Morgunblaðið - 12.04.1981, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1981
LJBM 17900
Eignarskipti
Raðhús — Seljahverfi
260 fm. fullfrágengið. 2 íbúðir.
Taka íbúö upp í kaupverð.
Raðhús — Fossvogi
200 fm. ásamt bílskúr. Vilja litla
sérhæð með bílskúr í skiptum.
Raðhús — Seljahverfi
260 fm. fullfrágengiö. Mikið
útsýni. Vilja sérhæð á Háaleit-
issvæöi í skiptum.
Espilgerði — 4ra-5 herb.
120 fm. íbúð í lyftuhúsi. Vilja
raöhús í Fossvogi í skiptum.
Milligjöf m.a. 200 þús. við
samning.
Raöhús — Fossvogi
Stórt raöhús 290 fm. Geta veriö
2 íbúöir. Vilja í skiptum einbýli í
Smáíbúðarhverfi.
Safamýri — sérhæð
150 fm. ásamt bílskúr. Vilja
skipti á raöhúsi í Fossvogi, eöa
200 fm. einbýli í Seljahverfi með
góðu útsýni.
Háaleitishverfi
150 fm. íbúð, 4 svefnherbergi
2 stofur ásamt bílskúr. Vilja í
skiptum 4ra herb. íbúö í sama
hverfi á 1.—3. hæð með suöur-
svölum.
Einbýlishús
— Austurborginni
Eitt af þessum hlýlegu og vel
byggöu húsum í grónu íbúðar-
hverfi. Geta veriö 2 íbúöir.
Skipti æskileg á sérhæö í
Austurborginni. Upplýsingar
aðeins á skrifstofunni.
Espigerði
4ra herb. íbúð í 2ja hæöa blokk.
Fæst í skiptum fyrir sérhæð eða
raöhús, á svipuöum slóðum.
Milligjöf.
Njörvasund
4ra herb. 100 fm. íbúð í tvíbýli
með bílskúrsrétti. Fæst í skipt-
um fyrir 2ja herb. íbúð á hæð í
Langholtshverfi.
Safamýri
4ra hreb. 110 fm. íbúð ásamt
bílskúr. Fæst í skiptum fyrir
íbúð með 4 svefnherbergjum
ásamt bílskúr á svæöinu Háa-
leiti, Heimar, Hlíðar eða í Laug-
arnesi. Helst sérhæð.
Ath.
Með eignarskiptum er þaö
tryggt að þiö seljið ekki frá
ykkur íbúöir án þess að hafa
fundiö aöra við ykkar hæfi.
Fasteignasalan
rúngötu 5.
Sölustjóri:
Vilhelm Ingimundarson,
Jón E. Ragnarsson hrl.
Heimasími 30986, í dag kl. 1-4.
Opið kl. 1—4
í dag.
Vífilsgata
Parhús á 3 hæðum, 60 fm. að
grunnfleti.
Vesturberg
200 fm. einbýlishús. Bílskúr.
Möguleiki á skiptum á sérhæð.
Einbýlishús
— Mosfellssveit
Nýlegt 150 fm. einbýlishús.
Góðar innréttingar. Tvöfaldur
bílskúr.
Reykjabyggð
172 fm. fokhelt timburhús á
einni hæð. Teikningar á skrif-
stofunni. Skipti möguleg á 4ra
herb. íbúð.
Æsufell
7 herb. 150 fm. íbúð á 2. hæð. 5
svefnherbergi og 2 stofur.
Skiptamöguieiki á 4ra herb.
íbúð.
Þverbrekka
5 herb. 120 fm. íbúð á 2. hæð.
Sér þvottahús. Skipti möguleg
á sérhæð eöa raöhúsi.
Brekkubyggð
85 fm. raðhús á einni hæö, eign
í sérflokki. Verð 480 þús.
Gautland — Fossvogi
3ja herb. 80 fm. góð íbúð í
Fossvogi. Fæst í skiptum fyrir
3ja—4ra herb. íbúð í Hlíðunum.
Engjasel
3ja herb. 80 fm. íbúð á 3. hæð.
Hraunbær
3ja herb. 95 fm. íbúð á 3. hæð.
Herbergi í kjallara.
Týsgata
3ja herb. 65 fm. íbúð á 1. hæð.
Útborgun 175 þús., 115 þús.
lánað til 10 ára með lánskjara-
vísitölu.
Lóð — Mosfellssveit
Einbýlishús
— Sandgerði
Einbýlishús — Vogum
Einbýlishús — Selfossi
MYNDAMÓT HF.
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALSTRAETI • - SlMAR: 17152- 17355
Vesturbær
Góð 4ra herb. risíbúð við Sörlaskjól.
Jón Oddsson hrl.,
Garðastræti 2.
Sími 13040.
Til sölu einbýlishús
á Hvammstanga
Til sölu er einbýlishús á einum besta staö á
Hvammstanga. Húsið er rúml. 90 fm. steinsteypt
ásamt 6 hesta hesthúsi, hlöðu og 2ja bíla bílskúr.
Upphitaö með hitaveitu.
Æskileg skipti á íbúö á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Upplýsingar veitir:
Jón Ólafsson,
lögg. endurskoðandi.
Sími 25322 og 38778.
Vesturbær
— Reynimelur
Stórglæsileg sérhæð, ca 150
ferm. sem er 4 svefnherbergi
stofur, þvottahérb., geymsla.,
baðherb., og sér gestasnyrting.
