Morgunblaðið - 06.03.1981, Page 7

Morgunblaðið - 06.03.1981, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1981 7 Þakkir M'inar bestu þakkir sendi ég öllum þeim mörgu er glöddu mig á sjötugsafmæli mínu þann 17.febrúar sl. með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Lifið heil. Karl Elíasson. Suðurbraut 6. Hafnarfirði. meö vönduðum inni- og útihurðum Fulljarnaðar huröir frá kr. 642.- afhentar sam dægurs. Vönduö vara við vægu veröi. ;adnum) 17215. „Margir hafa trúað Finni Torfa“!!! ÞjóðarathyKÍi hefur vakið að stjórn kjör- dæmisráös Framsóknar- flokksins i Norður- landskjördæmi vestra hefur gert samþykkt um nauðsyn skjótrar ákvörðunar og fram- kvæmdir við Blöndu- virkjun, sem xeniíur þvert á skoðanir o« af- stöðu Páls Péturssonar, þingmanns Framsókn- arflokksins i þvi kjör- dæmi og formanns þing- flokks framsóknar- manna. Páll Pétursson hefur verið Þrándur i Götu þessara virkjunar- áforma, sem Norðlend- ingar hafa brennandi áhuga á af skiljanleKum ástæðum. eins og þau hafa verið hugsuð ok ráðKerð. EnKÍnn stjórn- armeðlimur kjördæmis- ráðsins studdi sjónarmið Höllustaðabóndans. Páll Pétursson kennir Finni Torfa Stefánssyni þá staðhæfinKU að hann, það er Páll, „sé að stöðva þessa virkjun“ ok „marKÍr hafa trúað hon- um“, seKÍr hann, þeKar MorKunbiaðið hafði samband við hann i Kaupmannahöfn til að kanna viðbröKÖ hans við samþykkt stjórnar kjör- dæmisráðsins. SkýrinKarorð Páls Péturssonar á samþykkt stjórnar kjördæmisráðs- ins. það er að „marKÍr hafi trúað“ Finni Torfa, ok þá væntanleKa fáir (ok enjfinn á þessum stjórnarfundi) Páli sjálf- um, kemur mönnum spánskt fyrir sjónir. Hvað þá um áhrif Finns Torfa ok áhrifaleysi Páls utan raða forystusveitar Framsóknarflokksins i kjördæminu. ef landið lÍKKur þannÍK í sjálfum höfuðstöðvunum? Húshitunar- áætlun Sérstök Iök mæltu svo fyrir að orkuráðherra skyldi Kera húshitunar- áætlun fyrir árin 1981 — 1983, sem miðaði að þvi að innlendir orkuKjafar (ok fjar- varmaveitur) leystu olíu af hólmi við húshitun i núverandi mynd. Þessi áætlun er enn ekki full- búin, hefur drejdzt eins ok fleira sem heyrir und- ir þennan tvistÍKandi ráðherra Alþýðubanda- laKsins. Ráðherrann saKði i umræðu á Alþintd að ónÓKt fjármaKn væri Páll Pétursson Aö standa vel í stykkinu!! Hjörleifur Guttormsson, orkuráöherra, gerði tillögur um fjárlagaframlög vegna húshitunaráœtlunar, sem Ragnar Arnalds, fjármálaráöherra, hafnaöi. Þetta var fyrsta vers. Síðan ritaöi hann fjárveitinganefnd beiöni um fjárveitingu, sem nefndin „hunzaði" undir forystu Geirs Gunnarssonar, formanns nefndarinnar og flokksbróður ráöherrans. Þetta var annað vers. Síöan tók sjálfur orkuráöherrann þátt í því, ásamt flokksbræörum sínum öllum, að fella breytingartillögur við fjárlög 1981, sem fólu í sér jákvætt svar við „beiönum" hans um hækkun fjárveitinga til þessara mála. Það var þriðja versið. Það virðist allt á eina bókina lært hjá Alþýöubandalaginu þegar það sýnir landsmönnum hvernig stjórnmálamenn eiga að vera samkvæmir sjálfum