Morgunblaðið - 22.11.1980, Síða 7

Morgunblaðið - 22.11.1980, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1980 7 BÆKUR í Forsetakjör 1980 eftir Guöjón Friöriksson og Gunnar Elísson Söguieg bók um sögulegan atburö. 29. júní 1980 valdi íslenska þjóðin sér nýjan forseta. Hlaut Vigdís Finnbogadóttir kosningu, og er hún jafnframt fyrsta konan sem kjörinn er forseti í lýöræöisríki. í bókinni er fjallaö um kosningabaráttuna, kjöriö og hinn nýkjörna forseta, og brugöiö upp ýmsum svipmyndum frá starfsferli hans fyrir kjöriö. Forsetakjör kemur einnig út á ensku, og er því tilvalin bók fyrir þá sem senda vilja erlendum vinum eöa kunningjum bók. Forsetakjöriö á islandi 1980 vakti heimsathygli, og þvíer þessi bók sannkallaöur kjörgripur. Enska útgáfan ber heitiö Mrs. President. Heims- metabók Guinness Ritstjórar Örnólfur Thorlacius og Steinar J. Lúðvíksson. Heimsmetabók Guinness er ein vinsælasta bók sem gefin er út í heiminum um þessar mundir, enda er í bók þessari aö finna gífurlegan fróöleik í samanþjöppuöu formi. Nú kemur út ný útgáfa, og má S9gja aö þar sé um gjörbreytta bók aö ræöa. Sífellt er veriö aö setja ný met, og ýmislegt aö breytast, en auk þess hefur íslenskt efni nú verið stóraukiö í bókinni. Er víöast aö finna íslenskar hliöstæöur viö þaö sem fjallað er um í bókinni, og því mikinn fróöleik um land og þjóö aö ræöa. Heimsmetabók Guinness er fjölfræöibók, sett upp á lifandi og skemmtilegan hátt og prýdd fjölda Ijósmynda, sem gefa bókinni stóraukiö gildi. tgí9 Hvað gerðist á íslandi 1979? eftir Steinar J. Lúðvíksson Hvaö geröist á íslandi 1979? Sjálfsagt eru sumir atburöir ársins fólki enn í fersku minni, eins og t.d. stjórnarslitin og alþingiskosn- ingarnar, þyrluslysiö á Mosfellsheiöi og hafísvoriö. En þaö er ótrúlega fljótt aö fyrnast yfir ýmislegt, jafnvel þótt þaö veröi aö teljast merkisviöburöir og kunni aö hafa mótandi áhrif á framtíöina. Hvaö geröist á íslandi 1979 svarar ótrúlega mörgum spurningum um atburöi ársins, hvort sem þeirra er spurt nú eöa í framtíöinni. Hér er um aö ræöa sögu samtímans, sögu sem eykst aö gildi eftir því sem árin líöa. Hvaö geröist á íslandi, er sannkölluö heimilisbók, nauösynlegt rit öllum þeim sem áhuga hafa á því aö fylgjast meö atburöum samtímans. Bókina prýöa á þriöja hundrað Ijósmyndir, sem hafa ekki síöur sögulegt gildi en texti hennar. Hvaö geröist á íslandi 1979, er óskabók heimilanna í ár. Skefjalítil afsláttar- pólitík Moðal þeirra Kagna. sem dreift er á lands- fundi AlþýöuhandalaKs- ins er fundargerð frá utanríkismálanefnd mi(V stjórnar Alþýöuhanda- lai;sins um „ráÓstefnu um utanríkis- ok þj<«V frelsismál" haldin i Mnirhnl 25. ok 26. októ- ber 1980. Var öllum al- þýóubandalaKsmönnum heimil þátttaka. Fara hér ummæli þrÍKKja manna. Gudmundur Georgs- son. fyrrverandi formað- ur Samtaka herstöðva- andstæðinKa: Nauðsyn- legt að sem bestur skiln- inKur ríki milli SIIA ok AlþýðubandalaK.s. Kvaðst vera einn þeirra kjósenda Alþýðubanda- laRsins. sem