Morgunblaðið - 18.12.1980, Qupperneq 6
6
í dag er fimmtudagur 18.
desember, 354. dagur árs-
ins 1980. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 03.10 og síð-
degisflóð kl. 15.35. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
11.19 og sólarlag kl. 15.30.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.25 og
tungliö í suöri kl. 22.49.
(Almanak Háskólans).
Vegna þjóns míns Jak-
obs og vegna ísraels,
míns útvalda, kalla óg
þig meó nafni þínu,
nefni þig sæmdar nafni,
þó aó þú þekktir mig
ekki. (Jes. 45,4.)
LÁRÉTT: — 1 orðflokkur, 5
sukk. B fuidinn. 9 aðirapsla. 10
tónn. 11 fólai;. 12 handvpfur, 13
likamshluti. 15 rldstæði, 17 fugl-
inn.
LÓÐRÉTT: — 1 hörmuleKt. 2
Krotta. 3 fjall. 1 repinn, 7 málm-
ur, 8 flýtir. 12 eÍKnarfornafn, 14
mannsnafn. 16 frumefni.
LAUSN SlÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 alda, 5 álið, fi virt,
7 ha. 8 Korta. 11 LR. 12 ila, 14
umla, 16 maKnar.
LÓÐRÉTT: — 1 átvöKlum. 2
dárar. 3 alt. 4 iðja. 7 hal. 9 orma,
10 tían, 13 aur, 15 Ik.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1980
| FRÉTTIR 1
EKKI hafði norðanáttin
tekið völdin i landinu í
gærmorKun, en í spárinn-
gangi var gert ráð fyrir
því og spáð kólnandi veðri
á landinu. í fyrrinótt var
mest frost á láglendi aust-
ur á Eyvindará. minus 8
stig. Hér í Reykjavík var
aðeins eins stigs frost um
nóttina en snjókoma madd-
ist 4 millim. Mest hafði
úrkoman verið á Sauðanesi
15 millim.
1 Háskóia íslands. í nýju
Lögbirtingablaði er tilk. frá
menntamálaráðuneytinu,
segir að Gísli Már Gíslason
hafi verið skipaður lektor í
líffræðiskor verkfræði- og
raunvísindadeildar Háskóla
íslands, frá og með 1. janúar
1981.
í Sandgerði. í tilk. frá sýslu-
manninum í Gullbringusýslu
er tilk. varðandi bílaumferð í
Sandgerði. Þar hefur verið
sett á biöskylda á nokkrum
gatnamótum, en stöðvunar-
skylda á öðrum og loks bif-
reiðastöðubann við tvær göt-
ur í bænum.
Félagsvist verður spiluð í
kvöld, fimmtudag í félags-
heimili Langholtskirkju og
'verður byrjað að spila kl. 21.
Þetta verður síðasta spila-
kvöldið á þessu ári.
Dýraspítala Watsons hefur
borist höfðingleg gjöf úr dán-
arbúi Ingimundar Sigurðs-
sonar Ljósvallagötu 18 hér í
Reykjavík. Færði Anton Sig-
urðsson spítalanum kr. 50.000
að gjöf úr dánarbúi Ingi-
mundar. Hefur stjórn dýra-
spítalans beðið Mbl. að færa
aðstandendum Ingimundar
heitins einlægar þakkir.
BLÖÐ OO TÍMARIT
f siðasta hefti Eiðfaxa, hesta-
frétta, sem nýlega kom út, er
m.a. grein um ýmis vandamál
sem fylgja hestamennsku og
fjallað er um víti til varnaðar
í þeim efnum. Þá er grein um
hrossaeign Islendinga, grein
um ræktunarstarfið, loft-
ræstingu hesthúsa og ýmis-
legt fleira svo sem það að
konur séu farnar að skjóta
körlum ref fyrir rass, en kona
varð í fyrsta skipti töltmeist-
ari á Evrópumótinu 1979, reið
hún Gammi frá Hofsstöðum.
