Morgunblaðið - 21.12.1980, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.12.1980, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1980 55 Brldge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Bridgedeild Breiðfirðinga Tuttugu sveitir taka þátt í aðalsveitakeppni deildarinnar og eru spilaöir tveir 16 spila leikir á kvöldi. Staðan í mótinu er nokk- uð óljós þar sem keppnin fór illa af stað vegna veikinda spilara. Staða efstu sveita: (Þær hafa allar spilað 4 leiki). Hans Nielsen 61 Kristján Ólafsson 58 Davíð Davíðsson 56 Gísli Víglundsson 52 Elís R. Helgason 51 Óskar Þór Þráinsson 50 Ingibjörg Halldórsdóttir 46 Næstu umferðir verða spilað- ar 8. janúar nk. og hefst keppnin að venju kl. 19.30. Mánudaginn 8. desember var hin árlega keppni milli bridgefé- lags kvenna og bridgedeildar Breiðfirðinga. Lauk þeirri viður- eign með sigri hinna síðarnefndu sem fengu 140 stig gegn 80. Hreyfill - BSR — Bæjarleiðir Sex umferðum er lokið i aðal- sveitakeppni bílstjóranna og virðist sem fátt geti stöðvað framgang sveitar Daníels Hall- dórssonar sem leggur hvern and- stæðinginn af öðrum og hefir nú tekið afgerandi forystu. Hafa þeir félagar fengið 114 stig. Staða næstu sveita: Þórður Elíasson 89 Rósant Hjörleifsson 84 Guðlaugur Nielsen 77 Kári Sigurjónsson 72 Einar Hjartarson 66 Birgir Sigurðsson 61 Bridgefélag Blönduóss Nýlega er lokið firmakeppni Bridgefélags Blönd- uóss með sigri Blönduósshrepps. RöÖ efátu firma varð þessi: Blönduóshreppur (Jön -- Kristófer 904 Sölufélag A-Húnvetn. (Vignir — Vilhelm) 862 Vélsnu Húnvetn. (Kristján — Sigurður) 822 Sýslusjóður (Jón A. — Ari) 821 Kaupf. Húnv. (Eðvarð — Guðm. Haukur) 820 Mjólkurst. (Kristín — Stefán B.) 819 Fróði hf. (Guðmundur — Ævar) 794. Fleiri pör og firmu náðu ekki meðalskor sem var 780 Bridgefélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur og var spil- að í einum tólf para riðli. Úrslit urðu þessi: Svavar Bjarnason — Sigfinnur Snorrason 143 Hrönn Hauksdóttir — Böðvar Magnússon 128 Bergur Ingimundarson — Sigfús Skúlason 122 Meðalskor 110 Þetta var síðasta spilakvöldið á þessu ári og óskar félagið spilurum gleðilegra jóla og far- sæls komandi árs. Keppni hefst á ný á nýja árinu með eins kvölds tvímenningi. Spilað er í húsi Kjöts og fisks í Seljahverfi. Barðstrendinga- félagið í Reykjavik Aðalsveitakeppni félagsins hófst 8. þessa mánaðar. 13 sveit- ir taka þátt í keppninni og er staðan eftir 2 umferðir þessi: Sveit Stig Óla Valdimarssonar 37 Ragnars Þorsteinssonar 35 Gunnlaugs Þorsteinssonar 30 Ólafs Jónssonar 29 Baldurs Guðmundssonar 27 SigurðarIsakssonar 25 heitir nýja hljómplatnn Björgvin og Jóhann G. Af hverjtt að kaupajóla~ piötu fyrir 12.900 kr. þegar Ný jól kostar Jt.500.-. ■ VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK Þl AL'GLVSIR LM ALLT LAXD ÞEGAR Þl ALG- l.VSIR I MORGLNBLADIM TÖLVUNA creAiG. Craig M 100 er fyrsta tölva sinnar tegundar í vasaútqáfu._____________ Hún var fyrst kynnt í Bandaríkjunum árið 1978. Árið eftir, 1979 seldust yfir 1 milljón eintaka og salan 1980 er áætluð annað eins. Hún er hagstæð sem tungumála ,,uppsláttarrit“ þar sem orðaforði hvers tungumáls er 2400 orð. Hvert tungumál er geymt í sjálfstæðum minnis- kubbi og tölvan hefur 3 tungumál að geyma hverju sinni. Skipting-kubba er mjög einföld. Valmöguleikar í tungumálum eru 20 nú þegar og sífellt bætast fleiri í hópinn. Sá íslenski er í vinnslu, væntan- legur í apríl, maí 1981 og þá verður að sjálfsögðu hægt að þýða af íslensku yfir á skandinavísku málin auk hinna 14 málanna: ensku, spænsku, ítölsku, frönsku, þýsku, japönsku, hollensku, arabísku, rússn- esku, kínversku, portúgölsku, grísku og finnsku. Málakubbarnir eru á hagstæðu verði. Hentug fyrir: Viðskiptalífið, skrifstofuna (t.d. við samningu verslunar- bréfa og við telexogskeyta sendingar),öll erlend samskipti, hjálpartæki fyrir skólafólk-að því ógleymdu að vera góður vasatúlkur ít.d.viðskipta- ferðum og sumarleyfum erlendis. Leitið frekari upplýsinga. Útsölustaðir: Rafrás hf.Fellsmúla24,sími 82980. Rafiðjanhf.Kirkjustræti8B,sími 19294 Þessi talvaerólíköllum öðrum tölvum því hún skilurekki tölvumál en hún skilur þig- og þú skilur hana. Hún talar 20 ólík tungumál. Einkaumboð á islandi- Ralrás hf. Sími-82980 V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.