Morgunblaðið - 04.03.1981, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1981
7
Lærið vélritun
Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 5. marz.
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heima-
vinna.
Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13.
Vélritunarskólinn,
Suðurlandsbraut 20.
BÍLASMIÐURINN s/f
ACCESSORIES FOR CARS, COACHES AND BUSES
Tilkynning til bifreiðasmiða, skipa-
smiða, flugvirkja og byggingar-
manna
Opna nýja verzlun aö Lágmúla 7, á morgun,
fimmtudaginn 7. marz.
Bílasmiöurinn sf.
Lágmúla 7, sími 35181.
Skipstjórar og
útgerðarmenn
Eftirtalir togarar og togskip
notkun Allegrovörpuna
B/V Engey RE
B/V Viöey RE
B/V Júní GK
B/V Jón Baldvinsson RE
B/V Bergvík KE
hafa og eru að taka í
M/B Sæborg RE
M/B Helga RE
M/B Dagfari ÞH
M/B Valur RE
M/B Búrfell KE
Nú á tímum hækkandi olíuverðs hefur okkur tekist aö
minnka togviðnám vörpunnar þannig aö hún veitir
svipað viönám og þær heföbundnu vörpur sem hafa
veriö mest í notkun til þessa.
Viö bjóöum þeim skipstjórnarmönnum sem hafa
áhuga á aö kynna sér Allegrovörpuna aö skoöa
neöansjávar kvikmynd af vörpunni og hegðun fisks
gagnvart botnvörpu.
Einnig bjóöum viö allar geröir af botnvörpum meö
stuttum fyrirvara,-
Netagerd Alfreds Guömundssonar
Grandagarói
Reykjavík
Sími 27613.
Gjörbyltiiig
á svíði alfræðiútgáfti,
- sú fyrsta í 200ár!
Britannica 3
Þrefalt alfræðisafn í þrjátíu bindum
Þú sparar.........Kr. 900.00
Ef þú kaupir strax.
Næsta sending c.a.Kr. 8.850.00*
Siðasta sending.... Kr. 7.950.00
Staðgreiðsluverð.. Kr. 7.155.00
Örfá sett fyrirliggjandi
* Hækkun erlendis frá og gengisbreyting.
Lykill þinn aðframtíðinni
Gjöriðsvo vel og skoðið nýju Britannicu 3
Orðabókaútgáfan
Bergstaðastrœti 7
Sími 16070 Opið 1-6 e.h.
»
8
&
Orðsending
til Páls á
Höllustöðum
Kjtirdæmisráð Fram-
soknarmanna i Norður-
landskjordami vestra
hefur Kert samþykkt
þess efnis. að virkja beri
Bltindu otr „treystir á
þinirmenn Framsóknar-
ílukksins i kjtirdæminu.
ásamt tiðrum þinnmonn
um Norðurlandskjtir-
dæmis vestra að veita
málinu brautarKenfd.
svo sem auðið er.“ I
frástiKn Tímans af þess-
ari samþykkt. sem birt
er á forsiðu blaðsins i
K*rr seirir m.a.:“ Viðmæl-
andi blaðsins á Bltindu-
ósi saKði hins veKar, að
þar væri þetta mál stöð-
uiri að nálKast suðu-
punkt. Sumir séu jafnvel
farnir að hafa orð á
„hvort ekki meKÍ fram-
lenKja fund Norður-
landaráðs.“ I>að eru al-
deilis kveðjurnar, scm
Páll Pétursson, formað-
ur þinKflokks Fram-
sóknarmanna fær frá
flukksbræðrum sinum i
kjtirdæminu. kjósendum
uk málKaKni flokksins.
bessir aðilar allir telja
hann KreinileKa bezt
Keymdan i Kaupmanna-
htifn!
