Morgunblaðið - 21.12.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.12.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1980 47 ISLAND Stórar plötur. 1. 1 I HATIÐARSKAPI ..............Jólasveitin. 2. 4 GEISLAVIRKIR ..............Utangarösmenn. 3. 2 MOUNTING EXCITEMENT ...............Ýmsir. 4. - BEATLES BALLADS .................Beatles. 5. 12 GUILTY .....^..............Barbra Streisand. 6. 8 ÉG FÆ JÓLAFJÖF ...............Katla María. 7. 7 SÖNGÆVINTÝRIO RAUOHETTA OG HANS OG GRÉTA .................. Ýmsir. 8. 11 MAKING MOVIES ................. Dire Straits. 9. 10 THE RIVER ....... ......... Bruce Springsteen. 10. 3 HOTTER THAN JULY .............Stevie Wonder. 11. 5 BESSI SEGIR BÖRNUNUM SÖGUR . Bessi Bjarnason 12. - MANNI ..................Vilhjálmur Viljálmsson. 13. - ÚLLEN DÚLLEN DOFF ....... Gísli Rúnar, Jónas, Edda og Randver 14. 19 ZENYATTA MONDATTA ...............Police. 15. - RUT+ ......................... Rut Reginalds. 16. 20 LÍTIÐ BRÖLT ............. Haukur Morthens. 17. - í HAKANUM ................... Mezzoforte. 18. - PÍLA PÍNA .........................Ýmsir. 19. 9 DAGAR OG NÆTUR ......Björgvin Halldórs. & Ragnhildur Gíslad. 20. 13 ÚTVARP .......................... Pónik. BANDARÍKIN Stórar plötur 1. 1 GREATEST HITS .......................Kenny Rogers. 2. 2 GUILTY .......................... Barbra Streisand. 3. 3 HOTTER THAN JULY ....................Stevie Wonder. 4. 5 BACK IN BLACK ............................AC/DC. 5. 6 CRIMES OF PASSION ...................Pat Benatar. 6. 7 EAGLES LIVE ..............................Eagles. 7. 4 THE RIVER ....................... Bruce Springsteen. 8. 8 ZENYATTA MONDATTA ........................ Police. 9. 9 THE GAME .................................Queen. 10. - JAZZ SINGER .......................Neil Diamond. Litlar plötur 1. 1 LADY ............................. Kenny Rogers. 2. 2 MORE THAN I CAN SAY ................. Leo Sayer. 3. 4 STARTING OVER ....................John Lennon. 4. 6 LOVE ON THE ROCKS ................ Neil Diamond. 5. 5 MASTERBLASTER ....................Stevie Wonder. 6. 7 HUNGRY HEART .................Bruce Springsteen 7. 3 ANOTHER ONE BITES THE DUST .............Queen 8. 9 GUILTY .......................Barbra Streisand. 9. 10 HIT ME WITH YOUR BEST SHOT .......Pat Benatar 10. - EVERY WOMAN IN THE WORLD ............Air Supply BRETLAND Stórar plötur 1. 1 SUPER TROUPER ....................Abba. 2. 5 DR HOOKS GREATEST HITS .........Dr. Hook 3. 3 GUILTY ...................Barbra Streisand. 4. 2 SOUND EFFECTS .......................Jam. 5. - MANILOW MAGIC ...............Barry Manilow 6. 8 INSPIRATION .................Elvis Presley 7. 4 AUTOAMERICAN ....................Blondie. 8. 7 NOT THE 9 O’CLOCK NEWS .............Ýmsir 9. 10 ZENYATTA MONDATTA ................ Police 10. 6 CHART EXPLOSION ...................Ýmsir Litlar plötur 1. 1 SUPER TROUPER .......................Abba. 2. - THERE'S NO ONE QUITE LIKE GRANDMA .............. St. Winifred’s Schooi Choir 3. - STOP THE CAVALRY ...............Jona Lewie 4. 4 EMBARRASSMENT .....................Madness 5. 3 BANANA REPUBLIC ............. Boomtown Rats 6. 5 TO CUT A LONG STORY SHORT ......Spandau Ballet 7. 2 THE TIDE IS HIGH ....................Blondie 8. 9 DO YOU FEEL MY LOVE ............Eddy Grant 9. - DE DO DO DO DE DA DA DA ............. Police 10. - RUNAWAY BOYS .....................Stray Cats plötur frá Jólasveitinni svoköll- uðu, „í Hátíðarskapi" og frá Kötlu Maríu, „Ég fæ jólagjöf". Báðar plöturnar hafa tekið ríf- lega við sér, og er önnur í fyrsta sæti á listanum okkar og hin í 8. sæti og höfðu ekki verið nema viku til sölu þegar listinn var tekinn saman. I Hátíðarskapi er að sjálfsögðu vönduð plata enda vandað til vals á flytjendum. Lögin eru flest ný eða hafa að minnstakosti ekki komið út á Islandi áður. Þú og ég syngja flest lögin, eða fjögur talsins og skila sínu vel að vanda. „Aðfangadags- kvöld" er fyrsta lag plötunnar og jafnframt sterkast, en það ásamt fyrsta