Morgunblaðið - 22.02.1981, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.02.1981, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1981 13 '^’777''82744' 82744 Opiö í dag 1—5 HÖRGATÚN GB. Ágætt 163 ferm. steinhús, byggt 1960. Mjög vel um geng- ið og vel viö haldið. Góöur garður. Teikningar á skrifstof- unni. HÆÐARSEL CA. 350 FM Sérlega fallegt fokhelt einbýll, ásamt fokheldum bílskúr. Möguleiki á tveim íbúðum. Gler í gluggum. Teikn. á skrifstof- unni. Verð 630 þús. KLEPPSVEGUR 119 FM Rúmgóð 4ra herb. íbúð ásamt aukaherbergi í risi. Gæti losnaö fljótlega. Verö 430—440 þús. ÞÓRSGATA Skemmtileg 4—5 herb. íbúð á 2. hæö og i risl. Nýtt gler, fallegt útsýni. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúö í Reykjavík. Verð 450 þús. GRETTISGATA HÆÐ OG RIS 5 herbergja íbúö í járnklæddu timburhúsi. Tvennar svalir. Laus 1. apríl. SELJABRAUT 237 FM Fallega innréttað raöhús á tveim hæöum auk kjallara. Möguleg skipti á minna raðhúsi t.d. f Fellunum. Verö 900 þús. DÚFNAHÓLAR 130 FM Mjög góö 5 herbergja íbúö í lyftuhúsi. Verö tilboö. NESBALI Fokhelt raöhús á elnni hæö. Innbyggöur bílskúr. Húsiö er tilbúlö aö utan. Teikningar á skrifstofunni. Verö 570 þús. RAUÐALÆKUR 96 FM 3Ja—4ra herb. kjallaraíbúö f fjórbýlishúsi. Ágætar innrétt- ingar, sér inngangur, sér hlti. Nvtt gler. Verö 400 þús. |1 I GRENSÁSVEGI22-24 (UTAVERSHÚSINU 3 HfBI M LAUFÁS Guömundur Reyk|alin, viösk.lr SELTJARNARNES Tll sölu er parhús á bygg- ingarstigi. Búiö er aö slá upp fyrir kjallara. Timbur fylgir meö svo og allar teikningar. Mögu- leiki er á aö láta þessa eign upp í góöa sérhæö í skiptum auk milligjafar. KJARRHÓLMI 110 FM. 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Þvottahús innaf eldhúsi. Verö 430—440 þús. LAUGAVpGUR 50 FM. 2ja herb. íbúö í járnklæddu timburhúsi á baklóð viö Lauga- veg. All mikið endurnýjuö. Verö 220—230 þús. ASPARFELL 105 FM Falleg 4ra herb. íbúö meö vönduðum innréttingum. Stórar s-svalir. Verö 420 þús. ASPARFELL 90 FM Rúmgóö 3ja herb. íbúö, góöar innréttingar. S-svalir. Verö 370—380 Jsús. ORRAHÓLAR 2ja herb. íbúö á 6. hæö. íbúöin er rúmlega tilbúin undir tréverk, en fbúöarhæf. Verö 260 þús. ÞANGBAKKI 65 FM. Nýleg 2ja herb. íbúö á 4. hæö. Þvottahús í fbúöinni. Verö 340 þús. TANGARHÖFÐI 300 FM Atvinnuhúsnæöi á 2. hæö. Full- frágengiö og innréttaö. Gluggar á 3 vegu. Ekki meö innkeyrslu- dyrum. Möguleg skipti á fbúö. Verö: 750 þús. DYNSKÓGAR HVERAGERÐI Mjög gott steypt einbýlishús á besta staö. Gott útsýni. Stór og ræktuö lóö. Sundlaug, hesthús og gróöurhús. Innbyggöur bílskúr. Verö 800 þús. LAUFAS _ GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) Guömundur Reykjalín, viösk.fr 43466 Opið 13—15. Vallargerði — 2ja herb. 65 fm. íbúö með sér inng. Sér lóö. Verö 