflóö kl.
18.21. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 10.19 og sól-
arlag kl. 16.08. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl
13.14 og tungliö í suöri, kl.
01.05. (Almanak Háskól-
ans).
Styó mig samkvæmt
fyrirheití þínu, að ég
megi lifa og lát mig eigi
til skammar verða í von
minni. (Sálm. 119, 116.)
KROSSQÁTA
LÁRÉTT: — I. sjávardýr. 5.
ósamstaóir. fi. klumpanum. 0.
clMhrumlciki. 10. frumrfni. II.
samhljúOar. 12. skán. 13. sÍKaOi.
15. cldstasli. 17. vcsa'lli.
LÓÐRÉTT: — 1. hópana. 2. hró.
3. a'tt. I. lofaói. 7. rándýr. 8.
dvclja. 12. skjálfa. II. fristund.
Ifi. skammstofun.
LAUSN SÍÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. hcst. 5. tóft. fi.
naum. 7. sá. 8. flaum. 11. la. 12.
tál. 11. ÓKna. lfi. Ióunni.
LÓORÉTT: - 1. Ilúnaflói. 2.
stuna. 3. tóm. 1. strá. 7. smá. 0.
lattrt. 10. utan. 13. lúi. 15. nu.
besslr krakkar úr Kópa-
v«Ki efndu til hlutaveltu að
Álfhólsvetíi 62 til áKtiða
fyrir hyKKÍnttu Hjúkrun-
arheimilis aldraðra í
Kópavoui ok söfnuðu rúm-
lega 15.000 krónum. —
Þau heita: Jórunn Jóns-
dóttir, Guðrún ósk Jó-
hannsdóttir. Halldóra Sík-
rún Valsdóttir. Auðunn
Jónsson ok Lára Björk
Sijfurðardóttir.
| FRfeTTIR__________ 1
I Votfum. — Kvenfélat?ið í
Vatnsleysustrandarhreppi
heldur árlettan hasar sinn á
morttun, sunnudatíinn 23.
þ.m. í félatí.sheimilinu Glað-
heimum ot! hefst hann kl. 17.
Fataúthlutun á vettum S.vstr-
afélagsins Alfa verður nk.
þriðjudau að Inttólfsstræti 19
og hefst kl. 3 síðd.
Á
Átthattafélatt Sandara í
Reykjavík heldur árshátíð
sína í kvöld, laugardag að
Brautarholti 6. Hefst hátíðin
með borðhaldi. Heiðursgestir
verða hjónin Guðríður Þor-
kelsdóttir og Sírus Danelíus-
son frá Hellissandi. Ræðu-
maður kvöldsins verður Teit-
ur Þorleifsson.
Kökuhasar með kaffi- og
súkkulaðisölu og heitum
vöfflum verður í dag, laugar-
datt, að Hallveigarstöðum á
vegum Skaftfellingafélagsins
í Reykjavík og hefst kl. 14.
Akraborg fer nú daglega
milli Akraness og Reykjavík-
ur sem hér segir:
Frá Ak: Frá Rvík:
8.30-11.30 10-13
14.30-17.30 16-19
að klæða
sjúklingana
í regnföt?
S/9fT
/5
> >
Jr,°G<rtUK>0
l>ú vcrður að fá þér reKnhlíf. Gunnar minn. — Það cr vuðalegt að þurfa að kúra undir sænjí
þá daga sem mesta f jörið er.
Gunnar Jakobsson sem «•
liggur á Borgarspítalanum
hringdi og kvartaði yfir óþétt-
um aluggum á stofnuninni: — _
llér er allt á floti þegar gerir —
.atnsveður og þá er rokið til í
að færa sjúklingana fram á
ganga. Þetta er sérstaklega
slæmt áf einni hlið spítalans og
ég hef heyrt að gluggarnir á
nýju álmunni séu einnig lekir.
Ég spyr borgaryfirvöld: Á að
gera við þetta eöa á bara að
klæða sjúklingana i regnföt?
| HEIMILtSDÝR |
Dökkbrún/bröndóttur
högni er í óskilum að Bar-
ónstíg 43. Hann er sagður
bersýnilega góðu vanur, þessi
köttur. Eigenda hefur verið
leitað, en árangurslaust, enn
sem komið er. Síminn á
heimilinu er 25658.
1 FRÁ höfniwni
í ga'rmorgun komu þrír
Reykjavíkurtogarar til
Reykjavíkurhafnar af veiðum
og lönduðu aflanum. Voru
þetta togararnir Arinhjörn.
Vigri. og Bjarni Bencdikts-
son. Voru þeir tveir síðast
nefndu með 180—200 tonna
afla. Var þorskur og ýsa
aðaluppistaðan í afla þeirra. I
gær lagði Arnarfell af stað
áleiðis til útlanda og Esja fór
í strandferð í gærkvöldi. í
dag, laugardag er Rangá
væntanleg að utan og Úða-
foss af ströndinni.
ÁRNAÐ heilla
Á morgun. sunnudaginn 23.
nóvember, verður Þorsteinn
ólafsson. fyrrv. bondi að
Litlu-Hlíð, Barðaströnd, ní-
ræður. Hann tekur á móti
gestum milli kl. 2 og 6 í
Síðumúla 35 á afmælisdag-
inn.
