Morgunblaðið - 06.03.1981, Side 21

Morgunblaðið - 06.03.1981, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1981 21 Herópið komið út FYRSTA tölublað 86. árgangs Her- ópsins, málgagns Hjálpræðishers- ins á íslandi, er komið út. í blaðinu er að finna ýmsar greinar og fréttir af starfi Hjálpræðishersins bæði hér á landi og erlendis. Meðal greinanna má nefna „Nokkrar línur úr minnisbók Sigurðar Eiríkssonar, og „Stutt frásögn úr lífi læknis". Þá er í blaðinu efni fyrir börn og unglinga. Þorlákshöfn: Stirðar gæftir en góður afli ÞorlákNhöfn, 5. mars, 1981. GÆFTIR hafa verið heldur stirð- ar það sem af er þessari vertíð, en fast sóttur sjórinn engu að síður. Nú um síðustu mánaðamót var afli á land kominn hér 4.697 lestir, en á sama tíma í fyrra 3.460. Þarna munar rúmum 1.200 lestum. sem aflinn er meiri nú. Hins vcgar hafa togararnir minna aflað nú, eða 750 lestir á móti 1.106 i fyrra. Afli bátanna hefur verið jafnari nú en oft áður. Aflahæstu bátarnir eru Jón á Hofi með 364 lestir, Friðrik Sig- urðsson einnig 364 lestir og Höfr- ungur 3. með 350. I frystihúsi Meitilsins hf. hefur verið samfelld og góð dagvinna og er unnið eftir bónuskerfi. 80 stúlk- ur vinna þar við snyrtingu á fiskinum, þar af 43 húsmæður, sem vinna hálfan daginn. 15 er- lendar stúlkur eru þarna meðtald- ar. Þær eru víðs vegar að úr heiminum, frá Ástralíu, Nýja- Sjálandi og Suður-Afríku. Til gamans má geta þess að ein þeirra er frá Kanada og mun hún vera af íslenzku bergi brotin. Að sögn verkstjóra vinna alls í húsinu 115 manns. Ragnheiður smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Innflytjendur Get tekiö aö mér aö leysa út vörur. Tilboö merkt: „Vörur — 3333", sendist augld. Mbl. Myntir til sölu Stórt satn mynta frá Dönsku- Vestur-lndíum, margar í hæsta flokki. Skandinavískar ártals- myntir og peningaseölar. Biöjiö um ókeypis verölista. Mentstuen, Studiestrædi 47, 1455 Köbenhavn K, sími (01)132111. Nýkomið Fjölbreytt úrval af loft-, vegg- og borölömpum á mjög hagstæöu veröi. G)öriö svo vel aö líta inn. Sömuleiöis er til leigu húsnæöi í Suöurgötu 3A. Upplýsingar ( búöfnni. Lampar og Gler hf„ Suöurgötu 3, sími 21830. Frá Sjálfsbjörg, félagí fatlaöra í Reykjavík og nágrenni Félagar, muniö bingóiö sunnu- daginn 8. marz kl. 14 (Hátúni 12. Góölr vinningar í boði. Krossinn Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 aö Auðbrekku 34 Kópa- vogl. Róbert Hunt og frú frá Bandaríkjunum tala og syngja. Þetta er síöasta samkoman meö þeim aö jjessu sinni. Allir hjart- anlega velkomnir. IOOF 12 = 162368'/? = 9.I. IOOF 1 =162368’/?