Morgunblaðið - 21.02.1981, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1981
atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna
■Ék VINNUEFTIRUT RlKISINS W'M) Siðumúla 13, 105 Reykiavlk, Slmi 82970 Lausar stöður Lausar eru til umsóknar neðangreindar stööur við Vinnueftirlit ríkisins: Yfirlæknir Viökomandi skal vera sérmenntaður í atvinnu- sjúkdómafraBÖi, embættislækningum eöa hafa jafngilda menntun til starfsins. Verkefni yfir- læknis eru skilgreind í 68. gr. laga nr. 46/1980. Upplýsinga- og fræöslufulltrúi Viðkomandi skal hafa staögóöa menntun og starfsreynslu á sviöi upplýsinga- og fræöslumála eöa hliöstæöra starfa. Umdæmiseftirlitsmaður á Austurlandi meö aðsetri á Egilsstöðum eöa Reyöarfiröi. Krafist er staögóörar tæknimennt- unar, a.m.k. vélstjóra IV. stigs meö sveinspróf eða jafngildrar menntunar auk starfsreynslu. Umdæmiseftirlitsmaður á Vesturlandi meö aösetri í Borgarnesi, á Akranesi eoa nágrenni. Krafist er staögóörar tæknimenntunar, a.m.k. vélstjóra IV. stigs meö sveinspróf eöa jafngildrar menntunar auk starfsreynslu. Vinnueftirlitsmaður til eftirlits meö byggingarvinnustöðum og tré- smíöafyrirtækjum á höfuðborgarsvæöinu. Kraf- ist er sveinsprófs í trésmíöi eöa húsgagnasmíöi og víðtækrar starfsreynslu. Vinnueftirlitsmaður til eftirlits meö heilbrigðisstofnunum, þjónustu- fyrirtækjum, skrifstofum og skyldri starfsemi. Krafist er staðgóðrar menntunar og starfs- reynslu með tilliti til ofangreinds starfssviðs. Umdæmiseftirlitsmenn og vinnueftirlitsmenn þurfa aö gangast undir námskeiö sem haldin veröa á vegum Vinnueftirlits ríkisins. Launakjör veröa samkvæmt launakerfi opin- berra starfsmanna. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og starfsreynslu skulu sendar Vinnueftirliti ríkisins, Síðumúla 13, Reykjavík, eigi síöar en 15. mars. nk. Háseta vantar á netabát frá Vestfjöröum. Uppl. í síma 2514, Tálknafiröi og 53701, Hafnarfiröi.
Staöa ritara Staða ritara við Öskjuhlíðarskóla er laus til umsóknar. Skriflegar umsóknir berist fyrir 26. þ.m. Skólastjóri.
Tækniteiknarar: Teiknara vantar til afleysinga á Hafnamála- stofnun ríkisins tímabilið apríl til september. Umsóknir um starfiö séu skriflegar og ítarlega gerð grein fyrir menntun og starfsferli. Hafnarmálastofnun ríkisins, Seljavegi 32, Reykjavík
Starfsmaður óskast við Sorpeyöingastöð Suöurnesja sf. Um- sóknir sendist skriflega til undirritaös fyrir 1. marz n.k. Nánari uppl. gefur Jósef Borgarson verkstjóri. Sorpeyöingastöö Suöurnesja Brekkustíg 36, Njarvík.
Verkstjóri í stálskipasmíði Verkstjóri í stálskipasmíði óskast. Þekking á teikningu nauðsynleg. Skriflegar umsóknir um upplýsingar um menntun og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir 25. febrúar 1981 merkt: „Verkstjóri — 3211“
smáauglýsingar
Keflavík — Suöurnes
Tll sölu m.a. í Keflavík 2ja, 3ja og
4ra herb. íbúölr. Sumar meö
bflskúrum. Qóö vlölagasjóöshús.
Nýleg og ný elnbýlishús.
Njarövík
3ja herb. íbúö vlö Hjallaveg. /
3ja og 4ra herb. hæöir. / Eldra
einbýlishús á 2 hæöum. / Glæsl-
legt elnbýllshús. næstum full-
búlö. / Elnbýlishús í smíöum. /
Elnbýllshús fullbúin og I smföum
í Qaröi og Sandgeröi.
Húsavík
Til sölu eldra einbýlishús á 2
hæöum. Æskileg skipti á hús-
elgn á Suöurnesjum.
Elgna og verðbréfasalan, Hrlng-
braut 90, Keflavík, sími 92-3222.
Innflytjendur
Get tekiö aö mér aö leysa út
vörur. Tilboö merkt: „Vörur —
3333“, sendlst augld. Mbl.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
___ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferöir
sunnudaginn 22. janúar
1. Kl. 11 — Skíðaganga á
Hellisheiöi. Fararstjóri: Hjálmar
Quömundsson. Verö kr. 40.-.
2. Kl. 13 — Hómarnlr — Sel-
tjarnarnes — Grótta. Fararstjóri:
Siguröur Kristlnsson. Verö kr.
30.-.
Farlö frá Umferðamlöstööinni
austanmegin. Farmiöar v/bi).
Feröafélag íslands.
Krossinn
Almenn samkoma f kvöld kl.
