Morgunblaðið - 23.01.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.01.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1981 7 Áður boöudum aöalfundi Ósplasts hf. Blönduósi er frestaö og veröur fundurinn haldinn aö Hótel Blönduósi föstudaginn 30. janúar nk. kl. 20. Stjórnin. NUDDSTOFA HILKE HUBERT AUGLYSIR: Heilnudd, partanudd, hita- lampi, háfjallasól á Hverfisgötu 39 Upplýsingar og tímapantanir í síma 13680 mánud. — föstudaga 14.30—18.30 nema þriöjudaga 13.00— 17.00. Þorramatur Þorramatur Súr blóðmör kr. 19,80 Súr lifrarpylsa kr. 27,90 Lundabaggi kr. 54,00 Súrar bringur kr. 49,00 Hrútspungar kr. 48,10 Hákarl kr. 75,00 Þorrabakkar kg kg kg kg kg kg Sviðasulta ný og súr Hvalsulta og hvalrengi Flatkökur, harðfiskur og síld í miklu úrvali. Veljið þorramatinn eftir eigin vali. Rúgbrauðið okkar er aldeilis frábært. V08UBL Vöröufell 8, Kópavogi. Símar 42040 og 44140. f NÚVERANDI RÍKISSTJÓRN ERU AÐEINS ÞRÍR AF TÍU ÞINGMÖNNUM FYRIR REYKJAVÍKUR- OG REYKJANES- KJÖRDÆMI, 60% ÞJÓÐARINNAR. LEIORÉTTING Á MIS- MUNANDI MANNRÉTTINDAGENGI, Þ.E. MISMUNANDI VÆGI ATKVÆOA EFTIR BÚSETU, VIROIST HELDUR EKKI FORGANGSVERKEFNI HJÁ MEIRIHLUTA STJÓRNAR- UÐSINS. Þingflokkar skálkaskjól stjórnarskrárnefndar Stjórnarskrárnefnd átti, að fyrirmælum þingsályktunar, aö skila formlegum tillög- um um stjórnarskrármáliö eöa þann þátt þess er varöar jafnan atkvæðisrétt, án tillits til búsetu, þegar á liðnu hausti. Þessu hlutverki brást nefndin. Hún sendi þingflokkum í þess stað samansöfnuð gögn málsins, ásamt bollaleggingum um leiðir til úrbóta, en engar beinar tillögur. Nefndin lætur að því liggja að hún taki máliö ekki upp fyrr en þingflokkar hafi tjáö sig um þaö, en í öllum þingflokkum munu um málið deildar meiningar. Þessi leiö var því dæmigerö frestunarleið, en ekki til þess aö flýta leiöréttingu á misrétti í máli, sem heyrir undir almenn mannréttindi, þ.e. að allir þegnar þjóöfé- lagsins hafi jöfn atkvæöi aö áhrifum viö kjör Alþingis. Nú veröa þingflokkar aö láta hendur standa fram úr ermum, en mynda ekki „skálkaskjór stjórnarskrár- nefndar meö því aö sofa á þessu stórmáli. Jafn at- kvæðisréttur Kosningarétturinn er einn af hornsteinum al- mennra mannréttinda. Það er enirum vafa und- irorpið að þessi réttur á að vera hinn sami að áhrifum hjá öllum þesrn- um þjóðfélaicsins, án til- lits til búsetu. ef jafn- rétti ræður ferð. Á þetta jafnrétti skortir veru- leira i islenzku þjóðfé- lajri. Frá þvi að þessum málum var siðast skipað með kjördæmabreytinK- unni 1959 hefur íbúa- hlutfall einstakra kjör- dæma breytzt veruleira, þanniir að myndin hefur öll skekkzt. Vægi' at- kvæða er mjög mismun- andi eftir búsetu manna. iretur verið rúmlejca f jórfalt í einu kjördæmi i samanburði við annað. Þannijc iretur þetta ekki lenjrur jrenirið til. Eng- inn iretur unað þvi að vera fjórði partur úr atkvæði annars. Samkvæmt þjóðskrá 1. desember sl. vóru ís- lendingar rúmlejca 228 þúsund manns. Þar af bjujriru 136 þúsund. eða tæplejca 60%, i Reykja- víkur- og Reykjaneskjör- dæmum. Þessi 60% þjóð- arinnar hafa 22 þinjr- menn (17 kjördæma- kosna ojt 5 uppbótar- þingmenn), eða tæplejra 37% þinjrliðs. Onnur kjördæmi. 