Morgunblaðið - 21.12.1980, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.12.1980, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1980 53 Séra Magnús Bl. Jónsson Bókaútgáfan Ljóðhús: Gefur út endur- minningar séra Magnúsar Bl. Jónssonar ÚT ERU komnar hjá Bókaútgáf- unni Ljóðhúsi hf. í Reykjavik, endurminninKar séra Magnúsar Bl. Jónssonar. lengi prests á Fijótsdalshéraði. Endurminn- ingar Magnúsar eru i tveimur stórum bindum, er nú koma út samtímis. í forlagskynningu seg- ir svo um endurminningar Magn- úsar: „Höfundur þeirra endurminn- inga sem hér eru gefnar út á prent fæddist árið 1861. Faðir hans, sr. Jón Bjarnason, var fyrst prestur í Meðallandsþingum en síðast og lengst í Skarðsþingum (frá 1873 til 1893). Furðuskýrar eru fyrstu minn- ingar Magnúsar, frá Suðurlandi, en það er þó varla fyrr en eftir flutning fjölskyldunnar þaðan norður að Prestbakka í Hrútafirði og skilnað foreldra hans upp úr því, að lífsreynsla hans byrjar. Mestan hluta bernsku- og ungl- ingsáranna dvaldist Magnús með föður sínum og systkinum á Skarðströnd, og er lýsingin á lífi hans, umhverfi og lifnaðarháttum alþýðu og höfðingja í þeirri sögu- frægu sveit annar höfuðþáttur þessa rits. Það má heita að hending hafi ráðið því að Magnús fór í skóla, en dugnaður hans, þrek og útsjónar- semi gert honum fært að ljúka námi. Um námsárin í Reykjavík- urskóla og í prestaskólanum er fjallað í miðhluta ritsins, en mestur hluti síðara bindis segir frá dvöl séra Magnúsar á Fljóts- dalshéraði, kynnum hans af mönnum og aldaranda og stað- háttum sem að ýmsu leyti voru ólíkir umhverfi æsku hans. Frásögn séra Magnúsar Bl. Jónssonar er bæði nákvæm og fjörug, svo að engu er líkara en lesandinn hafi sögusviðið og per- sónurnar ljóslifandi fyrir augun- um.“ Kynningarbækling- ar um Blöndu- og Fljótsdalsvirkjun RAFMAGNSVEITUR ríkislns hafa gefið út kynningarbæklinga um BÍönduvirkjun og Fljótsdals- virkjun. Fyrr á þessu ári fól iðnaðar- ráðuneytið Rafmagnsveitum ríkis- ins að gegna hlutverki virkjunar- aðila við báðar þessar virkjanir. Tóku Rafmagnsveiturnar þar við af Orkustofnun. Á sl. sumri beittu Rafmagns- veiturnar sér í samvinnu við iðnaðarráðuneytið, fyrir fundum með forsvarsmönnum þeirra hreppsfélaga sem beinan hlut eiga að máli og nýlega voru haldnir kynningarfundir á heimavett- vangi beggja þessara virkjana. Var kynningarbæklingunum dreift fyrir fundina á alla bæi í þeim hreppum sem hlut eiga að máli og einnig hafa þeir verið sendir sveitarstjórnum í viðkom- andi landshlutum. CANON METSÖLUVÉLAR CANON A-1 AT-1, AV-1. AE-1 og F-1 VERÐ FRA KR 302.000 — 3.020 NÝKR. POLAROID og KODAK INSTANT AUGN ABLIKSM YNDAVÉLAR — TILVALIÐ FYRIR HATfÐARMYNDATÖKURNAR 8 GEROIR VERÐ FRA KR 26.250,- 262,50 NÝKR. GJAFAKORT FYRIR MYNDATÖKUR I STUDIOI VERSLUNARÚTTEKT AHUGALJÓSMYNDARANS EÐA OKKAR VINSÆLU LJOSMYNDANÁMSKEIÐ. ALdUM 20 GERÐIR VERÐ FRA KR 1.250 — 12.50 NYKR TIL KR 14.850—148.50 NYKR. NIKON MERKI FAGMANNSINS NIKON EM, FM OG FE MYNDAVÉLAR VERÐFRÁ KR 275.100 — 2.751 NÝKR ÚR Ali, leðri og LEÐURLÍKI YFIR 20 GERÐIR VERÐ FRA KR 14.900 — 149NÝKR. MYNDAVELA TÖSKUR HOYA og COKIN HAMA FYLGIHLUTIR AVALLT VINSÆLIR FILTERAR — GERA GÖÐA MYND BETRI ÆÐISLEGT ÚRVAL! SUNPAK LEIFTURLJÓS 6GERÐIR VERÐ FRA KR 19.800- 198NÝKR STÆKKARAR 9 GERÐIR í VERÐ FRA KR 105.785 — 1.057.90 NÝKR. MIKIÐ ÚRVAL MYRKRAHERBERGISAHALDA OG EFNI FYRIR S/H OG LIT. RAMMAR r í FJÖLBREYTTU URVALI LÁTIÐ OKKUR SETJA MYNDIRNAR í A MEÐAN BEÐIÐ ER!, LINSUR YFIR 30 GERÐIR A FLEST ALLAR MYNDAVÉLAR INNRÖMMUN RAMMAGERÐ OKKAR BÝÐUR FLJÓTA OG VANQAÐA ÞJÓNUSTU NÁLÆGT 100 GERÐIR FALLEGRA RAMMALISTA FYRIRLIGGJANDI. 35 mm „COMPACT” MYNDAVÉLAR VERÐ FRÁ KR 127.500 — 1.275 NÝKR SLÆR f GEGN! PENTAX MV, ME OG ME SUPER MYNDAVÉLAR FRAMTÍÐAREIGN A HÖFLEGU VEROI — VERÐ FRÁ KR 238.000 — 2.380 NÝKR. MM GOÐ GREIÐSLUKJOR! Verslið hjá fagmanninum MYNDARLEGAR JÓLAGJAFIR LJOSMYNDAÞJONUSTAN S.F LAUGAVEGI 178 REYKJAVIK SIMISS811

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.