Morgunblaðið - 21.12.1980, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.12.1980, Blaðsíða 12
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1980 Einn ég vaki Ljóöabókin Einn ég vaki eftir Kristján Guö- jónsson (Stjána í Gasstöðinni) fæst í bóka- verslunum Sigfúsar Eymundssonar og Máls og Menningar. Blaðagrindur f >c • / f • .. /» - goð jolagjof Ávaxtadropar 1 bolli smjörlíki, 2 bollar ljós púðursykur, 2 egg, 'h bolli af mjólk, 1 tsk. vanilludropar, 3'/2 bolli hveiti, 1 tsk. lyftiduft, 'h tsk. salt. Smjörlíki og sykur hrært vel saman, eggjum bætt í, síðan mjólk og vanillu og þurrefnin látin út í síðast. í meðalheitum ofni í um það bil 45 mín. Kælt og skorið í lengjur eða stangir. Geymast all vel og má frysta. Súkkulaði-tíglar 'h plata af suðusúkkulaði, Vt bolli smjörlíki, 'h bolli af sykri, 1 egg, 'A tsk. vanilludropar, ‘4 bolli hveiti, Vs tsk. salt. Súkkulaðið brætt með smjörlík- inu yfir vatni í (vatnsbaði). Siðan er bætt út í sykrinum, óþeyttu egginu og vanilludropum, síðast eru þurrefnin sett saman við. Deigið er smurt þunnt á bökun- arplötuna, smurða, eða með ál- pappír á, og 'h bolla af fínt söxuðum hnetum stráð yfir. Bakað í 10—12 mín. í fremur heitum ofni, kælt og skorið í tígla. Það þarf að gæta þess, að ofbaka ekki þessar kökur. Geymast all vel. Líklega eru flestir búnir að baka hnoðaðar smá- kökur, enda geymast þær vel, ef hiti er ekki of mikill á geymslustað. Hrærðar smákökur eru fljótgerðari, en hafa ekki eins mikið geymsluþol, og sumar eru iangbestar alveg nýbakaðar. Ef ekki er hægt að baka þær um leið og á að neyta þeirra, er þá oft betra að frysta þær alveg nýjar, í smá- skömmtum, og taka síðan smám saman. B&rgljót Ingólfadóttir Út í deigið er sett 1 'h bolli af hnetum, brytjuðum, 2 bollar af steinlausum brytjuðum döðlum, 2 bollar af sykruðum kirsuberjum, skornum í tvennt. Deigið sett með teskeið á smurða plötu og bakað í 12—15 mín. við meðalhita. Þetta er drjúg uppskrift. Kök- urnar geymast all vel og þær rtiá setja í frysti. Súkkulaðitiglar Ávaxtadropar Hunangs-ávaxtaatangir Uungangs-ávaxtastangir 3egg, 1 bolli hunang, 1 tsk. vanilla, 1 'h bolli hveiti, 1 tsk. lyftiduft, '4 tsk. salt, IVt bolli steinlausar döðlur, 1 bolli saxaðar hnetur, 'h bolli rauð kokteilber, skorin í bita. Eggin þeytt vel, hunangi og vanilludropum bætt út í, síðan eru þurrefnin ásamt ávöxtum sett út í. Deigið sett í smurt form, t.d. rúllutertumót, ca. 30x20 cm. Bakað Carneval de Nice Sælgætiskökur Það má ekki á milli sjá hvort flokka má eftirtaldar uppskrift- ir til sælgætis eða köku. Og er þá ekki tilvalið að hafa slíkt á boðstólum um hátiðarnar. við hvort eð er leyfum okkur ýmis- legt í mat og drykk. sem ekki er neytt nema á stórhátiðum. Óskakaka 2 egg, 200 gr. flórsykur, 250 gr. palmín, 3—4 matsk. kakó, tekex, fjórar raðir. Palmínið er brætt og kælt. Egg og sykur þeytt vel saman, kakó- inu hrært saraan við, síðan er palmín sett varlega saman við. Aflangt jólakökuform er klætt með smjörpappír, súkkulaði hellt í botninn, síðan er lagt lag af venjulegu tekexi, súkkulaði yfir og aftur kexröð, endurtekið og endað á súkkulaði. Formið geymt á köldum stað á meðan þetta stífnar. Það er dálítlum erfiðleik- um bundið að skera jafnar sneið- ar af góðgætinu og því nauðsyn- legt að hafa góðan hníf. Carneval de Nice 200 gr. palmín, 100 gr. sykur, 50 gr. kakó, 1 egg, 2 matsk. sterkt, heitt kaffi, hýðislausar möndlur, rúsínur, valhnetur kex, lítið sætt, (tekex, eða annað), sykraður appelsínubörkur eða rauð kokteilber. Sykur og egg hrært vel, út í er bætt bræddu köldu palmín, kaffi og kakó. Aflangt form er klætt með smjörpappír, eða álpappír, helmingi súkkulaðisins er hellt í formið, kexi, hnetum, möndlum, o.fl. allt brytjað dreift yfir og súkkulaði síðan hellt yfir. Formið er látið á kaldan stað þar til þetta stífnar. Kökusneið- arnar eru skrautlegar ásýndum. Það þarf að geyma kökuna á köldum stað. SúkkulaðiteninRar 1 plata af suðusúkkulaði brædd með dálitlu palmín. Smjörpappír lagður í botninn á ofnskúffu eða formi, pappírinn smurður og ofan á er stráð smátt skornum appel- sínuberki, smátt skornum rúsín- um eða hnetum. Súkkulaðinu hellt yfir og látið stífna á köldum stað en síðan er platan skorin í stóra teninga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.