Morgunblaðið - 06.03.1981, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 06.03.1981, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1981 Peninga- markadurinn / GENGISSKRANING Nr. 45 — 5. marz 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 6,567 6,585 1 Starlmgapund 14,443 14,482 1 Kanadadoilar 5,470 5,485 1 Dönsk króna 0,9806 0,9633 1 Norsk króna 1,2124 1,2157 1 Saanak króna 1*4171 1,4210 1 Finnakt mark 1,6068 1,6112 1 Franakur franki 1,3093 1,3129 1 Baig. franki 0,1881 0,1887 1 Svissn. franki 3,3746 3,3839 1 Hoilansk ftorina 2,7879 2,7956 1 V.-þýzkt mark 3,0807 3,0892 1 Itölak lira 0,00639 0,00641 1 Auaturr. Sch. 0,4353 0,4365 1 Portug. Escudo 0,1152 0,1155 1 Spénskur paaati 0,0756 0,0758 1 Japanskt yan 0,03154 0,03163 1 írskt pund 11,280 11,311 SDR (sóratók dréttarr.) 4/3 8,0260 8,0481 V J r GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 5. marz 1981 Nýkr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarflcjadotlar 7,224 7,244 1 Starlingapund 15,886 15,930 1 Kanadadoilar 6,017 6,034 1 Dönak króna 1,0787 1,0816 1 Norsk króna 1,3336 1,3373 1 Saanak króna 1,5588 1,5631 1 Finnakt mark 1,7675 1,7723 1 Franakur franki 1,4402 1^4442 1 Baig. franki 0,2069 0,2076 1 Sviaan. franki 3,7121 3,7223 1 Hoilanak ftorina 3,0607 3,0752 1 V.-þýzkt mark 3,3688 3,3981 1 ítölak lira 0,00703 0,00705 1 Auaturr. Sch. 0,4788 0,4802 1 Portug. Eacudo 0,1287 0,1271 1 Spénakur paaati 0,0832 0,0834 1 Japanakt yan 0,03489 0,03479 1 írskt pund 12,408 12,442 V J Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur 35,0% 2. 6 mán. sparisjóösbækur .......36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb.374% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán...404% 5. Vaxlaaukareikningar, 12 mán..46,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur.19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ..................34,0% 2. Hlaupareikningar....................36,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa....... 84% 4. Önnur endurseljanleg afurðalán ... 29,0% 5. Lán með ríkisábyrgö.................37,0% 6. Almenn skuldabréf...................38,0% 7. Vaxtaaukalán........................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf ........... 24% 9. Vanskilavextir á mán................4,75% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafurða eru verðtryggð miðaö við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóöslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund nýkrónur og er lániö visitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi )oess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóðnum 48.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 4 þúsund ný- krónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 2 þúsund nýkrónur á hverjum ársfjórð- ungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin orðin 120.000 nýkrón- ur. Eftir 10 ára aöild bætast viö eitt þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjórð- ung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Fimm ár veröa aö líöa milli lána. Höfuðstóll lánsins er tryggður með byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúar- mánuö 1981 er 215 stig og er þá miöað við 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. janú- ar síöastliðinn 626 stig og er þá miðað við 100 í október 1975. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hljóðvarp kl. 21.45: Hinn réttlausi maður í hljóðvarpi kl. 21.45 er dagskrárliður er nefnist Ilinn réttlausi maður. Gunnlaugur Þórðarson dr. jur. flytur erindi. — Titill erindisins er nú kannski fullstór, sagði Gunnlaugur, — en þetta eru hugleiðingar um áfengi, blessun þess og bölvun. Áfengi er, alveg eins og akstur bifreiða, mikill hluti af lífi okkar. Hjá okkur hérna er það þannig að menn eru nán- ast réttlausir í ölvunar- akstursmálum. Það er ekki frekari vörn í slíku máli en í víxilmáli. Sönnunargagn- ið í víxilmáli er víxill, en það er miklu tæpilegra í ölvunarakstursmáli, þar sem það er aðeins ein blóðprufa. Ég hef hamrað á nauðsyn þess, að fleiri blóðprufur yrðu teknar og meira aðhalds yrði gætt í þessum málum. Dr. Gunnlaugur Þórðarson Þrátt fyrir að læknis- fræðilegar rannsóknir er- lendis sýni að menn geti haft talsvert áfengismagn í blóðinu án þess þó að bera þess nokkur ytri merki, er sú hætta alltaf fyrir hendi að sýni ruglist. Þess vegna er það sjálf- sögð öryggisráðstöfun að taka fleiri en eina prufu. Um þetta fjallar mitt er- indi svo og nýgenginn hér- aðsdóm, þar sem greiddar voru bætur vegna þess að maður var að ósekju svipt- ur ökuleyfi. Með hinum réttlausa