Morgunblaðið - 22.11.1980, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 22.11.1980, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkstjóri Óskum aö ráða sem fyrst verkstjóra í birgðastöð okkar að Keilugranda í Reykjavík. Æskilegt er að umsækjendur hafi starfaö viö verkstjórn í fiskvinnslu. Nánari upplýsingar um starfið veitir yfirverkstjóri í síma 11480. Sölusamband ísl. fiskframleiöenda. Starf erlendis J. Marr & Son Ltd. óskar að ráða einhleypan mann á aldrinum 20—23 ára til þess að starfa í umboösdeild fyrirtækisins, en þaö er umboðsaðli fyrir íslensk skip í Hull og Fleetwood. Góð þekking á ensku nauösyn- leg. Umsóknir á ensku sendist Mbl. fyrir 27. nóvember merkt: „Starf erlendis — 3353“. Sandgerði Blaðburðarfólk óskast í Suðurbæ. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 7609. f®iðri0twMsífot!> Ljósmæður Sjúkrahús Akraness óskar að ráða Ijósmóður frá 1. janúar 1981. Uppl. gefur yfirljósmóðir í síma 93—2311 og 93—2023. FéUgtmélastofnun ■ Reykjavíkurborgar. * I f Dagvistun barna, Fornhaga 8, sími 27277. Forstöðumanna- stöður Lausar til umsóknar eru stöður forstöðu- manna við Leikskólann Seljaborg við Tungu- sel og Leikskólann Leikfell, Æsufelli 4. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkv. kjara- samningi borgarstarfsmanna. Umsóknarfrestur um báöar stööurnar er til 7. desember. Umsóknir sendist til skrifstofu Dagvistunar, Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. Skrifstofustarf Byggingaverktaki í Reykjavík óskar eftir skrifstofumanni í fullt starf. Starfið er aðal- lega fólgiö í: ★ Launaumsjón ★ Gjaldkerastörfum ★ Innkaupum á byggingarefni ★ Bókhaldi Mikilvægt er að umsækjandi geti starfað sjálfstætt, hafi reynslu í skrifstofustörfum og hafi bíl til umráöa. Upplýsingar veittar í síma 53155 milli kl. 10—12 næstu daga. Hyggir sf., endurskoöunarskrifstofa. Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar Vonarstræti 4, •ími 25500. Ritari Laus staða ritara, fullt starf. Góö vélritunar- kunnátta og reynsla í skrifstofustörfum áskilin. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf skulu berast fyrir 29. nóv. n.k. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri. Hjúkrunarfræðingar athugið Á sjúkrahúsi Akraness eru eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga lausar til umsóknar. 1. Deildarstjórastaða á skurðstofu. Staöan veitist frá 1. janúar 1981. 2. Deildarstjórastaða á lyflækningadeild. Staöan veitist frá 1. des. 1980 eða eftir nánara samkomulagi. 3. Tvær stöður svæfingarhjúkrunarfræðinga. Stöðurnar veitast frá 1. janúar 1981. 4. Staða hjúkrunarfræðings á lyflækninga- deild frá 1. janúar 1981. 5. Staða hjúkrunarfræðings á hjúkrunar- og endurhæfingadeild, kvöldvaktir í hlutastarfi, frá 1. janúar 1981. Uppl. um stöðurnar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93—2311. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar ____________tilkynningar______________| Tilkynning frá Fiskveiöa- sjóöi íslands um um- sóknir um lán á árinu 1981 Á árinu 1981 verða veitt lán úr Fiskveiðasjóði íslands til eftirtalinna framkvæmda í sjávar- útvegi: 1 Til framkvæmda í fiskiðnaöi. Eins og áður verður einkum lögð áhersla á framkvæmdir er leiöa til aukinnar hag- kvæmni í rekstri og bættrar nýtingar hráefnis og vinnuafls og arðsemi fram- kvæmdanna. Ekki verða veitt lán til aö hefja byggingu nýrra fiskvinnslustöðva, eða auka verulega afkastagetu þeirra, sem fyrir eru á þeim stöðum, þar sem taliö er aö næg afköst séu þegar fyrir hendi til vinnslu þess afla, sem gera má ráð fyrir að til falli í byggðalaginu. 2. Til fiskiskipa. Lán verða veitt til skipta á aflvél og til tækjakaupa og endurbóta, ef talið er nauösynlegt og hagkvæmt, svo og einhver lán til nýbygginga innanlands. Umsækjendur um lán skulu skila umsóknum sínum á þar til gerðum eyöublöðum, ásamt þeim gögnum og upplýsingum sem þar er getið, að öðrum kosti verður umsókn ekki tekin til greina. (Eyðublöð fást á skrifstofu Fiskveiðasjóðs Islands, Austurstræti 19, Reykjavík). Umsóknarfrestur er til 1. desember 1980. Umsóknir er berast eftir þann tíma verða ekki teknar til greina við lánveitingar á árinu 1981, nema um sé að ræða ófyrirséö óhöpp. Allar eldri umsóknir þarf aö endurnýja. Lánsloforð Fiskveiðisjóðs skal liggja fyrir, áður en framkvæmdir eru hafnar. Pústkerfi Eigum ávallt fyrirliggjandi hljóðkúta og púst- rör í alla okkar bíla. Mjög hagstætt verð. Pústkerfi m/klemmu og pakkningum. Verð 18.11 ’80. kr. Lada 2101 49.600.- Lada 2102 50.100.- Lada 21023 53.400.- Lada 2103 52.900,- Lada 2106 52.900,- Lada 2121, sport 59.900.- Moskvich 412 41.200.- Volga 24 35.700.- Uaz 452 35.200.- Uaz 469 35.200.- Gaz 69 32.600,- „Nýtt“: Tökum að okkur aö skipta um pústkerfi með mjög stuttum fyrirvara og á föstu verði, kr. 27.000.- pr. bíl. BifreiOar & Líindhriiimlarvélar hf. SaMMMUfMl 14 - llrtkjduk - Niml MKM fundir — mannfagnaöir Kökubazar í félagsheimili Í.R. að Arnarbakka 2, „Gren- inu“ í dag. Opnað kl. 14.30. Stjórnin. Aöalfundur Golfklúbbs Reykjavíkur verður haldinn sunnudaginn 30. nóvember 1980 í Grafar- holti og hefst kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Fjölmennum. Stjórnin. Aðalfundur Samtaka grásleppuhrognaframleiðenda verður haldinn laugardaginn 6. des. í félags- heimilinu á Seltjarnarnesi kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.