Morgunblaðið - 04.03.1981, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1981
31
„Sennilegasta skýringin er
einfaldlega sú að við erum
ekki með nægilega gott lið“
- segir Hilmar Björnsson landsliðsþjálfari
“Ég er bæði mjög leiður og sár yfir því hversu illa okkur gekk í
B-kepninni. Þetta eru mikil vonbrigði.“ sagði Hilmar Björnsson
landsliðsþjálfari er Mbl. ræddi við hann er keppninni i Frakklandi
lauk. Hilmar hafði þetta að segja um keppnina i heild:
— Ég kann ekki neina einhlíta skýringu á þvi hversu illa okkur
gekk. Það mætti sjálfsagt benda á svo ótalmarga hluti sem hjálpast
að. Það var margt sem benti til þess að landsliði okkar myndi ganga
vel að þessu sinni og því hefur sjálfsagt ríkt bjartsýni á meðal
almennings.
Ég varaði hinsvegar eindregið
við bjartsýni. Eftir sigurleik
okkar gegn Austur-Þjóðverjum
margsagði ég að þau úrslit gætu
skapað of mikla bjartsýni og við
yrðum að halda okkur við jörðina.
Það er alveg eins og að við höfum
aðeins keppnisþrek í einn til tvo
leiki erlendis, ekki fleiri. Við
höldum hreinlega ekki út svona
marga leiki.
„Sennilegasta skýringin er ein-
faldlega sú að við erum bara ekki
með nægilega gott lið.“ — Hin
iiðin eru sterkari en við erum.
— Leikmenn sem eru mjög af-
gerandi heima fyrir í leikjum
sínum voru alls ekki nægilega
atkvæðamiklir í keppninni. Og það
kemur upp í hugann hvort lands-
liðshópurinn hafi verið nægilega
andlega sterkur og samstilltur
þegar á móti blés.
— í leikjum kom það fyrir
aftur og aftur að leikmenn gerðu
Unglingasundmót Ægis
Guðrún setti
nýtt telpnamet
UNGLINGAMÓT Ægis fór fram í
Sundhöll Reykjavikur sunnudag-
inn 1. marz. Keppt var í fjórtán
greinum sveina og meyja. þ.e. 12
ára og yngri, drengja og telpna,
þ.e. 13—14 ára, og pilta og
stúlkna, þ.e. á aldrinum 15—16
ára.
Auk Ægis áttu sex félög kepp-
endur á mótinu. Þau voru
íþróttabandalag Akraness (ÍA),
Sundfélag Hafnarfjarðar (SH),
Ungmennafélag Njarðvíkur
(UMFN), Ungmennafélag Selfoss
(Self) og sunddeildir Ármanns og
KR í Reykjavik.
Á mótinu setti Guðrún Fema
Ágústsdóttir nýtt telpnamet, er
hún synti 100 m bringusund á
1.19.0 mín.
Úrslit í einstökum greinum
urðu sem hér segir:
t00m HkriAHund pilta: Min.
Jón Átrústsson, Ægi 4:37.1
Ólafur Einarsson, Ætfi 4:45.2
EAvarð Þ. EðvarðsH.. UMFN 4:49.2
200m skriðsund ntúlkna:
Katrin L. Sveinadóttir. Ægri 2:19.4
Hrðnn Bachmann. Ægi 2:26.7
GuðbjðrK Bjarnadóttir. Sell. 2:29.3
50 m skriðsund sveina: Sek.
Jóhann Samsonarson, SH 33.9
FinnboKÍ Gyllanon. SIl 34.1
BorKþór BraKason. UMFN ok
OddKeir M. SveinsHon. Æfd 34.7
50m brinKUsund meyja:
Maria Valdimarsdóttir. ÍA 46.5
SÍKrún llreiðarsdóttir. Self. 48.6
Bryndís Guðmundsdóttir. Self. 49.7
200m fluKsund drengja: Min.
Gudmundur Gunnarsson. Æid 2:42.5
ólafur EinarsNon, Ekí 2:47.5
Gudlaugur Daviðsson, í A 2:55.3
lOOm brinKUsund telpna:
Guðrún Fema Á»cústsdóttir. /Egi 1:19.0
Sigurlaug K. Guómundsdóttir, t A 1:25.6
Þóra Jónsdóttir, ÍA 1:26.6
lOOm skriðsund pilta:
Jón Ágústsson, Ægi 1K)0.7
Eóvarö Þ. Eðvarösson, UMFN 1:02.0
Hákon Sigursteinsson. ÍA - 1:03.1
200m fjórsund stúlkna:
Katrin L. Sveinsdóttir, Ægi 2:41.3
Ragnheióur Runólfsdóttir, ÍA 2:42.5
Maria Óladóttir. Self. 2:47.1
50m bringusund sveina: Sek.
