Morgunblaðið - 22.03.1981, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 22.03.1981, Qupperneq 20
20 MORGIJNBLAÐIÐ, SIJNNUDAGIJR 22. MARZ 1981 Erfitt fyrir grafík- listamenn að lifa ein- göngu af list sinni SAIJTJÁN íslenskir Kraílklista- menn ei«a um þessar mundir verk sin á sýninKU I Bandaríkj- unum. en nýlokiA er sýnin^u á verkum þeirra I sýninKarsal Ameriean-Scandinavian Founda- tion I New York. I>adan hólt sýninKÍn áfram til nokkurra ann- arra staAa í Bandarikjunum. Sýn- inKÍn í New York, sem var opnud af fvari GuAmundssyni aAalraW ismanni, vakti athyKli ok seldust nokkrar myndanna þeKar vid opnun. Var sýninKarinnar m.a. Ketið í stórblaðinu New York Times þar sem aðallistKaKnrýnandi blaðsins, John Russel, fór um hana lofsam- leKum orðum. SaKði hann m.a., að þar færu saman vonduð vinnu- bröKð ok þauIhuKsað myndefni ok að íslenskl þjóðlíf ok náttúra speKlaðist í myndunum. Nokkur smærri blöð Kátu einnÍK um sýn: inKuna (>k vöktu á henni athyKli- I marshefti tímaritsins Scandinav- ian Review, sem Kofiú er út á veKum ASF, er kynninK á átta íslenskum Krafíklistamönnum. Kdda Jónsdóttir ritari félaKsins íslensk Krafík, var viðstödd opnunina ok kom hún einnÍK fram í sjónvarpsþætti Joe Franklin þar sem fjallað var um sýninKuna <>k myndir sýndar frá henni. Mbl. ræddi nýle^a við Kddu ok Þórð þeirra veKum annað hvert ár til skiptis á Norðurlöndunum. Kinu sinni hefur hún verið haldin hér- lendis, árið 1972 (>k næst verður hún hér 1983. Þess má Keta, að Nordisk Grafik IJnion kh( Nor- ræna húsinu Krafíksafnið, sem er til útlána þar. Mesta kynninKU hefur íslensk Krafík fenKÍð á Norðurlöndunum ok er einmitt núna sýninK í Danmörku, sem standa á út þelta ár. KinnÍK er nýlokið tveimur sýninKum í Þýskalandi ok fleiri eru framundan þar í landi í samvinnu við Deutsche Ausland- Kesellschaft, sem staðið hefur fyrir fjöldamörKum myndlistasýn- inKum, m.a. þýskri KrafíksýninKU, sem haldin var á Kjarvalsstöðum fyrir nokkrum árum. llvernÍK komist þið í samhand við erlenda aðila? — í fyrsta la^i eru tenKslin við Norðurlönd náin, eins (>k áður er Ketið, í öðru laKÍ fá einstakir félaKsmenn, sem þekktir eru orðn- ir, boð um að senda verk sín á alþjóðleKar KrafíksýninKar »k hróður þeirra hefur farið vaxandi ár frá ári (>k njóta nú aðrir Krafíklislamenn K'»ðs af. í þriðja laKÍ hefur félaKÍð haldið uppi markvissri kypninKarstarfsemi, m.a. með útKáfu kynninKarrits um íslenska Krafík með ítarlcKum Hall, formann félaKsins ok voru þau m.a. spurð hvort þetta væri í fyrsta skipti sem íslensk Kraflk væri sýnd í Bandaríkjunum: — Nei, síðastliðið haust var KrafíksýninK í háskólanum í San Fransisco, sem hélt síðan áfram til i-ios AnKeles ok fékk þar KÓðar viðtökur ok var óskað eftir að fá aðra sýninKu síðar. Þá voru þau spurð hvað fram- undan væri í starfi félaKsins: — Við höfum á undanförnum árum kynnt íslenska Krafík hér- lendis ok erlendis ok hafa félaKs- menn tekið þátt í fjölda sýninKa Frá sýninKunni i New York. Spjallað við tvo stjórnarmenn í íslenskri grafík Kdda Jónsdóttir ok Þórður llall. Kmllii. víðs ve^ar um heim. FélaKÍð er aðili að norrænum samtökum Krafíklistamanna, Nordisk Grafik Union, (>k cru haldnar sýnin^ar á I.Kwnt. SixrlAur HruKudAttir. Hvort sem litið er á þvottahæfni, efnisgæði, handbragð eða hönnun, er Völund í sérflokki, enda fyrsta flokks dönsk framleiðsla, gerð til að uppfylla ströngustu kröfur vandlátustu markaða veraldar. Volund danskar þvottavélar í hæsta