310 þ. Hörgshlíð — 3ja herb. 80 fm. á 1. hæö í 2-býli. Hraunbær — 3 herb. 90 fm. á 2. hæö, góö eign. Álfhólsvegur — 3 herb. verulega góð 'íbúö á 1. hæö í 4-býli. Vandaöar innréttingar, aukaherb. f kjallara, falleg eign. Kjarrhólnti — 4ra herb. 110 fm. Suöursvalir. Sér þvottahús. Laus strax. Melgerði — 4 herb. jaröhæö í 3-býli, sér inng. Þinghólsbr. — 4 herb. 120 fm á efri hæö, stórar suöursvalir. Verö 500 þ. Karfavogur — ris 85 fm. f 2-býli. Verö tilboð. Týsgata — 4 herb. 120 fm. á 3. hæö. Verö 480 þ. Dúfnahólar — 5 herb. 130 fm. íbúð á 6. hæö í lyftuhúsi, sérsmíöaöar innrétt- ingar, eign í sérflokki, mikið útsýni. Holtsbúð — raðhús 4 svefnherb., vandaöar innrétt- ingar. Á jaröhæö innbyggður bílskúr ásamt 2 herb. Kópavogsbr. — einbýli Hæö, ris og kjallari. Alls 230 fm. 40 fm. bílskúr, bein sala. Verö 850 þ. Mosfellssveit — einbýli 143 fm. á einni hæð á einum besta staö í sveitinni, mjög vandaðar innréttingar, 40 fm bflskúr. Þórshöfn — einbýli 6 herb. fbúð, ásamt bílskúr. Verö 400 þ. Hafnir — einbýli Fokhelt etnbýli 140 fm. Verö 220 þ. EFasteignasakin EIGNABORG sf _____ H«rv»ö0-9 • JOOAéævogur S<«»4)4ÚlWto Sðtum Vtfhtilmur Fmersson S<grún «'<** lögm ólafur Thoroddsen AUGLYSINGASÍMINN ER: 224S0 k-á) jnorennblnbib Raðhús í smíóum Vorum að fá til sölu 2ja hæöa raöhús aö Kambaseli 14—18. Húsin veröa ca. 2x94 fm. meö innb. bílskúr á neöri hæö. Seljast fokheld innan, en fullgerö aö utan, þ.m.t. garöur og bílastæöi. IfljpnT* !|| 1 1 1 J*i ‘i'lj]1 !;W|I!! II!!' Smi;:i|,!;i"í|||||||l:,, J|| ill'fi'ÁilV'il !!|!:i'!!1, ■ -■i'-i.i.'iii:i:i::!!lillllil:ii;.''ii!i:iiillll:íii:i:i:i'ii'ii;iiiiili illlllllillllllíiiillillulll lillliliii ii!ii,itiiii,!iliillliiiiiilliiiiil;illiiiii.iiiiiilui.:ll|l|il.; 111111111111111 NORЗ VESTUR Afhending um nk. áramót. Aætlaö verö 480 þus. Byggingaraðili: Birgir R. Gunnarsson s.f. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Ragnar Tómasson Iðgmaður. Viö samning 94.000.- 12 mán. húsnæöism. Ath.: Svarað í síma kl. 1—3 í dag. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 s/mi 26600 ÞINGIIOLT Fasteignasala — Bankastræti Símar 29680 — 29455 — 3 línur Grensásvegur skrifstofu-, verzlunar- og iönaöarhúsnæöi Á 1. hæö 460 fm verzlunar- eöa iönaðarhúsnæði. Á 2. hæð 180 fm. skrifstofuhúsnæði meö byggingarrétti. Höfum til sölu verzlanir og verzlunarhúsnæöi viö Laugaveg. Skrifstofuhúsnæöi viö Laugaveg ca. 80 til 90 fm. Má greiöa ca. 40% kaupverös út á ári. Melgeröi einbýlishús m. bílskúr. Skemmtilegt 120 fm. hús, hæö og ris. Á hæðinni 4 svefnherb., stofa og borðstofa, mjög vandaö baöherb. og eldhús. Á efri hæð mjög stórt herb. viöarklætt. Lítil íbúö, eldhús, stofa og herb. Góöur garöur. Verö 1100 þús. Útb. 820 þús. heimasímí 34619 Jóhann