manni á ég þannig við manninn sem situr undir stýri og á það á hættu að missa ökuleyfi sitt, jafnvel þó að hann hafi verið „bláedrú". Áfengislykt sannar ekkert, hún þarf ekki að stafa af öðru en einum pilsner. Fréttaspegill kl. 21.20: Borgarastríð og björgunarlaun Á dagskrá sjónvarps kl. 21.20 er Fréttaspegill, þáttur um innlend og er- lend málefni á líðandi stundv Umsjónarmenn Bogi Ágústsson og Guðjón Einarsson. Meðal efnis í Frétta- spegli að þessu sinni er borgarastríðið í E1 Salva- dor og stuðningur stórveld- anna við andstæðar fylk- ingar þar. I öðru lagi verð- ur fjallað um samvinnu Grænlendinga og íslend- inga og möguleika á að auka hana. Á innlendum vettvangi verður fjallað um björgunarlaun varðskip- anna, sem hafa verið gagn- rýnd að undanförnu. Rætt verður við Kristján Ragn- arsson, formann LÍÚ, Jón Magnússon, lögfræðing Landhelgisgæslunnar, og Gunnar Felixson hjá Tryggingamiðstöðinni. Síð- an verður greint frá nýjum niðurstöðum um mataræði íslendinga og rætt við Jón Óttar Ragnarsson mat- vælafræðing af því tilefni. Vanessa Redgrave F östudagsmy ndin: Hann fór um haust Á dagskrá sjónvarps kl. 22.30 er bresk bíómynd, Hann fór um haust (Out of Season), frá árinu 1975. Leik- stjóri er Alan Bridges. Aftal- hiutverk Cliff Robertson, Vanessa Redgrave og Susan George. Myndin fjallar um mæðgur og samband þeirra við gamlan vin móðurinnar. Anna rekur sumargistihús á strönd Eng- lands en húsið erfði hún eftir móður sína. Henni leiðist að hírast þar yfir veturinn með ungri dóttur sinni og vonar að hver veturinn verði sinn síð- asti þar. Hún vonar að hún geti selt húsið, en kaupendur láta á sér standa. Dag nokk- urn birtist gamall vinur henn- ar og kynni þeirra verða náin að nýju. Þar með hefst sam- spil miðaldra móður, ungrar og fallegrar dóttur og ævin- týragjarns manns. Útvarp Reykjavík FÖSTUDIkGUR 6. mars MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Ingunn Gísla- dóttir talar. 8.55 Daglegt mál Endurt. þáttur Böðvars Guðmunds- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Nanna Ingibjörg Jónsdóttir les „Eigingjarna risann“ eft- ir Oscar Wilde í þýðingu Hallgríms Jónssonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Filadelfiuhljómsveitin leikur fúgur eftir J.S. Bach. Eugene Ormandy stj. 11.00 „Ég man það enn“ Skeggi Ásbjarnars<jn sér um þáttinn. Óskar Fngimarsson les kafla úr bók Óskars Clausens „Með góðu fólki“. 11.30 Þættir úr sigildum tón- verkum eftir Purcell, Grieg, Schubert og Smetana. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. SÍDDEGIÐ 15.00 Innan stokks og utan. Sigurveig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson stjórna þætti um heimilið og fjöl- skylduna. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar: Tón- list eftir Beethoven. Emil Gilels og hljómsveitin Filharmonía leika Píanó- konsert nr. 4 í G-dúr op. 58; Leopold Ludwig stj./ Fíl- harmoniusveitin í Berlin leikur Sinfóniu nr. 1 i C-dúr op. 21; Herbert von Karajan stj. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID____________________ 19.40 Á vettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.35 Kvöldskammtur. Endurtekin nokkur atriði úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónlistarhátíðinni í Schwetzingen sl. sumar. Alexander Lagoya leikur á gítar a. Rossiniana nr. 1. op. 119 eftir Mauro Giuliani. b. Prélude, Nocturna og Scherzino eftir Joaquin Rod- rigo (Tileink. A. Laogya). c. Sónata i A-dúr eftir Joa- quin Turina. d. Minningar frá L'Alham- bra eftir Francisco Tórrega. e. „Guajtra“ eftir Emilo Pu- jol. 21.45 Hinn réttlausi maður. Gunnlaugur Þórðarson dr. jur. flytur erindi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (17). 22.40 Jón Guðmundsson rit- stjóri og Vestur-Skaftfell- ingar. Séra Gísli Brynjólfs- son les frásögu sina (2). 23.00 Djass, í umsjá Gerard Chinotti. Kynnir Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 6. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Skonrok(k). Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir vinsæl dægurlög. 21.20 Fréttaspegiil. Þáttur um innlend og er- iend málefni á liðandi stund. Umsjónarmenn Bogi Ág- ústsson og Guðjón Einars- son. 22„30 Hann fór um haust. (Out of Season). Bresk biómynd frá árinu 1975. Leikstjóri Alan Bridges. Aðalhlutverk Cliff Robert- son, Vanessa Redgrave og Susan George. nna rekur sumargistihús. veturna býr hún ein i húsinu ásamt nitján ára dóttur sinni. Vetrardag nokkurn ber gest að garði. Það er maður, setn Anna þekkti vel en hefur ekki séð i mðrg ár. Þýðandl Ragna Ragnars. 23.55 Dagskráriok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.