Morgunblaðið - 18.12.1980, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 18.12.1980, Blaðsíða 40
72 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1980 Hljómplötur til jólagjafa í dag kynnum viö margt af því athyglisveröasta og vinsælasta í heimi popptónlistarínnar. Viö vonum aö hér sé aö finna eitthvaö viö allra hæfi "JTIE BEATI Í5S BAI i ^VIJS IRE STRAtTS MAKING MOVIES Beatles — The Beatles Ballads. Tutt- ugu af fallegstu lögum Bítlanna á einni plötu. Dire Straits — Making Movies. Einhver vandaöasta og áheyrilegasta plata þessa árs er tvímælalaust Making Movies meö Dire Straits. Blondía — Autoamarican. Splunkuný plata með einni af vinsælustu rokk- hljómsveit síöustu ára, Blondie. Dr. Hook — Rising. Dr. Hook eru komnir meö nýja plötu, síhressir og alltaf á uppleiö. Donna Summer — Tha Wandarar. Donna Summer er eldhress og létt- rokkuö á nýju plötunni sinni The Wanderer. Joy Division — Closer. Þetta er aö okkar dómi ein merkilegasta hljóm- plata sem viö höfum heyrt á þessu ári. Abba — Super Trouper. Abbaaðdá- endur fara ekki í jólaköttinn þetta áriö. Super Trouper er vönduö og skemmti- leg Abbaplata. Stevie Wonder — Hotter Than July. Stevie Wonder er örugglega einhver virtasti tónlistarmaöur poppsögunnar og á þessari plötu kemur vel í Ijós hve mikilhæfur músikant hann er. mzSOXJJStiþ^ Ajrmcrrs Saragossa Band — Saragossa. Ein- hver alhressasta hljómsveit sem fram hefur komið í meginlandsdiskóinu svo- kallaða. The Jam — Sound Effects. Jam er ein af vinsælustu rokkhljómsveitum Breta um þessar mundir. X — Los Angelat. Ein athyglisverö- asta rokkhljómsveit sem komlö hefur fram í Bandaríkjunum um árabil. Upptökustjóri er Ray Manzarek. orgelleikari Doors. Steely Dan — Gaucho. I fjögur ár hafa aödáendur Steely Dan þurft aö bíÖa eftir nýrri plötu frá þeim. Eins og á fyrri plötum þeirra eru vinnubrögöin meö því besta sem gerist í popptón- listinni. FÁLKIN N Suðurlandsbraut 8 — sími 84670 Laugavegi 24 — sími 18670. Austurveri — sími 33360.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.