Morgunblaðið - 22.02.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.02.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1981 í DAG er sunnudagur 22. febrúar, annar sd. í níu- viknaföstu, 53. dagur árs- ins 1981, Konudagur. Ár- degisflóö er í Reykjavík kl. 08.30 og síðdegisflóö kl. 20.50. Sólarupprás í Reykjavík kl. 08.59 og sól- arlag kl. 18.24. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.41 og tungliö í suöri kl. 04.04. (Almanak Háskóla íslands.) En ég — bæn mín komi fyrir þig, Drottinn, ver mér néöugur »akir þinnar miklu miskunn- ar, bænhayr mig sakir þinnar hjélpandi trú- festi. (Sélm 69,14.) | KROSSGATA I6 LÁRÉTT: — 1 mann, 5 tvinóna, 6 eðlisfar, 7 rómversk tala. 8 dýrin, 11 frumefni, 12 suði, 14 vætlar, 16 gamall. LÓÐRÉTT: — 1 spil, 2 tapa, 3 væl, 4 karlfugi, 7 háttur, 9 verkfæri, 10 fæði, 13 greinir, 15 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hnetti, 5 la, 6 eljuna, 9 kúa. 10 ón, 11 kk, 12 und, 13 vann, 15 enn, 17 sóminn. LÓÐRÉTT: - 1 hrekkvls, 2 elja. 3 tau, 4 iðandi, 7 lúka, 8 nón. 12 unni, 14 nem, 16 NN. | FHÉTTIR Góa — Konudagur. — í dag gengur hún góa í garð, fimmti mánuður vetrar að forníslensku tímatali. — En jafnframt er konudagur.— „Sagt er að húsfreyjur hafi átt að „fagna góu“ þennan dag og að bændur hafi átt að gera húsfreyjum eitt- hvað vel til. Þess munu einnig dæmi, að hlutverk hjónanna í þessum sið hafi verið hin gagnstæðu," segir í Stjörnufræði/Rímfræði. Og 22. febrúar heitir einnig Pétursmessa, — til minn- ingar um það þegar Pétur postuli stofnaði biskupsstól í Antíokkíu á Sýrlandi. Yfirlæknisstaða. — í nýju Lögbirtingablaði er augl. laus til umsóknar staða yfirlæknis við Sjúkrahús Suðurlands á Selfossi. Það er rekstrarstjórn sjúkra- hússins sem auglýsir stöð- un,a og er umsóknarfrestur | til 10. mars næstkomandi, en sýslumaðurinn á Selfossi gefur nánari uppl. Hjá Vegagerðinni. — í þessu sama Lögbirtinga- blaði er auglýst laus til umsóknar staða umdæmis- tæknifræðings hjá Vega- gerð ríkisins í Norðurlands- umdæmi vestra. Það er samgöngumálaráðuneytið, sem stöðuna auglýsir en umsóknarfrestur er til 10. mars næstkomandi. Nessókn. — Kvenfélag Neskirkju heldur fund á mánudagskvöldið kl. 20.30 í safnaðarheimili Neskirkju. Anna Sigurðardóttir flytur erindi. Þá verður söngur og síðan borið fram kaffi. Heimiliskötturinn frá Tómasarhaga 55 hér í bæn- um hvarf að heiman frá sér á fimmtudagskvöldið. Kisa, sem er mjög heimakær, var mjög vel merkt, með bláa I | hálsól og viðfesta tunnu með uppl. um heimilisfang. Kisa, sem er læða og sér- kennileg á lit, steingrá með dökkum rákum. Síminn á heimili kisu er 29137 og heita húsráðendur fundar- launum fyrir kisuna sína. frA höfninni f fyrradag kom Berglind til Reykjavíkurhafnar að utan og mun skipið hafa haldið út aftur í gærkvöldi. — Haf- rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson kom úr leið- angri í fyrradag, Dísarfell kom af ströndinni, svo og Selfoss, en hann mun fara aftur á ströndina á morgun mánudag. Hvassafell lagði af stað áleiðis til útlanda. Þá komu og fóru aftur samdæg- urs Kyndill og Stapafell. Breskt olíuskip, sem kom með I farm til olíustöðvanna hélt út aftur á föstudag. í fyrrinótt lagði Selá af stað áleiðis til útlanda, svo og Mánafoss. í gær fór Svanur á ströndina svo og Skeiðsfoss og Ljósa- foss. Þá kom Arnarfell að utan og togarinn Viðey kom af veiðum og hélt til útlanda með farminn til sölu þar. í dag er Eyrarfoss væntan- legur frá útlöndum, svo og ísnes. Togarinn Karlsefni er væntanlegur úr söluferð. Á morgun, mánudag, er togar- inn Viðey væntanlegur af veiðum og mun landa aflan- um hér. BIBLÍUDAGUR 1981 sunnudagur 22,febrúar ÁRNAÐ HEILLA ÁttræAur er í dag, 22. febrú- ar, Snorri Vigfússon Berg- þórugötu 35, Reykjavík. Hann verður að heiman í dag. í dag, 22. febrúar, verður frú Elin Guðbjartsdóttir, Stóra- gerði 36 sjötug. Maður henn- ar er Sigfús Kristjánsson byggingarmeistari og fyrr- verandi brúarsmiður. Frú El- ín tekur á móti gestum kl. 18 að heimili dóttur og tengda- sonar að Rauðgerði 56, Rvk. I BL0p OO TlMARIT Eins og sagt var frá hér í Dagbókinni í gær er nýlega komið út nýtt hefti Tímarits Lögfræðinga. — Af efni þess er m.a. jætta: Almenn skaða- bótalög á Norðurlöndum, eft- ir Arnljót Björnsson prófess- or. Þetta er önnur grein höfundar um þetta mál. Að þessu sinni er fjallað um: Bætur vegna líkamstjóns. Er þetta mjög yfirgripsmikil grein. Þess er enginn kostur að gera henni skil hér. — En höf. bendir á að fari Danir að dæmi Norðmanna og Svía og setji almenn skaðabótalög, muni enn breikka bilið á þessu sviði réttarins milli Islands og næstu grannland- anna. Þá er birt erindi Hrafns Bragasonar borgar- dómara um Dómstóla og fjöl- miðla. Þá er í ritinu sagt frá ýmsum skýrslum t.d. frá Lagadeild Háskólans, frá Dómarafél. íslands o.fl. Hvernig eiga nú vinir mínir í austri að geta eyðilagt þessar vítisvélar? Kvöld-, n»tur- og holgarþjónuata apótekanna dagana 20. febr. til 26. febr., aö báöum dÖgum meötöldum, veröur sem hér segir í LauKarnesapóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaröatofan í Borgarsprtalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. ÓnflMniaaógarótr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hellauverndarfltöó Raykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini Læknafltofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspftalans alia virka daga ki. 20—21 og á laugardög- • um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á heigidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Læknafélags Rsykjavlkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á fðstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er Iflsknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Nsyöar- vakt Tannlæknafél. ísiands er í Heilsuverndarstöóinni á laugardögum og helgldögum kl. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 23. febrúar til 1. mars, aö báöum dögum meötöldum er í Stjörnu Apótaki. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hsfnsrfjöróur og Garóabasr: Apötekin i Hafnarfiröi. Hsfnarfjaröar Apótsk og Noróurbasjar Apótsk eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækní og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar f sfmsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavfk: Ksflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Sfmsvari Heilsugaaslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. SeHoss: Sslfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um laaknavakt fást í stmsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akrsnos: Uppl. um vakthafandi lækni eru f símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga tii kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö. Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö ísiands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjálparstöð dýrs (Dýraspítalanum) í Víöidal, opinn mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Síminn er 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 90-21040. Siglufjörður 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringeins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grsnsáadoikf: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsu- vsmdsrstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarhsimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30 — Klappsapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidðgum. — Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 tll kl. 20. — Sófvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. 8t. Jóaafsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókeufn íslands Safnahúslnu vlö Hverflsgötu: Lestrarsallr eru opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlénasalur (vegna helma- lánaj opln sömu daga kl. 13—16 nema íaugardaga kl. 10—12. HAakólabókaaafn: Aöalbygglngu Háskóla íslands. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 9— I9, — Útlbú: Upplýsingar um opnunartfma pelrra velttar íaöalsafni, síml 25086. bjóómlniasafnló: OplO sunnudaga, þrlöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. b|óóininiaufnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbófcautn Reykjavfkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27. Oplö ménudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstrætl 29a, siml aöalsafns Bókakassar lánaólr sklpum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, siml 36814. Oplð mánudaga — (östudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, síml 83780. Helmsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vló fatlaöa og aldraöa HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Oplö mánudaga — fösludaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöaklrkju, síml 36270. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — BaBkistöö í Bústaöasafni. sími 36270. VlOkomustaölr víösvegar um borgina. Bókasafn Seltjarnarness: Oplö mánudögum og miövlku- dögum kl. 14—22. Þrlöjudaga, flmmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Ameriaka bókasafniö, Neshaga 16: Oplö mánudag tll föstudags kl. 11.30—17.30. býzka bókasafníö, Mávahlíö 23: Opið þrlöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Arbæjarsatn: Oplö samkvæmt umtatl. Upplýslngar í sfma 84412 mílli kl. 9—10 árdegls. Ásgrfmtsefn Bergstaöastrætl 74, er oplö sunnudaga, þrlöjudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypia. Sædýrasafnió er opið alla daga kl. 10—19. Tæknibókaaafnió, Sklpholtl 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Hðggmyndaaafn Ásmundar Svelnssonar viö Sigtún er oplö priöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónstonar: Lokaö f desember og janúar SUNDSTAÐIR • flugfrdalalflugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 tll kl. 19.30. Á laugardögum ©r opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum ©r opið frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin ©r opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 tll 13 og kj. 16—18.30. Á laugardögum ©r opiö kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 tll kl. 13.30. — Kvennatíminn ©r á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vetturbæjarlaugin ©r opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiöhoiti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sfmi 75547 Varmárlaug f Moflfelltsveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á flmmtudög- um kl. 19—21 (saunabaóiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tfmi). Sfmi er 66254. 8undhöll Keftavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tfma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opið 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaklþjónusta borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 sfödegls tll kl. 8 árdegls og á helgidögum er svaraö allan sólarhrlnglnn. Sfmlnn er 27311. Tekiö er vló tilkynningum um bllanir á veitukerfl borgarlnnar og á peim tilfellum ðörum sem borgarbúar telja slg þurfa aö fá aöstoó borgarstarfsmanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.