= 9.0. Stórsvigsmót Ármanns — Punktamót Stórsvlgsmót Ármanns í flokk- um karla og kvenna veröur haldiö í Bláfjöllum laugardaglnn 7. marz. Keppnl hefst kl. 13.00. Dagskrá: Kl. 13 kvennaflokkur, fyrri ferö. Kl. 13.30 karlar, fyrrl ferö. Kl. 15.00 konur. seinni ferö. Kl. 15.30 karlar, selnni ferö. Mótstjóm Kristilegt stúdentafélag Fundurinn í kvöld verður aö Amtmannsstíg 2B, en ekki Freyjugötu 27 eins og stendur í dagskrá. Þórir Guöbergsson, fé- lagsráögjafi sór um efniö „Krist- inn á þröskuldi manndómsár- anna\ Stjórnin IOGT Saumaklúbbur Félagssystur, munið fundinn laugardaginn 7. marz nk. á venjulegum staö og tíma. ÁríÖ- andi mál á dagskrá. Kaffiveit- Ingar. Stjórnin FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Aöalfundur Feröafélags íslands veröur hald- inn þriöjudaginn 10. marz kl. 20.30 aö Hótel Heklu, Rauöar- árstíg 18. Venjuleg aöalfund- arstörf. Félagar þurfa aö sýna skírteini 1980 viö innganginn. Aö loknum fundarstörfum sýnir Björn Rúriksson litskyggnur. Feröafélag íslands. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Sambandsráðsfundur SUS 7. marz 1981 Fundarstaður Hveragerði — Hverinn Reykjamörk 1. Dagskrá: Kl. 09.20 Lagt af stað í rútu frá Valhöll Háaleitisbraut. Kl. 10.00 Jónas Björnsson, formaöur Ingólfs FUS í Hverageröi býöur fundarmenn velkomna. Kl. 10.10 Sambandsráösfundur settur. Jón Magnússon, formaöur SUS. Kl. 10.20 Staöa Sjálfstæöisflokksins í kjördæmum landsins. Reykjavík Pétur Rafnsson. Vesturland Þorkell Fjeldsted. Vestfirðir Halldór Jónsson. Noröurland vestra Karl Eskil Pálsson. Noröurland eystra Gunnlaugur Magnússon. Austurland Rúnar Pálsson. Suöurland Valdimar Bragason. Reykjanes Kjartan Rafnsson. Kl. 11.10 Kjördæmaskipan og kosningaréttur. Framsögumenn: Björn Jósef, Arnviöarson, Jón Ormur Halldórsson, Kjartan Rafnsson og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, umræöur. Kl. 12.00—13.00 matarhlé. Kl. 13.10 Umræöur og afgreiösla á .Kjördæmaskipan og kosninga- réttur." Kl. 14.00 Landsfundur Sjálfstæöisflokksins. A. Stefnumótun á landsfundi. B. Kosningar á landsfundi Prófkjör ungs sjálfstæöisfólks vegna miöstjórnarkjörs. Framsögumenn: Ólafur Helgl Kjartansson, Pétur Rafnsson. Umræöur og afgreiösla. Kl. 15.30 Kaffihlé. Kl. 15.45 Almenn þjóömálaályktun. Umræöur og afgreiösla. Kl. 16.40 Sambandsráösfundi slitiö. Kl. 17.00—19.00 Kveöjuhóf. Kl. 19.00 Lagt af stað til Reykjavíkur. Fundarstjóri Hilmar Jónasson. Vithjálmur Björn Quömundur Pétur Kjartan Karl Jón Ormur Þorkall Jónas fundir — mannfagnaöir V/6RZLUNRRBRNKI ÍSlflNDS HF Aöalfundur Verzlunarbanka íslands hf. verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu, laugardaginn 14. marz 1981 og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. 18. grein samþykktar fyrir bankann. 2. Tillögur um breytingar á samþykkt bank- ans vegna ákvæða í nýjum lögum um hlutafélög. Aðgöngumiðar og atkvæöaseðlar til fundar- ins verða afhendir hluthöfum eða umboðs- mönnum þeirra í afgreiðslu aðalbankans Bankastræti 5, miðvikudaginn 11. marz, fimmtudaginn 12. marz og föstudaginn 13. marz 1981 kl. 9.15—16.00 alla dagana. Bankaráð Verzlunarbanka íslands hf. Pétur O. Nikulásson, formaöur. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Bökamarkaðurinn SÝNINGAHÖLLINNI ÁRTÚNSHÖFÐA _ Gódar bækur 'v ÉAííít/tesí Gamalt veró Opió i dag kl 9 -19

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.