Morgunblaðið - 22.03.1981, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1981
OPIÐ í DAG FRÁ KL. 13—17
HLÍÐARNAR
Til sölu 3ja herb. risíbúö í fjórbýlishúsi. íbúöin er í góðu ástandi.
Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð m/bílskúr.
LAUGARNESVEGUR
Til sölu 3ja herb. íbúö á 3. hæö í þríbýlíshúsi. íbúöin er öll ný
endurnýjuö.
FRAKKASTÍGUR
Til sölu fallegt einbýlishús sem er kjallari, hæö og ris. Húsiö er
stílhreint, bárujárnsklætt timburhús. Allt járn er nýtt, og nýtt tvöfalt
qler í qluggum. Þarfnast standsetningar að innan.
BREIDVANGUR HF.
Til sölu 4ra herb. góö íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Góöar
innréttingar. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Bílskúr.
REYKJABYGGÐ MOSFELLSSVEIT
Til sölu plata og grind af timburhúsi. Klæöning fylgir. 920 ferm lóö.
ARNARNES
Til sölu einbýlishús á einum fallegasta staö á Arnarnesi. Húsiö
stendur viö sjó og er útsýni fallegt. Grunnflötur íbúðarhæöar er 150
ferm. Kjallari er 130 ferm meö 270 cm. lofthæð. Kjallari er
fullfrágenginn. Hægt er aö hafa séríbúö í kjallara. Arinn í stofu.
BREKKUSEL
Til sölu vandaö endaraöhús á 3 hæöum. Á 1. hæð er
einstaklingsíbúö auk herbergis, þvottahúss og geymslu. Á 2. hæö
er stórt eldhús meö vönduöum innréttingum, stofur, húsbónda-
herb., og snyrting. Á 3. hæð eru 3 svefnherb. og baö. Æskilegt er
aö taka 3ja herb. íbúö uppí í sklptum.
Takmarkiö er aö koma á sveigjaniegum skilmálum.
Leggjum áherslu á að kynna verötryggingu í
fasteignaviöskiptum, en önnumst einnig viöskipti
meö hefðbundnum kjörum.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR)
Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurðsson
4. hæð Skólavörðustígs 16
er til leigu fyrir skrifstofur
Hæðin er 200 ferm, 9 herbergí. Leigist helst í einu
lagi.
Upplýsingar gefur Helgi Hjartarson, sími 20578 eftir
kl. 16.
29555
Seljendur athugið!
Höfum fjársterka kaupendur aö tveim sérhæöum í
Reykjavík og Hafnarfiröi.
Einnig einbýli eða raöhús meö góöum bílskúr og
einstaklingsíbúö á neöri hæö. Má vera miöhæö og
jaröhæö í þríbýlishúsi.
EIGNANAUST
Laugavegi 96 v/Stjörnubíó.
Þorvaldur Lúövíksson hrl.
Bústaóir
Pétur Björn Pétursson viðskfr
Opiö frá
1 til 4
Háagerði
Góö 65 fm risíbúö, verö 250
þús. útb. 170—180 þús.
Hraunbær
2ja herb. góö íbúö á tyrstu
hæö.
Eyjabakki
2ja herb. góö íbúö á 3. hæö.
Kaplaskjólsvegur
2ja herb. 65 fm íbúö á 4. hæö
ásamt 40 fm baöstofulofti.
Skaftahlíö
3ja herb. 80 fm kjallaraíbúö
Týsgata
3ja herb. 65 fm á 1. hæö.
Hraunbær
3ja herb 75 fm á jarðhæö.
Nýlendugata
3ja herb. 80 fm kjallaraíbúö.
Miklabraut
4ra herb. 80 fm risíbúö.
Æsufell
7 herb. 150 fm íbúö á 2. hæö, 5
svefnherb. og 2 stofur. Bílskúr.
Skipti. Möguleiki á aö taka 4
herb. íbúö uppí kaupverö.
Akurholt Mosfellssveit
150 fm íbúö á einni hæð meö
uppsteyptum bi'lskúr.
Hjaröaland
Mosfellssveit
Uppsteyptir sökklar á einbýlis-
húsi sem byggja á úr timbri.
