Morgunblaðið - 22.03.1981, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1981
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi i boöi
Til leigu
80 fm. skrifstofuhúsnæöi í Ármúla 40.
Uppl. í síma 34788, eftir helgi, á skrifstofu-
tíma.
Tekiö er á móti umsóknum um leiguhús-
næói
Félags einstæðra
foreldra
aö Skeljanesi 6. Umsóknareyöublöö liggja
frammi á skrifstofunni í Traðarkotssundi 6.
Umsóknarfrestur nú er til 1. apríl.
húsnæöi óskast
||| ÚTBOÐ
Tilboö óskast i lögn hitaveituæöar meöfram Höföabakka fyrir
Hitaveitu Reykjavikur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö
Fríkirkjuvegi 3, gegn 2000 kr. skilatryggingu.
Tilboöin veröa opnuö á sama staö miövikudaginn 8. apríl nk. kl.
11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í
reisingu á tréstaurum og uppsetningu á
þverslám á 132 kV línu frá Grímsá í Skriödal
aö aðveitustöð RARIK viö Eyvindará, samtals
111 staurastæður.
Útboösgögn nr. 81005 — RARIK veröa seld
á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Lauga-
vegi 118, Reykjavík frá og með mánudegin-
um 23. mars 1981 og kosta kr. 100.- hvert
eintak.
Tilboðin veröa opnuö þriöjudaginn 14. apríl
kl. 11.00 á sama stað.
Iðnaðarhúsnæði óskast
Viljum taka á leigu ca. 50 fm iönaðarhúsnæöi
á Reykjavíkursvæðinu frá 1. maí eða fyrr til
matvælavinnslu.
Upplýsingar í síma 18907 og 54389.
Iðnaðarhúsnæði óskast
Óska eftir ca. 50—100 fm húsnæöi í
Reykjavík eöa nágrenni. Fyrir léttan tréiön-
að.Upplýsingar í síma 18303.
Stór íbúð
Stór íbúö óskast á leigu í Reykjavík sem
fyrst. Einbýlishús eöa raöhús kemur til
greina. Leigutími aö minnsta kosti 3 ár.
Öruggar leigugreiöslur og prýðileg um-
gengni.
Tilboö sendist Mbl. fyrir 26. mars nk. merkt:
„Stór íbúð — 9506“.
Heildverslun
óskar eftir 70—130 fm húsnæöi. Góö
aðkeyrsla nauösynleg.
Tilboö óskast fyrir 26/3 merkt: „Heildverslun
— 9787“.
tilboö — útboö
® ÚTBOÐ
Til sölu
Tilboð óskast í verkstæóis- og geymsluhús aö Selásbletti 3. Um er aö
ræöa múrsteins- og timburhús sem eru ca. 293 rúmmetrar aö
grunnfleti. og ca. 1571 rúmmetrar aö rúmmáli. Kaupandi skal rífa
og/eöa fjarlægja húsin aö öllu leyti fyrir 14. maí nk Útboösgögn eru
afhent á skrifstofu vorri og veröa tilboó opnuó á sama staö
þriöjudaginn 31. mars. nk. kl. 11 f.h.
IIMNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegí 3 — Sími 25800
Útboð — Framræsla
Samkvæmt jarðræktarlögum býður Búnaö-
arfélag íslands út skurögröft og plógræslu á
9 útboðssvæöum.
Útboösgagna má vitja hjá Búnaöarfélagi ;
íslands, Bændahöllinni.
Tilboðin verða opnuö á sama staö miöviku-
daginn 22. apríl kl. 14.30.
Búnaðarfélag íslands
ÍSAFJARÐARBÆR
Útboð
Tilboð óskast í lokafrágang íbúða aldraöra á
ísafiröi (31 íbúð). Útboðiö nær til allra
innréttinga, gólfafrágangs, málningarvinnu
og lokaþáttar raflagna o.fl.
Útboösgagna má vitja til Tæknideildar ísa-
fjaröarkaupstaöar og Teiknistofu Ingimundar
Sveinssonar, Skólavöröustíg 3, Reykjavík,
gegn 1.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð veröa opnuð á Tæknideild ísafjarðar-
kaupstaöar mánudaginn 13. apríl kl. 14.00.
Byggingarnefndin
Útboð
Framkvæmdanefnd Byggingaráætlunar óskar
eftir tilboðum í eftirtalda verk- og efnisþætti i
Menningarmiöstöö viö Geröuberg í Breiö-
holti.
1. Pípulögn.
2. Ofnar.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstou FB,
Suðurlandsbraut 30, mánudaginn 23. mars
1981, gegn 300 kr. skilatryggingu.
Tilboð veröa opnuö á skrifstofu FB 6. apríl kl.
