Morgunblaðið - 08.03.1981, Side 30

Morgunblaðið - 08.03.1981, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ 1981 Átt þú eftir að svara? Á síöastliönu ári sendum viö eyöublöö undir æviskrár til fjölda karla og kvenna, sem enn hafa ekki endursent okkur umbeönar upplýsingar. Vegna útgáfu ritsins er áríöandi aö svör berist sem fyrst. Liggur þetta eyöublaö enn óútfyllt á skrif- boröinu þínu? Átt þú eftir aö senda okkur æviskrána þína? SKUGGSJA BÓKABÚÐ OUVERS STEINS SF FERÐAÞJONUSTA Á ÍSLANDI RÁÐSTEFNAÁ HÓTEL LOFTLEIÐUM 12. MARZ 1981 DAGSKRÁ Kl. 12.15—13.00 Hádegisverður í Víkingasal. 13.00—13.30 Ávarp. Steingrímur Hermannsson, samgönguráðherra. Kristalsalur: 13.30— 14.00 Skilyrði til ferðaþjónustu á íslandi. Steinn Lárusson, formaður FJ.F. 14.00—14.30 Þáttur ferðaþjónustu í þjóðarbúskap íslendinga. Bjarni Snæbjörn Jónsson, hagfræðingur V.í. 14.30— 15.30 Framtíð ferðaþjónustu — Möguleikar íslands sem ferða- mannalands. Heimir Hannesson, formaður Ferðamálaráðs. Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða hf. Áslaug Alfreðsdóttir, formaður S.V.G. 15.30— 17.30 Kaffi. Almennar umræður. Ályktanir. 17.30 Ráðstefnuslit. Fél. ísl. Verzlunarráð Feröaskrifstofa íslands Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Verzlunarráðs Islands sími 11555. StMngránur Snabiörn Hnimir ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? t2 I>1 UGLYSIR l M VI.I.T I.AND ÞKGAR ÞI AIGLYSIR I MliKi.l NHI.ADIM F1 EAGLE American Motors Fólksbíll með öllu,likafjórhjóladrifi Eagle er fyrsti ameríski fólksbíllinn, sem bú- inn er fjórhjóladrifi (Full-time-four-wheel- drive). Það eykur stöðugleika bílsins 7 hálku, bleytu og á lausu yfirborði vegar og gefur honum jeppaeiginleika í akstri utan vega. í Eagle er auk þess allur sami búnaður sem í Concord. Allt á sama staö Laugavegi 118 - Slmi222401 Smiöjuvegi4- Simi777201 IEGILL. VILHJALMSSON HFI ORLOF ALDRAÐRA SKHMMTI- OG KYNNINGARKVÖLD í Átthagasal Hótel Sögu sunnudagskvöld kl. 20.30 Samvinnuferðir-Landsýn efnir til ferða- kynningar og skemmtikvölds í tilefni af orlofsferðum fyrir aldraða til Portoroz i Júgóslavíu, Möltu og Danmerkur. Stjórnandi: Ásthildur Pétursdóttir, fararstjóri Ferðakynning Ásthildur Pétursdóttir kynnir þrjár orlofs- ferðir fyrir aldraða. Lagðir verða fram bæklingar og sýnd verður einkar vönduð íslensk kvikmynd um Portoroz og sumar- húsin í Danmörku. Einnig verða sýndar „slides-myndir" úr orlofsferðunum á síðasta ári. Bingó Spilað verður bingó um glæsileg ferða- verðlaun. „Stjúpbræður“ Karlakórinn Stjúpbræður kemur í heimsókn og syngur nokkur vel valin lög. Dansað til kl. 1 eftir miðna Aðgangseyrir: Rúllugjald Samvinnuferöir - Landsýn AUSTURSTRAET112 - SÍMAR 27077 A 28899

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.