Morgunblaðið - 21.02.1981, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1981
ALLIR I
stórútsölumarkaöarins
og þaö er
Opið kl.
10-4.
í dag svo aö allir
geti komist.
Nú má
Meðal fyrirtækja á markaön-
um má nefna Karnabæ,
Steinar h.f., Torgið, Olympía,
Hummel, Belgjagerðin o.fl.,
o.fl.__________________________
f dag tökum vié fram talsvert af nýlegum vörum avo aö allir
fái eitthvaö viö eitt hæfi.
Herraföt, stakir jakkar, terelyne-buxur, rifflaöar flauelsbuxur,
denim gallabuxur, „dún-vatt"-jakkar, skíöagallar, barnaskíöi,
æfingaskór, vettlingar, hanskar, ungbarnavörur alls konar,
drengja- og herranærfatnaöur, blússur, skyrtur, peysur, kjólar,
kápur, pils, dömu-, herra- og bamaskór o.m.fl.
Tónlistarunnendur finna evo örugglega einhverja góöa
tónlist vió sitt hæfi, annaó hvort á hljómplötum eða
kassettum.
FYRIR ÞÁ SEM SAUMA SJALFIR
og vantar góö efni bjóöum við m.a.: Tweed, 100% ull, terelyne
og ull, fínflauel, ytra byröi í úlpur, poplín, canvass, twill, denim,
náttefni allskonar o.m.fl.
Veitingar á ataðnum
Nú getur fólk komlö í sýningahöllina og verslaö vörur á
hlægilega lágu veröi og fengiö sér alls konar veitingar þess á
mllll.
Sýningahöllin v/Bíldshöfia
Leiö S.V.R. nr. 10
gengur allan daginn, og fyrir þá sem koma akandi á eigin bílum
er rétt aö geta þess aö leiöir eru allar færar og bílastæöin hafa
öll verið hreinsuö af snjó.
Framsókn og
Búlgaría
Eins uk kunnuKt er
telja kommúnistar í Al-
þýöubandalaKÍnu sér
ekki sa'ma aö halda uppi
neinum opinberum
tenKslum við kommún-
istaflokka eða ráðamenn
i Austur-Evrópulöndun-
um. Þrátt fyrir það er
vitað. að leið kommún-
ista hér á landi tii höfuð-
stöðva heimskommún-
ismans Hkkut um Aust-
ur-Þýskaland. Að visu
eÍRa Sovétmenn sér enn
óhrædda opinbera tals-
menn hér á landi svo
sem i ritstjórn kjordam-
isblaðs Alþýðuhanda-
laKsins á Austurlandi ok
á fleiri vÍKstöðvum inn-
an þess flokks.
Með þetta i huKa er
ótrúlegt en þó satt, að
Framsóknarflokkurinn
heldur uppi opinberum
tengslum við valdaflokk
i Austur-Evrópulandi.
Flokkurinn er raunar
lítið annað en nafnið
tómt, en það láta fram-
sóknarmenn ekki á sig
fá. Siðastliðinn fimmtu-
daK fjölmenntu þeir i
hóf á Hótel Söku til að
treysta þessi bönd og
mun menntamálaráð-
herra Ingvar Gisiason
þar hafa verið í forsvari
af tÍKnarmönnum. en sá
framsóknarmanna. sem
ra'ktar tengslin austur á
bóginn er enginn annar
en Kristinn Finnsboga-
son, sem Ólafur Jóhann-
esson kallaði „kraíta-
verkamann** á sínum
tima.
Saga Bændaflokksins
i Búlgariu er dapurlegt
dæmi um það. hvernig
kommúnistar hafa notað
reikulan miðjuflokk i
valdabaráttu sinni. Þeg-
ar nasistar hurfu frá
BúÍKariu 1944, tók svo-
nefnd Föðurlandsfylk-
ing við völdum i landinu.
en það var samsteypa
kommúnista, Bænda-
flokks ok sósialdemó-
krata. 1945 genKU
bændaflokksmenn og
Kristinn Finnbogason
sósíaldemókratar úr
stjórninni og kommún-
istar sátu einir með völd-
in. 1947 var gerð aðför
að Bændaflokknum i
BúlKaríu. Kommúnista-
foringinh Gcortíi Dimit-
rov fyrirskipaði að for-
ingi Bændaflokksins
Nikola Petrov ok 23 leið-
togar flokksins skyldu
teknir fastir. Var Petrov
siðan ákærður fyrir
samsærí og hengdur.
