Morgunblaðið - 23.01.1981, Side 6

Morgunblaðið - 23.01.1981, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1981 í dag er föstudagur 23. janúar, BÓNDADAGUR, 23. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.23 og síödegisflóð kl. 20.47. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.34 og sól- arlag kl. 16.46. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.40 og tungliö í suöri kl. 03.58. (Almanak Háskól- ans). Ég vil lofa þig meöal lýöanna, Drottinn, veg- sama þig meöal þjóöa þjóöanna, því aö mia- kunn þín nær til himna og trúfesti þín til akýj- anna. (Sálm. 57,10). | K ROSSGATA _] LÁRÉTT: 1 oröinn syfjaöur, 5 kyrrð, 6 huKrekkið, 9 tónverk, 10 óáamstaeðir. 11 samhljóðar, 12 ambátt, 13 kvendýr, 15 óhljóð, 17 ekki gamallar. LÓÐRÉTT: 1 rithöfundinum, 2 þekkt, 3 fóstur. 4 m&lgefinn, 7 heimili, 8 svelgur, 12 brak, 14 nöidur, 16 skóli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 fifl, 5 láði, 6 ósar, 7 ól, 8 gaman, 11 &l. 12 lag, 14 tifi, 16 trúnað. LÓÐRÉTT: 1 flóðgitt, 2 flaum, 3 l&r, 4 vill. 7 óna. 9 alir, 10 alin, 13 geð, 15 fú. Afmæli. — Áttræður er í dag, 23. jan., Hjörleifur Sveinsson frá Skálholti í Vestmannaeyj- um. Hann dvelur á heimili sonar síns og tengdadóttur aö Keilufelli 10, Rvík. Hjónaband. — Gefin hafa verið saman í hjónaband í Árbæjarkirkju Guðbjörg Ág- ústsdóttir og Jón Valgaröur Daníelsson. — Heimili þeirra er að Hraunbæ 33, Rvík. (STUDÍÓ Guðmundar). | FHÁ HÖFWINNI | í fyrrakvöld lögðu af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda Laxá og Selá. Þá kom Freyfaxi. í gærmorgun komu tveir Reykjavíkurtogarar af veiðum, til iöndunar: Ásbjörn og Jón Baldvinsson, sem var með um 155 tonna afla, mest þorsk og karfa. Þá kom Stapafell í gær úr ferð að utan. Rússneskt hafrann- sóknaskip kom í gær í Sundahöfn. 1 FHÉTTIR _____________ | í fyrrinótt var kaldast á láglendi norður á Raufar- höfn og austur á Þingvöll- um, en þar var 2ja stiga frost um nóttina. Kaldast 6 stiga frost var norður á Hveravöllum. Mest úrkoma um nóttina hafði verið i Kvigindisdal og þar rignt heil ósköp, næturúrkoman var 23 millim. Hér i bænum var rigning i eins stigs hita, þegar kaldast var og mæld- 'FRAMKRíG- >A RÚ N Við verðum að taka höndum saman áður en hann leggur undir sig allan heiminn. ist úrkoman 8 millim. í fyrradag var ekkert sólskin i Reykjavik. — 1 spárinn- gangi var sagt að dálitið myndi kólna i veðri f bili. Langholtsprestakall. — Safnaðarfélög Langholts- kirkju bjóða eldra fólki í prestakallinu til samveru- stundar á sunnudaginn kem- ur kl. 3 í Safnaðarheimilinu við Sóiheima. Borið verður fram kaffi, skemmtiatriði flutt: tón- listarfólk skemmtir og iesið verður upp. Svo verður auð- vitað tími til að spjalla sam- an. Safnaðarfélögin heita á yngri granna gesta félaganna að aðstoða þá við að komast í SafnaðarheimiliC, og taka þátt í fagnaðinum. Þeir í prestakaliinu sem hafa áhuga á að komast á samkomuna, en þurfa aðstoð til þess, iáti vita í síma 35750 milii 5 og 7 í dag, föstudag. Ne.ssókn. — Félagsstarf aldr- aðra í Nessókn efnir á morg- un til ferðar suður í Kópavog og verður félagsstarfið þar heimsótt. Lagt verður af stað frá Neskirkju kl. 3 stundvís- lega. Vinningsnúmer í bílnúmera- happdrætti Styrktarfélags vangefinna 1980, kom á þessi bílnúmer. 1. vinningur Volvo 345 GL árg. 1981 kom á G-15481. 2. vinningur Datsun Cherry G1 árg. 1981 á M-425. Aðrir vinningar, bifreiðir að eigin vali, hver að upphæð 3,4 millj. g.kr. kom á þessi númer: A-7623, G-1509, G-5329, R- 17695, R-32972, R-36569, R- »175 og U-1343. (Fréttatiik.) | ME88UR \ DÓMKIRKJAN: Barnásam- koma kl. 10.30 árd. á morgun, laugardag, í Vesturbæjar- skólanum við Öldugötu. Sr. Þórir Stephensen. INNRI-NJARÐVÍKUR- KIRKJA: Barnaguðsþjónusta á morgun, laugardag kl. 11 árd. Sóknarprestur. HAFNARFJARÐARSÓKN: Kirkjuskóli á morgun, laug- ardag kl. 10.30 árd. Sóknar- prestur. ÞaÖ óhapp vildi til á Reykjavikurflugvelll fyrir nokkru. er verið var að reynslukeyra hreyfll einkaflugvélar, að flugvélin rann á aðra flugvél. Skipti engum togum. að skrúfa flugvélarinnr sem verið var að reynslukeyra, sneiddi af væng þeirrar kyrrstæðu. Flugvélin sem laskaðist. er i eigu flugskólans Flugtaks, og skv. þeim upplýsingum sem Mbl. hefur aflað sér, verður önnur kennsluflugvél fengin i hennar stað, þar sem allt að tveir mánuðir kunna að líða þar til lokið verður við að gera við skemmdirnar. Er atvikið átti sér stað var mikil hálka. Litlar sem engar skemmdir urðu á flugvélinni sem verið var að reynslukeyra. Ljósm. Jón Svavarsson. Kvöld-, n»tur- og hoigarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 23. janúar til 29. janúar, aö báöum dögum meötöldum, veröur sem hér segir: í Laugavags Apóteki. En auk þess er Hotts Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaröstofan í Borgarspftalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onasmisaógaröir fyrir fulloröna gegn mœnusótt fara fram f Heilsuvarndarstöö Raykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónœmisskírteini. Lasknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hœgt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudaild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuö á helgídögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni f sfma Laaknafélags Reykjavfkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er Issknavakt f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. Neyöar- vakt Tannlæknafél. íslands er f Heilauverndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 19. janúar til 25. janúar, aó báöum dögum meötöldum, er í Apóteki j Akureyrar. Uppl. um lækna og apóteksvakt f sfmsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin f Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt f Reykjavfk eru gefnar i sfmsvara 51600 eftir lokunartfma apótekanna. Keflavfk: Keflavfkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. 