Hjónin Helga Einarsdóttir
frá Arngeirsstöðum í Fljóts-
hlíð og Sigurður Sigurðsson
frá Steinmóðarbæ undir
Eyjafjöllum, eiga merkisaf-
mæli um þessar mundir. Sig-
urður varð 85 ára 10. þessa
mánaðar, en Helga verður
áttræð 26. nóv. næstkomandi.
— Þau hjónin hófu búskap að
Steinmóðarbæ 1929, en Sig-
urður hafði þá tekið viö búinu
af föður sínum. Þar bjuggu
þau hjónin allt til ársins 1972,
er þau fluttu til Reykjavíkur
og dóttir þeirra tók viö jörð-
inni. Börn þeirra eru 6 talsins
og öll á lífi. í dag, laugardag
ætla þau Helga og Sigurður
að taka á móti afmælisgest-
um sínum á heimili sínu
Fossgili við Blesugróf.
Hjónaband. — í dag, laugar-
dag, verða gefin saman í
hjónaband í Bústaðakirkju
ungfrú Elsa Mogensen og
Páll Guðmundsson.
Kvöld-, n»lur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík, dagana 21. nóvember til 27. nóvember, aö báöum
dögum meötöldum, veröur sem hér segir: í Háaleitis
Apóteki — En auk þess er Vesturbasjar Apótek opiö alla
daga vaktvikunnar til kl. 22 nema sunnudag.
Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allat
sólarhringinn.
Ónasmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Lssknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Qöngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur
11510, en því aöeins aö ekki náist í helmilislækni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudðgum er
Issfcnavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar-
vakt Tannlæknafél. íslands er í Heilsuverndarstóóinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17—18.
Akurayri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 17. nóvem-
ber —23. nóvember, aö báöum dögum meötöldum er í
Stjörnu Apóteki. — Uppl. um lækna- og apóteksvakt í
símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótak eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keftavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Satfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru f símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
8.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraréógjófin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Hjálparstöó dýra viö skeiövöllinn f Víöidal. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími
78620.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sfmi 10000.
Akureyri sími 96-21840.
Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Lendspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 tll kl. 19.30 til kl. 20 Barnaapitali Hringsina: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotaapftati: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapitalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14 30 og kl.
18.30 tll kl. 19. Hafnsrbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grensásdeild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 _
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilau-
verndaratööin: Kl. 14 til kl. 19.
Faðingarheimili Raykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30 — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 III kl. 16 og kl.
18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogahieliö: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á
helgidögum. — VHilaslaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröl:
Mánudaga tll laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima-
lána) opin sömu daga kl. 13 — 16 nema laugardaga kl.
10—12.
bjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókaaafn Raykjavfkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
ADALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sfmi
aöalsafns. Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, stmí 36814. Opið
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Helmsend-
Ingarþjónusta á prentuöum bókum vlö fatlaöa og
aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. s/ml 27640. Oplð
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — löstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafnl, s/mi 36270.
ViökomustaOir viösvegar um borglna.
Bókmatn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku-
dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga
kl. 14—19.
Amerfska bókasafnið, Neshaga 16: Oplö mánudag til
föstudags kl. 11.30—17.30.
Þýzka bókasafniö, Mávahlíö 23: Opiö priöjudaga og
föstudaga kl. 16—19.
Árbæjaraatn: Oplö samkvæmt umtall. Upplýsingar í sfma
64412 mllli kl. 9—10 árdegis.
Ásgrfmssafn Bergstaöastrætl 74. er opiö sunnudaga,
priöjudaga og llmmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypts.
Sædýraaafnió er opfó alla daga kl. 10—19.
Tæknibókasafnió, Sklpholti 37, er oplö mánudag til
tðstudags trá kl. 13—19. Síml 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Svefnssonar viö Slgtún er
opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Hallgrfmakirkjuturninn: Opinn priöjudaga til laugardaga
kl. 14—17. Ópinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur
mánudaga.
Listasatn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og mlö-
vikudaga kl. 13.30 — 16.00.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — löstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 tll kl. 13.30.
Sundhöilin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til
13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til
17.30. Á sunnudögum er oplö kl. 8 til kl. 13.30. —
Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast f bööin alla daga frá opnun tll
lokunartfma. Veaturbæjarleugin er opin alla virka daga
kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaðlö f Vesturbæjarlauglnnl: Opnun-
artíma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004.
Varmárlaug f Moslellssveil er opin mánudaga—löstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatíml á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaöiö oplö). Laugardaga opiö
14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar oplö kl.
10—12 (saunabaöiö almennur líml). Sími er 66254.
Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga — fimmtudaga:
7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar prlöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðiö opið frá kl. 16
mánudaga—fösludaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—löstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opið 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
prlöjudaga 19—20 og mlövlkudaga 19—21. Sfmlnn er
41299.
Sundlaug Hafnarfjaröarer opln mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Ðööln og heitukerin opin alla
virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundleug Akursyrsr: Opín mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Síml 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá
kl. 17 siödegls tll kl. 8 árdegls og á helgldögum er svaraö
allan sólarhringinn. Símlnn er 27311. Tekiö er vlð
tllkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á
peim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig purfa að fá
aöstoó borgarslarfsmanna