16, aö viöstöddum þeim bjóöendum er þess
óska.
Útboð
Hitaveita Eyra óskar eftir tilboðum í lögn
„Aðveituæðar“ fyrsta áfanga. Aðveituæöin er
200 mm víö, plasteinangruð stálpípa grafin í
jörö. Heildarlengd er um 8,5 km.
Útboösgögn veröa afhent gegn 500 kr.
skilatryggingu á skrifstofu Stokkseyrar-
hrepps, Hafnargötu 10, Stokkseyri og í
Reykjavík á Verkfræöistofunni Fjarhitun hf.,
Álftamýri 9. Tilboö veröa opnuö fimmtudag-
inn 9. apríl 1981 kl. 14.00 á skrifstofu
Stokkseyrarhrepps, Hafnargötu 10, Stokks-
eyri.
Hitaveita Eyra.
Útboð
Tilboð óskast í aö byggja 3. hæö Félags-
heimilisins á Selfossi. Útboösverk 4.
Útboðsgagna má vitja á Verkfræöistofu
Gunnars Torfasonar, Ármúla 26 og bæj-
arskrifstofunum Selfossi frá nk. þriöjudegi
gegn 500 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuö á bæjarskrifstofunum
Selfossi 7. apríl kl. 11.00.
Q! Útboö — Til sölu
Tilboö óskast f neöangreindar bifreiöar fyrir Vélamiöstöö Reykjavík-
urborgar:
Mercury Comet árgerö 1973.
Mercury Comet árgerö 1977.
VW 6 manna með palli árgerö 1970.
VW 6 manna meö palli árgerö 1974.
VW Micro Bus árgerö 1970.
VW sendlbill árgerö 1973.
VW 1200 árgerö 1975.
Valtari (Tanden) Blaw Knox.
Valtari (Vibro) ABG.
Hjólaskófla Hough H80B 4 rúmm.
Verrosity ryksuga og sópur.
Bifreiöar þessar og tæki veröa til sýnis f porti Vélamióstöövar aö
Skúlatúni 1, mánudaginn 23. og þriöjudaginn 24. jjessa mánaöar.
Tilboð veröa opnuö á skrifstofu vorri þriöjudaginn 24. marz kl. 16 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikijkjuvegi 3 — Simi 25800
Tilboð óskast
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar er
skemmst hafa í umferöaróhöppum.
Lada Station árg. 1980.
Chevrolet Malibu árg. 1979.
Ford Escort árg. 1972.
Ford Cortina árg. 1971.
Bifreiöirnar veröa til sýnis aö Hamarshöfða 2,
mánudginn 23. marz, frá kl. 13—18.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora eigi síöar
en þriðjudaginn 24. marz.
TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN P
AÐALSTRÆTI 6 - REYKJAVlK
S. 26466
Fáskrúðsfirðingar
og Austfirðingar
á Suðurlandi
halda sína árlegu vorskemmtun í Fóst-
bræöraheimilinu laugardaginn 28. marz kl.
8.30. Félagsvist, skemmtiatriði, kaffiveitingar
og dans. Ágóöinn rennur til styrktarfélags
vangefinna á Austurlandi.
Allir velkomnir.
Skemmtinefndin.
Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna í Reykjavík
Stórbingó
verður haldiö í Sigtúni fimmtudaginn 26. marz nk. kl. 20.30. Húslö
opnaö kl. 20.00. Spilaöar veröa 15 umferölr.
Vlnningar: 3 glæsilegar sólarlandaferöir frá Útsýn.
Hljómtækjaskápur.
Rafmagnstæki.
Vöruúttekt.
Matarkörfur
og fleira og fleira.
Allir vinningar stórglæsilegir.
Fjölmenniö. Allir velkomnir. Enginn aögangseyrir.
Fjáröflunarnefndln.
Keflavík
Sjálfstæöiskvennafélaaiö Sókn heldur aöalfund sinn þriójudaglnn 24.
mars í Sjálfstæöishúslnu kl. 20.30. Gestur fundarins veröur Tómas
Tómasson, forseti bæjarstjórnar og mun nann ræöa um bæjarmál og
fleira.
f fundarlok veröur kaffldrykkja og spllaö bingó. Félagskonur
fjölmennlö.
Stjórnin.
Kópavogur Kópavogur
Spilakvöld
Sjálfstæölsfélag Kópavogs auglýslr: Okkar vlnsælu spilakvöld halda
áfram þriöjudaginn 24. mars kl. 21, stundvíslega í Sjálfstæölshúslnu
Hamraborg 1, 3. hæö. Glæslleg kvöld og helldarverölaun. Allir
velkomnir. Mætum öll.
Stjórntn.