Morgunblaðið - 23.01.1981, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 23.01.1981, Qupperneq 32
T Jrirkfl.r hitakostnaðinn Síminn á afgreiðslunni er 83033 JH*r0unbI«l)i6 FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1981 Yfirborð Þórísóss enn lækkandi: Raforkusala Lands- virkjunar enn skert YFIRBORÐ Bórisvatns íer enn lakkandi ok á fundi stjórnar Landsvirkjunar í «a“r var Leigubílakostn- aður 200 m.g.kr. f MÁLI Davíðs Oddssonar borKarfulltrúa vió síóari um- ra-du um fjárhaKsáa'tlun bor>{- arinnar kom m.a. fram að leÍKubílakostnaður horxarinn- ar væri áa'tlaður um 200 millj- ónir nkróna á þessu ári. Þar væri ekki með talinn kostnaður sem borgarstofnanir með sjálfstæðan fjárhaj? bera af þessum sökum. Inn í þessari upphæð eru ekki akstursstyrkir til starfsmanna. Taldi Davíð að þarna væri um bruðl að ræða og lagði til að þessi iiður yrði lækkaður um 25 milljónir Kkróna nú i ár. Þessi tillaga er ein þeirra sparnað- artillagna sem sjálfstæðismenn komu fram með á borgarstjórn- arfundi í gærkvöldi, en tilgang- ur sparnaðarins er sá að halda útsvarsálagningunni í 11%. ákveðið að grípa til frekari raforkuskömmtunar. Halldór Jónatansson aðstoðar- framkvæmdastjóri I.andsvirkjun- ar tjáði Morgunblaðinu í gær- kvöldi að ekki væri búið að ákveða til hvaða kaupenda þessi viðbót- arskerðing næði til en á næstu dögum yrðu fundir með fulltrúum almenningsrafveitna og stóriðju- fyrirtækja um það mál. Eins og fram hefur komið í fréttum hefur verið mjög harður vetur á hálendinu og vatnsstaða í lágmarki. Hefur þegar orðið að grípa til orkuskerðingar, sem nemur 138,5 megawöttum, 51 megawatt í afgangsorku og 87,5 megawött í forgangsorku. Stór- iðjufyrirtækin Álverið, Járn- biendiverksmiðjan og Áburðar- verksmiðjan hafa verulega dregið úr framleiðslu sinni vegna orku- skömmtunar og grípa hefur þurft til skömmtunar til almenningsraf- veitna með þeim afleiðingum að framleiða þarf rafmagn með olíu- vélum, sem er mjög kostnaðar- samt. Tilmæli Sjómannasambandsins: Verkfallsboðun 9.og 16. febrúar STJÓRN Sjómannasamhands ís- lands ákvað i gær að beina því til aðildarfélaga sambandsins, að þau boðuðu verkfall frá og með 9. febrúar á togurum innan Félags íslenzkra botnvörpuskipaeigenda og togurum. sem eru undir 500 brúttórúmlestir og að frá og með 16. febrúar verði hoðað verkfall á hátaflotanum. Búizt er við að Farmanna- og fiskimannasam- hand tslands verði samstiga Sjó- mannasamhandinu um verkfalls- boðun. en verkfallsmálin innan þess eru komin skemmra á veg. Upphaflega mun það hafa verið ætlunin, að Sjómannasambandið boðaði til þessara áðurnefndu verkfalla 2. og 9. febrúar, en þar sem FFSÍ taldi sig ekki geta staðið við þær dagsetningar, sem væru of skammt undan, var ákveðið að boða 9. og 16. febrúar, eins og áður segir. Þá munu Austfirðingar heldur ekki telja sig tilbúna til verkfallsaðgerða, fyrr en þá, vegna þess ágreinings, sem er um lögmæti samningsuppsagnar aust- firzku félaganna, sem getið var í Morgunblaðinu í gær. Sigfinnur Karlsson, formaður