Morgunblaðið - 22.02.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.02.1981, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRUAR 1981 Að hugsa um íslensku“ kl. 13.20: Málfræðingar okkar verða að leita á önnur mið í hljóðvarpi kl. 13.20 er dagskr- árliður er nefnist „Að hu«sa um íslensku“. Gísli Pálsson, kennari í félaKsvisindadeild Háskóla íslands, flytur erindi. — Þetta er að sumu leyti í framhaldi af Skírnisgrein minni. „Vont mál og vond málfræði", sagði Gísli Pálsson. — Meginpunkturinn í þessu hádegiserindi er sá, að taka þurfi meira tillit en gert er til félagslegra þátta, sem hafa áhrif á málnotkun. Mikill hluti af erindinu er gagnrýni á þann skilning, sem ég tel að menn hafi vanalega lagt í íslenskt mál hérlendis, sérstaklega þessa hefðbundnu hugmynd að ein- angra málið, líta á það sem eitthvert sjálfstætt tæki alveg óháð þeim sem býr það til og notar það. Ég tel þetta að sumu leyti afleiðingu af ríkjandi stefnum í málvísindum, sem hafa rifið málið úr sínu umhverfi, en að nokkru leyti tel ég að ástæðan sé þjóðernisstefna hér á landi, sem hafi leitt málvöndunarmennina út 1 ógöngur. Þeir eru ennþá, að mínu viti, að hampa málfari sem er sprottið upp úr allt öðrum veruleika en við eigum að búa við núna, og eru ekki tilbúnir að horfast í augu við það að málið hefur tekið örum breytingum á síðustu áratugum samfara örri þéttbýlismyndun og breyttri þjóðfélagsgerð. Þá reyni ég að tína til mannfræðilega umræðu um mál og hernig aðrar þjóðir hugsa um sínar tungur og beita málinu, jafnvel öðru vísi en við. Gagnrýni eðlilegt íýjun. Eg mín beinist í aðalatriðum að þeim geysilega skörpu skilum sem menn hafa gert á milli þess hvað sé rétt og hvað sé rangt mál. Það er helst að leita að hliðstæðu í hebresku og hjá nýfrjálsum þjóðum, þar sem málið endurnýjun. Eg tel að það skeið sé liðiö hjá hérna hjá okkur og óhætt ætti að vera að fara að slaka á þessum hreinsunum. Sérstaðan birt- ist hjá okkur 1 því hvað þorri þjóðarinnar er sér meðvitaður um þessi skörpu skil, sem ég nefndi áðan, og er sífellt með það í huga, þegar hann notar málið. Ég tel, að það hamli okkur í orðaskiptum, þegar við erum sífellt að einblína á það, hvort við séum að orða hlutina rétt eða ekki, á kostnað þess sem okkur býr í brjósti og við vildum tjá. Sumir hafa túlkað orð mín sem svo að það megi ekki leiðrétta neitt og ég haldi því fram að allar málgerðir séu jafngildar, öllu heldur eigi að gera jafnhátt undir höfði. Þeir hafa svo á móti bent á að líklegt sé, að sumar málgerðir séu betur til þess fallnar en aðrar að koma hugmyndum og rökræðum til skila. Ég fellst á þessi rök og neita því ekki að það kunni að vera til mismunandi áhrifaríkari málgerðir, en það sem ég legg áherslu á, er, að h-reinsunar- mennirnir hafa fest sig í hlutum sem skipta nánast engu máli eins og t.a.m. þágufallssýki, sem segir ekki nokkurn hlut um það hvort maður hugsar skýrt eða hvað það er merkilegt sem maður er að segja. Málfræðingar okkar verða að leita á önnur mið. Það kann að vera eitt- hvað í íslenskunni sem greinir að mismunandi áhrifaríkar málgerðir, en það hefur ekki fundist enn þá, enda hafa menn ekki leitað að því. Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 22. febrúar MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Sig- urður Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Cleve- land-hljómsveitin leikur lög eftir Johann Strauss; George Szeil stj. 9.00 Morguntónleikar a. Scherzó, næturljóð og brúðarmars úr „Jónsmessun- æturdraumi“ op. 61 eftir- Felix Mendelssohn. Concert- gebouw-hljómsveitin i Amst- erdam ieikur; Bernard Hait- ink stj. b. Pianókonsert i g-moli op. 58 eftir Ignaz Moscheles. Michael Ponti og Ungverska filharmoniusveitin ieika; Othmar Maga stj. c. Sinfónia i D-dúr eftir Lu- igi Cherubini. Kammersveit- in í Prag leikur. