Morgunblaðið - 21.12.1980, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.12.1980, Blaðsíða 22
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1980 iCJö^nu- ípá IIRÚTURINN |W|» 21. MAR7,-19.APRlL Vinur þinn gefur þér góð ráð. LeKKÓu eyrun við ok taktu siðan sjálfstæða skoð- un. NAUTIÐ «*■ 20. APRÍL-20. MAÍ Stjornurnar lofa Koðu ef þú ert að fara að taka þátt i einhverri keppni. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÍINÍ Skoðanir þinar virðast snerta mjóK mikið iif ann- arra. iia-tta er á að þú verðir fyrir óþæKÍndum. I'Jjgí KRABBINN 21. JÍiNl—22. JÍILÍ Góður daKur til þess að verja með fjolskyldu þinni. Vertu heima við í kvöld. Kjj LJÓNIÐ t' -a 23. JÚLÍ-22. ÁGÍIST Framtiðaráform þin eru ekki i sem bestu laKÍ. Valið Ketur orðið vandasamt. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. LifsKÍeði þin er alveK ótak- mörkuð. Ef þú ferð varleKa er enKÍn hætta á ferðum. VOGIN Wirrá 23.SEPT.-22.OKT. Það hefur verið heilmikið að snúast undanfarna daxa en betra er að flýta sér hæKt. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Þú kemur til með að skipta um skoðun á ákveðnu máli ok kemst síðar að þvi að þú hefur Kert rétt. líl BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Spennan undanfarna daKa er farin að seKja tii sin. Nokkrir daKar heima við Kætu Kert kraftaverk. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Nú er kjorinn timi til sátta ef þú hefur átt i útistöðum við einhvern. fUS1 VATNSBERINN >«^*f 20.JAN.-18.FEB. Mikið metnaðarmál rætist næstu daKa. TilfinninKalífið virðist vera i föstum skorð- fiskarnir ■3 19. FEB.-20. MARZ DaKurinn er upplaKður til stórframkvæmda. Farðu snemma að sofa í kvöld. OFURMENNIN HAÍM>i fULLTKÓI, (/Fi-fi£i-- £F/C^íXAt)l\ CKK/ 'A T/í Þ£St- E6 FK MFP SK/XABoP J T/jL þf/J--- V. rONAN VILLIMAÐUK HAist SAfir f>éx, vmj-i amouk Pa tn bg FKKJ íAUMUB TZ>mAMA0Uft, AetlMÍ i ryœveRAucx b/kajasi útla3a- E KKJ TtcsrA Meo pessAKi úakP, COWA MO/fEKTU HA/JM/ tNOU AB> SlEAJK ACA . L/mitA StAA&K.ar ET HAMN FLFPP/R BKKJ BAWDiWEJAW- M «TRA1C.' ttM Af>l. . TIL þlM VEÖWA þESCA Mikla h'A- VABA ! öoB shara- , <AKJN . (HREVæ IV’ > Ee Lifín/pi 2 — a ví* zzzr 7/ÍT7TAM ^arrf LJÓSKA ttttt nrrr .. m HVAÐ EI6IÐ ÞK> Vie>r> FÓtt - ; UM n/I€> EKKI MEE> yKKUR 'a söguna ? . (j>AÐ ER GALLINN VI6> • YRVUR KONUR...ALLT 6EM þlÐ VILJIÐ ERU SKEAAMTANIR OG AETUR SkEMMT> amr,/ FERDINAND SMÁFÓLK UIELL, 60 AMEAO, ANP EAT..UIMATARE VOU UIAITIN6 FOR? ^ I UJA5 M0PIN6 TMERE UJA5 A 5ALAD BAR r " ' 1— r w v ff?1 • L © 1980 Unitwd FMtur* 8ynd»c*t«. Ine Jæja, komdu þér að verki, borðaðu ... Eftir hverju ertu að bíða? Ég var að vona að ég gæti valið úr 30 tegundum af salati BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson í nóvemberhefti mánað- arritsins International Pop- ular Bridge er langur kafli um Ólympíumótið, sem hald- ið var i haust i Valkenburg Norður gaf. Norður S. 74 H. ÁK1053 T. KG4 L. Gll05 Austur S. G Vestur S. 653 H. G9864 T. D85 L. D4 H. D2 T. 109762 L. K8762 Suður S. ÁKD10982 H. 7 T. Á3 L. Á93 Spilið kom fyrir í leik Panama og Englands. Þeir síðarnefndu sögðu alslemmu í örfáum sögnum. En Panamabúarnir fóru sér hægar. Norður Suður - 1 Hjarta 1 Spaði 1 Grand 2 Lauf 2 Grönd 3 Lauf 3 Hjörtu 4 Lauf 4 TÍRÍar 4 Hjörtu 4 Grönd 5 Lauf 5 Grönd 7 Spaðar Hver einasta sögn þarfnast skýringa. 1 hjarta sagði frá fimmlit og 11—16 háspila- punktum. En 1 spaði sagði ekkert um spaðalitinn, spurði bara um skiptinguna og 1 grand sagði skiptinguna vera jafna. Og suður hélt áfram, spurði nánar með 2 laufum. Já, já góði, ég á tvo spaða, fimm hjörtu og þrjú spil i báðum láglitum, sagði norður með 2 gröndum. Og 3 lauf: Áttu mörg kontról (ás=2 og k=l)? Ég á 4 kontról sagði norður með 3 hjörtum og næsta laufsögn suðurs spurði um kónga. Málið orðið heldur flókið. og með 4 tíglum sagð- ist norður eiga 2 kónga og báða með sama lit. Og þar sem suður horfði sjálfur á spaðakónginn hlaut norður að eiga kóngana í hjarta og tígli. En suður var ekki hætt- ur. 4 hjörtu spurðu um drottningar en því miður átti norður enga. 5 lauf spurðu um gosa og norður sagðist eiga tígulgosann. Og sjöunda sögn suðurs var lokasögn en ekki spurnarsögn. Aldeilis hroðalega flókið. En alslemman vannst á báð- um borðum með kröm úr því vestur gat ekki haldið valdi á bæði hjarta og tígli. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Ramat Hasharon í ísrael i haust kom þessi staða upp í skák þeirra Basman Eng- landi, sem hafði hvítt og átti leik, og Balshan, ísrael. Hvít- ur þvingaði nú fram mát á mjög skemmtilegan hátt: 34. Hg6+! - fxg6, 35. Dh8+! — Kxh8, 36. Hf8 mát. Hinn 17 ára gamli Ivan Morovic frá Chile sigraði á mótinu. Hann hlaut 8!6 vinn- ing af 11 mögulegum. Næstur kom Murei frá Israel með 7 vinninga og síðan landar hans Griinfeld, Gutman, auk Basman með 6V4 vinning. Basman náði þarna síðasta áfanga sínum í alþjóðlegan meistaratitil.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.