Morgunblaðið - 06.03.1981, Síða 31

Morgunblaðið - 06.03.1981, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1981 31 6 keppa á NM-unglinga í GÆRDAG héldu 6 unglingar til keppni i NM unglinga í badmint- on, sem haldið er í Helsingfors i Finnlandi dagana 5.-8. mars. Eftirtaldir keppendur voru valdir til fararinnar: Inga Kjartansdóttir TBR Laufey Sigurðardóttir ÍA Þórdís Eðvald TBR Gunnar Björnsson TBR borgeir Jóhannsson TBR borsteinn Páll Hængsson TBR Fararstjóri er Ilængur I>or- steinsson. I dag verður byrjað á að spila landsleiki milli allra 5 Norður- landanna. Hver landsleikur verður 5 leikir; 2 einliðaleikir telpna og drengja, 2 tvíliðaleikir telpna og drengja og einn tvenndarleikur. Fyrst leikur ísland við Noreg, síðan ísland — Finnland, ísland — Danmörk og ísland — Svíþjóð. Er þetta í fyrsta sinn sem mótið hefst á landsleikjum milli allra þjóðanna. Þetta verður erfiður dagur fyrir unglingana okkar, en þeir eru, að Þorgeiri undanskild- um, allir að leika sinn fyrsta landsleik með unglingalandslið- inu. 7. mars hefst svo einstaklings- keppnin. Allir keppendurnir sem íslendingar mæta eru mjög sterkir. Laufey keppir við danska stúlku, Lisbeth Lauritsen, Þórdís keppir við finnska, Sara Ussher og Inga keppir við sænska, Christina Magnusson. Þorgeir keppir við finnskan, Pekka Sarasjárvi, Þor- steinn Páll við sænskan, Ola Langmarker (4. sterkasta) og Gunnar við sænskan, Ulf Persson. Þetta eru fyrstu umferðir í ein- liðaleik. KR-ingar í þremur efstu sætunum KR-ingar röðuðu sér í þrjú efstu sætin á innanhússmeistaramóti lslands í stangarstökki. sem fram fór í KR-húsinu í gærkvöldi. Sigurður Sigurðsson sigraði og stökk 4,50 metra, í öðru sæti varð Kristján Gissurarson er stökk 4,31 metra og Valbjörn Þorláks- son varð þriðji með 4,00 metra. íslandsmótið í júdó hefst á sunnudag FYRRI hluti íslandsmeistara- mótsins í júdó 1981 fer fram nk. sunnudag, 8. mars. Keppnin verð- ur i íþróttahúsi Kennaraháskól- ans og hefst kl. 14.00. Á sunnudaginn verður keppt i öllum þyngdarflokkum karla, sjö að tölu, samkvæmt alþjóðlegri tilhögun. Keppt er um verðlauna- bikar í hverjum þyngdarflokki. Seinni hluti Islandsmótsins vcrður svo viku siðar, 15. mars, og verður þá keppt i opnum flokki, flokkum kvenna og flokk- um unglinga. Nokkrar breytingar voru gerð- ar á keppnisreglum Alþjoða-júdó- samhandsins á siðasta ári, og hafa nýju reglurnar verið þýddar á islensku. Víkingur ÁRSHÁTÍÐ Knattspyrnufélags- ins Vikings fer fram á morgun, laugardaginn 7. marz í félags- heimili Fóstbravðra og hefst hún kl. 18.30. Miðar fást i verzluninni Austurborg. Stórholti 16. Tw* Rmms'O'* Einnig eigum við til gott úrval af TDK-kassettum og hreinsiútbúnaði fyrir kassettutæki. Heildsöludreifing tUinor hf Símar 85742 og 85055. □ Bruc« SpringttMn — Riv*r □ Earth Wind A Fir« — Face. □ Barbra Strai.and — Quilty □ Polica — Zanyatta Mondatta □ Zarago.aa Band — Zaragoaaa □ Stava Winwood — Arc of a Drivar □ John Lannon — Imagina □ John Lannon — Walla & Bridgaa □ Blondia — Autoamarican □ Staaly Dan — Gaucho □ Ultravox — Vianna □ UFO — Tha Wild, Tha Willing and tha Innocant □ Pat Banatar — Crimaa of Paaaion □ Dr. Hook — Graataat Hita □ Talking Haada — Ramain in Light □ Alan Paraona Projact — Tha Turn of a Friandly Card □ Anna Murray — Graataat Hita □ Kanny Rogara — Graataat Hita □ Edgar Wintar — Standing on Rock □ Nina Hagan — N.H. Band □ Daxtar Gordon — Gotham City □ Santana — 25 Graataat □ Ozzy Oabourna — Tha Blizzard of Ozz □ Mika Oldfiald — QEZ % □ Randy Maianar — Ona Mora Song □ Boomtown Rata — Mondo Bongo □ Dr. Hook — Riaing □ Dira Straita — Making Moviaa □ Stavia Wondar — Hottar Than July □ Quaan — Tha Gama □ Lou Raad — Rock and Roll Diary □ War of tha Worlda □ Ýmair — Killar Watta □ Rod Staward — Fooliah Bahavior □ Shadowa — Changa of Adraaa □ Batta Midlar — Divina Madnaaa □ Batta Midlar — Roaa □ Nail Young — Hawka and Dowaa □ Nail Diamond — Jazzaingar □ Danny Richmond Quintat □ Don McLaan — Chain Lightning □ Madnaaa — Abaolutaly □ Barry Mainlow — Manilow Magic □ Emmylou Harria — Evangalina □ Baatlaa — Allar Litlar plötur □ Charry Lain — No Mora Mondaya □ Kool A Tha Gang — Calabration □ John Lannon — Woman □ John Lannon — Starting Ovar □ Phil Collina — In tha Air Tonight □ Dolly Parton — 9 to 5 □ Pratandara — Maaaaga of Lova □ REO Spaadwagon — Kapp On Loving You □ Suaan Faaabindar — Twilight Café □ Lovarboy — Turn Ma Looaa □ Garland Jaffraya — Chriatina □ Naw Muaik — Luxury □ Shakin' Stavana — Thia Ola Houaa □ Raadinga — Ramota Control □ Rod Stawart — Paaaion Vinsælar plötur □ Ýmair — Axa Attack □ Piarra Balmonda — Thamaa for Draama □ Ýmair — Lova Album □ Ýmair — Mounting Excitamant □ Siatar Sladga — All Amarican Girla □ Fraaz — Southarn Fraaz □ Groovar Waahington Jr. — Winalight □ Ellan Folay — Spirit og St. Louia □ Claah — Sandiniata □ Claah — Black Markat □ Yallow Magic Orchaatra — Public Praaaura □ Journay — Capturad □ David Bowia — Baat of Bowia □ Phil Collina — Faca Valua □ Baatlaa — Lova Songa □ Styx — Paradiaa Thaatar □ Boz Scagga — Hita □ Abba — Supar Troupar □ Ýmair — Chart Exploaion □ Pylon — Gyrata □ Ýmair — Claah Cowa □ Ýmair — Guitar Haroaa □ Gaorga Jonaa — Johnny Paychack — Doubla Troubla □ Public Imaga Ltd. — Paria Au Printampa □ John Lannon/Yoko Ono — Doubla Fantaay □ Goombay Danca Band — Sun of Jamaica Þessa vikunaerum viö enn einu spori framar því þaö bætist stööugt viö plötuúrvalið. Þú getur litiö viö í verslunum okkar eöa slegiö á þráöinn ef þú hefur hug á aö eignast eitthvaö af þessum nýju plötum. Annars er sjón sögu ríkari. i □ REO Speedwagon — Hi Infidelity i REO Speedwagon tróna nú ó toppi 1 LP-listans í Bandaríkjunum og lagiö I Keep On Loving You er ó topp 5 listanum yfir litlar plötur og stefnir nú hraöbyri ó toppinn. Kapparnir í REO v hafa unniö sleitulaust í 10 ór aö því aö nó þessum órangri og eru því aö vonum hressir í bragöi þessa dagana. Hvernig vœri aö þú tœkir þótt f gleöi REO Speedwagon og keyptir þér eintak af plötunni