Morgunblaðið - 21.02.1981, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1981
Peninga-
markadurinn
GENGISSKRÁNING
Nr. 36 — 20. febrúar 1981
Ný kr. Ný kr.
Kaup Sala
Eming Kl. 13.00
1 Bandaríkjadoilar
1 Starlingspund
1 Kanadadollar
1 Dönak króna
1 No'sk króna
1 Saansk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Boig. franki
1 Svissn. franki
1 Hollansk ftorina
1 V.-þýzkt mark
1 ítölsk líra
1 Austurr. Sch.
1 Portug. Escudo
1 Spénskur pasati
1 Japansktyan
1 írskt pund
SDR (sérstök
dráttarr.) 19/2
6,441 6,459
14,882 14,924
5,382 5,379
0,9951 0,9979
1,2159 1,2193
1,4250 1,4290
1,5991 1,6035
1,3173 1,3210
0,1897 0,1902
3,4007 3,4102
2^108 2,8187
3,0664 3,0750
0,00642 0,00643
0,4334 0,4347
0,1147 0,1150
0,0756 0,0758
0,03137 0,03146
11,368 11,400
8,0114 8,0334
/
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
20. febrúar 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 BanUarikjadollar 7,085 7,104
1 Sterlingspund 16,370 16,416
1 Kanadadollar 5,920 6,936
1 Dönsk króna 1,0946 1,0976
1 Norsk króna 1,3374 1,3412
1 Saanak króna 1,5875 1,5719
1 Finnskt mark 1,7590 1,7638
1 Franskur franki 1,4490 1,4531
1 Bslg. franki 0,2088 0,2092
1 Svissn. franki 3,7407 3,7512
1 Holtonsk ftorína 3,0918 3,1005
1 V.-þýikt mark 3,3730 3,3825
1 HNak lira 0,00686 0,00707
1 Austurr. Sch. 0,4767 0,4781
1 Portug. Escudo 0,1261 0,1265
1 Spénskur possti 0,0631 0,0833
1 Japanskt ysn 0,03451 0,03461
1 írskt pund 12,504 12,540
v
Vextir:
INNLÁNSVEXTIR:.
(ársvextir)
1. Almennar sparisjóösbækur.......35,0%
2.6 mán. sparisjóösbækur ..........38,0%
3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb...37,5%
4. Vaxlaaukareikningar, 3 mán.....40,5%
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán....48,0%
6. Ávísana-og hlaupareikningur......19,0%
7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0%
ÚTLÁNSVEXTIR:
(ársvextir)
1. Víxlar, forvextir ..............34,0%
2. Hlaupareikningar................38,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa.... 8,5%
4. Önnur endurseljanleg afuröalán ... 29,0%
5. Lán meö ríkisábyrgð.............37,0%
6. Almenn skuldabréf...............38,0%
7. Vaxtaaukalán....................45,0%
8. Vísitölubundin skuldabréf ...... 2,5%
9. Vanskilavextir á mán............4,75%
Þess ber aö geta, aö lán vegna
útflutningsafuróa eru verötryggö
miöaö viö gengi Bandarr'kjadollars.
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkis-
ins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund
nýkrónur og er lánið vísitölubundiö
með lánskjaravisitölu, en ársvextir
eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en
getur veriö skemmri, óski lántakandi
þess, og eins ef eign sú, sem veö er í
er lítiffjörleg, þá getur sjóöurinn stytt
lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild
aö Irfeyrissjóönum 48.000 nýkrónur,
en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3
ár bætast viö lánið 4 kí.o.—■
. . . Kuuur iu ny-
xronur, unz sjóösfélagi hefur náö 5
ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu
frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö
höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 2
þúsund nýkrónur á hverjum ársfjórö-
ungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er
lánsupphæöin oröin 120.000 nýkrón-
ur. Eftir 10 ára aöild bætast viö eitt
þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjórö-
ung sem líður. Því er í raun ekkert
hamarkslán í sjóönum. Fimm ár
verða aö líöa milli lána.
riöfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin
ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til
25 ár að vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir febrúar-
mánuö 1981 er 215 stig og er þá
miöað við 100 1. júní ’79.
