Morgunblaðið - 21.12.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.12.1980, Blaðsíða 28
68 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1980 HÖGNI HREKKVÍSI ást er... ... að hjálpa krökkunum að búa til Grýlu 10-31 TM Reg. U.S. Pat. Oft,—all rights reserved e 1980 Los Angeles Times Syndicate Með morgunkaffinu Ég tók eftir því í gær. þegar ég hafði heilsaft honum föður þín- um, að hringurinn minn var horfinn? COSPER Hvað er þetta maður. Áttu aðeins eina konu? Nú þú ert nánast piparsveinn, maður! Skora á þessar mæð- ur að tala við mig Ragnar Júlíusson skrifar: ,Kæri Velvakandi. I dálkum þínum 17. og 18. desember sl. skrifa tvær mæður búsettar við Safamýri hér í borg. Áhyggjuefni þeirra eru sala á gúmmílími og spritti, sem virð- ast notuð sem vímugjafar. Eg hefi að sjálfsögðu bæði heyrt og lesið um hin furðulegustu uppá- tæki unglinga, sem í fyrstu eru framin af forvitni til að sýnast vera „maður með mönnum". Ekki komist að neinu sliku dæmi Ég hefi búið í Háaleitishverfi frá 1962 og stjórnað Álftamýr- Ragnar Júliusson. arskóla frá stofnun hans 1964. Allan þennan tíma get ég fullyrt, að ég hefi ekki komist að neinu slíku dæmi sem hönd er á festandi. Ég sem skólastjóri í hverfinu og meðlimur borgar- stjórnar skora á þessar mæður og aðra í skólahverfinu, sem eiga við þessi vandamál að stríða, að ræða við mig einslega. Ég mun að sjálfsögðu fara með málin sem algjör trúnaðarmál og er reiðubúinn til aðstoðar, ef óskað er. Símanúmer skólans og heimasíma minn er að finna í símaskrá. [stórhættuleg- lUr vímugjan H . . -f_ n>rK)um hrunninn ■ Moftir t ..* Onniir m<1óir , S f »r' T «»ri Velvakand. "nnicdi 01 Velv.k^,, Sj'ar">r- »- I Kynr nokkru s.ðan var Vllja «‘ J-nd. oK sagó,, I utvarpinu. þ»' ~m m 8 * ó*.,8k* “"d,r ba. I h.ukrunarkonu ■v“ -uanicHi sen. MrWlir , stórhættu fta srm ir afle'ð afamvri forvitna sagðis, ég hvei 'r"< virallr | rUnf,lr !>aA I 4 v,*rÖ1 “i#” hjukrunarkonu »' dalkinun, l(fa.r ,a*Al ' ,ti. vonaat land, l mali hennar k icra ha-yi aA ,.lna ‘!“ur ** liti þet»» helsta vandan-.4. • þeaaum hæ„u|^u »•« á * f,,lli um fennar byggðarlag. v« solu a sprin, J norgun. 1H ;ft „»nufr Siðan V» -kk, nem. gegn 0™ , ! “ / d * WA-' „infl oa um kennalua* sklrtemia Ru hv(., ......a“" ?"-.>tU4be*WJ . sS»nlV*l' "U, “®- I T„r.« um kennsluat’ «k,rteinm Eg hve, f ,uUn °ku .... horfm t,*> ■ ■ ^, I Vona ail P “ “l^' “ I [jalli sfi’1 um 1 I Su er svo kom j l þarna v.r drep I .Ivarlegt vandam l og ajalfaagt v'ða i ingarnir lim'ð 4 Hem eru opnar l I k ana til V) 21 I kominn t'"" l' ■L þe'ta mi' ul *' , W ar. er. ieKK’ ' P fytgjast með þ Virðingarvert framlag Henrik Jóhannesson, Sand- gerði, skrifar 16. desemher: „Velvakandi góður. Ég má til riieð að biðja þig um að birta þessar fáu línur í dálki þínum. Hér í Sandgerði erum við það lánsöm að hafa fengið tækifæri til til að sækja sjómannasamkomur í húsi slysavarnadeildarinnar á staðnum. Samkomurnar hafa því miður ekki verið nógu vel sóttar fram að þessu. Engu að síður er það virðingarvert framlag hjá Helga Hróbjartssyni og þeirri stofnun sem hann er prestur fyrir að halda þessar samkomur og stjórnar Helgi þeim af mikilli prýði. Sjómenn ekkert öðru vísi hér Það er athyglisvert að Helgi skyldi velja þennan stað, Sand- gerði, fyrir sínar samkomur, eftir að hann kom aft.ur heim eftir dvöl erlendis um ára bil. Ég læt mér ekki til hugar koma að sjómenn í Sandgerði séu öðru vísi af Guði gerðir en sjómenn í nágranna- byggðum okkar, sem ég hef heyrt að sæki vel slíkar samkomur. Vona að haldið verði áfram á sömu braut Það er líka unun að hlusta á Helga Hróbjartsson tala og segja frá ýmsu skemmtilegu. Ég skora á sjómenn og landfólk að láta ekki undir höfuð leggjast að koma á næstu samkomu, sem sjálfsagt mun verða auglýst á öðrum vett- vangi. Við skulum bjóða Helga velkominn til Sandgerðis. Hafi hann stóra þökk fyrir starf sitt. Ég vona bara að haldið verði áfram á sömu braut. Með þökk fyrir birtinguna." fyrir 50 árum „íslensk Vikivakalög Safnað hefir. raddsett og búið undir prentun, síra Bjarni Þorsteinsson. prófessor, Siglufirði. Þetta hefti er vönduð út- gáfa af úrvali íslenskra þjóð- laga með viðeigandi textum. Er þess að vænta, að útgáfan verði til þess að sannfæra alla góða íslendinga um. að í þjóðlögum vorum eiga íslend- ingar meira dýrmæti en við- urkent hefir verið að þessu...“ „Um 200 ár munu liðin síðan vikivakaleikur og viki- vakadansar með tilheyrandi kvæðum og lögum lögðust að mestu leyti niður hjer á landi, og hafði þó verið haldið uppi síðan á 11. öld ...“ „Hótel Borg fjekk nú með Goðafossi frá Þýskalandi skrautlýsingu. Iíka því. sem er í „Aleazar“ í Ilamborg og „Rauðu myllunni" í Osló. Nú er verið að koma Ijósum þessum fyrir í „Gylta saln- um“ og vcrður fyrsta ljóssýn- ingin á nýjársdansleiknum." Vísa vikunnar Jllorpunlilnbií, Bráðlega krónu brytjar smátt brytinn hvergi hlífinn. Ragnar Arnalds reiöir hátt rjómatertuhnífinn. Hákur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.