Morgunblaðið - 27.03.1981, Page 46

Morgunblaðið - 27.03.1981, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ 1981 Viggó var hetja B. Leverkusen VIGGÓ Sigurdsson var heldur betur hetja Bayer Leverkusen í fyrrakvöld, er liðið sigraði Kiel 16—15 í þýsku deildar- keppninni i handknattleik. Viggó skoraði sigurmarkið á siðustu sekúndum leiksins og átti auk þess stórleik. skoraði 7 mörk i leiknum. Leverkusen hefur verið i nokkurri fall- hættu, en hagur liðsins vænk- aðist að sjálfsögðu mikið við sigurinn i fyrrakvöld. íslenskir kylf- ingar hita upp á irlandi ÞAÐ GERIST æ vinsælla með- al islenskra kylfinga, að þeir taki forskot á sæluna og fari margir saman til trlands um páskana og berji þar kúlur sinar fram og til baka á hinum frægu golfvöllum þar i iandi. Stór hópur kylfinga, sem skipa meðal annars ýmsir af kunnustu golfmönnum lands- ins. ætla sér að leggja land undir fót um komandi páska og halda til trlands i 14 daga ferð á vegum Samvinnuferða. Á dagskrá verður meðal ann- ars 8 daga ferð víða um trska lýðveldið. þar sem komið verður við á öllum helstu golfvöllum landsins. Ríkharður sigraði naumlega - barátta hans og Gunnars mjög jöfn og spennandi RÍKHARÐUR Hrafnkelsson varð hlutskarpastur i einkunnagjöf Morgunblaðsins fyrir hið ný- lokna keppnistimabil i körfu- knattleik og hlýtur þvi nafnbót blaðsins, leikmaður Islandsmóts- ins 1980—1981. Keppnin var geysilega hörð að þessu sinni og aðeins munaði einu stigi á Rik- harði og skæðasta keppinaut hans, UMFN-leikmanninum kunna Gunnari Þorvarðarsyni. Þegar upp var staðið hafði Rik- harður hlotið 141 stig úr 20 leikjum, eða meðaleinkunnina 7,05. Gunnar, sem varð íslands- meistari með UMFN eftir margra ára strit í þá átt, fékk hins vegar 140 stig úr jafn mörgum leikjum og meðaleinkunnina 7,00. Tveir leikmenn fengu reyndar hærri meðaleinkunnir, en hvorug- ur lék lágmarksleikjafjölda þann sem Mbl. gerir kröfu til að menn leiki. Það voru þeir Jón Sigurðsson KR, sem fékk 109 stig fyrir 15 leiki, meðaleinkunnina 7,26 og Pétur Guðmundsson Val, sem fékk 52 stig fyrir 7 leiki, eða 7,42 í meðaleinkunn. Aðeins fyrrnefndir fjórir leikmenn náðu því að fara yfir 7,00 í meðaleinkunn. Þar sem þeir Jón og Pétur töldust ekki gjaldgengir, má glöggt sjá af meðfylgjandi lista yfir hæstu leik- menn í einkunnagjöfinni, að þeir Ríkharður og Gunnar höfðu tölu- verða yfirburði. En rennum nú yfir listann: Ríkharður Hrafnkelsson, Val Gunnar borvarðarson, UMFN Kristján Ágústsson, Val Garðar Jóhannsson, KR Torfi Magnússon, Val Jónas Jóhannesson, UMFN Guðsteinn Ingimarsson, UMFN Gísli Gíslason, ÍS Jón Jörundsson, ÍR Ágúst Lindal KR Valdemar Guðlaugsson, Árm. Bjarni G. Sveinsson, ÍS ÍS renndi sér í úr- slitaleikinn ÍS TRYGGÐI sér rétt til þess að leika til úrslita i bikarkeppninni i blaki, er liðið sigraði UMFL að Laugarvatni i íyrrakvöld. ÍS sigraði 3—0, en þær tölur segja ekki mikið um gang leiksins. IS vann fyrstu hrinuna 15—11, en í næstu hrinu komst UMFL í 12—5 áður en allt loft lak úr blöðrunni og IS vann 15—13. Enn Ríkharður