Byggingavísitala var hinn 1. janú-
ar síöastliðinn 626 stig og er þá
miöaö viö 100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú 18—20%.
„Turandot“-
söngkonan
Eva Turner
Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.15
er þátturinn Hljómplöturabb.
Þorsteinn Hannesson stjórnar.
— Það eru nú einir átta
söngvarar sem ég verð með,
sagði Þorsteinn, — en þátturinn
snýst mest um enska söngkonu
sem heitir Eva Turner. Hún
syngur stóra aríu úr óperunni
„Turandot" eftir Puccini. Og ég
verð með fleiri aríur úr þeirri
óperu og - svo eina tvo, þrjá
óperusöngvara aðra, ítalska og
spánska söngvara. Eva Turner
er fædd 1902 og var mjög
merkileg söngkona. Sagt var að
Puccini hefði þótt hún besta
„Turandot“-söngkona sem hann
hefði heyrt. Hún söng þá óperu
mikið um allar jarðir, á Ítalíu, í
Bandaríkjunum, Suður-Ameríku
og víðar. Hún var talin einhver
mesta prímadonna á árunum frá
1920 og fram að stríði. Hún var í
Bretlandi styrjaldarárin og söng
síðast í „Turandot" í Covent
Garden óperunni árið 1948. Síð-
an var hún um tíma í Bandaríkj-
unum og fékkst þar við kennslu,
en fluttist svo heim til Englands
aftur og lifir þar enn í hárri elli.
Úr bresku biómyndinni Greifinn af Monte Christo, sem er á dagskrá sjónvarps kl. 21.45.
Laugardagsmyndin kl. 21.45:
Greifinn af Monte Christo
Á dagskrá sjónvarps kl.
21.45 er bresk bíómynd,
Greifinn af Monte Christo
(The Count of Monte
Christo), frá árinu 1974,
byggð á hinni alkunnu sögu
Alexandre Dumas. Leikstjóri
David Greene. Aðalhlutverk
Richard Chamberlain, Trev-
or Howard, Louis Jordan,
Illöðuball kl. 20.00:
Emmylou Harris
Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.00
er tónlistarþátturinn Hlöðuball.
Jónatan Garðarsson kynnir am-
eríska kúreka- og sveitasöngva.
— í þessum þætti kynni ég
nýja plötu með Emmylou Harris.
Platan heitir „Evangeline" og fær
Emmylou þar til liðs við sig Dolly
Parton og Lindu Ronstadt, ásamt
ýmsum fingrafimum spilurum,
sem þekktir eru fyrir „blue-
grass“-tónlist. í fyrra fékk
Emmylou Harris hin svokölluðu
Grammy-verðlaun fyrir söng
sinn og er nú tvímælalaust ein-
hver vinsælasta sveitalagasöng-
kona í heimi. Hún er nýkomin úr
tónleikaferð um írland, þar sem
henni var frábærlega vel tekið, og
er núna á ferð um Bretland. Um
leið og ég kynni þessa nýju plötu
hennar í þættinum vík ég nokkr-
um orðum að aðstoðarmönnum
hennar á þessari plötu og kynni
þá aðeins nánar.
Jónatan Garðarsson
Donald Pleasence og Tony
Curtis.
Greifinn af Monte Christo
er ein af frægustu skáldsög-
um allra tíma. Eftir henni
hafa verið gerðar allmargar
kvikmyndir, hin fyrsta árið
1907. Síðan voru tvær aðrar
þöglar myndir gerðar eftir
sögunni, en fyrsta talmyndin
var gerð árið 1934.
Edmond Dantes er ungur
maður sem er að öðlast
skipstjóratign og ætlar að
fara að kvænast unnustu
sinni, þegar þrír óþokkar
svíkja hann í fangelsi og einn
þeirra kvænist unnustu
hans. í mörg ár dvelst hann í
illræmdu fangelsi og á þá ósk
heitasta að komast út og
hefna sín.
