Morgunblaðið - 22.03.1981, Page 4

Morgunblaðið - 22.03.1981, Page 4
4 Peninga- markaðurinn r N GENGISSKRANING Nr. 56 — 20. marz 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 6,463 6,481 1 Starlingspund 14,645 14,686 1 Kanadadollar 5,455 5,470 1 Dönsk króna 0,9922 0,9950 1 Norsk króna 1,2101 1,2134 1 Sasnsk króna 1,4210 1,4249 1 Finnskt mark 1,6105 1,6150 1 Franskur franki 1,3254 1,3291 1 Balg. franki 0,1905 0,1910 1 Svissn. frsnki 3,4273 3,4368 1 Hollsnsk ftorina 2,8220 2,8298 1 V.-þýzkl msrk 3,1215 3,1302 1 [tölsk Ifrs 0,00640 0,00642 1 Austurr. Sch. 0,4413 0,4425 1 Portug. Escudo 0,1152 0,1155 1 Spénskur pasati 0,0768 0,0770 1 Japanskt yen 0,03093 0,03101 1 írskt pund 11,392 11,424 SDR (sérstök dréttsrr.) 19/3 7,9894 8,0118 J r ». GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 20. marz 1981 .. Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,109 7,129 1 Starlingspund 16,110 16,155 1 Kanadadollar 6,000 6,017 1 Dönsk króna 1,0914 1,0945 1 Norsk króna 1,3311 1,3347 1 Saansk króna 1,5631 1,5674 1 Finnskt mark 1,7716 1,7765 1 Franskur franki 1,4579 1,4620 1 Balg. franki 0,2096 0,2101 1 Svissn. franki 3,7700 3,7805 1 Hollansk florina 3,1042 3,1128 1 V.-þýzkt mark 3,4337 3,4432 1 itölsk lírs 0,00704 0,00706 1 Austurr. Sch. 0,4854 0,4868 1 Portug. Escudo 0,1267 0,1271 1 Spénskur pasati 0,0645 0,0647 1 Japansktyan 0,03402 0,03411 1 írskt pund 12,531 12,566 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparisjóðsbækur ......35,0% 2. 6 mán. sparisjóðsbækur...........36,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóðsb. ... 37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.1>.... 38,0% 5. Vaxtaaukareikningar, 12mán.1> .. 42,0% 6. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........ 9,0% b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum .. 5,0% d. innstæöur i dönskum krónum .. 9,0% 1) Vextir tærðir tvisvsr á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir .........33,0% 2. Hlaupareikningar...........35,0% 3. Afuröalán tyrir innlendan markað .. 29,0% '4. Lán vegna útflutningsaturða. 4,0% 5. Almenn skuldabréf...(31,5%) 38,0% 6. Vaxtaaukalán .......(34,5%) 43,0% 7. Vfeitölubundin skuldabréf .. 23% 8. Vanskilavextir á mán.......4,75% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verðtryggð miðað við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 80 púsund nýkrónur og er lániö vísitölubundið með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verztunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöitd að Ifteyrissjóðnum 48.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við iáriiö 4 þúsund nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aðild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- 120.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast við eitt þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Fimm ár veröa að líöa milli lána. Höfuðstóll lánsins er tryggður með byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir marsmánuö 1981 er 226 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. janúar síðastliðinn 626 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1981 Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 22. mars MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur ritninjí- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morguniög. bjóð- lagahljómsveit Gunnars Ilahns leikur dansa frá Skáni. 