Alþýðusam- bands Austurlands mun líta á uppsögn samninganna sem lög- mæta, að því er Morgunblaðið hefur fregnað, en ekki tókst að ná tali af honum í gær. Enginn sáttafundur um togara- og bátakjör hefur enn verið boðað- ur, en á morgun er vika liðin frá því er slitnaði upp úr samningum. Kristján Ragnarsson, formaður Landssambands íslenzkra útvegs- manna sagði í samtali við Morg- unblaðið í gær að hann liti ekki á verkfallsboðun sjómanna sem áherzluatriði gagnvart útvegs- mönnum í kjaradeilu þeirra, held- ur fyrst og fremst vegna seina- gangs í ákvörðun fiskverðs, sem Kristján sagði aðalatriði þessa máls. Starfsmenn Coca-Cola ráða ráðum sinum á fundi síðdegis í gær. Vörugjald rikisstjórnarínnar faríð að hafa áhrif: Fjöldauppsagnir hafnar í öl- og gosdrykkjaiðnaði FJÖLDAUPPSAGNIR cru nú orðið í sölu á öli og gosi á þessu starfsmannafélaga allra verk- hafnar i öl- og gosdrykkjaiðnað- inum, i kjölfar mikils samdrátt- ar í sölu vegna hins nýja 30% vörugjalds sem rikisstjórnin lagði á framleiðsluvörur þessar- ar iðngreinar um áramótin. í gær var 60 starfsmönnum hjá Coca-Cola-verksmiðjunum sagt upp störfum, og frekari upp- sagnir eru fyrirhugaðar. Hið sama er uppi á teningnum hjá ölgerðinni Egill Skallagrimsson og hjá Sana og Sanitas, þó þar hafi enn ekki verið gripið til uppsagna. Forstjórar þeirra gosdrykkja- verksmiðja er Morgunblaðið ræddi við í gær, voru sammála um að mjög mikill samdráttur hefði ári, vegna hinnar miklu verð- hækkunar er vörugjaldið hefur í för með sér. Hjá Coca-Cola er samdrátturinn til dæmis um 27% miðað við sama tíma í fyrra. Coca-Cola-verksmiðjan hefur ver- ið starfrækt hér á landi frá því árið 1942, og hefur aldrei áður verið gripið til uppsagna af þessu tagi, að því er Pétur Björnsson framkvæmdastjóri fyrirtækisins tjáði Morgunblaðinu í gær. Starfsfólk gosdrykkjaverk- smiðjanna hittist á fundi í gær, það er starfsfólk Coca-Cola og Sanitas, en starfsfólk Ölgerðar- innar mun halda fund í dag til að ráða ráðum sínum. Þá hittust í gær trúnaðarmenn og formenn smiðjanna á sameiginlegum fundi, þar sem rætt var um aðgerðir, sem einkum munu bein- ast að því að fá ríkisstjórnina til að falla frá hinu nýja vörugjaldi. Flestir starfsmenn úr þessum iðnaði, er Morgunblaðið talaði við í gær, sögðust telja að miklum erfiðleikum yrði bundið að finna atvinnu fyrir alla þá er nú missa vinnu sína vegna umrædds vöru- gjalds. En vörugjaldið var sem kunn- ugt er samþykkt með atkvæðum þingmanna þeirra er styðja ríkis- stjórniná skömmu fyrir jól, gegn atkvæðum stjórnarandstæðinga í Sjálfstæðisflokki og Alþýðuflokki. Sjá nánar i upnu í dag. Óvissa í ríkisverksmiðjusamningunum: Klofnar samninga- nefnd starfsfólks? VERKFALL I ríkisverksmiðjunum tveimur, Sementsverksmiðjunni og Áburðarverksmiðjunni. svo og Kís- iliðjunni við Mývatn kom til fram- kvæmda á miðnætti. Þá hafði verið þráttað um röðun í launaflokka og hafði samkomulag tekizt milli allra aðildarfélaga ASI. sem umbjóðend- ur eiga i störfum við verksmiðjurn- ar um