Illjómplötu-
rabb kl. 21.15:
Útvarp Reykjavík
L4UG4RD4GUR
21. febrúar
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn.
7.15 Leikfimi.
7.25 Morguntónleikar. Þulur
velur og kynnir.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. íóih: j -aKSkrá
Morgunorð: Unnur Halldórs-
dóttir talar. Tónleikar.
Í78.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Krist-
ín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
(10.00 fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
11.20 Gagii og gaman. Gunnvör
Braga stjórnar harnatíma.
12.00 Dagskráin. Tónieikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tónl-
eikar.
SÍDDEGIO______________________
14.00 í vikulokin. Umsjónar-
menn: Ásdís Skúladóttir,
Áskell Þórisson, Björn Jósef
Arnviðarson og óli H.
Þórðarson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Leðurblakan“ eftir Jo-
hann Svrauss. Elisabeth Helmut Krebs, Rita Streich
Schwarzkopf, Nicoiai Gedda, o.fl. flytja þætti úr óperett-
LAUGARDAGUR
21. febrúar
16.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Leyndardómurinn
»•• , ------------
- wi patiur.
Efni þriðja þáttar:
dórsson, Haukur Morthens,
Ilelga Möller, Jóhann
Helgason, Pálmi Gunnars-
son og Ragnhildur Gisla-
dóttir.
Kynnir Egill ólafsson.
Umsjón og stjórn upptöku
Rúnar Gunnarsson.
Presturinn og doktorinn,
vinur hans, fara á bóka-
safn, og þar fá þeir gagn-
legar upplýsingar um
týnda kaleikinn. En meðan
presturinn er á safninu. er
hrotist inn á heimili hans.
béðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.55 Enska knaíísþýniáíi
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.35 Spítalalíf
Bandariskur gaman-
myndaflokkur.
Þýðandi Ellert Sigur-
björnsson.
21.00 Söngvakeppni Sjón-
varpsins
Fjórði þáttur undanúrslita.
Tíu manna hljómsveit leik-
ur undir stjórn Magnúsar
Ingimarssonar.
Söngvarar Björgvin Hall-
21.45 Greifinn af Monte
Cristo
(The Count of Monte
Christo)
Bresk bíómynd frá árinu
1974, byggð á hinni kunnu
sögu eftir Alexander D»»nt-
as. Leikstjórí David
Greene.
Aðaihlutverk Richard
Chamberlain, Trevor How-
ard, Louis Jordan, Donáld
Pleasence og Tony Curtis.
Sjómaðurinn Dantes er
dæmdur saklaus tll ævi-
langrar fangavistar. Hann
sver þess dýran eið að
hefna sin, sleppi hann
nokkru sinni úr fangels-
inu.
Þýðandi Dóra Haístelns-
dóttir.
23.25 Dagskrárlok
V
✓
unni ásamt hljómsveitinni
Philharmoniu og kór; Her-
bert von Karajan stjórnar.
17.00 B-heimsmeistrakeppnin í
handknattleik í Frakklandi.
fsland — Austurríki. Her-
mann Gunnarsson lýsir sið-
ari hálfleik frá St. Etienne.
17.45 Söngvari léttum dúr. Til-
kynningar.
1R:45 Yeðurírsgíiir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDID
19.35 „Þáttur af Þórði og Guð-
björgu“, smásaga eftir Guð-
mund G. Hagalín. Höfundur
les. (Hljóðritun frá 1971).
20.00 Hlöðuball. Jónatan Garð-
arsson kynnir ameriska kúr-
eka- óg sveitasöngva.
20.30 Landránsmenn. Frásögu-
þættir af því hvernig hvítir
menn lögðu undir sig „vest-
rið“. Umsjón: Sigurður Ein-
arsson.
21.15 Hljómplöturabb. Þorst-
einn Ilannesson stjórnar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passíusálma (6).
22.40 Kvöldsagan: „Bóndinn á
Eyri“. söguþáttur eftir
Sverri Kristjánsson, Pétur
Pétursson les (2).
23.05 Danslög. (23.45 Fréttir.)
01.00 Dagskrárlok.