gæðaflokki. Frjálst val hitastigs með hvaða kerfi sem er veitir fleiri mögu- leika en almennt eru notaðir, en þannig er komið til móts við séróskir og hugsanlegar kröfur framtfðarinnar. Hæg kæling hreinþvottarvatns og forvinding í stigmögnuðum lotum koma í veg fyrir krumpur og leyfa vindingu á straufríu taui. En valið er þó frjálst: flotstöðvun, væg eða kröftug vinding. Trefjasían er i sjálfu vatnskerinu. Þar er hún virkari og handhægari, varin fyrir barnafikti og sápusparandi svo um munar, Traust fellilok, sem lokað er til prýði, en opið myndar bakka úr ryðfríu stáli til þæginda við fyllingu og losun. Sparnaðarstilling tryggir góðan þvott á litlu magni og sparar tima, sápu og rafmagn. Fjórir litir: hvítt, gulbrúnt, grænt, brúnt. Fjaðurmagnaðir demparar í stað gormaupphengju tryggja þýðan gang. Fullkominn öryggisbúnaður hindrar skyssur og óhöpp. 3ja hólfa sápuskúffa og alsjálfvirk sápu- og skolefnisgjöf. Tromla og vatnsker úr ekta 18/8 króm- nikkelstáli, því besta sem völ er á. Lúgan er á sjálfu vatnskerinu, fylgir því hreyfingum þess og hefur varanlega pakkningu. Lúguramminn er úr ryðfríum málmi og rúðan úr hertu pyrex- gleri. Annað eftir þvi. Strax við fyrstu sýn vekur glæsileiki Völund athygli þína. En skoðaðu betur og berðu saman, lið fyrir lið, stillingar, möguleika, hönnun, handbragð og efnisgæði, og þá skilurðu hvers vegna sala á vönduðum vélum hefur á ný stóraukist í nágrannalöndunum. Reynslunni ríkari huga nú æ fleiri að raunverulegu framleiðslulandi og verðleikum fremur en verði og gera sér Ijóst, að gæðin borga sig: strax vegna meira notagildis, síðar vegna færri bilana, loks vegna lengri endingar. Volund \þ þvottavélar-þurrkarar-strauvélar FYRSTA FLOKKS FRÁ Traust þjónusta Afborgunarskilmálar I /FOnix HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420 Esjuberg með franska helgi Að undanförnu hcfur llóUd Ksja boðið u|>p á sérstaka þjóða- rétti í F.sjuherKÍ um helKar. Síð- ustu hclKar hcfur verið lK>ðið u|>j> á rétti frá Þýskalandi, Bandaríkj- unum (>k Frakklandi, cn það var um siðustu hclKÍ. Samkva;mt u|>j>- lýsinKum Stcindórs Ólafssonar hótclsljóra vcrður sú nýbreytni tckin u|>|> i sambandi við jæssa þjóðarétli að nota hlula af sal KsjulærKs cinKönKu fyrir matar- Kcsti scm vilja njóta þeirra. SaKði HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI Sérhæfð þjónusta. Aóstoðum við val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaðar. RADIAL stimpildælur = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRFANTANIR-WÓNUSTA Stcindór að franski matscðillinn um síðuslu hclKÍ hcfði vcrið það vinsadl að nú ællaði KsjulærK að hafa sérstaka þjónustu í hálfum salnum mcð jæssum matscðli, dúkuð ls>rð (>k þjóna, cn að öðru jöfnu cr eins konar sjálfsaf- Kreiðsla á vcitinKastaðnum. Stcindór kvað sérstaklcKa hafa verið flutta inn snÍKla, froskalæri (>K skjaldlsikusúpu scm hluta af franska matscðlinum, cn þcllacru ckki alKcnKÍr réttir á matscðlum veitinKahúsa hér á landi. Tvö slys við gangbrautir TVÖ Kanfíbrautarslys urðu í umferðinni í Reykjavík í K*r ok eftir harðan árekstur tveKKja bíla varð að flytja ökumann annars þeirra á slysadeild. Um kl. 8:30 var ekið á mann á KanKbraut á HrinKbraut við Landspítalann (>k hlaut hann talsverð meiðsli á höfði. Þá var um hádcKÍð ekið á 11 ára dren^ á KanKbraut á HrinKbraut við Grund, en meiðsli hans voru ekki talin mjöK alvarleK- 1NNLENT

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.