röðunina. þ.e.a.s. verkstjórar höfðu fallið frá kröfum sínum. en vélstjórar hcldu enn fast við sínar. Rétt fyrir miðnætti virtist svo sem samninganefnd starfsfólksins væri að klofna, ASÍ-félögin 12 ætluðu að ganga til samninga, en 13. félagið, Vélstjórafélag Islands, sem er ekki Framfærsluvísitalan 1. janúar reiknuð út: Verðbólguhraðinn síðustu 2 mánuði 102,6% miðað við ár KAUPLAGSNEFND hefur reikn- að vísitölu framfa'rslukostnaðar miðað við 1. janúar 1981, svo sem ma-lt er fyrir í bráðabirgðalögum rikisstjórnarinnar frá þvf á gaml- ársdag. Vísitalan. sem samkvæmt lógunum verður sett 100, mældist 3.213 stig. en grunntala þeirrar íolu er 100 hinn 2. janúar 1968. Ilækkun vísitólunnar frá 1. nóv- ember er 360.10 stig og er það 12.49% hækkun á tveggja mánaða timahili. Samkva-mt bráðabirgða- lögunum eiga aðeins 5,49% að reiknast til vfsitöluhækkunar launa. þar sem kjaraskerðingar- ákva'ði hráðabirgðalaganna voru að hámarki 7 prósentustig. I fréttatilkynningu frá Hagstofu Islands, sem Morgunblaðinu barst i gær, segir að hækkun vísitölunnar stafi af almennum hækkunum á verði vöru og þjónustu, meðal annars vegna gengissigs og launa- hækkunar, bæði grunnkaupshækk- unar samkvæmt kjarasamningum í vetur og 9,52% vísitöluhækkunar launa í desemberbyrjun 1980. Frá 1. janúar 1980 til jafnlengdar í ár er hækkun vísitölunnar rétt tæp 60% eða nákvæmlega 59,75%. Hraði verðbólgunnar er þó sýnu mestur síðasta hluta ársins, einkum tvo síðustu mánuðina, sem þessi nýi útreikningur framfærsluvísitölunn- ar sýnir, þar sem hækkunin á tveggja mánaða tímabiii er nálega 12,5%. Hraðinn miðað við heilt ár er þá hvorki meira né minna en 102,62%. Þess ber að geta, að launahækk- unin 5,49% á samkvæmt lögunum að koma til hækkunar launa 1. marz, að viðbættri hlutfallslegri hækkun F-vísitölu i janúar á laun undir 725 þúsund gkrónur á mán- uði, þ.e. 7.250 nýkrónur. Á laun, sem eru umfram þá upphæð, gilda einnig skerðingarákvæði verðbóta samkvæmt Ólafslögum. innan ASÍ, neitaði að falla frá kröfum sínum um að halda áður gildandi hlutfalli launa innan verk- smiðjanna. Var talið, að vinnumála- nefnd ríkisins myndi þá skilja vél- stjórana eftir og semja við hin félögin. Ekki var ljóst, hvort unnt væri að reka verksmiðjurnar án vélstjór- anna. Fulltrúar annarra stéttarfé- laga en Vélstjórafélagsins töldu unnt að halda uppi rekstri þrátt fyrir verkfall vélstjóra, en vélstjórar töldu það fásinnu, ekki væri unnt að starfrækja 'verksmiðjurnar án þeirra. Þó er Ijóst, að þótt róðunar- vandinn sé frá gagnvart ASÍ-félög- unum 12, er það mikil vinna eftir um önnur atriði kjarasamninganna, að verkfall verður, verði eigi farið fram á enn eina frestun þess. Slík frestun- arbeiðni hafði ekki komið fram um miðnætti. ísland sigraði! tSLENSKA landsliðið i hand- knattleik vann i gærkvöldi heimsmeistara Vestur-Þjóð- verja f landsleik f Lilbeck f Vestur-Þýskalandi. Lokatölur urðu 13—11 fyrir ísland, en í fyrri lcik liðanna skildu liðin íöfn Sjá iþróttasiðu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.