sér. orsök seinaKanKs við undirbúninK þessa máls. Hann hefði Kert fjár- laKatillöKur i þessu máli. sem ekki hafi veríð fall- izt á innan rikisstjórnar- innar (hvar annar Al- þýðubandaiaKsmaður er fjármálaráðherra). Þess- veKna hefði hann rítað fjárveitinKanefnd (en þar er einn enn Alþýðu- bandalaKsmaðurínn formaður) beiðni um hækkun fjárveitinKar frá fjárlaKatiliöKum fjármálaráðherra, en einnÍK án áranKurs. Var svo að skilja á ráðherr- anum að sökin værí þvi- fjárveitinKanefndar. Þessu mótmæltu einstak- ir fjárveitinKanefndar- menn, enda hefði nefnd- in sem slik ekki fjár- maKn til útdeilinKar. það værí rikisstjórnin sem mótaði stefnuna um skiptinKu fjármaKns innan fjárlaKarammans. Hvernig greiddi ráðherrann atkvæði? Þorvaldur Garðar Krístjánsson bar fram fyrirspurn um þessa húshitunaráætlun á Al- þintd- Hann ok fleirí þinKmenn bentu á að ráðherra hefði Kreitt at- kvæði KeKn breytinKar- tillöKU við f járlöK ársins 1981 sem fól i sér hækk- aða fjárveitinKU tii þessa málaþáttar. Ráðherrann afsakaði mótatkvæði sitt með þvi að breytinKartillaKan hefði einuntds falið i sér tilfærslu fjármaKns inn- an orkuKeirans, ekki aukið fjármaKn á heild- ina litið. ÞessveKna hefði hann Kreitt tiIlöKunni mótatkvæði. Karvel Pálmason minnti ráðherra á að við fjárlaKaafKreiðslu hefðu letdð fyrir tvær breyt- inKartiIIöKur til hækk- unar fjármaKns ti) mála er heyrðu undir húshit- unaráætlun; önnur um tilfærslu fjármaKns inn- an orkuKeirans, hin um beint viðbotarfjármatfn. Ráðherrann hefði Kreitt atkvæði KeKn báðum til- löKunum. Þessu svaraði ráðherrann ekki. Karvei hélt þvi fram að hann væri þvi í aÍKjörum rök- þrotum við að afsaka hik sitt ok hæKaKanK i þessum mikilvæKa mála- flokki. sem einkum varð- aði strjálbýlið i landinu. Að virkja Þorvald Garðar Iðnaðarráðherra saKði að það hefði hvesst af norðvestri i ræðu Þorvaids Garðars, er hann hefði fjallað um húshitunaráætlunina. Ef tii vili væri tilvinnandi að „beizla þennan vind“, eins ok hann komst að orði. Þá kallaði Friðrik Sóphússon fram i: „Það væri þá fyrsta ákvörðun ráðherrans í orkumál- um.“ En hvað sem Kam- ansemi þinKmanna liður er það ihuKunarefni að Hjörleifur Guttormsson hefur setið sem orkuráð- herra siðan haustið 1978 án þess að taka ákvörð- un um næsta virkjunar- kost landsmanna. Akvörðunin um Hrauneyjafossvirkjun var tekin í tíð ríkis- stjórnar Geirs Hall- Krimssonar. Siðan hefur verið hummað ok hikað i þessum málum. enda kann það ekki Kóðri iukku að stýra þeKar „lök. lok ok læs“-stefna Hjörleifs Guttormssonar í orku- ok iöjumálum helzt i hendur við þrönKsýni Páls Péturs- sonar. i Átt þú eftir að svara? Á síöastliönu ári sendum viö eyöublöö undir æviskrár til fjölda karla og kvenna, sem enn hafa ekki endursent okkur umbeönar upplýsingar. Vegna útgáfu ritsins er áríöandi aö svör berist sem fyrst. Liggur þetta eyöublaö enn óútfyllt á skrif- boröinu þínu? Átt þú eftir aö senda okkur æviskrána þína? SKUGGSJA BÓKABÚÐ OL/VERS STEINS SE

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.