Morgunblaðið - 21.02.1981, Page 48

Morgunblaðið - 21.02.1981, Page 48
{ > Síminn á ritstjórn og skrifstofu: 10100 LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1981 Síminn á afgreiðslunni er 83033 JH*r0unbI«í>it> Kempur á hátíðarfundi (Ljósm. ólafur K. M&ffnússon). MEÐAL gesta á hátiðafundi Fiskifélajfs íslands f tilefni af 70 ára afmaeli félaKsins i gær, voru kempurnar Einar Guð- finnsson, útgerðarmaður i Bol- ungarvik, og Ingvar Vil- hjálmsson i tsbirninum. Auk þeirra eru á myndinni Andrés Finnbogason, stjórnarmaður i Fiskifélaginu, Jónas Jónsson i Kletti og Davið ólafsson, seðla- bankastjóri og fyrrum fiski- málastjóri. Davið og Lúðvik Kristjánsson, rithöfundur og fyrrum ritstjóri Ægis, voru útnefndir heiðursfélagar Fiski- félags íslands i gær. Sjá nánar á miðsíðu. Steingrímur Hermannsson: Virkjun Sultartanga verði næsta verkefni - til að forða vandræðaástandi í orkumálum „ÉG TEL það orðið ákaf- lega brýnt að ekki dragist lengur að ákveða næstu skref í virkjunarmálum og til þess, að forða vand- ræðaástandi í orkumálum tel ég að virkjun Sultar- tanga verði að vera næsta verkefnið úr því sem kom- ið er,“ sagði Steingrímur Hermannsson sjávarút- vegsráðherra í samtali við Morgunblaðið í gær um stöðuna í virkjunarmál- um. „Ég er fylgjandi virkj- unum utan Þjórsársvæðis- ins, en því miður hefur dregist svo að taka ákvarðanir í þessum efn- um að Sultartangi liggur beinast við þar sem undir- búningur fyrir þær fram- kvæmdir er lengst á veg kominn.“ „Krafla hefur vissulega ruglað áætlanir í orkumálum," sagði Steingrímur, því þar var reiknað með meiri orku en gefst og það er ákaflega brýnt að bíða ekki lengur með næstu virkjun. Hrauneyja- foss sem kemst í gagnið í haust, endist ekki fyrir vaxandi orkuþörf lengur en til 1985 og virkjunar- framkvæmdir verða að halda áfram í beinu framhaldi af Hrauneyjafossi. Það á að hætta þessum vand- ræðalegu hlaupum milli virkjunarmöguleika fyrir norðan og austan, en jafnhliða ákvörðun um virkjum Sultartanga þarf að I taka ákvörðun um næsta skref þar á eftir og mér er alveg sama hvort það verður Bianda eða Fljótsdals- | ÞIXGFLOKKUR Alþýðubanda- lagsins héit fund i gær um kaupin á Þórshafnartogaranum og var svo hart deilt að fresta varð fundinum til að gefa mönnum tækifæri til að kæla sig niður, að þvi er Morgunblaðinu var tjáð i gærkvöldi. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins var það Stefán Jónsson sem krafðist þess að málið yrði rætt í þingflokknum áður en Hjörleifur Guttormsson gæfi frek- KAUPMÁTTUR tímakaups verkamanna var 121,4 stig á þriðja ársfjórðungi ársins 1980, en var 125,6 stig á fyrsta ársfjórð- ungi þess árs, samkvæmt upplýs- ingum er fram koma i janúarhefti fréttabréfs kjararannsóknar- nefndar. Umræddar tölur eru mið- aðar við visitölu framfærslukostn- aðar, timakaup i dagvinnu. Kaup- máttur verkamanna var sem fyrr virkjun. Það skiptir ekki öllu máli I hver röðin er, því þessar virkjanir verða byggðar á næstu áratugum, þingflokkur Framsóknarflokksins | ari yfirlýsingar um málið. Stefán er þingmaður í kjördæmi Þórs- hafnarbúa og mun síður en svo vera ánægður með yfirlýsingar Hjörleifs síðustu daga. Á fundinum í gær kom fram hörð gagnrýni á það að ráðherrar flokksins, þeir Ragnar Arnalds og Hjörleifur Guttormsson, skuli hafa verið með gagnstæðar yfirlýs- ingar um málið í fjölmiðlum. Sem fyrr segir varð málið ekki útrætt því svo mikill hiti var í segir 125,6 stig á fyrsta ársfjórð- ungi 1980, á öðrum ársfjórðungi er hann 121,3 stig og á þriðja ársfjórðungi 121,4 stig. Miðað er við