Morgunblaðið - 18.12.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.12.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1980 41 MM gefur út nýja bók Astrid Lindgren HJÁ MÁLI og Menningu er komin út bók handa yngstu lesendunum eftir hinn kunna barnabókahöfund Astrid Lind- gren. Þessi bók heitir „Ég vil líka fara í skóla“ og segir frá Lenu sem er fimm ára og fær að fara með bróður sínum í skólann einn dag. Litmyndir eru á hverri síðu í bókinni og þær hefur Ilon Wik- land gert, en hann er kunnur fyrir myndskreytingar sínar á bókum, m.a. eftir Astrid Lind- gren. Bókin „Víst kann Lotta næstum allt“ sem kom út fyrir ári síðan hjá Máli og Menningu er einnig gerð í sameiningu af þeim Astrid Lindgren, og Ilon Wikland. Ásthildur Egilson þýddi báðar bækurnar. „Ég vil líka fara í skóla" er um 30 bls. Prentstofa G. Benedikts- sonar annaðist setningu og filmuvinnu, en bókin er prentuð í Bretlandi. AUGI.ÝSINÍiASIMINN KR: 22480 'OsJ P«rj3twbleibit> STÓRMARKAÐSVERÐ LEIKFONG FATNADUR ----------------------------v Drengjaskyrtur (jóla) nr. 27—33 Drengjapeysur heilar og m/rennilás 4—12 ára Barnapeysur, heilar/hnepptar nr. 1—6 frá Ungbarnateppi, blá og bleik Flauelsbuxur barna, st. 150—155 Telpna náttkjólar, st. 92—164 Telpna íþróttabolir, st. 4—12 Heklupeysur, st. S-M-L Hvítir sportsokkar barna AAislitir sportsokkar barna st. 23—38 Herrasokkar m/tvöföldum leista Inniskór herra, leður Herraskyrtur Æf ingagallar S-M-L Hettupeysur S-AA-L, margirlitir Háskólabolir Náttkjólar telpna Barnapeysur hnepptar Barnapeysur heilar Drengjaskyrtur nr. 27—33 Telpnabolir m/ermum, bómull margir litir Herrabolir m/ermum, bómull, margir litir Telpnanærföt, st. 4—12, sett Herranáttf öt, st. 48—56 Barnasmekkbuxur flauel, st. 92—116 Baðhandklæði m/hettu fyrir ungbörn Gestahandklæði Eldhúshandklæði Húfaog trefill (gjaíasett) Barnasokkar hvítir/mislitir.allar stærðir Bílar: Fjarstýrðir (hljóð) kr. 14.155 Fjarstýrðir BAAW kr. 12.000 Fjarstýrðir Porsche kr. 11.775 m/rafhlöðum Porsche kr. 4.900 m/rafhlöðum Lancia kr. 4.950 m/rafhlöðum Honda kr. 11.195 m/rafhlöðum Lögreglujeppi kr. 11.310 án/raf hlöðu Galant GTO kr. 10.620 án/rafhlöðu Honda kr. 8.650 án/raf hlöðu Scout jeppi kr. 6.050 Bílabrautir: Nr. 201 f. rafhlöðu kr. 10.800 Nr. 202 f. rafhlöðu kr. 14.400 AAatchbox rennibraut 100 kr. 9.300 AAatchbox rennibraut 200 kr. 5.700 AAatchbox rennibraut400 kr. 10.600 Fisher Price Activity Center kr. 17.995 Fisher Price barnaheimili kr. 21.315 Fisher Price hús kr. 35.100 Fisher Price f lugstöð kr. 34.560 Dúkkur: Nancy kr. 8.600 Sally kr. 10.500 AAinnie kr. 5.800 Begona m/raf hlöðu kr. 16.500 Dúkkurúm kr. 9.500 Hárþurrka kr. 3.265 Strauborð m/straujárni kr. 6.095 Eldavél kr. 12.180 kr. 4.330 kr. 4.400 kr. 5.500 kr. 9.580 kr. 5.310 kr. 9.700 kr. 1.435 kr. 930 kr. 1.600 kr. 10.820 kr. 6.800 kr. 23.900 kr. 9.700 kr. 6.700 kr. 5.310 kr. 4.400 kr. 5.735 kr. 4.330 kr. 1.900 kr. 2.200 kr. 2.995 kr. 9.250 kr. 5.640 kr. 5.500 kr. 1.270 kr. 1.135 kr. 5.800 ■ \ / STORMARKAÐURINN SKEMMUVEGI 4A KÓPAVOGI SKUGGSJÁ HVÍTA STRÍÐIÐ — VEGAMÓT OG VOPNAGNÝR eftir Hendrik Ottósson TVÆR BÆKUR, ENDURÚTGEFNAR í EINNI BÓK! HVÍTA STRÍÐIÐ greinir frá deilunum miklu út af rússneska piltinum Nathan Friedmann, sem Ölafur Friðriksson hafði með sér hingað til lands frá Moskvu, en var vísað úr landi. Vegna þess máls urðu átök við lögreglu, fangelsanir og marvísleg eftirköst. VEGAMÓT OG VOPNAGNÝR fjallar m.a. um Kolagarðsbardagann, þar sem sjómenn og útgerðarmenn deildu, söguleg Alþýðusambandsþing, afskipti af verkalýðsmálum í Vestmannaeyjum og ýmsa sérkennilega Eyjamenn, komu brezka hersins o.fl. Stíll Hendriks er léttur og leikandi og allar hafa frásagnir hans menningarsögulegt gildi. HARÐFENGI OG HETJULUND eftir Alfred Lansing HARÐFENGI OG HETJULUND ER SANNKÖLLUÐ HÁSPENNUSAGA! Hér 'er sagt frá hinni ótrúlegu hrakningaför Sir Ernest Shackletons til Suðurskautsins. Þar var unnið eitt mesta afrek, sem sögur fara af, og varð leiðangurinn glæst lofgerð um hugrekki og þrek í linnulausri baráttu við hungur og harðrétti, vosbúð og kulda. „Einhver mesta ævintýrafrásögn vorra tíma, hrottalegur lestur, en eigi að síður hrífandi.“ — New Vork Times. Þessi bók verðskuldar að hún sé lesin meðan mannkyn er uppi.“ — Chicago Tribune. HÉR ER BÓKIN!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.