Morgunblaðið - 23.01.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.01.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1981 Peninga- markaöurinn GENGISSKRANING Nr. 15 — 22. janúar 1981 Nýkr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjftdollar 6330 e.2« 1 Starlingspund 15,063 15,106 1 Kanadadollar 5333 5348 1 Oðmkkrótw 1,0075 1,0104 1 Norsk króna 1,1884 1,1918 1 Swn.k krófM 1J9M 13039 1 Flnnakt nurk 1,8082 1,6128 1 Franskur franki 1,3398 1,3435 1 Baig. franki 0,1903 0,1908 | 1 Svissn. franki 3,4148 3,4245 1 HoHanak ftorina 2^485 23588 1 V.-þýrkt mark 3,0995 3,1085 1 itðlsk lira 0,00652 0,00854 1 Auaturr. Sch. 03375 03388 1 Portug. Eacudo 0,1180 0,1164 1 Spónokur poMti 0,0772 03775 1 Japanskt yan 0,03108 0,03117 1 írakt pund 11,540 11373 SDR (oóntðk drótUrr.) 21/1 7,9489 7,9999 j r GENGISSKRANING Nr. 15 — 22. janúar 1981 Ný kr. Nýkr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkiadoliar 6353 6373 1 Startlngapund 16,589 10,017 1 Kanadadollar 5,758 5,772 1 Dönsk króna 1,1083 1,1114 1 Nonk króna 1307727 13109 1 Sasnak króna 13398 13443 1 Finnakt mark 1,7890 1,7741 1 Franakur franki 13738 13779 1 Bntg franki 03093 03099 1 Sviaan. franki 3,7581 3,7870 1 HoHanak florina 3,1333 3,1425 1 V.-þýzkt mark 33095 33194 1 itðtsk lira 0,00718 0,00719 1 Auaturr. Sch. 0,4813 03827 1 Portug. Escudo 0,1278 0,1280 1 Spénakur poaoti 0,0649 03853 1 Japanakt yan 033419 0,03429 1 irakt pund 12,894 12,731 Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóösbækur....35,0% 2.6 mán. sparisjóösbækur .......XflV, 3.12 mán. og 10 ára sparisjóösb.37,5% 4. Vaxlaaukareikningar, 3 mán.....40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán....46,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur.19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir .......... 34,0% 2. Hlaupareikningar.............36,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa. 8,5% 4. Önnurendurseljanlegafuröalán ... 29,0% 5. Lán meö ríkisábyrgö..........37,0% 6. Almenn skuldabréf............38J)% 7. Vaxtaaukalán.................45J>% 8. Vísitölubundin skuldabréf ..... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán...........4,75% Þess ber aó geta, aó lán vegna útflutningsafuróa eru verðtryggð miðað viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund nýkrónur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravísitöiu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er Irtilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstfmann. Líteyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö Iffeyrissjóönum 48.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast vió lániö 4 þúsund ný- krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 2 þúsund nýkrónur á hverjum ársfjórö- ungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 120.000 nýkrón- ur. Eftir 10 ára aöild bætast viö eitt þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjórö- ung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aö líöa milli lána. Höfuöstóli lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæóin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravísitala var hinn 1. janú- ar síöastliöinn 206 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní ’79. Byggingavísitala var hinn 1. janú- ar síóastlióinn 626 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf f fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Þankabrot um Irland kl. 21.45: Þróun mála á Norður-írlandi og teppafangarnir í hljóövarpi kl. 21.45 er dagskrárliður er neínist Þankabrot um írland. Maria borsteinsdóttir flytur erindi. — Meginhluti erindisins er þýdd ræóa, sem Edwina Stewart, formaóur mannréttindahreyfingarinnar á Norður-írlandi, hélt á alþjóðaþingi i Sofiu i Búlgariu i haust, sagði Maria Þorsteinsdóttir. — Edwina fjallar i ræöu sinni itarlega um þróun mála á Norður-írlandi, aðallega frá 1971. Hún ræðir um manndráp breska hersins á írskum borgurum og þróunina i fangelsismálum, m.a. um teppafangana svokölluðu, en það eru þeir sem vilja heita pólitískir fangar og efndu síðast til hungurverkfalls fyrir jólin eins og frægt er orðið. Þeir, sem ekki voru beinlínis teknir fastir fyrir að hafa framið nein hryðjuverk, en lágu undir grun eða voru fundnir sekir á einhvern annan hátt um að vera í tengslum við hryðjuverkamenn, höfðu notið þeirra forréttinda innan réttar- kerfisins til 1976 að litið var á þá sem pólitíska fanga og þurftu því ekki að klæðast fangafötum utan klefa sinna. Þá þurftu þeir ekki að vinna öll þau störf sem refsifang- ar þurftu að vinna, þeir máttu fá eitt bréf á viku, fá eina heimsókn á viku og umgangast aðra fanga. En 1976 var ákveðjð að þessi munaður yröi afnuminn. Þá gerðu fangarnir uppreisn og neituðu að nota fang- elsisfötin. Klæddust þeir aðeins teppum upp frá því, þangað til þau voru af þeim tekin og þeir gengu naktir. Síðan var farið að færa þeim matinn inn í klefana og sækja þangað þvag og saur. Þetta endaði svo með hungurverkfallinu núna fyrir jólin, sem sjö manns tóku þátt í, þar af tvær konur. Mér finnst nauðsynlegt að fjallað sé um þessi