grunntöluna 100 á árinu 1971, en hæstur hefur kaup- máttur tímakaups verkamanna verið síðan 131,9 stig, en það var á fjórða ársfjórðungi ársins 1978. Næst hæstur hefur kaupmátturinn hefur rætt þessi mál og eru menn mjög áhyggjufullir út af þeim drætti sem hefur orðið á ákvörðun virkjunarframkvæmda." mönnum að rétt þótti að fresta fundi þar til árdegis í dag. Tvísýnt mun hvort fylgjendur eða and- stæðingar togarakaupanna séu í meirihluta í þingflokki Alþýðu- bandaiagsins en þó munu menn hallast að því að fylgjendur kaup- anna, Ragnar Arnalds og hans menn, séu í meirihluta en Hjörleif- ur og hans menn í minnihluta. Sjl einnig iréttir um Þórshafnartogarann i bla. 3. verið 131,3 stig, á fyrsta ársfjórð- ungi 1979. Hjá verkakonum var kaupmátt- ur tímakaups í dagvinnu 134,0 stig á fyrsta ársfjórðungi 1980, á öðrum fjórðungi var hann 130,6 stig, og á þriðja ársfjórðungi 1980 var hann 131,6 stig. Hér er einnig miðað við 100 stig árið 1971, en hæstur hefur kaupmáttur launa verkakvenna verið síðan 140,9 stig, það var á 4. ASI hefur þeg- ar fengið sitt - segir Þorsteinn Pálsson — VIÐ teljum ljóst, að ASÍ hefur þegar fengið sitt og það sem gerðist með samkomulagi BSRB á dögunum var ekki annað, en jafnað var forskot ASÍ frá því samið var við okkur, sagði Þorsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vinnuveitenda- sambands íslands i samtali við Mbl. i gær. Þorsteinn Páisson sagði að Vinnu- veitendur hefðu með því að sam- þykkja sáttatillögu við ASÍ teygt sig eins og hægt hefði verið, en þar hefði ASÍ fengið nokkra hækkun umfram aðra og ljóst væri að engar viðræður væru framundan milli VSÍ og ASÍ vegna viðbótarsamkomulags BSRB. Súrálsverðið: Alusuisse óskar trúnaðar „ÞKSS var óskað af hálfu Alu- suisse að með svör þess yrði farið sem trúnaðarmái þar til endur- skoðunarfyrirtækið Cooper & Lybrand i London hefði yfirfarið þau.“ sagði Ragnar Halldórsson. forstjóri álversins, er Morgunblað- ið spurði hann um innihald skýrslu Alusuisse vegna meintrar „hækk- unar súráls i hafi". Hann sagði ennfremur að hann hefði ekki orðið var neinna við- bragða iðnaðarráðherra að svo komnu, skýrslan væri efnismikil og tímafrekt að kynna sér hana til hlítar, svo það yrði varla á næstu dögum. Hampiðjan fékk hækkun VERÐLAGSYFIRVÖLD hafa heimilað Hampiðjunni að hækka framleiðsluvörur sínar, blý- kaðla um 4% og aðrar fram- leiðsluvörur um 8%. Að sögn Gunnars Þorsteins- sonar varaverðlagsstjóra færði Hampiðjan rök fyrir hækkunar- beiðninni, sem tekin voru gild. Ástæðurnar eru fyrst og fremst hækkanir á hráefni erlendis. Eins og komið hefur fram í fréttum hækkaði Hampiðjan verðið fyrr í mánuðinum. Verð- lagsyfirvöld gerðu athugasemdir við þá hækkun þar eð hún bryti í bága við verðstöðvunina. Hamp- iðjan iækkaði verðið þá aftur og sótti jafnframt um hækkun, sem nú hefur verið heimiluð. Verð- lagsstofnun hefur heimild Verð- lagsráðs til þess að afgreiða hækkunarbeðnir iðnfyrirtækja undir vissum kringumstæðum. ársfjórðungi 1978. Hjá iðnaðarmönnum var kaup- mátturinn 121,8 stig á fyrsta árs- fjórðungi 1980, á öðrum fjórðungi þess árs var hann kominn niður i 117,7 stig, og í 117,6 stig á þriðja ársfjórðungi 1980. Á tímabilinu frá 1971 hefur kaupmáttur tímakaups verkamanna verið hæstur 128,5 stig, en það var á þriðja ársfjórð- ungi 1977. Þingmenn Alþýðubandalags deildu hart um Þórshafnartogarann: Fundi frestað svo menn gætu kælt sig niður Kaupmáttur launa verkamanna: Lækkaði um 4,1 stig milli fyrsta og þriðja ársf jórðungs 1980

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.