Morgunblaðið - 22.11.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.11.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1980 29 —---IW----. ---------------------------------------------------------------- smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu Nýlegl vel meö fariö sfórf sófa- borö. Verö kr. 58 þús. Uppl. í síma 53438. Húsgögn til sölu Til sölu er sófasett meö pluss- áklæöi og borö og plnnastólar frá Vörumarkaöinum. Mjög vel meö fariö Selst ódýrt. Uppl. í síma 52557. 22ja ára maður óskar eftir léttri vinnu. Er dálítiö fatlaöur. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 45781 eftir kl. 6. Málverkaviögerð Geri við oliumálverk. Góö fag- kunnátta. Próf frá erlendum listaháskóla. Siml 53438. Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík heldur spilakvöld í Dómus Med- ica í kvöld, laugardaginn 22. nóvember og hefst kl. 20.30. Fjölmennum. Skemmtinefndin. Krossinn Barnasamkoma kl. 2 í dag. Æskulýðssamkoma kl. 20.30 í kvöld. Allir hjartanlega velkomn- ir. Félag kaþólskra leikmanna heldur fund í Stigahlíö 63, mánu- daginn 24. nóvember kl. 6.30 síödegis. Séra Ágúst K. Eyjólfsson segir frá uppgreftri og fornminjafund- um í Qumran og sýnir litskyggn- ur. Allir velkomnir. □ Gimli 598011247 — 1 frl. Fimir fætur Dansæfing Fimra fóta sunnu- daginn 23. nóv. kl. 9 í Templara- höllinni. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDDGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19531 Dagsferð 23. nóv. kl. 11 fh. — Skálafell (574 m) sunnan Hellisheiöar Fararstj.: TrY9gvi Halldórsson. Verö kr. 5.000- Ath.: Engin ferö kl. 13. Fariö frá Umferöarmiöstööinni austanmegin. Farm. v/bíl. ÓTIVISTARFERÐIR Tunglskinsganga laugardaginn 22. nóvember kl. 20.00. Gengiö meö Valahnjúkum og Helgafelli undir leiösögn Kristjáns Baldurssonar. Mætiö vel klædd. Verö kr. 3.000. Fjöruganga sunnudaginn 23 nóvember kl. 13.00. Gengiö á fjörur á Álfsnesi undir leiösögn Steingríms Gauts Kristjánssonar. Mætiö vel klædd. Börn í fylgd meö full- orönum fá frítt. Verö kr. 4.000. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Skrifstofuhúsnæði Til leigu er skrifstofuhúsnæði á II. hæð að Ármúla 40, Reykjavík. Húsnæðið er 250— 300 ferm. að stærð og tilbúið til innréttingar. Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 29272 á milli kl. 9—17 næstu daga. Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Datsun 120 Y, árg. ’76 Trabant, árg. ’77 Mazda 929, árg. ’75 Cortina, árg. ’74 Opel Reekord diesel árg. ’74 Lada 1200 station, árg. ’74 Fiat 132, árg. ’74 Citroen GS, árg. ’74 Chevrolet Malibu, árg. '12 Sunbeam 1500, árg. '12 og létt bifhjól Honda, árg. '75 Bifreiðarnar verða til sýnis við Bifreiða- skemmu Júlíusar Ingvarssonar, Hvaleyrar- holti, laugardaginn 22. nóv. n.k. kl. 2—5 síðdegis. Tilboðum sé skilað á skrifstofu okkar að Suðurlandsbraut 10, fyrir kl. 5 mánudaginn 24. nóv. Hagtrygging h.f. Nauðungaruppboð Að kröfu kranapjónustu Júlíusar Ingvarsson- ar og skiptaréttar Hafnarfjaröar verður opinbert uppboð haldið á eftirtöldum bifreið- um í dag, laugardag, kl. 14.00 e.h. að Melabraut 26, Hafnarfirði. G-11919, R-54809, R-58395, R-67278, Y-2200,J-403. Uppboösskilmálar liggja frammi á skrifstofu bæjarfógetaembættisins að Strandgötu 31. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn Akureyri Aðalfundur félagsins veröur haldinn mánudaginn 24. nóvember kl. 8.30 e.h. í Kaupvangsstræti 4. Venjuleg aöalfundarstörf. Gestur fundarins veröur Siguröur Sigurösson, bæjarfulltrúi. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæöisfélagsins Þórs í Hafnarfiröi, veröur haldinn miövikudaginn 26. nóvember kl. 18 í Sjálfstæöishúsinu í Hafnarfiröi. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stiórnin. Hafnarfjörður Landsmálafélagiö Fram heldur aöalfund sinn mánudaginn 24. nóvember kl. 8.30 í Sjálf- stæöishúsinu. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kjördæmamálið í Ijósi stjórnmálaviö- horfsins. Frummælandi Ellert B. Schram, ritstjóri. 3. Almennar umræöur. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæðis- félagsins Óðins veröur haldinn sunnudaginn 23. nóv. kl. 14 að Tryggvagötu 8, Selfossi. Stjórnin. Sjálfstæðísfélag Ísfirðinga Aðalfundur Aðalfundur félagsins veröur haldinn í fundarherberginu aö Uppsölum, miövikudaginn 26. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Hallgrímskirkja: Hús og híbýli ár i um- sjá SAM-útgáfunnar Vistheimilið Sólheimum: Basar og kaffisala NÓVEMBERIIEFTI tímaritsins IIús & híhýli kom út nýleKa. Er það sjounda hlaðið. sem kemur út eftir að SAM-útttáfan tók við rekstri blaðsins. Meðal efnis má nefna: Margs konar efni um börn og málefni þeirra. Á neytendasíðunni er fjallað um börn sem neytendur, önnur grein fjallar um börn og skóla, barnaher- bergi eru tekin til meðferðar af innanhússarkitektum og viðtöl eru við börn um heimili. Auk þess er svo birt sérstök stundatafla fjölskyld- unnar, ásamt fjölda hugmynda að samverustundum allra fjölskyldu- meðlimanna, sem merkja má inn á stundatöfluna. Þá er að finna í þessu tbl. H&H myndskreytta grein frá heimsókn blaðsins í „Torfuna", einnig er skýrt frá heimsókn á þrjá snotra vinnu- staði, í einbýlishús og loks sérstæða risíbúð. Greinar eru í blaðinu um garð- rækt, kökuuppskriftir, hannyrðir, ljósmyndun, hljómtæki, stílbrigði í húsgagnagerð, draumabaðherbergið, atvinnustarfsemi í fjölbýlishúsum, gluggatjöld og loks birtar ýmsar hugmyndir fyrir þá, sem vilja taka sjálfir til hendinni í stað þess að kaupa húsgögn í næstu húsgagna- verslun. Ritstjóri H&H er Edda Andrés- dóttir. Hés&HÉBVU EINBYLISHUS OG RISÍBÚÐ I MYNDSJÁ ÞRÍR VINNUSTAÐIR OC TÍ1RF4W" Á MORGUN verður á Hallveigar- stöðum sölusýning vistheimilis- ins Sólheima og hefst kl. 11.00. Seldir verða handunnir munir gerðir af vistmönnum Sólheima, svo sem ofnar mottur, prjónaðar dúkkur, tréleikföng og trémunir margskonar. Einnig tómatar, paprika, púrrur og gulrætur rækt- að í gróðurhúsum Sóiheima, að Guðsþjónusta fyrir heyrn- arlausa Fjölskylduguðsþjónusta verður í Hallgrímskirkju á sunnudag kl. 14 og er hún sérstaklega fyrir heyrnarskerta og heyrnarlausa. Tekur heyrnarlaust fólk þátt í messunni og verður notað tákn- mál. Séra Karl Sigurbjörnsson þjónar fyrir altari og eftir mess- una verður kirkjukaffi. ógleymdum vinsælu Sólheima- bý- vaxkertunum. Foreldra- og vinafélag Sólheima verður með kökubasar og kaffisölu á staðnum. Ur kertagerð vistheimilisins Sólheimum. Hanný ug Baddý eru þarna að vinna við bývaxkertin. Myndin er tekin á ..opnum degi“ heimilisins i sumar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.