Hi Infidelity □ EIvis Costello — Trust Elvis Costello hefur sjaldan veriö betri en ó þessari nýju plötu. Eins og óöur kemur hann nokkuö ó óvart meö tónlist sinni og yrkisefni og er greiniiegt aö hann er ennþó íörri framþróun. Trust er plata sem gagnrýnendur hafa hrósaö ó hvert reipi. Þú œttir aö hafa hraöann ó og tryggja þér eintak. □ Talking Heads — Remain in Light Remain in Light var kjörin besta poppplata síöasta órs af gagnrýnendum tónlistarblaöa um allan heim. Þaö þarf engan aö undra þaö sem þekkir plötur þessarar merku hljómsveitar. Nú er Remain in Light fóanleg aftur í verslun- um okkar og þaö borgar sig aö hafa hraöann ó óöur en hún selst upp einu sinni enn. □ Adam & The Ants — Kings of The Wild Frontier Oröspor hins breska Adams og maur- anna hans vex meö hverri vikunni sem líöur og eru þeir nú óöum aö nema land meöal tónlístarunnenda í Bandaríkjun- um. Vinsældir laganna Dog Eat Dog, Kings of The Wild Frontier og Antmusíc aukast stööugt og eru frónskir popp- unnendur komnir ó sporiö. enda eru Kings of The Wlld Frontler plata sem vert er aö eignast. □ Nolans — Maklng Waves Hinar syngjandi Nolans-systur hafa unniö hylli okkar íslendinga undanfariö ó sama hótt og þær hafa komist til vinsælda í Bretlandi og Japan Gotta Pull Myself Together er eitt lang vinsælasta lagiö hér á landi þessa dagana og einnig njóta lögin Don’t Make Waves og Who’s Gonna Rock You ólíka vinsæl en þessi lög eru öll ó plötunni Making Waves. «u. idt* □ Phil CollinH - Face Value Hver þekkir ekkí Phil Collins, söngvara og trommara Genesis? Ef svo ótrúlega vill til aö einhver veit ekki hver þessi virti tónlistarmaöur er, þó ætti só hinn sami aö bæta úr því híö snarasta. Þeir sem þekkja Phil Collins, ættu ekki aö lóta segja sér þaö tvsivar aö Face Value er plata sem mælir best meö sér sjólf. □ Judas Priest — Point of Entry ÞÓ er þungarokkshljómsveitin Judas Priest loksins komin meö nýja plötu sem aödóendur þeirra hafa beöiö spenntir eftir. Þungarokkiö er ó meiri- hóttar uppsveiflu þessa dagana og eru Judas Priest í framvaröarsveit þeirrar hreyfingar. Þetta er plata sem rokkunn- endur lóta ekki framhjó sér fara. □ Willie Nelson - Somewhere Over The Rainbow Þeir sem uppgötvuöu hinn sérstæöa söngvara Willie Nelson, þegar hann gaf út plötuna Stardust, fagna nú útgófu þessa nýju plötu Willies. Hann syngur gamla slagara ó þessari plötu og gæöir þó nýjum og ferskum blæ sem honum einum er lagiö. Meöal þeirra laga sem Willie syngur eru Exactly Like You, Over The Rainbow og l’M Gonna Sit Right Down. □ Styx — Paradise Theater Vandaö rokk og hugljúfar ballööur eru aöalsmerki Styx ó þessari plötu eins og ó fyrrl plötum þelrra. Paradlse Theater er elns konar tónverk sem skiptist í 10 lög og fjallar þaö um samnefnt leikhús í Chicago Ballaöan Best of Times og rokkarinn Too Much Time on My Hands sækja í slg veöriö hér ó landi auk þess sem vinsældir Styx eru mjög miklar annars staöar í heiminum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.