Morgunblaðið - 27.03.1981, Side 7

Morgunblaðið - 27.03.1981, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ 1981 7 Söfnunarsjóður íslands er fluttur á Skólavöröustíg 11, 3ju hæö. Afgreiðsl- an er opin eins og áður, mánudaga og fimmtudaga kl. 17—18. Fermingargjöfin Skrifborð er allstaðar vekja athygli fyrir góða hðnnun. Helstu kostlr: Hœö og halli breytilegur Handhæg að leggja saman og fyrirferöalítil f geymslu. Henta fólki á öllum aldri, læröum sem lelknum. Mismunandi furustólar fáaniegir. Finnsk form og gæði í tré. Tilvalin gjöf. # Nýborgí Ármúla 23. — Sími 86755. Nýkomin sending af hinum heimsþekktu, skosku alullarpeysum frá Pringle, unnar úr sérstaklega mjúkri ull (Lamaine). Bœði V-hálsmáls- og rúllukrágapeysur. Mikið úrval. Bankastrstí7 .fcsssí Aialstrsti 4 • • .hér cr rétti staóurínn! Ólafur leitar „pólitísks hælis“ bak við Jónas Pétursson Eins og fram kemur í þessum dálkum í dag er Ólafur Ragnar Grímsson helzti höfundur þeirra aö þessu sinni og hefur ýmislegt aö athuga viö Staksteina í gær. Mesta athygli vekur þó, aö hann leitar „þójitísks hælis" á bak við Jónas Pétursson, fyrrverandi alþingismann Sjálfstæöisflokksins á Austurlandi og þykir þaö aö vonum tíöindum sæta. Ólafur Ragnar Grims- son, formaður þinK- flokks Alþýðubanda- lairsins. en ekki formað- ur samfrönKunefndar Al- þintris. hefur sent Mortr- unblaóinu eftirfarandi athutjasemd veuna skrifa í Staksteinum í trar otr skrifar hann þvi Staksteina aö mestu leyti í daK- AthuKasemd hans er svohljóðandi: Ólafur Ragn- ar Grímsson: Nú er Gróa á Leiti komin í einkaflugvél „Á þriðjudaKÍnn veitti þjóðmálakempan Jónas Pétursson. fyrrv. alþm. Sjálfstæðisfiokksins á Austurlandi, MorKun- hlaðinu maKnaðar ávit- ur vcKna þess að „skyld- leikinn við Gróu á Iæiti er ailt of aÍKenKur á siðum MorKunblaðsins.** Ritstjórarnir bruKðust reiðir við ok hnýttu aft- an í áKæta Krein Jónasar hrokafullri athuKasemd: „í þcssum orðum þinK- mannsins fyrrverandi er fóltdn alvarleK ásökun á hendur MorKunblaðinu. Ifún er órökstudd ok entrín dæmi nefnd máli hans til stuðninKs.” Jónas er auðvitað maður til að svara al- mættinu á ritstjórn MorKunbiaðsins en mÍK lanKar til að leKKja siða- bótastarfi hans örlitið lið. því leitt hefur verið að sjá hvernÍK K<)ðir drentrír hafa alKjörleKa týnt áttum veKna hörm- unKanna i forystumál- um Sjálfstæðisflokksins ok K<“rt MorKunblaðið. sjálfsaKt í Kóðri trú. allt of oft að vettvanKÍ KróusaKna i stað eðli- letfrar ádeilu á andstæð- inKa. 1’annÍK hafa þeir. þótt i litlu sé, stuðlað að því að Kera lýðræðisleKa umræðu heldur lítils- sÍKlda. Tveimur döKiim eftir ásökun Jónasar um skyldlcika MorKunblaðs- ins við Gróu á Leiti birtist dæmi máli hans til sönnunar. Stakstein- ar. sem Kan^a næst leið- ara blaðsins, sem virðu- leKur vettvanKur fyrir alvöruumra>ður um stjórnmál. birtu eftirfar- andi „frétt“ um ólaf RaKnar: „bessi hÓKværð kom vel i ljós fvrir nokkrum vikum. þcKar þinKmað- urinn var staddur á fluKvellinum i GlasKOW á leið til Lundúna, en komst ekki áfram með áætlunarflufrvél af sér- stökum ásta'ðum. í hÓK- værð sinni vakti hann athyKli starfsmanna KluKleiða i GlasKow á þvi, að hann væri „for- maður SamKönKunefnd- ar AlþinKÍs“ ok fór fram á það af litillæti sinu að verða fluttur i lítilli einkafluKvél til Lund- úna. Að sjálfsöKðu var orðið við þessum hÓK- væru óskum þinKmanns- ins ok flauK hann ásamt nokkrum öðrum til Lundúna með þeim hætti.“ Það eina sem er ná- kvæmleKa rétt í þessari frásöKn MorKunblaðsins eru orðin „var staddur á fluKvellinum i GlasKow á leið til Lundúna." Allt hitt eru Króufærslur eða heinar ÍyKar scm eru Kott dæmi um það sem Jónas Pétursson var að KaKnrýna MorKunhiaðið fyrir. Sannleikur málsins er sá. að þeKar við nokkrir farþeKar FIuKleiða lent- um í GlasKow fyrir nokkrum vikum siðan ok ætluðum að taka „fluKstrætóinn" til London, en það eru fluKvélar sem fljÚKa milli GlasKow ok London á 1—2 klukkustunda fresti allan datrínn. kom í Ijós að vcKna vcrkfalls hjá British Airways. sem boðað hafði verið daKÍnn áður, hafði öllum slíkum ferðum verið aflýst en við farþeKarnir höfðum ekki fenKÍð