Morgunblaðið - 22.11.1980, Side 48
/v ',
' Siminn a afgreiðslunni er
83033
2H*r0unbIntiib
JZ '// ,
’ ' Siminn a afgreiðslunni er
83033
2<l*r0unblnbi&
LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1980
Rotterdammarkaðurinn:
62% hækkun svart-
olíu á skömmum tíma
GÍFURLEG hækkun hefur
orðið á svartolíu á Rotter-
dammarkaðnum undanfarn-
ar vikur o« hefur þessi
þróun valdið áhvKgjum hér-
lendis hjá þeim sem nota
mikla svartolíu. ekki síst
útgerðarmönnum.
Hækkanir á
brauði, gosi
og bíómiðum
RÍKISSTJÓRNIN hefur stað-
fest samþykktir VerðlaKsráðs
um hækkanir á hrauðum.
Kosdrykkjum ok aðKönKumið-
um kvikmyndahúsa <>k taka
þessar hækkanir Kildi frá <>k
með deKÍnum í daK-
Hækkunin á aðKönKumið-
um kvikmyndahúsa er 10.3%
eða úr 1450 í 1600 krónur
fullorðinsmiðinn. Karnamið-
inn hækkar úr 750 í 800
krónur eða um 6.7%.
Hækkun á brauðum er á
bilinu 4,8—17,8%. Sem dæmi
má nefna að 500 gramma
heilhveitibrauð hækkar úr 310
í 325 krónur eða um 4,8%. 500
gramma franskbrauð hækkar
úr 300 í 320 krónur eða um
6,7% og 750 gramma seytt
rúgbrauð hækkar úr 314 í 370
krónur eða um 17,8%.
Gosdrykkir hækka að með-
altali um 9%. Sem dæmi má
nefna að 30 cl kókflaska hækk-
ar úr 190 í 210 krónur, Egils
pilsner hækkar úr 320 í 350
krónur og 20 cl Seven-up
flaska hækkar úr 160 í 175
krónur.
Samkvæmt nýjustu tölum
af Rotterdammarkaðnum er
skráð verð á svartolíu 244
dollarar hvert tonn. Um
miðjan september var skráð
verð á svartolíu 151 dollar
hvert tonn. Hækkunin á
tveimur mánuðum er því tæp
62% eða nær 100 dollarar á
hvert tonn. Þykir ljóst að
innan skamms þurfi að
endurskoða það svartolíuverð
sem nú er í gildi hér innan-
lands.
Skráð verð á bensíni og
gasolíu í Rotterdam hefur
lítið breyst að undanförnu.
Hvert tonn af gasolíu er nú
skráð á 329 dollara og hvert
tonn af bensíni er skráð á
377,50 dollara.
Ekki cr ráð ncma í tíma sé tckið og eru jólasvcinarnir þcgar komnir til byggða cins og þessi mynd sýnir. cn
hún var tekin í miðborg Reykjavíkur í gær. I.jósm. Emíiía Bj. Bjornsdóttir
ólaíur Jóhannesson,
utanríkisráðherra:
Framkvæmdir
í Ilelguvík næsta ár
Förum úr stjórn, ef af framkvæmdum verður í trássi við flokkinn, segir Svavar
„ÉG VIL ckki tjá mig um þcssar
tillógur. sé enga ástæðu til þcss.
en framkvæmdir í Hclguvík ciga
að hcfjast á næsta ári,“ sagði
ólafur Jóhannesson, utanríkis-
ráðhcrra er Mbl. innti hann álits
á tillögum scm fram hafa komió á
landsfundi Alþýðubandalagsins
um að það gangi úr ríkisstjórn.
verði af framkvæmdunum við
nýja olíugcyma í IlelKUVík. „Ef
ráðist verður i mciriháttar fram-
kvæmdir i sambandi við herstöð-
ina í trássi við flokkinn, þá
gctum við ekki liðið það ok
hljótum við slíkar aðstæður að
yfirgefa stjórnina,“ sagði Svavar
Gcstsson. félagsmálaráðhcrra. á
Morð framið í leigu-
skipi Hafskips
landsfundi Alþýðubandalagsins i
gær, cr hann svaraði fyrirspurn
frá MarKréti Óskarsdóttur, hvort
ráðherrar Alþýðubandalagsins
myndu segja sig úr ríkisstjórn
inni, „ef af tönkunum verður í
Helguvík í þcssari stærð. cða
minnkun um hclming“.
Talsverðar umræður urðu um
Helguvíkurmálið á landsfundi Al-
þýðubandalagsins í gær eftir
framsöguræðu Ólafs Ragnars
Grímssonar um sjálfstæðismál
þjóðarinnar. Meðal þeirra, sem til
máls tóku, var Oddbergur Eiríks-
son, Ytri-Njarðvík, en í gær var
lögð fram tillaga frá Alþýðu-
bandalagsfélaginu í Njarðvík um
að landsfundurinn álykti, að brýn
nauðsyn sé að bæta úr mengunar-
hættu af völdum olíutanka á
vallarsvæðinu og í því skyni sé
bygging nýrra tanka i Helguvík
viðunandi lausn, en ekki verði um
stækkun geymslurýmis að ræða
með þeim framkvæmdum.