Að tala
í nafni
þjóðarinnar
Gunnar Thoroddsen.
forsætisráðherra, býsn-
aðist yfir því í þinKræðu
á dtiKunum. að Geir Hall-
Krimsson leyfði sér að
tala i nafni þinKhcims
«K þjóðar i umræðum
um það. hvort leyni-
samninKur hefði verið
Kerður milli aðila stjórn-
arinnar. sem veitti
kommúnistum neitun-
arvald um oryKKÍsmál
Bezt geymdur í
Kaupmannahöfn
FRAMSÓKNARMENN í Noröurlandskjör-
dæmi vestra hafa aö sögn Tímans komizt
aö þeirri niöurstööu, aö Páll Pétursson,
formaöur þingflokks Framsóknarflokksins,
sé bezt geymdur í Kaupmannahöfn, og er
þess nú beðið meö nokkurri eftirvæntingu,
hvort hann fer að þessum ráðum kjósenda
sinna. Hjörleifur Guttormsson þarf aö
venja sig af þeim ósið að. tala í nafni
íslenzku þjóöarinnar, þegar hann lýsir
sérskoðunum sínum og tiltölulega fá-
menns hóps flokksbræðra á stóriðjumál-
um í viðtölum við erlend blöð.
þjóðarinnar. Nú er það
að visu svo. að entrinn
maður Ketur fremur tal-
að i nafni þin^s ok
þj<>ðar um þessi málefni
en Gcir IlallKrímsson.
sem er oddviti þeirra
þjóðfélaKsafla, sem stað-
ið hafa vörð um tiryKKÍ
þj<>ðarinnar <>k enjrinn
þarf að draKa í efa. að
þar talar Geir Hall-
Krímsson í nafni meiri-
hluta AlþinKÍs <>k þj<>ð-
arinnar allrar. En jafn-
vLst er, að Hjörleifur
Gutturmsson. iðnaðar-
ráðherra, Ketur ekki tal-
að i nafni islenzku þjóð-
arinnar eða ríkisstjórn-
arinnar. þeKar hann set-
ur fram skoðanir sinar i
stóriðjumálum. l>að eru
skoðanir mikils minni-
hluta þj<>ðarinnar <>k
það svo mjtiK. að Iljör-
leifur talar ekki einu
sinni í nafni ýmissa
flokksbræðra sinna á
Austurlandi. þeKar hann
talar um stóriðjumál.
l»etta er sajft af j>ví
Kefna tilefni, að Iljtirleif-
ur tekur sér fyrir hend-
ur að tala í nafni þjóðar-
innar um stóriðju ok
álsamninKa í viðtali við
þekkt faKrit í málmiðn-
aði. Metal Bulletin. Iðn-
aðarráðherra Ketur haft
sínar sérskoðanir á stór-
iðjumálum. en hann ætti
að láta vera að villa öðru
fólki sýn <>k láta sem
sem hann tali fyrir hönd
þjóðarinnar i þeim mál-
um, sem hann Kerir
ekkl.
Leiðari
Frjálsrar
verzlunar
MorKunblaðinu hefur
enn borizt athuKasemd
veKna tilvitnunar í leið-
ara Frjálsrar verzlunar
hér i Staksteinum fyrir
nokkrum vikum. Pétur
J. Eiriksson. ritstjóri
Frjálsrar verzlunar hef-
ur sent svohljóðandi at-
huKascmd ve^na um-
ma la Guðrúnar Svein-
bjarnardóttur i þessum
dálkum i Kær:
„1 Staksteinum þann
3. marz Kerir Guðrún
Sveinbjarnardóttir at-
huKasemd við tilvitnun i
niðurlaK leiðara Frjálsr-
ar verzlunar um hlið-
stæður í efnahaKsstjórn
Gunnars Thoroddsen <>k
MarKaret Thatcher. Inn-
tak lciðarans er það að
hvorki Gunnar né frú
Thatcher hafa enn sem
komið er a.m.k. borið
Kæfu til að framkvæma
þá stefnu i efnahaKsmál-
um. sem þau hafa hoðað.
í leiðaranum er ekki
sairi að Thatcher hyKK-
ist breyta stefnu sinni
heldur þvert á móti að
hún ætli að styrkja
framkvæmd hcnnar.
m.a. með . endurskipu-
laKninKU á rikisstjórn
sinni <>k með því að fá til
liðs við sík frá Banda-
rikjunum. haKÍra'ðinK-
inn Alan Walters.
Guðrún rekur þetta í
athuKascmd sinni ok er
það ekki til annars en
staðfestinKar á þvi. sem
seirir i umræddum leið-
ara. MisskiIninKurinn er
því ckki ritstjóra
Frjálsrar vezlunar held-
ur Guðrúnar Sveinbjarn-
ardóttur <>k stafar hann
vafalaust af því að hún
hefur ekki lesið leiðar-
ann allan.“
Pétur J. Eiríksson.
