Morgunblaðið - 22.03.1981, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 22.03.1981, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1981 43 Gennodi Klimachin skipstjóri ins í Reykjavík á föstudaginn. Frá sendiráðinu tók Victor V. Trof- imov þriðji ritari á móti blaða- mönnunum. Klimachin sagðist hafa verið skipstjóri á ísbrjótnum frá því hann fór í sína fyrstu ferð og hefði hann jafnframt verið ráðgjafi við smíði skipsins. Núverandi leiðangur mun taka inop“ skipsins, það er op niður í sjóinn, Ljosm. Mbl. Rax —" 80 daga og hófst hann í Murmansk þaðan sem haldið var til Bjarnar- eyjar milli Noregs og Svalbarða. Frá Bjarnarey fór skipið í áttina að Svalbarða og síðan suður með Grænlandi til Islands. Hér hefur það fjögra daga viðdvöl og snýr síðan aftur til Murmansk með viðkomu í Noregi. Skipstjórinn sagði, að skipið hefði reynst hið besta á þeim 18 mánuðum, sem það hefði verið við ísbrot og rannsóknir. Sagði hann, að hlutverk þess væri að brjóta skipum leið í gegnum ísinn við norðurströnd Sovétríkjanna og gæti það brotið ís við venjulegar aðstæður, sem væri 60 cm á þykkt en allt upp í 1 metra við bestu aðstæður á vorin. Hann sagði, að skipið hefði komist lengst á 90. gráðu austurlengdar, sem er í Karahafi við eyjuna Severnaja Zemlya. Það væri sent til rann- sókna, þegar ekki væri unnt að brjótast í gegnum ísinn eða hann væri ekki svo mikill, að þörf væri fyrir skipið. í skipinu voru rannsóknarstofur til veðurfræði-, haf- og ísrann- sókna. Þá voru blaðamönnum sér- staklega sýnd japönsk siglinga- tæki, sem gera kleift að sigla skipinu eftir boðum frá gerfi- tunglum. 720 krónur fyrir 80 daga ÞEGAR blaðamaður MorKunblaðsins spurði skip- stjóra Otto Schmidt, Gennodi Klimachin. hvað sovésku sjó- mennirnir hefðu mikið fé til ráðstofunar þá fjóra daga, sem þeir dveldust hér á landi, hófust miklar umræður milli skipstjór- ans, sendiráðsstarfsmanna og þeirra yfirmanna á skipinu, sem viðstaddir voru. Niðurstaða þeirra umræðna var þessi: í erlendum gjaldeyri fær sovéskur sjómaður eina rúblu á dag fyrir hvern þann dag, sem Ieiðangur- inn tekur. Það eru 80 rúblur i þessari ferð. Reiknuðu sendi- ráðsmenn rúbluna á 9 krónur íslenskar og sögðu því, að sam- tals fengi hver sjómaður 720 krónur islenskar i erlendum gjaldeyri til ráðstofunar hér eða i Noregi. Mátti skilja orð þeirra þannig, að daglaun sjómanns væru 5 rúblur, en með uppbótum gæti mánaðarkaupið náð 220 rúhlum. 1980 krónum á mánuði miðað við, að gengið sé 9 ísl. kr. fyrir hverja rúblu. hafði tileinkað sér fallega fram- komu og hún fór út í lífið með glæstar vonir og fögur fyrirheit og sína einlægu barnatrú, en Unnur átti eftir að reyna margt í lífinu, gleði og vonbrigði eins og gerist og gengur. Fyrir sautján árum stofn- aði hún heimili með unnusta sínum, Leifi Jónssyni þjóni, og bjuggu þau lengst á Skálholtsstíg 2 í Reykjavík. Fyrir rúmum tveim árum urðu þau fyrir þeirri þungu raun að Leifur veiktist og hefur hann síðan verið óvinnufær og að mestu á sjúkrastofnunum þar til í haust er ætlað var að hann gæti farið heim til konu sinnar ef húsnæði væri fyrir hendi sem hentaði hjólastól og hún vildi reynast sterk þrátt fyrir veikleik- ann á sál og líkama. Að lokum vil ég kveðja mína elskulegu mágkonu með hluta af kvæði Páls Jónssonar um burni- rótina, sem ætíð hefur minnt mig á Unni, líf hennar og nú dauða. .0, guð. ó. guð, ég er svo ein en elnka ljóslð bjart, mig þjá svo ótal, ótal mein en einkum myrkrið svart. ó, berðu mig til blómanna 1 birtu og yl.“ Þá krýpur hljótt við hennar fót frá himnum engill smár. Hann losar hægt um hennar rót þá hýrna fölvar brár. „Ó. berðu mig til blómanna I blrtu og yl.