ætti æ örð- UKra með að jjreiða því atkva'ði sitt vejfna lítil- þæKni flokksins í her- stöðvamálinu. SIIA eru þverpólitísk samtök ok þau hljóti að vera óvæK- in í KaKnrýni sinni. Hann taldi einanKrun hersins aldrei Keta urðið meKÍnmarkmið i her- stöðvamálinu <>k vonaði að AlþýðubandalaKÍð tæki nú einarðari af- stöðu en verið hefur. Böðvar Gudmundsson KaKnrýndi áhrifamenn AlþýðubandalaKsins harðleKa fyrir skefja- litla afsláttarpólitík i herstöðvamálinu. Hann kvaðst faKna þessari ráðstefnu, ef ætlunin væri að ræða málin af hispursleysi ok hrein- skilni, vonandi væri hún ekki haldin til að skapa „alibi" fyrir hina áhuKa- lausu. ÁhuKalausir um brottför hersins væru bæði marKÍr <>k valda- miklir i flokknum. Böðv- ar ræddi um verðfall málflutninKS AB í her- stöðvamálinu <>k taldi það stöðuKt færast neðar á málefnaskrá flokksins. Væri núverandi stjórn- arsáttmáli neðsta þrepið i þeirri þróun. Ilann fjallaði um her- nám huKans <>k minntist i því sambandi á skemmtun Alþýðu- bandalaKsins í Reykja- vík i haust, þar sem diskótekið Klumdi <>k all- ar samra'ður voru úti- lokaðar. Að iokum saKði Böðv- ar að svo framarloKa sem AlþýðuhandalaKÍð meinti eitthvað með þeirri yfirlýsinKU að það a'tlaði að berjast fyrir brottför hersins. yrðu menn að viðurkenna að það væri dýrt, kostaöi vafalítið bæði kjara- skerðinKu <>k atvinnu- leysi. Ilitt væri þó dýr- ara að verða samdauna núverandi ástandi <>k Kcra ekki neitt. Uppeldið mistekist Kjartan Ólafsson saKði ráðstefnuna kærkomið Nú höfum við setið i tveimur rikisstjórnum sem ekki hafa á stefnu- skrá neitt sem kallast K»tu láKmarkskröfur í herstöðvamálinu. Flest bendir til að á næstu árum verði ekki miklar breytinKar í þessum efnum þvert á móti meKÍ búast við mikilli ríkis- stjórnaþátttöku AB án þess að breytinKar verði á styrk kröfunnar um herstöðvamálið. Fyrir nokkrum árum hefði jjessi niðurstaða ekki verið talin likleK <>K jafn- vel óhuKsandi. Við hefð- um viljað sjá okkur sem víKreifa sveit með þjóð- frelsismálin i broddi fylkinKar. En svona er það ekki. það hefur ckki tekist að ala upp slikan flokk. KJARTAN ÓLAFSSON BÖÐVAR GUDMUNDSSON Böövar taldi, að hernám hugarfarsins væri orðið svo mikið í Alþýöubandalag- inu, að þar væri ekki hægt að tala saman á skemmtunum fyrir diskóteki. Kjartan sagði, að vandi flokksins væri aö foröast sjálfumglaða einangrunar- stefnu. tækifæri til að skiptast á skoöunum. beina ætti umræðunni að vanda AB, þ.e. hvernÍK flokk- urinn huKsar sér að halda á þessu máli á næstu árum. Starfsemi AlþýðubandalaKsins byKKÍr á tveimur meKÍn- undirstöðum: í fyrsta laífi eru það jafnréttis- mál í anda sósialismans <>k í öðru laKÍ þjóðfrelsis- mál. Ef þinKflokkur AB hefði ákveðið 1978 að setja kröfuna um herinn brott á oddinn hefði komið til alvarleKrar uppreisnar kjósenda okkar. veKna þess að yfirKnæfandi áhuKÍ var fyrir rikisstjórnarþátt- töku þrátt fyrir að her- stöðvamálið væri ekki á daKskrá. Forysta flokks- ins á sinn hlut I „sök- inni" en „sökin" lÍKKur fyrst <>k fremst í því að ekki hefur tekist að hafa áhrif á skoðanamyndun fólksins í landinu. l>að felst enKÍn uppKjöf í því þótt AB sitji í ríkisstjórn á næstu árum. en ha tta er þó á að þjóðfrelaia- málin færist úr brenni- depli <>k að menn Keri ekki upp á milli meiri- <>K minniháttar mála. SpurninKÍn er hér um stjórnmálaleKt uppcldi. Hætta er einnÍK á að þróunin K<“ti orðið sú að hentistefnusjónarmið nái enn meiri tökum á fiokknum. en stefnu- festa þoki um set <>k að við Kerum á morKun eitthvað til að forða öðru verra ok K<rum þá eitt- hvað sem ekki kcmur til Kreina í daK. Eí við lítum til ann- arra skoðanahópa sjáum við að landssöluhópur- inn fer stækkandi en þeim sem seKja herinn illa nauðsyn fer fakk- andi. Vandi AB er sá að forðast sjálfumKlaða ein- anKrunarstefnu. en forð- ast einnÍK að drukkna í marKvísleKum öðrum verkefnum. Játa verður að mikil- væK vÍKlina brast þeKar KenKÍð var til stjórnar- þátttöku án láKmarks- kröfu i hermálinu. Þessi viKlína er ekki lenKur til. en nú þarf að bvKKja nýja víKlínu. Hvar er hún? Það er enKÍnn i okkar flokki sem er málsvari hersins <>k það er okkar stolt ok við skulum varðveita þenn- an mun á okkar flokki <>K Framsóknarflokkn- um. Þetta er næsta vík- lína <>k hún er nokkuð traust. EinnÍK þarf að halda þeirri vÍKlinu fast <>k ákveðið að hér Keti ekki risið stóriðja nema i íslenskri eÍKU. Þeir sem aðhvllast annaö eÍKa ekki heima í okkar flokki. Þeir sem hafa verið andvÍKÍr stjórnarþátt- töku veKna herstöðva- málsins eru ekkert meiri herstöðvaandstæðinKar en hinir. hér Ketur verið mismunandi mat á bar- áttuleiðum. • Nærta'kasta verkefnið á næstu árum er að ná samstöðu við þá sem eru sammála okkur í öðrum flokkum eða utan flokka. Kirkjukvöld í Hafnarfirði HELGA InKÓlfsdóttir semballeik- ari. Matthías Johannessen skáld. Jón SÍKurðsson ritstjóri ok Frí- kirkjukórinn i Hafnarfirði munu koma fram á kirkjukvöldi safnaö- arins i Fríkirkjunni í Hafnarfirði sunnudaKskvöldið 23. nóv. kl. 20.30. Helga Ingólfsdóttir mun kynna hljóðfæri sitt, sembalinn og leika á það nokkur verk. Matthías Johann- essen mun lesa úr trúarlegum ljóð- um sínum, Jón Sigurðsson segir frá reynslu sinni og annarra í ísrael og íslandi og víðar. Þá mun Fríkirkju- kórinn syngja undir stjórn organ- leikara kirkjunnar, Jóns Mýrdal. Að lokum verður bæn og almennur söngur, sem venjulega er þróttmikill þegar söfnuðurinn kemur saman í Fríkirkjunni. Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnar- firði nálgast nú 70 ára afmæli sitt en kirkjan var byggð árið 1913 og er elsta kirkjan í Hafnarfirði. Áformað er að halda slík kvöld af og til í vetur. Næsta kirkjukvöld verður svo á Aðventunni 14. des- ember. Þá mun kór Öldutúnsskólans syngja jólalög og Ómar Ragnarsson ræða um kirkjusöng og fjallað verður um jólaundirbúninginn. Fréttatilkynninx Þau Helga, Matthias og Jón verða á kirkjukvöldi Fríkirkjusafnaðarins í Hainarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.