Morgunblaðið - 12.04.1981, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 12.04.1981, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1981 13 Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf OPIÐ í DAG FRÁ KL. 13—17. ÍBÚÐARHÚSNÆÐI, mögulegt aö semja um verðtryggðar eftirstöðvar. ORRAHÓLAR 2 herb. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi, rúmlega tilbúin undir tréverk. íbúöin er íbúöarhæf, en meö bráöabirgöa eldhúsinnréttingu. MIÐVANGUR HAFNARFIRÐI 2ja herb. 65 fm. góö íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. Fallegt útsýni. Skipti möguleg á 3—4 herb. íbúö meö bílskúr í Hafnarfiröi. SELVOGSGATA HAFNARFIRÐI Til sölu 2ja herb. ca. 50 fm. lítiö niöurgrafin kjallaraíbúö í tvíbýlishúsi. Stór lóö. MELABRAUT SELTJARNARNESI Til sölu 2ja herb. góö risíbúö í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Samþykkt. BJARNARSTÍGUR Einstaklingsíbúö á jaröhæö í þríbýlishúsi. íbúöin er samþykkt. DVERGABAKKI 3 herb. falleg íbúö á 2. hæö. Tvennar svalir. Danfoss. HOLTAGEROI, KÓPAVOGI 3 herb. góö íbúö á jaröhæö í tvíbýlishúsi. Stór bílskúr. HJALLAVEGUR 3 herb. ca. 80 ferm. risíbúö í tvíbýlishúsi. Húsiö er nýklætt aö utan. Sérhiti. LAUGARNESVEGUR 3ja herb. góö íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Tengi fyrir þvottavé! á baöi. Suöur svalir. KRUMMAHÓLAR Til sölu 3ja herb. ca. 90 fm. góö íbúö á 1. hæö. Öll sameign frágengin. LAUGARNESVEGUR 3ja herb. góö íbúö á 2. hæö, í fjórbýlishúsi. Stór stofa, eldhús meö borökróki. Danfoss. FLYÐRUGRANDI Falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæö meö vönduöum innréttingum. Eikarparket á allri íbúöinni. Fæst aöeins í skiptum fyrir sérhæö, raöhús eöa íbúö meö 4 svefnherb. í Vesturbæ. Mismunur verötryggöur. ÚTHLÍÐ 3ja herb. góö risíbúö í fjórbýlishúsi. Mikiö skápapláss, teppi á öllu. Lítiö áhvílandi. KRÍUHÓLAR 4 herb. 127 ferm. falleg íbúö á 6. hæö. Góöar innréttingar. Mikiö og fallegt útsýni. MIKLABRAUT 4ra herb. ca. 90 fm. risíbúö. íbúöin er í góöu ástandi, en ósamþykkt. ASBRAUT KÓPAVOGI 4ra herb. góö íbúö á jaröhæð í fjölbýlishúsi. NJALSGATA Steinhús, sem er kjallari og hæö, aö grunnfleti ca. 65 ferm. Á hæöinni er góö 3 herb. íbúö og í kjallara er 2 herb. mjög góö íbúö meö nýrri eldhúsinnréttingu. Húsiö er í mjög góöu ástandi meö tvöföldu verksmiöjugleri. /Eskileg skipti á nýlegri 3 herb. íbúö sem næst miðbænum. BREKKUSEL Raöhús, sem er 3 hæöir, alls 247 fm. Húsiö er fullfrágengiö, mjög vandaö. Á jaröhæö er góð einstaklingsíbúö auk herbergis, geymslu og þvottahúss. Á hæöinni er stórt eldhús, stofur, húsbóndaherb. og gestasnyrting. Á efri hæð eru 3 svefnherb. og baöherbergi, flísalagt. Æskilegt aö taka 3ja herb. íbúö upp í sem hluta af söluveröi. SMYRLAHRAUN HAFNARFIRÐI Vandaö raöhús á 2 haéöum. 4 svefnherbergi. Ný teppi á öllu. Bílskúr meö öllum lögnum og gryfju. ARNARNES Einbýlishús á einum fallegasta staö á Arnarnesi. Húsiö stendur viö sjó og er útsýni mjög fallegt. Grunnflötur íbúöarhæöar er 150 fm. Kjallari er 130 fm. meö 270 cm lofthæö, og er hann fullfrágenginn. Hægt er aö hafa séríbúö í kjallara. Arinn er í stofu. Skipti möguleg á mínna húsi. BOLLAGARÐAR SELTJARNARNESI Rúmlega fokhelt raöhús, sem er á 2 hæöum, auk rýmis í risi. Húsiö selst meö gleri í gluggum, útihuröum og pípulögn. Til afhendingar strax. Mjög fallegt útsýni út yfir sjóinn. Selst meö 40% útborgun á 6—7 mán. Eftirstöövar til 5 ára, verötryggt. MELSEL Fokhelt endaraöhús á 3 hæöum meö sér íbúö í kjallara um 320 fm. og bílskúr. Æskileg skipti á sérhæö. ÁSBÚÐ Fokhelt einbýlishus sem er 225 fm. á 2 hæöum. Mögleg skipti á stórri 3ja herb. íbúö. REYKJABYGGÐ MOSFELLSSVEIT Sökklar og grind aö timburhúsi. Búiö er aö reisa grindina og klæöa þak aö hluta. Klæöning á veggi og þak fylgir. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. íbúö í Reykjavík. ARNARTANGI MOSFELLSSVEIT Gott viölagasjóöshús (timburhús). Saunabaö í húsinu. SELFOSS 120 fm. falleg endaíbúö í fjölbýlishúsi auk 40 fm. í kjallara. Skipti á íbúö í Reykjavík æskileg. SANDGERDI Einbýlishús 130 fm., hlaöiö og hraunaö aö utan. Rúmlega fokhelt. Sökklar aö bílskúr steyptir. HESTHÚS HESTHÚS í VÍÐIDAL Nýtt og vandaö 6 hesta hús, frágengiö aö öllu leyti. Kaffistofa er í húsinu. Selst á verötryggöum kjörum. LÓÐIR EINBÝLISHÚSALÓÐ á einum besta útsýnisstaö í Helgafellslandi Allar teikningar fylgja. MJÖG GÓÐ LÓÐ viö Hlíöarás, 1170 fm. Samþykktar teikningar. öll gjöld greidd. LÓÐ í Mosfellssveit ( nýju hverfi neöan Vesturlandsvegar. 975 fm. LAND Á KJALARNESI 6 ha. lands, allt grasi vaxtö og framræst. Vatnsveita og vegur kominn. Steyptur grunnur fyrlr íbúöarhús. Fasteignamarkaöur Fjárfesdngarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfrædingur: Pétur Þór Sigurðsson 82455 Opið 1—4 Norðurbær Hf. — 4ra—5 herb. Falleg íbúö. Verö 530—550 þús. Kópavogur — 2ja herb. Vönduö 55 ferm. íbúð á 2. hæö. Verð 280—290 þús. Víðihvammur — m/bílskúr 3ja herb. góö íbúð meö bílskúr. Birkigrund — raðhús Á tveimur hæðum. Skipti æski- leg á 4ra herb. íbúö. Verð 650 þús. Kríuhólar — 2ja herb. íbúö í lyftuhúsi. Krummahólar — 2ja herb. íbúð í lyftuhúsi. Malarás — einbýli Á tveimur hæöum. Selst fok- helt. Selás — einbýli Höfum til sölu fokhelt elnbýlis- hús í Selási. Álfhólsvegur — sérhæð 5 herb. efri hæð í tvíbýli. Bílskúr. Verö 750 þús. Breiðholt — 6 herb. Falleg íbúð á 3. hæö. Sér þvottaherb., skipti æskileg á 3ja—4ra herb. íbúð. Uppl. að- eins veittar á skrifstofunni, ekki í síma. Stekkjarsel — einbýli Húsið er nánast tilb. undir tréverk. Skipti æskileg á nýrri eign. Teikningar á skrifstofunnl. Noröurbær Hafj. — 3ja herb. Falleg íbúð á 1. hæð. Verö tilboð. Fálkagata — einstaklingsíbúð Falleg íbúð á 2. hæð. Verð 300 þús. Höfum kaupendur aö öllum geröum eigna. Skoðum og metum samdægurs. Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö 3ja herb. íbúö í Reykjavík eóa Kópavogi. Greiðsla við undirritun samnings, allt að kr. 100—150 þús. Höfum mjög fjársterkan kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. EIGNAVER Suðurlandabraut 20, •ímar 82455 - 82330 Árnl Elnarsson kjgfræöfnQur ólafur Thoroddsen logfræótngur FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 ^ÍMAR 35300&35301 Opið frá 1—3 í dag Við Álftamýri 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Laus 1. júlí. Viö Kríuhóla 2ja herb. íbúö á 2. hæð. Laus fljótlega. Viö Grettisgötu 2ja herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Við Tunquheiði 3ja herb. íbúð á 1. hæð Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Við Smyrilshóla 3ja herb. glæsileg íbúð á 2. hæö meö innbyggöum bílskúr á jaröhæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Innbyggöur bílskúr á jarðhæð. íbúðin er til athend- ingar nú þegar. Við Vesturberg 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Við Hraunbæ 