Jóhann Samsonarson, SH 42.4
Siguróur Ingvason, í A 44.2
Finnbjörn Finnbjörnsson, Ægi 47.9
50m skriösund meyja:
Jule Simprini, UMFN 36.5
Maria Valdimarsdóttir, ÍA 38.8
Anna Einarsdóttir. ÍA 40.6
200m fjórsund drengja: Mín
Eóvarö Þ. EÓvarÓsson, UMFN 2:31.4
Guömundur Gunnarsson, Ægi 2:40.0
Guólaugur Daviósson, í A 2:49.3
lOOm flugsund telpna:
Guörún Fema Ágúsdóttir, Ægi 1:15.9
Hanna M. Ilelgadóttir, Ægi 1:19.6
Þóra Jónsdóttir, ÍA 1:23.6
4xl00m fjórsund pilta: Min
A-sveit Ægis 5:04.0
Sveit S.H. 5.42.9
B-sveit Ægis 6:26.2
4xl00m skriósund stúlkna:
A-sveit Ægis 4:34.7
Sveit ÍA 4:54.0
Sveit UMFN 5:16.4
Getrauna- spá MBL. c ■6 jg 3 c 9 SÁ tm o £ Sunday Mirror Sunday People Sunday Express News of the World Sunday Telegraph SAMTALS
1 X 2
Middlesbr. — Wolves i 1 1 1 1 1 6 0 0
Nott. Forest — Ipswich 2 X 1 X X X 1 4 1
Brighton — Coventry 1 1 X 1 1 2 4 1 1
Leicester — Arsenal 1 X X 2 X X 1 4 1
Sunderland — A. Villa 1 X 2 2 2 X 1 2 3
WBA - Cr. Palace 1 1 1 1 1 1 6 0 0
Bristol C. — Grimsby 1 2 2 2 X X 1 2 3
Chelsea — Bolton X 1 1 1 2 1 4 1 1
Notts County — Luton 1 1 X 1 1 1 5 1 0
Prston — Orient X X 1 X X X 1 5 0
QPR — Blackburn 1 1 1 X 1 1 5 1 0
Shréwsbury — Oldham 1 1 1 2 2 X 3 1 2
ekki það sem fyrir þá var lagt.
Einstaklingsframtakið var i
fyrirrúmi og það kann aldrei
góðri lukku að stýra.
Nú, það hefur án efa haft sín
áhrif að hópurinn breyttist veru-
lega. Leikmenn sem hefðu styrkt
hópinn drógu sig til baka. Sem
dæmi get ég nefnt Ólaf Bene-
diktsson markvörð, Alfreð meidd-
ist, Ólafur Jónsson datt út vegna
vinnu sinnar, Viggó Sigurðsson og
Björgvin Björgvinsson. Leikmenn
þessir treystu sér ekki til að vera
með vegna persónulegra að-
stæðna.
Á meðan keppni stóð yfir í
Frakklandi voru haldnir margir
fundir og farið yfir bókstaflega
allt sem máli skipti. Til dæmis
eftir tapið gegn Frökkum var
leikmönnum skipt niður í litla
hópa og rætt var saman um hvað
fór miður og hvað væri að. En
engin einhlít skýring kom í ljós.
Það er oft rætt manna á meðal
að gefa landsliðinu meiri tíma. En
þá vaknar sú spurning hvort að
leikmenn sem eru áhugamenn eru
tilbúnir til þess að leggja á sig
aukið erfiði við æfingar. Það er
staðreynd að við þurfum að keppa
meira erlendis en það kostar aukið
fjármagn. Hvar fæst það? Það
kemur fyrir að menn gefa kost á
sér í landsliðshópinn en draga sig
svo til baka, það er ekki nægilega
gott. Þá liggur við að nú orðið
þurfi að ganga á eftir leikmönnum
í landsliðið. Samningur minn um
landsliðsþjálfun hjá HSt er runn-
inn út. Hann var eins og kunnugt
er aðeins gerður fram yfir
B-keppnina. Ég sé ekki starfs-
grundvöll fyrir mig áfram eins
og staðan er i dag.