laginu á hlið tvö, „Hátíð- arskap", eru bestu lög plötunnar. Texta við bæði lögin gerði Þor- steinn Eggertsson og tekst vel upp. Hin tvö lögin sem Þú og Ég syngja eru ekki jafn sterk. Ragnar Bjarnason syngur tvö lög og er lagið „Oss barn er fætt“ líklegt til vinsælda en Ragnar hefur hljómfagra rödd sem hæfir vel mildri og rólegri rómantískri tónlist. Ómar Ragnarsson er auðvitað yngstu og þá sem vilja rifja upp gömlu lögin. Manni Vilhjálmur Vilhjálmsson var tvímælalaust einn allra besti dæg- urlagasöngvari okkar á seinni árum. Eftir hann liggur nokkuð af uppteknu efni á plötum frá nokkr- um útgáfum, en þetta efni hefur verið miserfitt að ná í. Vilhjálmur var vinsæll í hljóm- sveit Ingimars Eydal og söng með honum t.d. lagið „Hún er svo sæt“ og fleiri, en þessi safnplata sem hér birtist á merki Hljómplötuút- gáfunnar, inniheldur efni af plöt- um gefnum út hjá SG, Fálkanum og Hljómplötuútgáfunni. Af elsta efninu eru lögin „Bíddu pabbi", „Allt er breytt", „Eg fer í nótt“, „Heimkoman", „Frostrósir" og „Myndin af þér“. Síðan eru fjögur lög af hinni stórgóðu plötu „Með sínu nefi“, „Þórður sjóari", „Svefnljóð", „Einu sinni var“ og „Einbúinn". Að lokum eru nýju lögin, eitt Clash, Generation X og Vibrators slógu í gegn í Bretlandi (allavega í popp-pressunni!), en fyrsta pönk- breiðskífan er að líta dagsins ljós þessa dagana. Flestar upphaflegu pönkgrúpp- urnar hafa afneitað pönkinu og vilja láta meta sig á öðrum grundvelli þessa dagana. Og það er ekki laust við það að heyrst hafi frá sjálfum Fræbbb- lunum að þeir vilji láta bera sig saman við rokkhljómsveitir sem reyndar voru upphaflega kallaðar pönkhljómsveitir eins og banda- rísku hljómsveitina Ramones. Pönk virðist, er til baka er litið, hafa verið afsökun til að vera metin á öðrum grundvelli heldur en reyndari hljómsveitir. Einnig virðist það hafa verið afsökun fyrir tæpum hljóðfæraleik, söng og lagasmíðum. Fræbbblarnir eru á þessari plötu sekir um flesta þessa galla. * Hljóðfæraleikurunum er þó haldið innan þeirra takmarka að vel fer, en þeir byggja upp á trommutakti, gítarfrösum og töktum, bassasóló- um og bassinn virðist líka vera leiðandi hljóðfæri á plötunni. Valgarður Guðjónsson, söng- vari, flytur sinn hlut á hefðbund- jólasveinninn á plötunni og syng- ur eigin texta á tveim ítölskum léttum lögum, og ættu bæði að ná vissum vinsældum, þó Ómar hafi gert betri hluti. Lipur og létt plata vel unnin. Plata Kötlu Maríu er í nokkuð hefðbundnum stíl með mörgum þekktum jólavísum eins og „Ég sá mömmu kyssa jólasvein", „Nú er Gunna á nýju skónum" og „Adam átti syni sjö“ auk annarra óþekktra nýrra. Útsetningar eru gerðar með ýmsum „blúndum" eins og oft má heyra á amerískum jólaplötum, en söngkonurnar úr Silfurkórnum syngja undir. Platan er nokkuð vel unnin og syngur Katla María vel og undir- leikur lipur, um hann sjá Ólafur Gaukur ásamt Þursaflokknum og nokkrum fleiri. Þetta er jólaplatan fyrir þá vinsælustu laga síðustu ára, „Lítill drengur", „Það er svo skrýtið" og Ég labbaði í bæinn". Þar að auki er eitt lag sem ekki hefur komið út áður. Er platan nokkuð vel saman sett, þó deila megi um valið miðað við vinsældir laganna, en þetta.er allavega vel eiguleg plata. Viltu nammi væna? Pönkið er búið að vera til sem slíkt frá 1977, er Sex Pistols, inn pönkmáta, þó heyrast megi áhrif frá Bryan Ferry hvað þá meira. Lögin sem frumsamin eru, virð- ast í mörgum tilfellum byggð í kringum einfalda og stundum lán- aða frasa. Umfjöllunarefni texta er í flest- um tilfellum um að „ríða“ og smekkleysan veður uppi hver á eftir annarri, og eru textarnir þeim varla til sóma og „húmorinn" er hrikalega „þurr“ og hulinn að mestu. En hvað um það, tónlistin, pönkið, er hresst hjá þeim engu að síður, spilið kemur ágætlega út, og lögin „Dauði“, „Ljóð“, „í nótt“ og „Bíó“ eru ágæt sem slík að inni- haldi texta slepptum. Fræbbblarnir hafa batnað mikið frá litlu plötunni síðan i sumar, og ættu að geta orðið góðir í framtíðinni. — hia.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.