Davíösson. I I I I m I I I I I Austurstræti fasteignasala Austurstræti 9 Sími 15920 —17266. Opið í dag kl. 1—4 Einbýlishús — Garðabæ Stórt og glæsilegt einbýlishús á 2 hæöum. Sér íbúö ó neöri hæö og tvöfaldur bílskúr. Húsiö er fullkláraö aö utan meö úti- og bílskúrshuröum, en aö innan er þaö rúmlega fokhelt, pípulögn ofl. Eignaskipti möguleg. Einbýlishús — Garðabæ 150 ferm. ásamt 80 ferm. bftskúr. Húsiö skiptlst í stórar stofur, stórt hol, 4 svefnherb., baö, þvottahús og salerni. Ræktuö lóö. Einbýlishús Arnarnes 290 ferm. einbýllshús f smíöum, neörl hæö 140 ferm., efri hæö er 150 ferm. Neöri hæð og plata er þegar uppsteypt. Teikningar á skrlfstofunnl. Einbýlishús í Mosfellssveit Rúmlega fokhelt timburhús 159 ferm ásamt bflskúrssökkli. 1300 ferm eignarlóð á mjög góöum staö. Lltaö gler, arinn. Verö: tilboö. Skipti mðguleg. Einbýlishús í Mosfellssveit 137 ferm ásamt 40 ferm bílskúr, stór ræktuö lóö. Skipti möguleg á elgn í Reykjavík. Raðhús við Laugalæk Stórglæsilegt raðhús á 3 haBðum ca. 260 ferm. Á efri hæð er hjónaherbergi, meö snyrtiherbergi innaf, 2 barnaherbergi, baöher- bergi og hol. Á miöhæö er forstofa, gestasnyrting, eldhús, stofa og boröstofa. í kjallara eru 2 geymslur, stórt hobbýherbergi, þvottaherbergi og gufubaö með sturtu. Húslö er ekki fullgert, skipti möguleg á góöri eign, jafnvel verslunar- eöa skrifstofuhúsnæði. Raðhús í Mosfellssveit Um 116 fm. steinhús á tveimur hæðum. Á efri hæö er forstofa, stofa, eldhús og svefnherbergi. Á neöri hæö er 1—2 herb., baðherbergi og geymsla. Raðhús í Mosfellssveit 98 ferm timburhús ásamt bílskúrsrétti. Húsiö skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús meö kæli, baö og gufubaö. Hitaveita. Verð 490—500 þús. Sérhæö — Álafoss 146 fm. sérhæö á 2. hæð. íbúðin er 4 svefnherbergi, stórt hol, stór stofa og baöherbergi. Skipti möguleg á íbúö í Reykjavík. Verö 500 þús. Lóö í Mosfellssveit 1024 fm. í Helgafellslandi, sem snýr í vestur. Teikningar geta tylgt. 2ja herb. íbúð við Þangbakka Ný íbúö, miklar og vandaöar Innréttingar. Video er í húsinu. Mikil sameign. Verö 320 þús. Stór sór hæö óskast Óskum eftir stórri sér hæð í Reykjavík. Fjársterkur kaupandi. Einbýlishús eöa raöhús óskast í Garöabæ eða Seltjarnarnesi. Stærö 145—170 term.;'fná vera á hvaöa byggingarstigi sem er. niöu8 .*«• u é öúdi ml 0f- : , 4ra—5 herb. íbúð óskast í Fossvogi, Kópavogi, Hraunbæ eða Seljahverfi. Stæró 110—120' ferm. . ,.-i yelitiyn8 ' jy- »: oúdi m? 0- ,.n. ■ Gunnar Guömundsson hdl. I I I I V I I I I w I i LAUFAS SÍM! 8?744 Matsala — miðbæ Sérhæfður matsölustaöur í miöbæ Reykjavíkur er til sölu. Ný tæki og góö aöstaöa til stækkunar. Uppl. á skrifstofunni. Guömundur Reykjahn. viösk fr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.