Gíróviðskipti aukast
í NÝÚTKOMINNI ársskýrslu
Póst- <>k Símamálastofnunar-
innar fyrir árið 1979, scm
MorgunblaAinu hefur borizt,
kemur fram að þá varð meiri
aukninK í gíróviðskiptum en
árið 1978, einkum þó hvað
umsctningu varðar. Af-
greiðslufjöldinn jókst um
11,5% eða ta>par 97 þúsund
afgreiðslur og varð alls um
940 þúsund á árinu. Umsetn-
ingin jókst á árinu um
43.654,8 milljónir gkróna eða
93,7% oií var alls 90.280,9
milljónir á árinu.
Þá kemur það fram í skýrsl-
unni að hluti millifærslna jókst
verulega á árinu 1979. Námu
þær alls 31.096,5 milljónum
gkróna, sem er 286% hækkun
frá árinu 1978.
Til að fá upplýsingar um
síðastliðið ár og horfur þessa
árs hafði Morgunblaðið sam-
band við forstöðumann Póst-
gíróstofunnar, Birgi Her-
mannsson, og sagði hann, að
færslufjöldi hefði aukizt um
21% á milli áranna 1979 og ’80,
en umsetningin um 66%.
Hann sagði ennfremur að
erfitt væri að gera sér grein
fyrir væntanlegri aukningu á
þessu ári. Aukning færslna
hefði venjulega verið um 25% á
milli ára, en upphæðaraukning
væri alltaf nokkru hærri en
verðbólgan.
Hann sagði einnig að erfitt
væri að gera sér grein fyrir því
hvað ylli þessari verulegu
aukningu á gíróþjónustunni, en
sagðist telja að fólki virtist
líka vel við þennan afgreiðslu-
máta og að stærri aðilar væru
farnir að notfæra sér þessa
þjónustu í síauknum mæli.
Vinna að samskonar samningi
NOKKUR blaðaskrif hafa orðið
um viðbótarsamning við aðal-
kjarasamning BSRB, sem gerður
var nú fyrir skömmu.
Meðal annars hefur afstaða
þeirra er sátu hjá við atkvæða-
greiðsluna verið túlkuð sem mót-
mæli við þessa samningsgerð.
Óvarlegt er að gera mönnum,
sem ekki tjá sig um málið, upp
skoðanir á því. Við sem sátum hjá
vorum þrettán, ekki tólf eins og
sagt hefur verið, þar af flestir
fulltrúar bæjarstarfsmanna. Sá
eini úr þessum .hópi sem tók til
máls á fundinum var ríkisstarfs-
maður og vildi hann að viðræður
við ráðherra héldu áfram. Við-
ræðunefndin var hinsvegar sam-
mála um að frekari viðræður væru
gagnlausar.
Að sjálfsögðu get ég ekki sagt
til um skoðanir annarra fulltrúa
bæjarstarfsmanna, sem sátu hjá
við atkvæðagreiðsluna, þar sem
enginn þeirra tók til máls, en
afstaða mín byggðist á því að
þarna var verið að fjalla um
viðbót við þann samning sem
BSRB gerði á sl. hausti fyrir hönd
ríkisstarfsmanna.
Síðan þessi samningur var gerð-
LÍNA féll niður í leiðara Morgun-
blaðsins í gær, sem gjörbreytti
merkingu eins atriðis leiðarans.
Þessi kafli átti að vera svohljóð-
andi: „Þar til slík yfirlýsing kemur
fram af hálfu ábyrgra forystu-
manna verkalýðsfélaganna liggja
þeir undir grun um það að haga
ur hefur stjórn Starfsmannafé-
lags Hafnarfjarðar unnið að því
að samskonar samningur verði
gerður við bæjarstjórn Hafnar-
fjarðar og standa vonir til að það
verði nú í vikunni.
Hafnarfirði 3. mars 1981.
Albert Kristinsson.
formaður Starfsmanna-
félags Hafnarfjarðar.
baráttu samtakanna eftir því,
hvaða flokkur er í stjórn. Ef
Sjálfstæðisflokkurinn er i stjórn
er visitöluskerðing vond. Ef Al-
þýðubandalagið er i stjórn er
visitöluskerðing góð.“
Leiðrétting á leiðara
Þetta leiðréttist hér með.