Segja má, að frá því i
kosningunum 1949 hafi
óbreytt stjórnmálaskip-
an haldist i BúlKaríu. Þá
fékk FöðurlandsfylkinK-
in 97,66% atkveeða ok
hefur fengið svipað fylgi
ef ekki meira siðan. Að
Föðurlandsfylkingunni
standa kommúnistar og
leifar Bændaflokksins.
það er þeir menn, sem
kommúnistar sáu ekki
ásteeðu til að drepa með
Petrov 1947. Það er hinn
eftirlifandi hluti Bænda-
flokksins, þý kommún-
ista, sem stendur að sam-
starfinu við Framsókn-
arflokkinn hér á landi.
Lita búlKarskir ba'nda-
flokksmenn á framsókn-
armenn sem flokksbræð-
ur sína ok sýnast fram-
Todor Zhikov
sóknarmenn láta sér það
vel lynda.
Leppar
Moskvu
t Búlgariu ríkir ein-
hver mesta harðstjórn 1
öllum leppríkjum Sovét-
manna. Todor Zhikov
kommúnistaleiðtoKÍ er
dyKKasti leppur Moskvu-
valdsins og hefur aldrei
hvikað i trú sinni á
óskeikulleika húsbænd-
anna í Kreml. Efna-
hagskipuiaKÍ Búlgaríu
var breytt 1949 og siðan
hefur verið stjórnað þar
i samræmi við fátækt-
arstefnu kommúnism-
ans. Búlgaría stendur
efnahagslega mjög höll-
um fæti ok til skamms
tima var talið, að aðeins
Albania væri fátækara
kommúnistaland en
Búlgaria f Evrópu. BúIk-
arskir bændur hafa ver-
ið þrautpíndir og kÚKað-
ir. Þeir hafa verið svípt-
ir eÍKnarhaldi á jörðum
sinum og samyrkjubú-
skapur er stundaður
undir harðstjórn komm-
únista.
Samskipti tslendinga
ok BúlKara hafa ekki
verið náin fyrir utan
samneyti framsoknar-
manna við leifar Bænda
flokksins. Að visu hefur
um nokkurt árabil verið
efnt til baðstrandaferða
til Búlgariu og stundum
hafa kommúnistar héð-
an sótt þar þinK undir
einu eða öðru yfirskyni.
Á siðasta ári keyptu
Búlgarir af okkur vörur
fyrir 10 milljónir
gkróna. þar af nam sala
á kísilgúr til þeirra 9,9
millj. gkr. Við keyptum
vörur af BúlKórum fyrir
77 millj. gkr. á siðasta
ári. þar af nam innflutn-
ingur á ávöxtum og
Krænmeti 31.9 millj. og
víni 32.2 millj. gkr. Eng-
ar líkur eru á því. að
þessi viðskipti aukist.
Menn hljóta þvi að
velta því fyrir sér, hvaða
hag framsóknarmenn
sjái sér f því að vinmæl-
ast við ráðamenn í Búlg-
ariu. Vonandi láta þeir
ekki hjá liða að skýra
frá þvi opinberlega. áð-
ur en langt um liður.
Það vakti athyKli. að í
því samkva mi. sem hald-
ið var á Hótel Söku á
fimmtudaginn voru auk
kommúnista og fram-
sóknarmanna fulltrúar
á Búnaðarþingi og
Pálmi Jónsson. landhún-
aðarráðherra. Hefur Ket-
um verið að þvi leitt, að
búlgarski Bændaflokk-
urinn vilji koma stefnu
sinni i landbúnaðarmál-
um rækileKa á framfa-ri
við forráðamenn is-
lensks landbúnaðar.
Vafalaust hafa Kristinn
Finnbogason og fleiri
forkólfar framsóknar-
manna skýrt búlgörsk-
um vinum sinum frá þvi,
hve offramleiðslan er
mikið vandamál i ís-
lenskum landbúnaði.
Búlgarar vita auðvitað
ekkert ráð betra KPKn
þeim vanda en sam-
yrkjubúin. Þá er ekki
ólíklegt. að framsókn-
armenn og búlgarskir
bændaflokksmenn beri
saman bækur sinar um
reynsluna af samstarfi
við kommúnista.
Af framsóknarmönnum hefur veriö lögö á
þaö mikil áhersla aö rækta bræöraflokka-
tengsl viö svonefnda bændaflokksmenn í
Búlgaríu, en þeir eru hluti af Fööurlandsfylk-
ingunni þar í landi, sem kommúnistar ráöa.