Ærkjötsbuffíð frá 1979
hækkað þrívegis frá júní
Hakkunin nemur 2500 kr. á kflö sfðan k]ðtíð var skorið
,.PaA hreinkfa aýdur A fóiki og kerfinu og har meö gullverötryggingu Pað kjöl sem níina er i kjöt- frysilgeyn
/’GMU/OD
31 '20-j^ííö
í guðanna bænum reyndu að koma þessu í andlitið á þér áður en það hækkar einu sinni enn!!
I FRÁ HÓFNINNI I
Tveir Reykjavíkurtogarar
komu í gærmorgun til
Reykjavíkurhafnar af veiðum
1 og lönduðu báðir aflanum
hér. Togarinn Bjarni Bene-
diktsson var með um 155
tonna afla og var það mest-
megnis þorskur. — Þá kom
togarinn Ögri með um 160
tonna afla og var það einnig
mestmegnis þorskur. — Tog-
arinn var hér síðast í heima-
höfn sinni 17. nóvember síð-
astl. Þá fór hann í söluferð til
V-Þýskalands, en að söluferð
lokinni var haldið beint til
veiða. í gær lagði Álafoss af
stað áleiðis til útlanda, svo og
Selá. — í gærkvöldi héldu
aftur til veiða togararnir Við-
ey og Engey
Arnad
HEILLA
Demantsbrúðkaup — 60
ára hjúskaparafmæli eiga í
dag hjónin Margrét Eyjólfs-
dóttir og Páll Jónasson frá
Stíghúsi á Eyrarbakka. —
Demantsbrúðhjónin eru nú
vistmenn á dvalarheimili
aldraðra á Stokkseyri.
Þessar tvær ungu stúlkur í
Keflavík, Kolbrún Árnadótt-
ir, (efri myndin), og Anna
Ósk, söfnuðu nýlega 23 þús-
und krónum, með því að
ganga í hús í Keflavík. Pen-
ingana ætla þær að gefa til
Heyrnleysingjaskólans í
Öskjuhlíð við Reykjanesbraut
í Reykjavík.
KVÖLD- nntur og holgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík, dagana 12. desember tll 18. desember, aö báöum
dögum meötöldum veröur sem hér segir: í Holts Apótski.
En auk þess veröur Laugavags Apótek opiö til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar, nema sunnudag.
Slysavaróstofan i Borgarspitaianum, sími 81200. Allar
sólarhringinn.
Ónaamisaógsrótr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur
11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyóar-
vakt Tannlæknafél. íslands er í Heilsuverndarstöóinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17—18.
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 15.
desember til 22 desember, aö báöum dögum meötöldum
er í Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í
símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavik: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Oplö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráógiöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Hjálparstöó dýra viö skeiövöllinn í Víöidal Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími
76620.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.
Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. —* Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
iaugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl.
18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19.
Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tíl kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirði:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima-
lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími
aöalsafns. Bókakassar lánaöir skípum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Oplð
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og
aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, símí 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Ðústaöasafni, sími 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgina.
Bókasafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku-
dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga
kl. 14—19.
Ameríska bókasafnió, Neshaga 16: Opiö mánudag til
föstudags kl. 11.30—17.30.
Þýzka bókasafnió, Mávahlíö 23: Opiö þriöjudaga og
föstudaga kl. 16—19.
Árbasjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9—10 árdegis.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypis.
Sasdýrasafnió er opiö alla daga kl. 10—19.
Tasknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Hallgrímskirkjuturninn: Opinn þriöjudaga til laugardaga
kl. 14—17. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur
mánudaga.
Ustasafn Einars Jónssonar: Lokaö f desember og
janúar.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til
13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til
17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 tll kl. 13.30. —
Kvennatíminn er á fímmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun tíl
lokunartíma. Vesturbœjarlaugin er opin alla virka daga
kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaðiö opiö). Laugardaga opiö
14—17.30 (saunabaö 1. karla opiö). Sunnudagar opiö kl.
10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sfmi er 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er
41299.
Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla
virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá
kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö
allan sólarhrlnginn. Sfminn er 27311. Tekiö er viö
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á
þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá
aöstoö borgarstarfsmanna.