Morgunblaðið - 21.12.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.12.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1980 49 smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Innflytjendur Get tekiö aö mér aö leysa út vörur. Tilboö merkt: .J — 3046*, sendist Mbl. Ung manneskja meö góöa tungumálakunnáttu, (ensku, spænsku. portúgölsku, noröurlandamál) og vélrltun, óskar eftir starfi, hálfan eöa aflan daglnn. Tilboö sendlst augld. Mbl. merkt: .Áreiöanleg — 3314*. Ódýrar töskur og rekkar fyrir hljómplötur og kassettur, T.D.K., Maxwelle og Ampex kassettur. Hljómplötur, músík- kassettur íslenskar og erlendar. Mikiö á gömlu veröl. F. Björnsson radíóverzlun. Berg- þórugötu 2, sfmi 23889. □ Gimli 598012227 — jólaf. Krossinn Almenn samkoma i dag kl. 4.30 aö Auöbrekku 34 Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. K.F.U.M. og K.F.U.K. Samkoma á vegum Kristniboös- sambandsins í kvöld kl. 20.30, aö Amtmannsstfg 2 b. Einar Hllmarsson og Guömundur Guö- mundsson tala. Tekiö á móti gjöfum til Kristniboösins. Allir velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 21.12. kl. 13 Sólhvarfaganga sunnan Hafnar- fjaröar. Verö 3000 kr., frítt f. börn m. fullorönum. Farlö frá B.S.l. vestanveröu (f Hafnarf. v. kirkjugaröinn). Áramótaferó, 5 dagar, f Herdís- arvfk. Upplýsingar og farseölar á skritst. Lækjarg. 6a. Áramótagleöi í Skföaskálanum 30. 12. Þátttaka tilkynnist á skrifstofunni. Feróahappdrættiö. Söluaöilar þurfa aö gera skil á mánudag. Útivist. Hörgshlíö Samkoma í kvöld kl. 8. /SfflN FERÐAFÉLAG ÍSLANDS 'Zgmr ÖLDUGÖTU 3 8ÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir: 1. 21. des. kl. 10.30: Esja — Kerhólakambur. vetrarsólstöö- ur. Fararstjórl: Tómas Einars- son. Verö kr. 4000.- 2. 28. des. kl. 13: Álfsnes — Leiruvogur. Verð kr. 4.000 - Fariö frá Umferöamiöstöölnni aö austanveröu. Farm. viö bíl. Höfum til sölu öskjur utan um Árbækur F.i., ennfremur minn- um viö á Árbækurnar til gjafa. Feröafélag íslands. Elím, Grettisgötu 82 Sunnudagaskóli kl. 11.00. al- menn samkoma kl. 17.00. Allir eru velkomnir. Fíladelfía Safnaöarguösþjónusta kl. 14. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur helgarinnar dr. theol. Zebrant Neslund útvarps- stjóri frá Gautaborg. Fjölbreytt- ur söngur. Kærleiksfórn fyrir Innlandstrúboöið. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 10.30, fyrstu tónar jólanna. kveikt á jólatrénu, herkaffl. Oll fjölskyldan velkom- in. Kl. 20.30 samkoma til minningar um Aöalstein Jónsson. Brigader Óskar Jónsson stjórnar. radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilkynningar Fjölbrautaskóli Suðurnesja Fluglíóabraut veröur starfrækt viö Fjölbrautarskóla Suöurnesja á árinu 1981 ef unnt reynist. Inntökuskilyröí. grunnskólapróf. 17 ára aldur og einkaflugmannspróf í bóklegum greinum. Skrlflegar umsóknir sendist á skrifstofu skólans eöa til Flugmálastjórnar Reykjavíkurtlugvelll í síöasta lagi 31. desember 1980. Skíðadeild Í.R. /Efingavika í Hamragili fyrir skíöafólk í skíöadeild Í.R., dagana 27.—31. des. 1980. Dvalið verður í skála félagsins í Hamragili. Brottför þann 27. des. kl. 11. f.h. frá Álftamýri 29 og komiö aftur á gamlársdag kl. 15. Börn 12 ára og yngri sem ekki ætla að dvelja í skálanum en vilja æfa, mæti laugardaginn 27. des. k. 13 í Hamragili. Aðalþjálfarar: Eldri flokkur: Sigurður Jóns- son, skíöakappi. Yngri flokkur og byrjendur: Hörður Sverrisson. Þátttaka tilkynnist og upplýsingar veittar á kvöldin í símum 33242 og 43646. Einnig er ráðgert námskeiö dagana 2.-4. janúar 1981. Bókhaldsþjónusta Tökum að okkur færslu bókhalds fyrir ýmis fyrirtæki og almenna þjónustu þar aö lútandi, skattframtöl. Þjálfað starfsfólk. Tölvuþjón- usta. Bókhaldsstofa S.H., Sigurður Hallgrímsson, Ármúla 5, sími 39360, kvöldsími 36715. 105 Reykjavík. r— >næöi óskast íbúð óskast Okkur vantar 2ja—3ja herb. íbúð fyrir einn af starfsmönnum okkar. Æskileg staðsetning austurbær, miöbær. Reglusemi og góðri umgengi heitið. Upplýs- ingar í síma 85111, á venjulegum skrifstofu- tima' Auglýsingastofan hf. Gísli B. Björnsson. Húsnæði óskast Vantar 3ja herb. íbúð til eins árs eða lengur á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 36247 eða 21113. Knattspurnudeild Fram. tilboö — útboö Utboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í framleiðslu á steyptum stagfestum fyrir Suðausturlínu, línu Grímsá—Eyvindará, línu Sog—Selfoss og Dalvíkurlínu við Akureyri. Útboðsgögn nr. 80044 verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118 Reykjavík, á kr. 5000 frá og með mánudegin- um 22. desember. Tilboöin verða opnuð miðvikudaginn 7. janúar 1981 á sama staö. IZ húsnæöi i boöi mm—m í miðbæ Reykjavíkur er til leigu verzlunarhúsnæði, þar sem fataverzlun hefur veriö starfandi. Fastar innréttingar verzlunarinnar eru jafn- framt til sölu. Upplýsingar á kvöldin í síma 39841. ANNI I Vlijálmur I Wijálmsson Öll fallegustu lög Vilhjálms Vilhjálmssonar saman á einni plötu. HLJÓMPLÖTUÚÍG4MN hf. Dreifing >1S • NmiiSM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.