mál. Það er með ólíkind- um, hvílík þögn hefur rikt um þetta í fjölmiðlum okkar og má nefna í því sambandi, að þegar Bernadette Devlin var sýnt bana- tilræði, þá voru það tveir fjölmiðl- ar, Morgunblaðið og Útvarpið, sem minntust á það. Aðrir fjölmiðlar steinþögðu eins og ekkert hefði gerst. Þó eru það írar, næstu nágrannar okkar, og frænkur okkar þar að auki, sem eiga hlut að máli. Þarna eru e.t.v. ekki að gerast hlutir sem heimsfriðnum stafar hætta af, en eru þó hræði- legir hlutir, og eiga sér stað rétt við bæjardyrnar hjá okkur. Karen Black i hlutverki sinu i bandarisku biómyndinni „Af fingrum fram“, sem er á dagskrá sjónvarpsins kl. 22.30. Föstudagsmyndin kl. 22.30: Aí fingrum fram Á dagskrá sjónvarps kl. 22.30 er bandarisk biómynd, Af fingr- um fram (Five Easy Pieces), frá árinu 1970. Leikstjóri Bob Rafa- elson. Aðalhlutverk leika Jack Nicholson, Karen Black, Susan Anspach og Fannie Flagg. Þýð- andi er Krlstmann Eiðsson. Myndin fjallar um olíubor- manninn Bobby. Hann er að ýmsu leyti vel gefinn og menntaður en ákaflega eirðarlaus og sjálfselsk- ur. Hann lendir í mörgum ástar- ævintýrum, en það eina sem hann getur er að krefjast alls af öðrum, hann getur enga ást gefið í staðinn. Konur eru í hans augum aðeins leikföng sem sjálfsagt er að leika sér að og fleygja síðan burt, þegar hann verður leiður á þeim. Kvikmyndahandbókin ráðlegg- ur fólki að sjá þessa mynd, komi það þvi við. Innan stokks og utan kl. 15.00: Hússtjórnarskóli Rvíkur og heimsókn blindra hjóna Á dagskrá hljóðvarps kl. 15.00 er þátturinn Innan stokks og utan I umsjá Sigurveigar Jóns- dóttur. — Annað aðalefni þessa þáttar er um Hússtjórnarskóla Reykja- víkur, sagði Sigurveig. — Rætt verður við stúlkur sem eru þar í heilsdagsskóla og karlmann sem er á kvöldnámskeiði í matreiðslu, en skólinn gengst reglulega fyrir slíkum námskeiðum og standa þau í sex vikur hvert, þrjú kvöld í viku. Hann upplýsir að þessi námskeið kosti aðeins um 420 nkr. og er í sjöunda himni yfir að hafa drifið sig í þetta. Hitt aðalefnið sem verður í þessum þætti er að við fáum gesti í heimsókn til okkar. Það eru blind hjón, þau Andrés Gestason og Elísabet Kristinsdótt- ir. Rætt verður við þau um það, hvernig þeim gengur að bjarga sér í lífinu án þess að hafa nokkurn sjáandi á heimilinu. Hann er þólstrari 'en hún heimavinnandi. Útvarp ReyKjavík FÖSTUDAGUR 23. janúar MORGUNINN____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Otto Michelsen talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Guðna Kolbeinssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Pétur Bjarnason les þýðingu sina á „Pésa rófulausa“ eftir Gösta Knutsson (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Á vængjum söngsins“. Peter Schreier syngur Ijóða- söngva eftir Felix Mendels- sohn. Walter Olbertz leikur á pianó. 11.00 „Ég man það enn.“ Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Efni meðal annars: „í nýrri vist á Norður-Sjá- landi“, frásögn eftir Ragnar Ásgeirsson garðyrkjuráðu- naut. 11.30 Morguntónleikar: Söng- iög eftir Eyþór Stefánsson 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍÐDEGID 15.00 Innan stokks og utan Sigurveig Jónsdóttir stjórn- ar þætti um fjölskylduna og heimilið. FÖSTUDAGUR 23. jénúar. 19.45 Fréttaágrip á táknmili 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- skrá 20.40 Á döflnni 20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir vinsæl dægurlðg. 21.20 Fréttaspegiil Þáttur um innlend og er- lend máiefni á liðandi stund. Umsjónarmenn Bogi 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar: Tón- list eftir Beethoven. Fíl- harmóniusveitin i Berlin leikur „Leónóru“, forleik nr. 1 op. 138; Herbert von Karaj- an stj. / Daniel Barenboim, John Aldis-kórinn og Nýja filharmoniusveitin Ieika Kórfantasiu i Gdúr op. 80; Otto Klemperer stj. / Fil- harmoniusveitin i Vin leikur Sinfóniu nr. 8 i F-dúr op. 93; Hans Schmidt-isserstedt stj. 22J30 Aí fingrum fram (Five Easy Piéces) Banda- risk biómynd frá árinu 1970. Leikstjóri Bob Raf- eison. Aðalhlutverk Jack Nichoison. Karen Black. Susan Ansparh og Fannic Flagg. Þetta er sagan af oliubormanntnum Bobby. Hann er að ýmsu leyti vel geflnn og menntaður en festir hvergi yndi. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 24.00 Dagskrárlok. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. KVOLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.35 Kvöldskammtur. Endur- tekin nokkur atriði úr morg- unpósti vikunnar. 21.00 Frá tónlistarhátiðinni i Helsinki i septembcr sl. Sin- fóniettu-hljómsveit Lundúna leikur; Lothar Zarosek stj. a. Serenaða nr. 12 í c-moll K388) eftir Mozart. b. „Alexandrian Sequence“ eftir Iain Hamilton. 21.45 Þankabrot um Irland. Maria Þorsteinsdóttir flytur erindi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sálusorgarinn“, smá- saga eftir Siegfried Lenz. Vilborg Auður ísleifsdóttir þýddi. Gunnar Stefánsson lcs. 23.00 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir. Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM Ágústsson og Ólafur Sig- urðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.