Eitt af því sem vantar hjá
mörgum leikmönnum í landsliði er
meiri sjálfsagi. Þrátt fyrir þá
slæmu útreið sem lið okkar fékk í
Frakklandi tel ég að íslenskur
handknattleikur sé ekki á niður-
leið. Landslið okkar vantar meiri
reynslu í marga leiki í röð. Þá má
• Þegar illa gengur er mönnum
gjarnt á að gleyma þeim góða
árangri sem náðst hefur. Ililmar
Björnsson hefur skilað mörgum
landsliðssigrum i handknattleik.
Fram að B-keppninni lék is-
lenska landsliðið 17 landsleiki
sigraði í 9 gerði 2 jafntefli en
tapaði aðeins 6 leikjum. í
B-keppninni lék liðið 6 leiki
sigraði í 2 en tapaði 4. í 23
leikjum eru því 11 sigrar 2
jafntefli og 11 tapleikir.
ekki vera með of örar breytingar í
landsliðshópnum. Sami kjarninn
verður að starfa lengi saman. Það
er nægur efniviður á íslandi til
þess að við getum átt gott hand-
knattleikslandslið í framtíðinni.
En við megum ekki gleyma því að
þjóðfélagsaðstæðurnar bjóða ekki
upp á það að stundaðar séu
keppnisíþróttir þannig að árangur
á heimsmælikvarða náist. Menn
vinna langan vinnutíma og lífs-
baráttan er hörð. Það vill oft bitna
á þeim mönnum sem stunda af-
reksíþróttir.
í raun er það stórmerkilegt
hversu vel þessi litla þjóð hefur
staðið sig í íþróttakeppni erlendis
þrátt fyrir þessar erfiðu aðstæður.
— Að lokum vil ég segja það að
við verðum að taka óförum okkar
með ró og jafnaðargeði. Og um
leið að það virðist vera ríkjandi
skoðun meðal margra að það séu
aðrir en leikmenn sem hafa
afgerandi áhrif á úrslit leikja. En
tölulegar staðreyndir sem teknar
eru i einstökum leikjum sýna
okkur annað. Það eru nefnilega
þeir leikmenn sem leika leikina
sem ráða því hvernig leikurinn
endar. ÞR.
Merkjasala
á öskudag
Reykjavíkurdeild R.K.I.
afhendir merki á neöantöldum stööum frá kl. 9.00 á
öskudag 4. marz. Börnin fá 10% sölulaun, og þrjú
söluhæstu börnin fá sérstök árituö bókaverölaun.
Vesturbær:
Skritst. Reykjavíkurdeildar RKÍ
Öldugötu 4.
Melaskólinn v/Furumel
Skjólakjör Sörlaskjóli 42
Skerjaver Einarsnesi 36
Austurbær:
Skrifst. R.K.Í. Nóatúni 21
Sunnukjör Skaftahlíð
Hlíöarskólinn v/Hamrahlíð
Austurbæjarskólinn
Smáíbúða-
og Fossvogshverfi:
Fossvogsskóli
Breiöagerðisskóli
Háaleitisapótek
Álftamýrarskóli
Brauðstofan Grímsbæ
Kleppsholt:
Langholtsskóli
Vogaskóli
Arbær:
Árbæjarskóli
Breiðholt:
Breiöholtsskóli Arnarbakka 1
Fellaskóli — Breiöholti III
Hólabrekkuskóli
v/Suðurberg/Vesturberg
Ölduselsskóli.
NY KYNSLOÐ
Snúningshraöamælar með raf-
eindaverki engin snerting eða
tenging (fotocellur). Mælisviö
1000—5000—25.000 á mín-
útu.
Einnig mælar fyrir allt að
200.000 á mínútu. Rafhlöðudrif
léttir og einfaldir í notkun.
Sftyi(?fl3DM@)(Ull)-
fei&INMMMMni & ©<S>
Vesturgötu 16,
simi 1 3280.
Prufu-hitamælar
+ 50 til + 1000 C
í einu tæki meö elektrón-
ísku verki og Digital sýn-
ingu.
VESTURGOTU 16 - SÍMA* 14630 - 21480
VELA-TENGI
Allar gerðir
Öxull — í — öxul.
Öxull — í — flans.
Flans — í — flans.
Tenqið aldrei stál — í — stál,
hafið eitthvað mjúkt á milli,
ekki skekkju og titring milli
tækja.
Allar stærðir fastar og frá-
tengjanlegar
@flyiffla(ui§)yiij
Vesturgötu 16,
simi 13280.
(Q<9)
At ÓI.VSINt.ASIMINS KR: 27480