“ Á svanavsngjum sveif hann burt á sólarbjarta leið. Vlð brjóst hans lá hin bleika jurt og bætt var sérhver neyð. Þau bárust upp til hlómanna i blrtu og yl. Ég vil biðja guð að blessa eftirlifandi ástvini hinnar látnu, einkum þó eiginmann og móður og alla þá er reyndust henni vel. Mágkona Flugvallarskattur á erlend flugfélög: Dæmi um félög, sem ekki stóðu í skilum NOKKUR brögð voru að því á síðasta ári, að erlend flugfélög, sem hingað til lands komu, greiddu ekki flugvallarskatt, að sögn Árna Kolbeinssonar í fjár- málaráðuneytinu. Arni sagði, að ríkisendurskoð- un væri að kanna málið ofan í kjölinn, en væntanlega yrði ljóst innan tíðar hvernig dæmið liti út. Hins vegar væri rétt að taka það fram, að samkvæmt lögum sitja erlend flugfélög við sama borð og innlend. „Við vitum um a.m.k. eitt dæmi þess, að flugfélag innheimti skattinn af flugfarmið- unum, en skilaði þvi síðan ekki til íslenska ríkisins," sagði Árni. Árni gat þess ennfremur, að þegar ljóst yrði hversu víðtækt málið væri, yrði gerð gangskör í að innheimta vangoldna skatta og auðvitað yrði málum þannig fyrir komið, að þessi saga endur- tæki sig ekki. íslenzk—íslenzk Oröabók íslenzk—Dönsk Oröabók Dönsk—íslenzk Oröabók íslenzk—Norsk Orðabók íslenzk—Sænsk Oröabók ísleftsk—Ensk Oröabók Ensk—íslensk Orðabók Frönsk—íslenzk Oröabók kr. 197.60,- kr. 296.40,- kr. 296.40.- kr. 148.50,- kr. 180.00,- kr. 296.40,- kr. 296.40,- kr. 296.40.- Myndlistábœkur Sverrir Haraldsson Listasaga Fjölva 1—3 sett eöa stakar hv.b. Nútímalistasaga. Líf og List Leonardis Líf og List Rembrandts Líf og List Goyas Líf og List Manets Líf og List Matisses Líf og List Duchamps Líf og List Van Goghs kr. 432.25,- kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. 130.85,- 407.55. - 160.55. - 160.55. - 160.55. - 160.55, - 160.55,- 160.55, - 160.55. - Biblíur Oröabækur Afmælisdagbækur Þjóðsögur o.fl. Þjóösögur Jóns Árnasonar kr. 1.052.20,- Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar 1 —4 kr. 683.45,- Þjóösögur Sigurðar Nordal 1—3 kr. 448.35,- Þjóötrú og Þjóös., Oddur Björns. kr. 148.20.- Þúsund og ein nótt 1—3 hv.b. kr. 247.00,- ísl. Þjóöhættir, Jónas frá Hrafnag. kr. 247.00,- ísland á 18. öld kr. 448.30,- íslenzkt Orðatakasafn 1—2 hv.b. kr. 149.45.- íslenzkir Málshættir kr. 149.45,- Aldirnar 1—9 hv.b. kr. 247.00,- Öldin sextánda kr. 259.35,- Saga íslands 1: og 2. b. hv.b. kr. 123.50,- Saga íslands 3 b. kr. 148.20.- Ljósmyndir Sigfúsar Eymundss. kr. 129.70,- Heimsmetabók Guinnes kr. 247.00.- Tækniheimurinn kr. 197.60.- Skipabókin kr. 345.80- Ljóð og Ritsöfn Ljóðaljóðin kr. 37.05,- Spámaöurinn kr. 61.75,- Bókin um veginn kr. 148.20- Kvæðasafn og greinar. St. Steinarr kr. 197.60,- Kvæöasafn E. Ben. 1—4 kr. 395.20,- Sögur E. Ben. sama brot kr. 159.30,- Ritsafn Bólu Hjálmar 1—3 kr. 370.50.- Ljóðmæli Grímur Thomsen kr. 166.75, Þyrnar Þorst. Erlingsson kr. 111.15, Ritsafn Jónas Hallgrímsson kr. 148.20, Ljóöasafn Tómas Guöm. kr. 123.50, Stjörnur Vorsins kr. 154.40. Ljóðmæli St. frá Hvítad. kr. 111.15. Skáldv. Kristm. Guðm. 8 b. kr. 1.500.00. Ritsafn Guðm. G. Hagal. kr. 2.500.00. Ritsafn Jóns Trausta kr. 1.197.95. Sendum gegn póstkröfu — útvegum gyllingu. BÓKAVERZLUNj SIGFUSAR EYHUNPSSONAR AUSTURSTRÆTI 18 REYKJAVÍK, SÍMI 18880 Afmælisdagar m. vísum - Dagperlum kr. Afmælisdagar m. vísum kr. Skálda kr. Biblía stór í skinnb. kr. Biblía stór í skinnb. m. rennilás kr. Biblía stór í skinnb. kr. Biblía minni í skinnb. kr. Biblía í myndum kr. Sögur Biblíunnar í myndum og máli kr. Passíusálmar Passíusálmar í litlu broti kr. Passíusálmar, stærra brot kr. Passíusálmar, stórt brot, myndskr. kr. Passíusálmar kr. 247.00.- 348.90,- 138.95,- 185.25,- 100.20,- 197.60,- 55.60.- 69.15.- 148.20, - 148.20. - 98.80,- 70.40.- 186.50,-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.