9.00 Morguntónleikar a. Ballettsvita eftir Christ- oph Wiliiblad Gluck. Sin- fóniuhljómsveitin í Ilartford leikur; Fritz Mahler stj. b. Flautukonsert í D-dúr eftir Michael Haydn. Loránt Kovács leikur með Fílharm- oniusveitinni i Györ; János Sándor stj. c. Sinfónia nr. 95 i c-moll eftir Joseph Haydn. Cleve- land-hljómsveitin leikur; George Szell stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður: „Gullið í Indíafarinu“ Pétur Krist- jónsson segir frá gulleit á Skeiðarársandi Umsjón: Friðrik Páli Jóns- son. 11.00 Messa i Stöðvarkirkju. (Hljóðrituð 31. jan. sl.). Prestur: Séra Kristinn Hóse- asson. Organleikari: Gutt- ormur borsteinsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Sildarútvegur. Berg- steinn Jónsson dósent flytur annað hádegiserindi sitt um tilraunir Tryggva Gunnars- sonar til þess að koma á fót nýjum atvinnugreinum á ís- landi. SÍODEGIO 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátiðinni i Schwetz- ingen í júli í fyrra. Barbara Hendricks syngur aríur úr óperum eftir Mozart, Bellini, Puccini og Charpentier með Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins í Stuttgart; Antonio de Almeida stj. 15.00 Hvað ertu að gera? Böðv- ar Guðmundsson ræðir við Herdísi Vigfúsdóttur um Græniandsferðir og Græn- lendinga. Lesari borieifur Hauksson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Úr segulhandasafninu: Skagfirskar raddir. bar flytja ljóð og laust mál dr. Alexander Jóhannesson, Ásmundur Jónsson frá Skúfsstöðum. dr. Broddi Jó- hannesson, Pétur Gunnars- son forstjóri. Andrés Björns- son útvarpsstjóri. dr. Jakob Benediktsson. Jón Jónsson Skagfirðingur og Hannes Pétursson skáld. Baldur Pálmason valdi tii flutnings og kynnir. 17.40 Lúðrasveit verkalýðsins leikur í útvarpssal. Stjórn- andi: Bllert Karlsson. 18.10 Promenade-hljómsveitin í Berlín Ieikur danssýningar- lög. Hans Carste stj. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? Jónas Jón- asson stjórnar spurninga- keppni sem háð er samtímis i Reykjavik og á Akureyri. í átjánda þætti keppa Vikar Daviðsson i Reykjavik og Guðmundur Gunnarsson á Akureyri. Dómari: Ilaraldur Ólafsson dósent. Samstarfs- maður: Margrét Lúðviks- dóttir. Aðstoðarmaður nyrðra: Guðmundur Heiðar Frimannsson. 19.50 Harmonikkuþáttur. Sig- urður Alfonsson kynnir. 20.20 Innan stokks og utan. Endurtekinn þáttur Sigur- veigar Jónsdóttur og Kjart- ans Stefánssonar um heimil- ið og fjölskylduna frá 20. mars. 20.50 Frá tónlistarhátiðinni í Ludwigsburg i september sl. Luigi Alva syngur lög eftir Beethoven, Bellini og Ross- ini; Carlos Rivera leikur með á pianó. 21.15 Endurfæðingin í Flórens og alþingisstofnun árið 930; Leonardo og Geitskórinn. Einar Pálsson flytur fyrsta erindi af þremur. 21.50 Að tafli. Jón b. bór flyt- ur skákþátt. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriða Einarssonar (3). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Runólfur bórðarson kynnir tónlist og tóniistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /VINMUD4GUR 23. mars MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. Séra bovaldur Karl Helgason flytur (a.v.d.v.). 7.15 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson og Haraldur Biöndal. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Myako bórðar- son talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kerlingin sem varð lítil eins og teskeið. Saga eftir Alf Pröysen; Svanhildur Kaaber les þýðingu Sigurðar Gunn- arssonar (1). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: óttar Geirs- son. Rætt er við Brynjar Valdimarsson og Eirík Helgason um könnun á ör- yggisbúnaði dráttarvéla. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- frcgnir. 10.25 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 íslenskt mál. Dr. Guðrún Kvaran talar (cndurt. frá laugardegi). 11.20 Morguntónleikar. Ýmsir iistamenn syngja og leika þætti úr sigiidum tónverk- um. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — borgeir Ástvaldsson og Páll bor- steinsson. SÍÐDEGIÐ 15.20 Miðdegissagan: „Litla væna Lillí“. Guðrún Guð- laugsdóttir les úr minning- um þýsku leikkonunnar Lilli Palmer I þýðingu Vilborgar Bickel-ísleifsdóttur (12). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Leon Goossens og Filharmoníu- sveitin í Liverpool leika Óbó- konsert eftir Domenico Cimarosa; Sir Malcolm Sarg- ent stj. /Montserrat Cabalié og Shirley Verrett syngja „Dio, che mi vedi; Sul suo capo aggravi un Dio“, dúett úr óperunni Önnu Bolena eftir Gaetano Donizetti; Ant- on Guadagno stj./ Sinfóníu- hljómsveit sænska útvarps- ins leikur „Sinfóniu séri- euse“ í g-moll eftir Franz Berwald; Sixtcn Ehrling stj. 17.20 Líney Jóhannesdóttir og verk hennar. Bókmennta- þáttur fyrir börn í umsjá Guðbjargar bórisdóttur. 17.50 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Böðvar Guðmundsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Ragnhildur Helgadóttir fyrrverandi alþingismaður talar 20.00 Lög unga fólksins. Hild- ur Eiríksdóttir kynnir. 21.05 Á skemmtun við Djúp. Dagskrá kvenfélagsins Hlíf- ar á ísafirði, unnin af Frið- riki Stefánssyni og Guðrúnu Guðlaugsdóttur. Kynnir: Finnbogi Hermannsson. (Hljóðritað 22. febr. sl.). 21.45 Útvarpssagan: „Basilió frændi“ eftir José Maria Eca de Queiros. Erlingur E. Hall- dórsson les þýðingu sína (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma. Lesari: Ingibjörg Stephensen (31) 22.40 Hreppamál — þáttur um málefni sveitarfélaga. Um- sjón: Árni Sigfússon og Kristján Iljaltason. Rætt verður um nýafstaðinn full- trúaráðsfund Sambands is- Ienskra sveitarfélaga og sagðar fréttir úr sveitarfé- lögum. 23.05 Ljóð eftir Gest Pálsson. Knútur R. Magnússon les. 23.15 Kvöldtónleikar: Frá tón- leikum i útvarpshöllinni í Baden-Baden i mars i fyrra. Cleveland-kvartettinn leik- ur. Strengjakvartett nr. 2 eftir Ernest Bloch. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 24. mars MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Haraldur Ólafsson talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böðvars Guðmunds- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna :Kerljngin sem varð lltil eins og teskcið. Saga eftir Alf Pröysen; Svanhildur Kaaber les þýðingu Sigurðar Gunn- arssonar (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 bing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson. Rætt er við Andrés Guðjónsson skól- astjóra Vélskólans um sumarnámskcið fyrir vél- stjóra. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 22. mars. 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður II. GuA mundsson, prestur í Viði staðasókn, flytur hugvekj una. 18.10 Stundin okkar Sýnd verða atriði úr sýn- ingu bjóðleikhússins á Óiiver Twist og rætt við aðalleikendur. Talað er við Baldur John- sen um nýlega könnun á neysluvenjum barna. Nem- endur úr Fellaskóia flytja stuttan leikþátt. Sýnd verða atriði úr kvik- myndinni Punktur, punkt- ur, komma. strik og rætt við aðalleikendurna. Herramenn kveðja og Barbapapi kemur aftur. Umsjónarmaður Bryndis býðandi Eiríkur Haralds- son. I 19.30 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 bjóðlíf Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.35 Nemendahljómsveit _______ Tónlistarskólans i Reykja- vík. Nemendahljómsveitin leik- ur Divertimento eftir Béla Bartók. Hljómsveitarstjóri Mark Reedman. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 22.05 Sveitaaðall Sjötti þáttur. Efni fimmta þáttar: Linda kynnist kommúnistanum Christian Talbot, verður ástfangin af honum og þau hefja sambúð. bau ætla að giftast, strax og hún hefur fengið skilnað frá Tony. Polly og Boy Dougdale snúa heim frá Sikiley. Hún er þunguð, en tekur strax að daðra við hertogann af I Paddingtón. býðafidi Sonja Diego. 22.55 Dagskrárlok. MÁNÚDAGUR 23. mars | 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 3 20.00 Fréttir ög veönr. 20.25 Auglýsingar , og I dagskrá. .* 20.35 Sponni og Sparði. - Tékknesk teiknimynd. býð- andi og sögumaður Guðni Kolbeinsson. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Jón B. Stefánsson. 21.15 Álarnir gullnu. Tékkneskt sjónvarpsieik- rit, byggt á bók eftir O. Pavel. 22.40 Dagskrárlok. ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.