Hrafnkelsson glaðklakkalegur með einn af mörgum bikurum sem Valsmenn hafa hreppt siðustu misserin. sonar af lista þessum. Eins og Jón Sigurðsson og Pétur Guðmunds- son, lék hann ekki nógu marga leiki til þess að vera gjaldgengur. Hann lék 15 leiki, fékk 102 stig, eða meðaleinkunnina 6,80. Síðar á árinu mun Ríkharður ásamt hin- um íslenska stigakóngi íslands- mótsins og öðru íþróttafólki vera heiðraður. —gg Leika í Keflavík í kvöld í KVÖLD kl. 20.00 fer íram annar landsleikur Finna og ís- lendinga i körfuknattleik. Má búast við hörkuspennandi leik á milli liðanna. Við látum nægja að geta á þennan hátt þeirra leikmanna sem náðu meðaleinkunninni 6,00 eða meira, en þó má fylgja hér með, að þeir Jón Steingrímsson Val og Árni Guðmundsson ÍS voru alveg við það að ná sexunni. Einhverjir sakna kannski Kristins Jörunds- stig leikir eink. 141 20 7,05 140 20 7,00 126 19 6,63 131 20 6,55 129 20 6,45 128 20 6,40 127 20 6,35 125 20 6,25 111 18 6,16 117 19 6.15 122 20 6,10 122 20 6,10 hafði UMFL undirtökin framan af þriðju lotunni, komst í 13—8, en tapaði síðan aftur 13—15. UMFL var einnig í eldlínunni á þriðju- dagskvöldið, tók þá á móti Þrótti og tapaði 0—3. Tveir leikir fóru og fram á mánudagskvöldið, í 1. deild kvenna sigraði Víkingur ÍS 3—1 og Þróttur sigraði Víking 3—2 í 1. deild karla. Sem fyrr segir tryggði IS sér rétt til að leika til úrslita í bikarkeppninni. Liðið mætir Þrótti í úrslitunum 2. apríl næst- komandi klukkan 20.00. Strax að þeim leik loknum mætast IS og Víkingur í úrslitaleiknum í bikar- keppni kvenna. Garöar stigakóng ur í körfunni GARÐAR Jóhannsson úr KR varð stigahæsti íslendingurinn á hinu nýlokna fslandsmóti i körfuknattleik, en þeim manni veitir Morgunblaðið ár hvert viðurkenningu fyrir aírekið. Garðar skoraði 312 stig I leikj- unum 20, eða fjórum stigum meira en Rikharður Hrafn- kelsson, einkunnakóngurinn úr Val. Síðar á þessu ári mun Garðar vera heiðraður ásamt fleira íþróttafólki sem unnið hefur til þess að mati Morgun- blaðsins. Listinn yfir stiga- hæstu íslendingana lýtur þann- ig út: Garðar Jóhannsson KR 312 Ríkharður Hrafnkelsson Val 308 Kristján Ágústsson Val 294 Gunnar Þorvarðarson UMFN292 Jón Sigurðsson KR 285 Valdemar Guðlaugsson Árm. 281 Bjarni G. Sveinsson ÍS 271 Torfi Magnússon Val 266 Jón Jörundsson ÍR 257 Kristinn Jörundsson ÍR 237 Gísli Gíslason ÍS 230 Ágúst Líndal KR 223 Árni Guðmundsson ÍS 190 Jónas Jóhannesson UMFN 186 Kristján Rafnsson Árm. 170 Aðrir leikmenn íslenskir skor- uðu minna en hópur þessi. Garðar Jóhannsson Bandaríkjamennirnir voru jafn- an atkvæðamiklir og ef þeir væru með á lista þessum liti hann öðruvísi út. Þeir Banda- ríkjamenn sem léku hér á landi skoruðu sem hér segir: Danny Shouse UMNF 798 Mark Coleman ÍS 571 Andy Fleming ÍR 468 Keith Yow KR 410 Brad Miley Val 349 James Breeler Árm. 196 • Útbúið ykkur góða æfingabraut með hólum og lautum, brekkum og jafnsiéttum, beygjum og sveiflum. • í slíkri braut getið þið lært mikið á skömmum tíma. J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.