Morgunblaðið - 22.03.1981, Side 6

Morgunblaðið - 22.03.1981, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1981 í DAG er sunnudagur 22. mars, sem er 3. sd. í föstu, 81. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.31 og síödegisflóö kl. 19.48. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.22 og sól- arlag kl. 19.49. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.35 og tunglið í suöri kl. 02.42. (Almanak Háskól- ans.) Varpa mér ekki burt fré augliti þínu og tak ekki þinn heilaga anda frá mér. (Sálm. 51,13.) | KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 spil, 5 samKoniru- leirtin. 6 lipra. 7 mynt. 8 tötra. 11 samtentrinK. 12 vond. 14 ræfil. 16 stunda likamsrækt. LÓÐRÉTT: — 1 viturletct, 2 er við hæfi. 3 svelirur, 4 roskur. 7 skemmd. 9 mjnn. 10 tölustafur. 13 fuicl. 15 ósamstæðir. LAIISN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT. — 1 fresta, 5 ló, 6 andinn, 9 Nói, 10 ýa. 11 dt, 12 urr, 13 item, 15 ill, 17 nemann. LÓÐRÉTT: — 1 fjandinn. 2 eldi. 3 sói, 4 Aicnars. 7 nótt. 8 nýr, 12 umla. 14 eim. 16 In. ÁRNAO HEILLA [ FWÉTTIR_______________ [ t Keflavik minnist Kvenna- deild Slysavarnarfélagins þar i bæ 50 ára afmælis síns með afmælishófi í dag, sunnudag, kl. 14.30 í „Víkinni" við Hafn- arbraut. Verður þar flutt skemmtidagskrá og afmæl- iskaffi borið fram. Barna- og fjolskylduskemmt- un verður í dag í Tjarnarbíói á vegum Soroptimistaklúbbs Reykjavikur og hefst hún kl. 14. Verður þar ýmislegt til skemmtunar, barnakór syng- ur, börn leika á hljóðfæri, krakkar sýna þjóðdansa, lesin verður upp saga, sunginn einsöngur og loks verður kvikmyndasýning. Kvenfél. Breiðholts heldur almennan fund í anddyri Breiðholtsskóla á þriðjudags- kvöldið kemur kl. 20.30. Fundurinn verður helgaður málefnum frtlaðra. Mun yfir- læknir endurhæfingardeildar Borgarspítalans, Asgeir B. Ellertsson koma á fundinn. — Sem fyrr segir verður Afmæli. í dag, 22. mars. er Sigurður Sigurðsson, fyrr- verandi viktarmaður frá ísa- firði, 85 ára. Hann er í dag staddur í Kúrlandi 3, Reykja- vík hjá dóttur sinni og tengdasyni. Afmæli. Á morgun, mánu- daginn 23. mars verður sjö- tugur Vilberg Guðmundsson rafverktaki. Sörlaskjóli 22, Rvík. Kona hans er Ingibjörg Guðmundsdóttir. fundurinn öllum opinn. Að lokum verður kaffi borið fram. [ HEIMILISPÝR ~[ Svartur fressköttur — með hvíta bringu og hvítar hosur er í óskilum að Templara- sundi 3 hér í miðbæ Reykja- víkur. Kisi, sem er bersýni- lega góðu vanur er með brúna hálsól. Síminn í Templara- sundi 3, þar sem skotið var skjólshúsi yfir kisa, er 19134. | frA höfninwi | í fyrrakvöld fór Hekla úr Reykjavíkurhöfn í strand- ferð. I gær kom togarinn Jón Baldvinsson af veiðum og landaöi aflanum hér. I gær fór Stuðlafoss á ströndina. í gær var Bifröst væntanleg að utan. í gær fór rússneski isbrjóturinn, sem kom á dög- unura. býskur togari var væntanlegur til að taka vistir og olíu. Uðafoss er væntan- legur af ströndinni í dag, sunnudag, og í kvöld mun Laxfoss leggja af stað áleiðis til útianda. Á morgun, mánu- dag er Freyfaxi væntanlegur að utan. I 4. Þessa mynd sendi blaðinu Bæring Cecilsson i Grundarfirði. — í texta hans með henni segir Bæring svo frá þessum útigangshestum, að í þessari hrossagirðingu, séu alls 40 — 50 hestar. — Eigendur þeirra eiga heima í Grundarfirði. Hafa hestarnir verið þarna i allan vetur. Hann kveðst aldrei hafa orðið þess var að farið væri með nokkra tuggu handa þeim, þrátt fyrir jarðbönn og snjóalög. Er Bæring ómyrkur i máli varðandi meðferðina á hrossunum. Kvöld', n»tur- og h«lgarþjónu»ta apótakanna í Reykja- vík, dagana 20. mars til 26. mars, aö báöum dögum meötöldum, veröur sem hér segir: í LYFJABÚÐ BREID- HOLTS. En auk þess er APÓTEK AUSTURBÆJAR opiö til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaröstofan í Borgarspítalanum, sími 61200. Allan sólarhringinn. Ónaamisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Lasknafélags Raykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er lasknavakt í síma 2i230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Nayöar- vakt Tannlæknafél íslands er í Heilsuverndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akurayri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 23. mars til 30 mars, aö báöum dögum meötöldum, veröur í Stjörnu Apóteki. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabaer. Apótekín í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröer Apótek og Noröurbæjar Apótak eru opin virka daga tii kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna Keftavfk: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á : ugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Setfoss: Setfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir ki. 12 á hádegi laugardaga tíl kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.A.