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Við Ásbraut Kópavogi 3ja herb. íbúö á 3ju hæð, ný eldhúsinnrétting, ný teppi. Laus 1. júlí. Við Hraunbæ 4ra herb. mjög góð íbúð á 3. hæð ásamt 1 herb. í kjallara. Við Hringbraut 4ra herb. íbúð á 3ju hæð. Laus nú þegar. Við Skipholt 5 herb. endaíbúö á 2. hæð ásamt 1 herb. í kjallara. Bíl- skúrsréttur. Við Melabraut á Seltjarnarnesi 125 ferm. sér efri hæö í tvíbýlis- húsi. Skiptist í 3 svefnherb. stofu, eldhús, þvottahús, og búr innaf eldhúsi. Bílskúrsréttur. í smíðum Við Kambasel Endaraðhús á 2 hæðum með innbyggðum bílskúr. Selst fok- helt. Við Bauganes Tvíbýlishús, 150 ferm. hvor hæð. Selst frágengiö að utan, en í fokheldu ástandi að innan. Teikningar á skrifstofunni. Eigum á skrá einbýlishús og raðhús víðsvegar á Reykjavík- ursvæðinu. Fasteignaviöskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. 1 i ^fcr M (J.VSINLASIMINN KR: 22480 ^ í Lundunum Glæsilegt raöhús á einni hæö. Húsiö er m.a. stofur, 4 herb. o.fl. Skápar í öllum herb. Vandaöar innrétt- ingar. Bílskúr. Frág. lóö. Fallegt útsýni. Góö sólverönd. Æskileg útb. 650 þús. Eignamiölunin Þingholtsstræti 3, sími 27711. Vesturbær — Staðgreiðsla Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö húseign í Vesturbæ, önnur bæjarhverfi koma ekki tii greina. Æskileg gerð er einbýli eöa húseign meö 2 til 3 íbúöum. Rétt eign veröur greidd út á mjög skömmum tfma. Árni Einarsson hdl., Ólafur Thoroddsen hdl. Suðurlandsbraut 20 — Símar 82455 og 82330. um 17900 Lóð — Selási Byggingarlóð meö öllum teikn- ingum af fallegu einbýlishúsi. Bújörð — óskast sem næst Selfossi. Vill láta 200 fm. einbýlishús í skiptum á bezta stað í Reykjavík, ef óskað er. Sumarbústaöaland 1 hektari í Grímsnesi. Einbýli — Tvíbýli 200 fm. einbýlishús á bygg- ingarstigi. Auk 90 fm. sam- þykkts iðnaðarhúss með 2 inn- keyrsludyrum á sömu lóð. Kleppsvegur Inn við Sundin 4ra herb. íbúö 120 fm. í nýlegri 3ja hæöa blokk. Þvottaherbergi innaf eld- húsi. Tvennar svalir. Gaukshólar 5 herb. 120 fm. íbúð m.a. 4 svefnherbergi og innbyggður 28 fm. bílskúr. Krummahólar 158 fm. íbúð á 2 efstu hæðun- um. Penthouse. Með ótakmörk- uöu útsýni. íbúöin er ekki full- frágengin en vel íbúðarhæf. Raðhús — Seljahverfi 180 fm. á tveimur hæöum með innbyggðum bílskúr. Ofnar og milliveggir íylgja. Að öðru leyti fokhelt. Hveragerði — einbýlishús 125 fm. stór bílskúr og útisund- laug. Lóð — Seltjarnarnesi Byggingarlóð með öllum teikn- ingum af raðhúsi. Selfoss — einbýlishús 145 fm. að mestu frágengið. Rofabær 3ja herb. björt íbúö meö suður- svölum og útsýni. Skólavörðuholt 3ja—4ra herb. 90 fm. risíbúð Björt og snyrtileg. Rauðarárstígur 3ja herb. mjög falleg íbúð. Allt endurnýjað og nýtt í íbúðinni. Bardavogur 2ja herb. íbúð í þríbýli. Mjög þægileg fyrir fulloröna konu. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Hraunbæ, á númerunum undir 120. Skipti koma til greina á 4ra herb. íbúð í Álfheimunum. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúö á Háaleitis- og Álftamýrasvæði. Hefur í skipt- um 3ja herb. mjög fallega íbúö í Fossvogi. Höfum kaupanda af öllum stærðum eigna í Hlíð- unum og Breiðholti m.a. í eign- arskiptum fyrir stærri eða minni eignir. Heímasimi 30986, í dag kl. 1—4. Fasteignasalan Túngötu 5. Sölustj. Vilhelm Ingimunoarson helgarsími 30986 kl. 1—4 í dag. Jón E. Ragnarsson hrl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.