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður. Árni Björnsson þjóðháttafræðing- ur segir frá ferð til Ceylon í desember 1958. Umsjón: Friðrik Páil Jónsson. 11.00 Guðsþjónusta í Hall- grimskirkju á bibliudegi. Biskup íslands, doktor Sig- urbjörn Einarsson, predikar; séra Karl Sigurbjörnsson þjónar fyrir altari. Organ- ieikari: Antonio Corveiras. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 nAð hugsa um islensku“. Gisli Pálsson, kennari i fé- lagsvisindadeild Háskóla ís- lands, flytur hádegiserindi. 14.00 Frá óperutónleikum Sin- fóniuhljómsveitar íslands i Háskólabíói 16. október sl. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einsöngvarar: ólöf K. Harðardóttir og Garðar Cortes. — Þorsteinn Hannesson kynnir. SÍODEGID_____________________ 15.30 B-heimsmeistarakeppni i handknattieik i Frakklandi. ísland — Holland; Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálf- leik frá Lyon. 16.10 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 fslensk pianótónlist. Gísli Magnússon leikur lög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson, Sigurð Þórðarson og Leif Þórarinsson. 16.40 Hvað ertu að gera? Böðv- ar Guðmundsson ræðir við Jón Hiöðver Áskelsson, skólastjóra Tónlistarskólans á Akureyri. 17.40 Tino Rossi syngur létt lðg. 18.00 Janine Andrade ieikur fiðlulög i útsetningu Fritz Kreislers; Alfred Holocek leikur á pianó. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. KVÖLDIO 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? Jónas Jón- asson stjórnar spurninga- þætti sem fer fram samtimis i Reykjavík og á Akureyri. í fjórtánda þætti keppa Bald- ur Símonarson i Reykjavik og Erlingur Sigurðarson á Akureyri. Dómari: Haraldur ólafsson dósent. Samstarfs- maður: Margrét Lúðviks- dóttir. Aðstoðarmaður nyrðra: Guðmundur Heiðar Frímannsson. 19.55 Harmonikuþáttur. Bjarni Marteinsson kynnir. 20.20 Innan stokks og utan. Endurtekinn þáttur Sigur- veigar Jónsdóttur og Kjart- ans Stefánssonar frá 20. þ.m. 20.50 Þýskir pianóleikarar leika svissneska samtima- tónlist Guðmundur Gilsson kynnir; síðari hluti. SUNNUDAGUR 22. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Valgcir Ástráðsson, prestur i Selj&sókn, flytur hugvekjuna. 16.10 Húsið á sléttunni Guil — fyrrihluti. Þýðandi óskar Ingimars- son. 17.05 ósýnilegur andstæðing- ur Fjórði þáttur er um fyrstu bólusetninguna sem dugði við hundaæði. Þýðandi Jón O. Edwald. 18.00 Stundin okkar Meðal efnis: gamla Iðnó verður heim- sótt, rætt við leikara og sýnd brot úr gieðileiknum Ótemjunni eftir Wiiliam Shakespeare. Tónlistar- þáttur útvarpsins, Abraka- dabra, verður fluttur í sjónvarpi. Umsjónarmenn- irnir, Bergljót Jónasdóttir og Karólina Eiriksdóttir, kynna hljóð og hljóðfæri. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 18.50 Skiðaæfingar Sjöundi þáttur endursýnd- 21.50 Að tafli. Jón Þ. Þór flyt- ur skákþátt. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Bóndinn á Eyri“. Söguþáttur eftir Sverri Kristjánsson. Pétur Pétursson les (3). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Runólfur Þórðarson kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A4hNUD4GUR 29. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn; Séra Árni Bergur Sig- urbjörnsson flytur (a.v.d.v.). 7.15 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson Pianóleikari. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón Páll heiðar Jónsson og Birgir Sigurðsson. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Séra Karl Sigur- björnsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Frettir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Þjóðlíf Efni þessa þáttar tengist einkum íslenskum dýrum. Sýnd verður ný kvikmynd af hreindýrum, tekin á Borgarfirði eystra og rætt er við hreindýraeftirlits- mann. Hundar, hestar, refir og fleiri dýr koma og við sögu úti á landi, og i sjónvarps- sai verður vikið að dýrum i myndlist, dönsum og kvæð- um. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.45 Sveitaaðall Breskur myndaflokkur i átta þáttum. byggður á sögum eftir Nancy Mitford. Annar þáttur. 22.35 Skáld i útlegð Heimildamynd um Ciger- Xwin. sem er eitt af ástsæl- ustu Ijóðskáldum Kúrda. Hann yrkir gjarnan um Guðriður Lillý Guðbjörns- dóttir les söguna „Lisu i ÓIátagarði“ eftir Astrid Lindgren i þýðingu Eiríks Sigurðssonar (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: óttar Geirs- son. Greint er frá störfum Búnaðarþings og rætt við Ásgeir Bjarnason forseta þingsins. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Islen8kir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 íslenskt mál. Gunnlaug- ur Ingólfsson cand. mag. talar (endurtekn. frá laug- ard.). 11.20 Morguntónleikar. Sin- fóniuhljómsveitin í Prag leikur Sinfóniu nr. 4 i d-moll op. 13 eftir Antonin Dvorák; Václav Neumann stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Þorgeir Ástvandsson og Páll Þor- steinsson. SÍDDEGIÐ___________________ 15.20 Miðdegis8agan: „Dans- mærin frá Laos“ eftir Louis baráttuna fyrir frelsi og baráttu þjóðar sinnar og dvelst nú í útlegð í Svíþjóð. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 23.05 Daskráriok Mánudagur 23. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og vcður. 20.25 Auglýsingar og dag- siu*á* 20.35 Sponni og Sparði. Tékknesk teiknimynd. Þýð- andi og sögumaður Guðni Kolbeinsson. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Jón B. Stefánsson. 21.15 Hýenunni stekkur ekki bros. Sænskt sjónvarpsleikrit. Höfundur handrits og leik- stjóri Carlos Lemos. Aðal- hiutverk Thomas Hellberg, Lars Wiberg og Pia Garde. Þýðandi Hailveig Thorlacius. (Nord- vision — Sænska sjón- varpið). 23.15 Dagskrárlok. Charles Royer. Gissur ö. Erlingsson les þýðingu sína (9). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Fil- harmoniusveitin í Vín leikur Sinfóniu nr. 3 í D-dúr eftir Franz Schubert; Istvan Kert- esz stj./ André Watts og Filharmoniusveitin i New York leika Píanókonsert nr. 3 í d-moll op. 30 eftir Sergej Rakhmaninof; Seiji Ozawa stj. 17.20 Fjaran. Barnatími í um- sjá Kristinar Unnsteinsdótt- ur og Ragnhildar Helgadótt- ur. Meðal annars talar Frið- rik Sigurbjörnsson um fjöru- skoðun, og lesin verða ævin- týri og þjóðsögur. (Áður út- varpað 1975). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID 19.35 Daglegt mál. Böðvar Guðmundsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn. Sveinn Sæmundsson blaða- fulltr. talar. 20.00 Fróðleiksmolar um ill- kynja æxli. Annar dagskrár- þáttur að tilhlutan Krabba- meinsfélags Reykjavikur. Þátttakendur: Sigurður Björnsson, Þórarinn Guðna- son og Þórarinn Sveinsson. (Áður útv. 2.3.1979). 20.40 Lög unga fólksins. Hild- ur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Utvarpssagan: „Rósin rjóð“ eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (7). 22.40 Hreppamál — þáttur um málefni sveitarfélaga. Stjórnendur: Kristján Hja- Itason og Árni Sigfússon. Rætt er við Eggert Jónsson borgarhagfræðing um tekj- ur sveitarfélaga og við Magnús Guðmundson fram- kvæmdastjóra Sambands is- lenskra sveitarfélaga, og sagðar fréttir. 22.50 Frá tónleikum Norræna hússins 11. október sl. Erl- ing Blöndal Bengtsson og Anker Blyme leika saman á selló og pianó. a. Sónata op. 62 (1956) eftir Herman D. Koppel. b. Sónata nr. 2 i D-dúr op. 58 (1843) eftir Felix Mendels- sohn. c. Rómansa eftir Jean Sibeli- us. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM Þýðandi son. 19.20 Hlé Eirikur Haraids-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.