Eignarlóö
Hagaland Mosfellssveit
945 fm lóö undir einbýlishús.
Eignarlóö.
1 M<il.VSIN(.ASIMI\N KR: . 2248D W’TOiinblnbib
iFÁSTEKjNÁSALA
j KÓPAVOGS
| HAMRAB0RG 5
1 Guðmundur Þorðarson hdl.
1 Guðmundur Jónsson logfr
Alfhólsvegur
sérhæö ásamt bílskúrsrétti. 5
svefnherb. og stofa. Laus 1.
maí. Verö 650 þús. Bein sala.
Kópavogur miöbær
Viö miöbæ Kópavogs er til sölu
stórt einbýlishús með tvíbýlis-
aöstööu ásamt 60 ferm. bílskúr.
Til greina koma skipti á íbúö
300—400 þús.
Frakkastígur
Eldra einbýlishús, mikiö endur-
nýjaö timburhús. Eignarlóö.
í lyftuhúsi. Lausar strax.
Fagrakinn Hafn.
Efri sérhæö í tvíbýli meö bíl-
skúrsrétti. Verð 550 þús.
Borgarholtsbraut
Efri sérhæö í tvíbýli meö bíl-
skúrsrétti. Verö 650 þús.
Furugrund
3ja herb. íbúö ásamt íbúðar-
herb. á jaröhæð. Verö 480 þús.
Grundarbrekka
Verulega góö 3ja herb. íbúð.
Verö 400 þús.
2ja herb. m.bílskúr
Verulega góð 2ja herb. íbúð á
3. hæö í lyftuhúsi í Breiöholti
ásamt bílskúr Verö 350 þús.
Hellisgata Hf.
Ca. 200 fm. verzlunarhúsnæöi,
allt nýstandsett. Ýmsir nýt-
ingarmöguleikar. Verö tilboö.
Engihjalli
Verulega góðar 4ra herb. íbúöir
í lyftuhúsi. Laus strax.
Alfhólsvegur
Mjög vönduö 3ja herb. íbúö í
fjórbýlishúsi. Mikiö útsýni.
Skemmtileg eign. Verð 420 þús.
Smiðjuvegur
Nánast fullbúiö 260 fm. iönað-
arhúsnæöi á jaröhæö. Verö 650
þús.
Krummahólar
150 fm. vönduö íbúð á tveimur
hæöum. Mikiö útsýni. Verð 650
þús.
Engihjalli
5 herb. íbúö í 2ja hæöa fjölbýl-
ishúsi. Suöursvalir. Gott útsýni.
Verö 500 þús.
Holtagerói
3ja herb. neöri hæö í tvíbýli
ásamt bílskúr. Verö 460 þús.
Nesvegur
Mjög snyrtileg rúmgóö 2ja
herb. íbúð í kjallara í þríbýlis-
húsi. Verð 210 þús.
Skemmuvegur
500 ferm. fokhelt iðnaðarhús-
nfröi. Tvennar innkeyrsludyr.
Lofthæö 3,30. Verð 1 millj.
Langholtsvegur
3ja herb. íbúö á jaröhæö í eldra
húsi. Sér inngangur. Verð 340
þús.
Óskast
höfum verið beönir aö auglýsa
eftir 3ja eöa 4ra herb. íbúöum í
sama húsi, helst í Kópavogi.
Opiö í dag 1—3
Opiö virka daga
1—7
Viö Kögurset í Suöur-Mjóumýri bjóöum viö til sölu
Einbýlis- og parhús
Húsin veröa fullgerö, tilbúin til afnota.
Bílageymsla fylgir hverju húsi lóðir frágengnar meö grasflöt og
hellulögöum gangstígum.
Bifreiöastæöi malbikuö.
Einbýlishús 161,m* á tveimur hæöum ásamt bílageymslu.
Parhús 133,5m2 á tveimur hæöum ásamt bílageymslu.
Framkvæmdir annast Ólafur H. Pálsson, múrarameistari og Bragi
Sigurbergsson, húsasmíöameistari. Sími á byggingarstað 71544.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins milli kl. 2—5 daglega.
EINHAMAR S/F
3. byggingarflokkur
Skeifan 4, Reykjavík, sími 30445.