Morgunblaðið - 18.12.1980, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 18.12.1980, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1980 Reykjavíkurmótinu er loks að Ijúka ÚRSLITALEIKIRNIR í öllum flokkum Reykjavikurmótsins i handknattleik hafa farið fram i kyrrþey að undanförnu, en hér skal engu að síður greint frá úrslitum leikja. Aðeins einum leik er ólokið, úrslitaleiknum i meistaraflokki kvenna, en hann fer fram i kvöld strax að leik ÍR ok Ármanns loknum i Laugar- dalshöllinni, en sá leikur hefst klukkan 20.00. í meistaraflokki leika Valur og Fram til úrslita. í 1. flokki karla vann KR lið Fram í úrslitaleik með 15 mörkum gegn 11. KR tapaði hins vegar í úrslitum í 2. flokki karla, mætti Fylki og vann Árbæjarliðið 17—9. Valur sigraði bæði í þriðja og fjórða flokki karla, sigraði Þrótt 15—13 í 3. flokki, og Fram 11—9 í 4. flokki. í fimmta flokki voru Valsmenn einnig í úrslitum, en urðu að láta í minni pokann fyrir ÍR, sem sigraði 9—6. Sem fyrr segir, leika Valur og Fram í meistaraflokki kvenna í kvöld, en í 2. flokki sigraði ÍR lið Fylkis með miklum yfirburðum, 14—6 og í 3. flokki kvenna sigraði KR lið Fylkis örugglega, 6—1. Sigurður P. Sigmundsson FH Sigurður sigraði í Stjörnuhlaupinu ÚRSLIT í stjörnuhlaupi FH hald- ið 13. des. 1980. Karlarnir hlupu rúma 5 km en konurnar hlupu 2,5 km. Karlar Sijfuröur P. Sigmunds8. FH 17:59.0 Mikko Httme IR 18:13.0 Gunnar P. Jóakimss. Ir 18:35,0 (Vikar GuömundsH. FH 19:10,0 Einar SÍKuröss. UBK 19:15,0 Maicnús Haraldss. FH 19:29.0 Gunnar Kristjánss. Á 19:31.0 Leiknir Jónss. Á 19:32,0 Jóhann H. Jóhannss. ÍR 19:53,0 Guömundur Gislas. Á 19:58.0 SÍRuröur Haraldss. FH 20:05,0 Árni K>. Kristjánss. Á 20:15.0 Gunnar Birgiss. ÍR 20:18,0 Ingvar Garöarss. HSK 20:19,0 Stefán FriÖKeirss. |R 20:26,0 GarÖar SigrurÖss. ÍR 20:27.0 Þórólfur Þórlindss. UIA 20:55,0 Sigurjón Andréss. ÍR 21 «3,0 Jóhann Garöars. Á 22:19.0 Guömundur Sveinss. ÍR 22:30,0 ViifRÓ Þ. Þóríss. FH 22:52,0 Guömundur ólafss. Konur ÍR 22:59,0 Guörún Karlsd. UBK 11:18.1 HrOnn GuÖmundsd. UBK 11:43,1 Thelma Björnsd. UBK 12:17,0 Herdis Karlsd. UBK 12:35,0 Linda B. Loftsd. Fn 12:45,0 Svanhildur Kristjánsd. UBK 12:48,0 Linda B. ólafsd. Fll 13:25,0 Anna B. Jónasd. Gestir FH 16:00,0 Helffi F. Kristinss. FH 12:46,0 Björn Péturss. FH 12:58.0 Stig úr stigakeppni viðavangs- hlaupa vetrarins. Karlar Stl* Hlaup Gunnar P. Jóakimss. lR 56 4 Maxnús Ilaraldss. FH 45 4 Ágúst Ásffeirss. ÍR 40 3 Halldór Matthiass. KR 40 3 óskar Guömundss. FH 40 4 Einar Siffuröss. UBK 31 3 Mikko Httme |R 29 2 Stefán FríÖffeirs8. ÍR 28 4 Leiknir Jónss. Á 27 4 Gunnar Kristjánss. Alls hafa 44 hlotiö stiff. Á 24 • 3 Konur Guörún Karlsd. UBK 45 3 Thelma Björnsd. UBK 42 3 Linda B. Loftsd. FH 37 3 Linda B. ólafsd. FH 32 3 Jóna Siffffeirsd. 22 2 Hrönn Guömundsd. UBK 14 1 Aöalbjörff Hafsteinsd. HSK 14 1 Unnur Stefánsd. HSK 13 1 Rakel Gylfad. FH 13 1 Herdis Karlsd. UBK 12 1 A11h hafa 16 hlotið ati*. Gerplustúlkur fóru á kostum EINS OG frá var skýrt í Morgun- blaðinu fyrir skömmu, vann sveit fimleikastúlkna frá Gerplu það afrek að sigra í sinum aldurs- flokki á miklu fimleikamóti sem haldið var í Luxemborg. Á móti þessu kepptu 82 keppendur frá 7 löndum og afrek Gerplustúlkn- anna því mjög glæsilegt. Með- fylgjandi myndir voru teknar i Luxemborg og má fyrst sjá lið Gerplu með hinn glæsilega verð- launagrip sem sveitin tryggði sér með frammistöðu sinni. Stúlk- urnar heita, talið frá vinstri, Vilborg Nielsen, Áslaug óskars- dóttir, Kristin Gisladóttir og Björk Ólafsdóttir. Lengst til hægri er þjálfarinn Leonid Zak- arian. Á myndunum má auk þess sjá Björk Olafsdóttur i gólfæfing- um Á laugardaginn bjóöum viö okkar vinsæla „kabarett-bakka“. Bráöljúffengur forréttur, graflax. Þrír gómsætir kjötréttir. Desert Mocca Triffle. Verð kr. 6.700. Sérstaklega á lœkkuðu verði, bjóðum við hálfar brauðsneiðar, blandað á- legg, 6—8 teg. á kr. 1.1^90. Sparið ykkur tíma og fyrirhöfn. Við sendum án endurgjalds. Okkar vegna pantið tímanlega. VIÐ ÓÐINSTORG Pantanasímar 25225 — 25640 — 25090 — 20490 l&mÁiN v/Hlemm. sími 24631 Sjö hlutu yfir milljón í vinning KR. 1.240.000 - fyrir 12 rétta í 17. Ieikviku getrauna komu fram 7 raðir með 12 réttum leikjum og var vinningur fyrir hverja röð kr. 1.240.000.- en 11 réttir reyndust vera í 71 röð og var vinningur fyrir hverja röð kr. 52.400.-. Siðasti getraunaseðill ársins, nr. 18, er nú í umferð og er hann með leikjum, sem fram fara laugardaginn 20. desember. Þá verður gert hlé á getraunum og siðan tekið til að nýju á nýju ári með leikjum, sem fram fara laugardaginn 10. janúar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.