8effoea: Setfoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást f sfmsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dðgum, svo og laugardögum og sunnudðgum. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru f sfmsvara 2358 efttr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Forekfreréögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sfma 11795. Hjélperstöö dýre (Dýraspftalanum) í Vföidal, opin mánu- daga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnudaga kl. 18—19. Sfminn 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri sfmi 98-21840. Sigluf jöröur 98-71777. SJÚKRAHÚS HelmsóKnartfmar, Landspitaiinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19III kl. 19.30 III kl. 20. Bamaapftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Hatnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Orans&adaild: Mánudaga tll (östudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailau- vamdarstðöin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fiaöingarhaimili Raykjavfkur: Alta daga kl. 15.30 tíl kl. 16.30. — Klappsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flökadaild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kópavogshaaliö: Eflir umtall og kl. 15 tll kl. 17 & helgldögum. - Vffilattaöir: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 tll kl. 20. — Sölvangur Hafnarliröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. 81. Jósefaapitalinn Hafnarfirði: Heimsóknartimi alla da«a vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Lendsbókaaafn lalanda Safnahúsinu vlö Hverflsgötu: Lestrarsallr eru opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna helma- lána) opfn sðmu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. HáskólabókaMfn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—19. — Útlbú. Upplýsingar um opnunartíma þelrra velttar f aöalsafni, siml 25088. Þjóófnlniasafnfó: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, timmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. BorgarbókaMfn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þlngholtsstrætl 29a. siml 27155 oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þlngholtsstrætl 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgrelösla í Þlngholtsstræti 29a, sfml aöalsatns Bókakassar lánaöir sklpum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sími 36814. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, siml 83780. Helmsend- Ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aktraóa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, slml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöaklrkju. siml 36270. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABlLAR — Bæklstðö ( Bústaöasafnl, siml 36270. Viökomustaölr víðsvegar um borglna. Bókasafn Saltjarnarness: Opið mánudögum og mlövlku- dögum kl. 14—22. Þrlöjudaga, flmmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amerfaka bóksMfniö, Neshaga 16: Opiö mánudag III föstudags kl. 11.30—17.30. Pýzka bókaaafnfó, Mávahlið 23: Opló þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjaraafn: Oplö samkvæml umtall. Upplýslngar [ sima 84412 mllll k). 9-10 árdegls. ÁsgrfmtMfn Bergstaöastrætl 74. er oplö sunnudaga, þrlöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypfa. SædýrtMfniö er opiö alla daga kl. 10—19. TæknibökaMfniö, Sklpholtl 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HöggmyndaMfn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þrlöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ustaaafn Einars Jönasonar: Lokaö f desember og janúar. SUNDSTAÐIR Laugantelslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hasgt aö komast f bööin alla daga frá opnun tll lokunartfma. Vesturbæjartaugin er opln alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Varmérteug í Mosfellasveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatfmi á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opið 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (8aunabaöió almennur tfmi). Sfmi er 66254. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tfrna, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfmlnn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er oplö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga 19—20 og mlövlkudaga 19—21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heltukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyran Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfml 23260. BILANAVAKT Vaktpjónuatv borgarstotnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 siödegls til kl. 8 árdegls og á helgldögum er svaraö allan sólarhrlnglnn. Simlnn er 27311. Teklö er vlö IHkynnlngum um bllanir á veitukerfl borgarlnnar og á þeim tllfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aó fá aöstoó borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.