92 til 93 þús- und manns. eða rúmlejra 40% þjóðarinnar, hafa 38 þinirmenn, kjördæma- kjörna og uppbótarþing- menn, eða 63% þingliðs. Svo skökk er þessi mynd orðin. Strjálbýlið og misrétti í þess garð Enginn neitar þvi að strjálbýlið býr við margskonar misrétti. Flutningskostnaður á vörum frá aðaluppskip- unarhöfn landsins, Reykjavik, veldur mis- munun í vöruverði. Fjár- málaráðherra lejrjrur meira að sejcja söluskatt ofan á þennan flutn- ingskostnað til að auka enn á misréttið. Fjar- læjcð frá helztu stjórn- stöðvum þjóðfélairsins skapar og' aðstöðumun. Sama jcildir um helztu mennta- ojc menninjt- arstofnanir. Húshitun á oliukyndinicarsvæðum er marirföld að kostnaði miðað við heitt vatn í Reykjavik. Þannitc mætti áfram telja. Merjc- urinn málsins er hins vejrar sá, að þetta kostn- aðarlejca misrétti verður að leiðrétta með öðrum hætti en þeim að við- halda marjcs konar mannréttindairenjri, eft- ir búsetu, mismunandi væjci atkvæða. Þetta mætti hujrsanlejra jcera með þvi að taka tiilit til mismunandi fram- færslukostnaðar við skattlairninjru. Ojr sölu- skatt ofan á flutninjcs- kostnað má afnema; hann er siður en svo prýði á skattastefnu rik- isstjórnarinnar — ojr þarf þó ekki fajrurt fyrirbrijrði til betrum- bóta á þeim vettvanjri. Stjórnar- skrárnefnd- in og þing- flokkarnir Stjórnarskrárnefnd, sem skila átti formlejr- um tillöjrum varðandi kosniniraréttinn á liðnu hausti, visaði málum i þess stað til þingflokk- anna. Þar með var mál- inu enn slejrið á frest. Siðan jretur nefndin henirt drátt máLsins á syndasnaga þinjrflokk- anna. Þannijc var þessu vandamáli. eins ojc svo mörirum öðrum, velt á undan sér. Sá kostur aðgerðarleysis er eins og vörumerki á meðferð mála um þessar mundir. Þinjcmenn Reykvik- injca ojr Reyknesinjra hljóta að krefjást þess að þingflokkar afjcreiði málið frá sér hið fyrsta. Þeir ireta ekki unað frekari vifilenirinirum i þessu stóra máli umbjóð- enda sinna. Fullur jöfnuður næst máske ekki i næstu leið- réttinjru. Hér sem i öll- um ájrreininjrsmálum þarf að ná samkomulairi. En stórt skref verður að stijra i þá átt. Timabært er að almannasamtök i þessum tveimur kjör- dæmum hristi upp i þessu máli. Skíðaleiga við Umferðarmiðstöðina í JANÍJARBYRJUN var opnuð skíðaleijfa í húsi TjaldaleÍRunnar við Umferða- miðstöðina i Reykjavík. Á boðstólum eru bséði svig- og gönguskiði, skiðaskór og ann- ar útbúnaður sem nauðsyn- legur er til skiðaiðkunar. Að sögn Einars Eiríkssonar hjá Skíðaleigunni hefur rekst- urinn þegar lofað góðu og hefur fjöldi fólks notfært sér þessa nýju þjónustu. Skíða- leigan er opin hluta úr degi alla daga vikunnar og reynt er að miða afgreiðslutíma við opnunartíma skíðalyftna og áætlunarferðir upp í fjöllin. Seljum í dag og næstu daga mikið úrval af húsgögnum á sérstaklega góöu veröi. Opiö kl. 9—7 virka daga. Laugardaga kl. 10—12. — húsgögn, Langholtsvegi 111, símar 37010—37144.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.