20.30 aö Auöbrekku 34, Kópa-
vogi. Robert Hunt og frú frá
Banarfkjunum tala. Allir hjartan-
lega velkomnlr.
Heimatrúboðið
Óöinsgötu 6A
Almenn samkoma á morgun kl.
20.30. Allir velkomnir.
UTIVISTARFERÐIR
□ St.: St.: 59810221 — IX — kl.
16.00.
□ Gimli 59812327 = 1
Sunnud. 22.2. kl. 13
Vffilsfell vetrarfjallganga, eöa
skfðaganga í nágrenninu. Verö
40 kr. Farlö frá B.S.Í. vestan-
veröu.
Árshátfö f Skíöaskálanum
Hveradölum, laugard. 28.2. Far-
seölar á skrifst. Lækjarg. 6a,
sfml 14606.
Útivist
Konur Keflavík
Hinn árlegi basar Slysavarnar-
deildar kvenna í Keflavík veröu^
í Tjarnarlundl, laugardaginn 21.
kl. 2 e.h. Margt góöra muna.
Nefndin
Aöalfundirnir eru í dag kl. 14.00
aö Laufásvegi 41.
F.D.R. og B.Í.F.
EFÞAÐERFRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
Al (ÍLÝSINGA SÍMINN ER:
22480
radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Árnessýsla
Sjálfstæðiskvenfélag Árnessýslu heldur aðal-
fund miðvikudaginn 25. febrúar kl. 20.30 í
Sjálfstæðishúsinu að Tryggvagötu 8, Sel-
fossi.
1. Inntaka nýrra félaga.
2 Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Kosning fulltrúa á landsfund.
Stjórnin
Sauðárkrókur —
Skagafjörður
Stjórn fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í
Skagafirði auglýsir opið hús í Sjálfstæðishús-
inu Sæborg, Sauðárkróki fimmtudaginn
26.2. 1981, kl. 17.00—18.30 síödegis. Rædd
verða m.a. flokksmál og atvinnumál.
Sjálfstæðisfólk og stuðningsfólk flokksins
hvatt til að mæta.
Stjórn fulltrúaráösins.
Kjalarnes — Kjós
Sjálfstæöisfélagiö Þorsteinn Ingólfsson, heldur aöalfund sinn aö
Félagsgaröi Kjós, mánudaginn 23. febrúar og hefst hann kl. 21.
Gestlr fundarins veröa Matthlas Á. Mathiesen alþingismaöur, Ólafur
G. Einarsson alþingismaöur, Salome Þorkelsdóttlr alþinglsmaöur.
Félagar hvattlr til aö fjölmenna. Kafflveitlngar.
Mánudaglnn 23. febrúar kl. 21 Sl/órnin.
Lánasjóður islenzkra námsmanna:
Námslán greidd út mánaðarlega
„í LÖGUM um lánasjóö íslenskra
námsmanna frá 1976 var meöal
annars gert ráð fyrir þvf að
teknar væru upp mánaðarlegar
greiðslur námslána og það i
framhaidi talsverðra umræðna,
sem á undan hofðu gengið“ sagði
Sigurjón Valdimarsson, fram-
kvæmdastjóri Lánasjóðsins, er
Morgunblaðið innti hann eftir
þvi hvers vegna mánaðarlegar
greiðslur námslána hefðu verið
teknar upp.
„Við teljum æskilegt fyrir
námsmenn að fá mánaðarlegar
greiðslur, með því sitja þeir við
svipað borð og hinn almenni laun-
þegi, í stað þess að fá eina til tvær
stórar upphæðir á ári. Lánin eru
hugsuð til framfærslu, en ekki
fjárfestinga."
Er þetta gert til að koma í veg
fyrir að lánin séu notuð til einhvers
konar fjárfestinga?
„Við teljum að námsmenn noti
þessa peninga til framfærslu ein-
göngu, við getum ekki skilið að
hægt sé að nota þá til annars.
Tekið er mið af kaupi umsækjenda
og síðan reiknuð út fjárþörf þeirra
umfram það. Lánin eru nú 90
hundraðshlutar þessarar umfram-
þarfar, svo þau ættu varla að duga
til annars en að lifa af þeim.
Þegar lánin voru veitt í einu og
tvennu lagi á ári, var það algengt
að námsmenn skrimtu einhvern
veginn fram í marz, er lánum var
úthlutað og stóðu þá uppi með 6 til
7 mánaðaframfærslufé í höndunum
og þá hefur auðvitað freistandi að
nota þá til ýmissra annarra hluta
en framfærslu,"
Hver er reynslan af þessu fyrir-
komulagi?
„Ég held að hún sé almennt góð.
Ég tel þetta vera jákvætt og jafna
þá spennu, sem verið hefur á
námsmönnum á meðan þeir hafa
þurft að bíða í talsverðan tíma
áður en þeir fengu að vita hve
miklu þeim yrði úthlutað. En þess
ber að gæta að þetta er fyrsta árið,
sem þetta fyrirkomulag er notað og
byrjunarvandamál koma alltaf
upp, en að þessu sinni hefur verið
hægt að leysa þauí flestum tilfell-
um og hafa þau ekki verið alvar-
leg." sagði Sigurjón.