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjálperstöö dýra (Dýraspítalanum) í Víöidal, opinn mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Síminn er 76620. ORÐ DAGSINS Roykjavík sími 10000. Akureyri sími 98-21840. Siglufjöröur 98-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landapítalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 tll kl. 20 Barnaepitali Hringeine: Kl. 13—19 alla daga. — Landakoteepítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19,30 — Borgarepítalinn: Mánudaga til löstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Hatnarbúóir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Greneáedoild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heileu- vemdaretMin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppeepitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogeheelíö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Viflleetaóir: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 tll kl. 20. — Sólvangur Hatnarfiröi: Mánudaga tll laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. St. Jóeefeepitalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslniidt Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru cpnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeírra veittar í aöalsafni, sími 25088. bjóóminjaaafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. bjóóminjaaafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þlngholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AOALSAFN — iestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, símí aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju. sfmi 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni. sími 36270. Viökomustaöir vfösvegar um borgina. Bókaaafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriójudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amarfeka bókasafniö, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. býika bókasafnið, Mávahlíö 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar f sfma 84412 milti kl. 9—10 árdegis. Ásgrfmstafn Bergstaöastræti 74, er oplö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Tæknibókaaafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags fré kl. 13—19. Sími 81533. Hðggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö priöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. LI8TA8AFN Einara Jónaaonar er opiö sunnudaga og miövikudaga kl. 13.30—16. SUNDSTAÐIR Lvugardalvlaugin er opln mánudag — fðstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opln mánudaga 111 föstudaga trá kl. 7.20 tll 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum er oplö kl. 8 tll kl. 13.30. — Kvennatíminn er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hSBgt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Veaturbssjarlaugln er opln alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaðiö ( Vesturbæjarlauglnnl: Opnun- artima sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin I Breiöholti er opln vlrka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13i0O 'Sími 75547 Varmártsug I Moaletlaavelt er opln mánudaga—töstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatíml á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaölð oplö). Laugardaga oplö 14—17.30 (saunabaö f. karla oplö). Sunnudagar oplð kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tlml). Síml er 66254. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama lima, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og flmmtudaga 20—21.30 Gufubaölö oplö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga. (rá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opið 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatfmar eru þrlö|udaga 19—20 og mlövlkudaga 19—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Halnarflaröarer opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opln alla vlrka daga Irá morgni til kvölds. Sími 50088 Sundlaug Akureyrar. Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjönusta borgarstofnana svarar alla vlrka daga Irá kl. 17 siðdegls til kl. 8 árdegls og á helgldögum er svarað allan sólarhrlnglnn. Simlnn er 27311. Teklö er vlö lllkynnlngum um bllanir á veltukerfl borgarlnnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö lá aöstoö borgarstarfsmanna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.