Undanfarna daga hafa framsóknarmenn
efnt til hátíöahalda hér á landi meö
búlgörskum vinum sínum. Ingvar Gíslason,
menntamálaráöherra, er sá íslenskra tign-
armanna, sem vinmælist við Búlgara, en
Kristinn Finnbogason ræktar flokkstengslin.
Áætlun um umhverfí og útivist endurskoðuð:
Munum berjast gegn skammsýnni og
duglausri stefnu meirihlutans í
umhverfis- og útivistarmálum
BORGARSTJÓRN samþykkti á
fundi sínum á fimmtudagskvöld
með 15 samhljóða atkvæðum til-
lögu frá meirihluta borgarstjórn-
ar um að umhverfismálaráði yrði
falið, i samvinnu við
framkvæmdaráð. að endurskoða
áætlun um umhverfi og útivist og
gera nýja framkvæmdaáætlun.
I greinargerð með tillögunni
segir að tímabært sé orðið að gera
úttekt á því sem áunnist hefur í
umhverfis- og útivistarmálum og
aðlaga áætlun um þau mál breytt-
um þörfum og aðstæðum.
Þá segir að mörg verkefni hafi
orðið útundan í þessum málum á
undanförnum árum og því hafi
framkvæmdaáætlun áranna
1978—1983 ekki verið það stjórn-
tæki, sem henni var ætlað að vera
og því sé ástæða til að gera nýja
framkvæmdaáætlun.
Borgarfulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins gerðu svohljóðandi bók-
un:
Borgarfulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins höfðu á sínum tíma
forgöngu um að unnin var og
samþykkt víðtæk áætlun um um-
hverfi og útivist. Jafnframt höfðu
þeir forgöngu um, að settar væru
sérstakar framkvæmdaáætlanir
- segir í bókun
sjálfstœðismanna
þar að lútandi og meðan sjálf-
stæðismenn fóru með stjórn
borgarmála var vel eftir þeim
unnið, þótt aldrei hafi tekist að
vinna eftir þeim til fulls. Nauð-
synlegt er, að jafnan sé til að
dreifa marktækri framkvæmda-
áætlun, sem hafa megi til raun-
hæfrar viðmiðunar við gerð fjár-
hagsáætlunar ár hvert, þótt við
teljum enn að áætlunin sjálf
standi fyrir sínu. M.a. þess vegna
getum við staðið að þeirri tillögu,
sem hér liggur fyrir til afgreiðslu.
Hins vegar verður ekki hjá því
komist að taka fram, að frammi-
staða vinstrimeirihlutans í um-
hverfismálum og viðhorf þeirra til
náttúruverndar og útivistar vekja
vissulega ugg um, að með þessari
tillögu sé ekki stefnt að mark-
vissri uppbyggingu í þessum
málaflokki. Þvert á móti sé með
henni að því stefnt, að skapa
vinstri meirihlutanum færi á að
þrengja kost manna í umhverfis-
og útivistarmálum verulega. Verk
vinstrimeirihlutans, orð og gerðir,
benda því miður til þess, að sá geti
tilgangurinn verið. Minna má á
tilhneigingu þeirra til þess að
leysa vandamál, sem upp hafa
komið vegna óreiðu þeirra í
skipulagsmálum, með því að grípa
til svæða, sem áður voru ætluð til
þess að vera útivistar- og gróður-
reitir borgarbúa, og leysa þar með
skammtíma lóðaskort, með
óafturtækum og óbætanlegum að-
gerðum. Það er heldur ekki góðs
viti, hvernig vinstrimeirihlutinn
hefur sýnt algjört áhugaleysi um
að koma í framkvæmd þeim áætl-
unum um göngu-, hjólreiða-, og
reiðstíga, sem áður höfðu verið
gerðar.
I þeim efnum hefur nánast
ekkert gerst á þessu kjörtímabili.
Við sjálfstæðismenn áréttum,
að stuðningur okkar við þá tillögu,
sem hér er til afgreiðslu, getur
ekki gefið vinstrimeirihlutanum
tilefni til að halda, að við munum
ekki áfram berjast af hörku gegn
þeirri skammsýni og duglaúsu
stefnu sem hann hefur í raun fylgt
í umhverfis- og útivistarmálum,
það sem af er kjörtímabilinur
þrátt fyrir allt tal um hið gagn-
stæða áður en hann komst til
valda í borginni.