Jóhann Geirdal, Keflavík, talaði
fyrir tillögu kjördæmisráðs Al-
þýðubandalagsins í Reykjanes-
kjördæmi um að Alþýðubandalag-
ið segi sig úr ríkisstjórn, ef af
framkvæmdum í Helguvík „og
öðrum stórframkvæmdum verður
á vegum hersins". Sagði Jóhann
áríðandi, að landsfundurinn gæfi
skýlausa yfirlýsingu um stjórn-
arslit af þessum ástæðum.
Orsökin var rifrildi vegna íslenzkrar konu, sem var laumufarþegi
Skrapið víkur ekki
fyrir kvótakerfinu
MORÐ var framið um borð í
vestur-þýzka skipinu Gustav
Behrmann 31. október sl„ en
llafskip hf. hcfur skip þctta á
lcigu. Er það í siglingum milli
Islands og Amcríku. Morðið var
aflciðing rifrildis milli tveggja
skipvcrja. sem sprottið var af
vcru íslenzkrar konu um borð, en
hún hafði farið um borð í skipið i
Reykjavíkurhöfn scm laumufar-
þeKÍ. Hinn myrti var fimmtugur
háscti. sjö barna faðir frá Portú-
gal cn morðinginn var 31 árs
gamall vélstjóri, vestur-þýzkur.
Þegar atburður þessi varð, var
skipið statt undan strönd Ný-
fundnalands. Það hafði uppgötv-
ast nokkru áður að íslenzka kon-
an, sem er 23ja ára gömul, var um
borð. Eitthvert ónæði mun hafa
fylgt veru hennar um borð og
Portúgalinn, sem átti að fara á
vakt mun hafa farið fram á það
við 1. vélstjóra að hann fengi
svefnfrið. Spratt upp rifrildi milli
mannanna sem jókst orð af orði og
að endingu náði vélstjórinn í riffil
og skaut 7—8 skotum að hásetan-
um, sem lézt samstundis að því er
talið er.
Skipinu var snúið til St. John á
Nýfundnalandi þar sem lögreglan
tók málið í sínar hendur. Vélstjór-
inn var settur í hald og íslenzka
konan fór þar frá borði.
A þriðjudaginn kom skipið til
Reykjavíkur aftur og voru þá
komnir hingað til lands tveir
rannsóknarlögreglumenn frá
Hamborg. Unnu þeir að rannsókn
málsins og nutu við það aðstoðar
Rannsóknarlögreglu ríkisins. M.a.
voru teknar skýrslur af öllum
skipverjum. Þýzku rannsóknar-
lögreglumennirnir eru nú farnir
af landi brott til St. John til
frekari rannsóknar á málinu og
munu þeir hafa vélstjórann með
sér er þeir snúa aftur heim til
Þýzkalands. Ekki er Rannsóknar-
lögreglu ríkisins kunnugt um það
hvar íslenzka konan dvelur nú.
Á FUNDI sjávarútvegsráðhcrra í
gær með haKsmunaaðilum i sjáv-
arútvegi var ra>tt um þorskveiði-
stcfnu næsta árs. Sá rammi, sem
ræddur var á þcssum fundi, er
mjög svipaður því „skrapdaga-
kcrfi“, sem notað hefur verið
undanfarin ár. Um frumhug-
myndir er að ræða. en á næstunni
verða haldin Fiskiþing, aðalfund-
ur LÍU og FFSÍ og þær hugmynd-
ir sem reifaðar voru í gær verða
væntanlega ræddar áfram á aðal-
fundum fyrrnefndra samtaka.
Eins og dæmið stendur núna er
fyrirsjáanlegt, að kvótakerfi verð-
ur ekki tekið upp á næsta ári, en
hins vegar verði gerðar endurbæt-
ur á því kerfi, sem notað hefur
verið til takmörkunar á þorskafl-
anum. Undanfarið hafa deildir
Fiskifélagsins víða um land álykt-
að um þessi mál og eru þær
ályktanir innan þess ramma, sem
ræddur var í gær. Þar er gert ráð
fyrir, að 50% þorskaflans verði
veidd fyrstu 4 mánuði ársins, en
um ákveðna skiptingu á milli báta
og togara verði að ræða.
Nauðsynleg 30%
hækkun fiskverðs
Á FUNDI nokkurra fulltrúa sjó-
mannasamtakanna með sjávarút-
vegsnefnd efri deildar Alþingis í gær
lét Ingólfur Ingólfsson, varaforseti
Farmanna- og fiskimannasambands
Islands, þau orð falla, að nauðsynleg
væri 30% hækkun fiskverðs eftir
áramót. Telur Ingólfur þessa hækk-
un nauðsynlega til þess að sjómenn
haldi hlut sínum miðað við viðmið-
unarstéttirnar, verkafólk og iðnað-
armenn, sem fá munu tæplega 10%
verðbætur á laun hinn 1. desember
nk.