Morgunblaðið - 22.11.1980, Síða 40

Morgunblaðið - 22.11.1980, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1980 racHnu- ípá OFURMENNIN HRÚTURINN 21. MARZ-19.APRÍL Nolartu daKÍnn til art borKa skuldir þínar ok koma fjár málunum i laK- NAUTIÐ 20. AI’RlL-20. maI l*ú hefur allt of mikið að Kera. reyndu að fá aðstoð l>að er oþarfi að þú vinnir oll verkin. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Vertu ekki feiminn við að koma á framfari nýjunKum sem þú hefur i huKa. allt mun takast vel. |ÍK KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Þú Katir þurft að taka mik ilvu'Ka ákvörðun i daK. Kefðu þér næKan tíma til að huKsa þÍK um ok taktu það róleKa I UÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST l>að mun verða mikið að Kera hjá þér en þú a-ttir að eÍKa ha'Kt með að fá aðstoð. MÆRIN W3íll 23. ÁGÚST-22. SEPT. Vertu svolítið sjálfstæðari ok hattu að láta aðra huKsa fyrir þÍK- VOGIN W/i^Td 23.SEIT.-22.OKT. DaKurinn er upplaKður fyrir verslunarleiðanKur. Ka'ttu þess samt að eyða ekki um efni fram. DREKINN 23 0KT.-2I. NÓV. Vertu heima við i kvóld. þú munt fá skemmtileKa heim- sókn. B0GMAÐURINN ■Nií 22. NÓV.-21. DES. Láttu leiðinleKa framkomu vinar þins ekki koma þér úr jafnvætti. reyndu að komst að þvi hvað lÍKKur að haki. m STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. Vertu ákeðinn ok farðu þínu fram þóttáform þin kunni að mæta mótstöðu. Wíi VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Vertu heima við i kvöld. farðu að eyða meiri tima með fjólskyldunni. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Taktu það róleKa i daK. láttu smámuni ekki koma þér úr jafnva-KÍ. JÞítta ED FkaBskt! orunntNni epAt> fítyf/A At> CATA OHKyp JteTTA S/0AfiSf6M K/APn- — 06 pAH *£*' Kotu pKjí/- ÞÚSVND MÍLVB / SOKTV 7 M'ASH- /ffSraM DO- AA £» ££ 7ón/‘CUAfs EJN/ K*^rrAA7ASC/K/AT/f SSAr A* &TAP0C/X - - j. - A/ />(// Ac> PA£> S£ K/CrrV- A£tr-aóa h/aa SapaaAaa. LJÓSKA IV iTTV m Ji'i .... TOMMI OG JENNi -----------------------ir, -------------- m u n i n ■ i i----------------- CONAN VILLIMAÐUR A TEKO SINkjl UM AUDNIR 2AM«- HéRAOS KtUUR COWAW AÐ KASTALA EINUM SKVNDILEÓA HEVRIR HANk/ FERDINAND CMUCIchfcHUCK! UHERE ARE V0U? rj °. „ ° © 1*0 Umte<j FMture Syndicete Inc MAYBE U>e\ I THINK 5H0ULP m VOU'RE 50METHIN6 / RI6HT, MARCIE. CHUCK.Y0U DUMMY, WHEREARE Y0U?« ITTrT SÆTABRAUÐ! HVAR ERTU? SÆTABRAUÐ! HVAR ERTU? Við munum aldrei finna hann svona, herra ... Kannski við ættum að reyna eitthvað annað ... Ég held þú hafir rétt fyrir þér, Magga ... SÆTABRAUÐ, BJÁN- INN ÞINN, HVAR ERTU? BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Þó 2 impar til eða frá þyki ekki mikið í sveita- keppni getur tilefnið verið dramatískt. Sem dæmi má segja frá, að lið Svíþjóðar í Ólympíumótinu í septem- ber varð að sætta sig við 2 impa tap þegar leiðinleg skipting litar kom í veg fyrir 11 impa gróða. Vestur gaf, allir utan hættu. Norður - S. ÁDG6 H. ÁK974 T. Á62 L.3 Vestur Austur S. 102 S. K98543 H. 863 H. D105 T. KG853 T. D1097 L. DG10 L. - Suður S. 7 H. G2 T. 4 L. ÁK9876542 Spilið kom fyrir í leik við Finnland og sagnir Svíanna með spil norðurs og suðurs voru nokkuð flóknar. Norður Auntur Suóur 1 la. PaHH 2gr. 3 la. PanH 3 tl. 4 tí. PaHH 4 8p. 7 gr. PanH P«88 P«88 P*88 Pmh Pa»w Pann Alslemman var afskap- lega góður sagningur og aðeins skipting laufanna kom í veg fyrir, að hún ynnist. í reynd spilaði vest- ur út tígli og sagnhafi gat ekki sloppið með minna en 6 niður, 300 til Finna. Lítum á sagnirnar. Opnunin sagði ekkert um lauf en lofaði minnst 17 punktum. 2 grönd sögðu frá þéttum löngum lit og 3 lauf spurðu um stuttlit. Þá kom einspilið í tíglinum fram og 4 tíglar spurðu hvort suður ætti fyrirstöðu í þriðja litn- um. Suður sagðist einnig eiga einspil í spaða og þá fór málið að skýrast. Af sínum spilum sá norður, að hinn góði litur suðurs var í laufi og að auki vissi hann um 11 spil samtals í hjarta og laufi. Réttilega mat hann þá líkumar á 13 slögum nokkuð góðar. Á hinu borðinu enduðu Finnarnir í 6 gröndum. Út kom tígull, 5 niður, mínus 250 eða 50 og imparnir 2 til Finnlands. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU m i.n *im. \ -IMIW I l( 22180

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.