Morgunblaðið - 22.02.1981, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.02.1981, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1981 29 Buxur sem ná hátt upp á axlirn- ar með hettuúlpu utan yfir. Eins og diskóföt? Þaö má segja aö gönguskíöa- fatnaöur úr teygjanlegu efni meö glansáferö, og fæst í ýmsum verslun- um hér, minni fremur á diskófatnaö en gönguskíöaföt. Á sama hátt má líkja svigskíðafatnaöi fremur viö geimferöabúninga en nokkuö annaö eöa hvaö sýnist ykkur? Til aö gefa einhverjar hugmyndir um verö má nefna aö verö á skíöagöllum er allt frá tæpum 1.000,00-2.500,00.- nýkróna á full- oröna. Gönguskíöafatnaöur er frá 600,00-900,00.- nýkróna. Á börn og unglinga eru gallarnir frá 300,00-500,00,- nýkróna og eru aukahlutir eins og húfur, vettlingar, skór og undirfatnaöur ekki taldir meö. Meira öryggi, hlýja og smekkur Hvaöa eiginleika á góöur skíöafatnaöur aö hafa? Hann þarf aö vera léttur og vel einangrandi, efnlö þarf aö geta hrint frá sér vatni og hann þarf aö vera hlýr.Á jakka og blússum þarf aö vera góöur kragi og innan á ermum þarf að vera stroff svo næöi ekki upp meö ermunum. Það hefur færst í vöxt á undan- förnum árum aö fólk fái sér smekk- legan, hlýjan og öruggan skíöafatn- aö. Á þetta ekki aöeins viö um skíöaföt heldur annan fatnaö sem notaöur er til íþrótta-iökunar. Þaö er því unun aö fara upp í fjall og sjá haust fólk meö roöa í kinnum renna sér niöur brekkurnar eöa arka áfram í slóö skíðagöngumanna. Öllu settinu er hægt að fjarstýra með þessari þráðlausuj fjar- stýringu 11 • 9+1, Skápur fylgir. (kr. 20.000 veröa 15.000 kr. 10 sett á sérstöku verksmiðjuverði. Nordmende verksmiöjurnar hafa sent helstu umboös- mönnum sínum nokkur kynningarsett á gjafveröi (25% lægra veröi). 160 alvöru WÖtt NÚ er um að gera að grípa fyrir þá sem vilja eignast afburðar hljómtæki á freistandi verði. Plötuspilarar >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.