upplýsinK- um um það hjá FIukIcíA- um. SöKðu starfsmenn British Airways að ann- að hvort þyrftum við að Kista i GlasKow eina nótt eða fara með lest til Lundúna. sem tæki allan datrínn. Þess má <>k Keta að enKÍnn starfsmaður FluKleiða var á flutrvell- inum til að Kreiða úr vandræðum farþoKanna þótt vitað hafi verið um verkfallið með daKs fyrirvara ok þetta eina ferðin í viku til GIuskow frá Reykjavík. FarþeK- arnir fóru þvi að reyna að hjarKa sér sjálfir til forða því að vinnudaKur- inn færi til ónýtis. Fyrir hreina tilviljun fréttum við að verið væri að selja sæti 1 litilli 8—10 manna flutrvél sem ætti leið til Lundúna i öðrum erind- um ok kostaði sætið 50£. Við snerum okkur því símleiðis til skrifstofu FluKleiða í miðborK GlasKow báðu þá að Kreiða fyrir því að far- miðar FluKleiða sem við vorum með fyrir leiðina GlasKow — l.ondon. yrðu teknir tríldir enda buðumst við til að veita persónuleKa Kreiðslu- ábyrKÓ fyrir huKsan- leKum mismun. IIvernÍK þessi sjálfs- hjarKarviðleitni okkar ferðafélaKanna verður síðar tilefni til Króu- söKuflutninKs. l\Ka ok pólitískra útleKKÍnKa i virðuleKum þjiklmála- dálki MorKunhlaðsins er auðvitað dæmi um þau sjúkdómseinkenni, sem Jónas Pétursson benti ritstjórum MorKunblaðs- ins á með hÓKværð. Að ók hafi flutt það sem rök við starfsmenn FIuk- leiða að éK væri „formað- ur SamKonKunefndar Alþinirís". eins ok seKÍr í Staksteinum, er helber lytrí því hæði orðaði éK á enKan hátt stöðu mína á Alþinirí ■ stuttu smtali við starfsmann í miðbæ GlasKow ok auk þess hefur mér aldrei verið falinn sá trúnaður að sitja í samKönKunefnd- um AlþinKÍs. hvað þá heldur að vera þar for- maður. Gróuýkjurnar felast svo meðal annars í því að 8—10 manna vél, sem á tilfallandi leið til Lundúna <>k verið er að selja hverjum sem er sætið á 50£ á fluKvellin- um, er Kerð að „einka- fluKvél", scm saKt er að éK hafi oskað sérstak- ieKa eftir. Kannski er það óþarfi að vera að eyða lonKum texta í þetta mál. En éK er nú einu sinni þannÍK Kerður. að lyKar ok per- sónuleKur skitamál- flutninKur af þessu tafrí fer í tauKarnar á mér. Það er hins veKar sjálf- satrí <>k eðlileKt að hella sér yfir vcrk mín <>k skoðanir enda er það víst Kert óspart <>k mun éK aldrei kvarta yfir því.“ Athugasemd ritstj. í tilefni þcssarar at- huKasemdar Ólafs RaKn- ars Grimssonar er þess i fyrsta Ihkí að Keta, að i Staksteinum i Kær var saKt. að ólafur ItaKnar hefði farið í einkavél frá GlasKow til London. Þetta er staðfest í at- huKasemd þinKmanns- ins hér að framan. í öðru lairí er óþarfi fyrir ólaf RaKnar Grímsson að tí- unda það, að hann hafi Kreitt farKjaldið. þó að ekki þætti ástæða til að minnast á það hér i Staksteinum. I þriðja Iairí Kreinir Ólaf R. Grímsson á við heimildir MorKunblaðsins um það. hvernÍK hann kynnti sík í GlasKow en það sem Staksteinum þykir einna athyKÍisvcrðast er það. að hann skyldi þurfa að kynna sík úti i hinum stóra heimi. Í fjórða lairí er Ólafur R. Grímsson sá fyrsti <>k eini. sem söKur fara af, sem hefur leitað „pólitísks hælis“ hak við Jónas Pétursson ok minnir þannÍK talsvert á Björn í Mörk. þó að fátt sé talið likt með Kára <>k Jónasi. Loks faKna Staksteinar þvi, hvað Ólafur er orðinn hÓKva'r i seinni tíð. Það má hins veKar koma fram hér í lokin. að Staksteinar vilja. að ólafur R. Grimsson <>K aðrir Al- þýðubandalaKsmenn á veKum rikisstjórnarinn- ar ferðist með mikilli reisn — <>k eÍKÍnleKa ættu þeir að fá afnot af rauða dreKlinum. sem ailtaf er verið að tala um í Velvakanda. Fleiri tunnur í hvern gám SAMTÖK urásleppuhroKna- framleiðenda hafa hafið inn- flutninK á nýrri i?erð af tunn- um undir söltuð urásleppu- hroiín til utflutninKs. Eru þetta plasttunnur fram- leiddar í Þýzkalandi, sérhannað- ar fyrir KámaflutninKa. í hvern 20 feta Kám komast 30% fleiri tunnur en áður og því er hæKt að lækka flutninKskostnaðinn, sem skilar sér í hærra skilaverði til KrásleppuhroKnaframleiðenda, seRÍr í fréttatilkynninKU frá samtökunum. Hver tunna af þessari gerð kostar 142 krónur komin á allar þær hafnir, sem Ríkisskip sigla til.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.