Morgunblaðið - 08.03.1981, Page 18

Morgunblaðið - 08.03.1981, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ 1981 Tölvur og notkunar- möguleikar þeirra Stjórnunarfélag íslands efnir til námskeiðs um tölvur og notkunarmöguleika þeirra í Kristalsal Hótels Loftleiða dagana 17.—20. mars nk. frá kl. 14—18 hvern dag. Tilgangur námskeiðsins er að gefa stjórnendum yfirlit yfir helstu hugtök á sviði tölvutækni og kerfisfræöi og betri forsend- ur fyrir ákvaröanatöku um notk- un tölva við rekstur. Gerð veröur grein fyrir grund- vallarhugtökum í tölvufræðum og lýst helstu tækjum og skýrö hugtök tengd þeim. Fjallað veröur um hugbúnað tölva og hvernig byggja má upp tölvu- kerfi. Aöaláhersla veröur síðan lögð á að kynna hvernig mæta má upplýsingaþörf stjórnenda og leysa vandamál innan fyrir- tækja með notkun tölva. í lok námskeiösins verður gerð grein fyrir framtíöarþróun á sviði tölvutækni. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930. I------------------------a___________________I STIÓRNUNARFÉLAG ÍSIANDS SÍOUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930 APPLE II KENNSLU TALVA SKÓLINN VERÐUR ÓMÓTSTÆÐILEGUR Radióbúöin Skipholti 19, Tölvudeild, sími 29800, c/o Hermann Karlsson. Kaupmenn — verzlunarstjórar Vorum aö taka upp sendingu af hinum vinsælu sölustöndum frá Hurstlea Products, Englandi. Eigum fyrirliggjandi innkaupa- körfur og kjörbúöarvagna 60, 80 og 100 lítra frá Caddie, Frakklandi. Ennfremur uppfyllingar- og lagervagna frá Caddie. Matkaup hf. Innréttingadeild, Vagnagörðum 6, sími 82680. FYRIRTÆKI JAPANS Aðeins fyrsta flokks framleiðsla omjJiiiM GALJkNT [hIhekiahf m Laugavegi 170-172 Sími 21240 VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK tP Þl AL'GLVSIR IM ALLT LAND ÞKGAK Þl Al'G- LYSIK I MORGLNBLADIM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.