Ræktuð lóö.
Fossvogur
Glæslegt 240 ferm. Raöhús, á
fjórum pöllum, ásamt bílskúr,
og ræktuöum garöi. Mik.il eign.
Bergþórugata
3 herb. íbúö til sölu.
Leifsgata
3—4 herb. íbúö, ásamt
geymslu í kjallara.
Breiðholt — Vesturbær
Einbýlishús, 3 pallar, möguleik-
ar á 6 svefnherb., plús stofu og
holi. Glæsileg eign.
Breiðholt — Dalsel
4ra herb. íbúð, ásamt þv.herb.,
og búr inn af eldhúsi, m/bílskýli.
Breiðholt — Asparfell
Góð 2ja herb. íbúö á 6. hæð.
Seltjarnarnes
— Tjarnarból
Glæsileg íbúð til sölu, 4 svefn-
herb., stofur.
Nökkvavogur
5 herb. hæð — 3 svefnherb. og
2 stofur, ásamt bílskúrsrétti.
Svalir í suður. Ræktaöur garö-
ur.
Kópavogur
140 ferm. hæð v/Álfhólsveg,
sem er 4 svefnherb. og góð
stofa.
Nesbali —
Seltjarnarnes
Lóð undir raöhús. Byggingar-
framkvæmdir byrjaöar.
Mosfellssveit
Fyrir hestamenn: Hesthús og
haustbeit ásamt einbýlishúsi.
Góð eign.
Vantar
einbýlishús, sérhæöir, raöhús í
Reykjavík, Seltjarnarnesi,
Kópavogi og Hafnarfirði. Mjög
fjársterkir og góðir kaupendur.
Vantar
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í
Reykjavík.
HUSAMIÐLUN
fasteignaaala,
Templaraaundi 3.
Símar 11614 og 11616.
Þorvaldur Lúövlksson hrl.
Heimasími 16844.
P31800- 31801 p
FASTEIGNAMIÐUJIM
f Sverrir Kristjánsson lieimasimi 42822
^IREVFILSHÚSINU -f ELLSMÚLA 26. 6 HÆO
Æsufell
Hef í einkasölu 2ja herb. íbúö á
5. hæö í Æsufelli 2. íbúðin hefur
mikið útsýni yfir borgina og er
laus.
Nýlendugata
Hef í einkasölu lítið einbýlishús
viö Nýlendugötu á 2 hæöum.
Niöri er forstofa, snyrting með
sturtu, rúmgott eldhús meö
borðkrók, ný eldhúsinnrétting.
Uppi er góö stofa. Laust fljótt.
Bjargarstígur
Tit sölu lítii ósamþykk 3ja herb.
kjallaraíbúð. Verð aöeins kr.
200 þús., útb. ca. 140 til 150
þús. Laus strax.
Kjarrhólmi
Til sölu mjög góð 3ja herb. íbúö
á 3. hæð.
Hlaðbrekka
Til sölu 83 ferm. jaröhæö í
tvíbýlishúsi. Allt sér.
Hraunbær
Til sölu 3ja herb. íbúö á 2. hæö.
Óðinsgata
Til sölu lítil 3ja herb. risíbúð,
laus í júlí nk. Verö 300 þús. Útb.
180 til 200 þús.
Hverfisgata
Til sölu 6 herb. íbúö á 2 hæöum
með 2 eldhúsum. Verð aðeins
kr. 440 þús. Útb. 300 þús. Til
greina koma skipti á góöri 2ja
herb. íbúö.
Hraunbær
Til sölu góð 110 ferm. 4ra herb.
íbúð á 2 hæð. Suöursvalir.
Kleppsvegur
Til sölu ca. 115 ferm endaíbúö á
8 hæð í lyftuhúsi. Skipti koma til
greina á 2ja herb. íbúð.
Nesvegur
Til sölu 110 ferm. 4ra til 5 herb.
efri hæð ásamt geymslu. Sér
inngangur.
Digranesvegur
Til sölu 110 ferm. vönduö jarö-
hæð í þríbýlishúsi. Allt sér.
Hraunbær
Til sölu 120 ferm. mjög góð 6
herb. íbúð á 2 hæð. Endaíbúö,
suöursvalir, 2 böð. Skipti koma
til greina á góðri 4ra herb. íbúð
á svipuöum slóöum. íbúöin þarf
að vera með suöursvölum.
MÁLFLUTNINGSSTOFA
SIGRÍOUR ÁS3EIRSDÓTTIR hdl.
HAFSTEINN BALDVINSSON hrl.
íbúðir vantar
Heíma-, Langholts- og Laugarneshverfi
3ja til 4ra herbergja íbúö vantar, margt kemur til
greina á þessum stööum. Einnig sérhæö í sama
hverfi.
Björn Baldursson, lögfræöingur.
Gróðurmold
Mokum ókeypis mold á bíla næstu daga. Staösetn-
ing: á mörkum Kleppsmýrarvegar og Súöavogar fyrir
ofan aöstööu Esso viö Gelgjutanga.
Völur h/f
>
NYTT - - NYTT
sumarvörurnar eru komnar.
GLUGGINN, Laugavegi 49.
Frá lögreglunni:
Vitni vantar
að ákeyrslum
Slysarannsóknadeild löf?ref?l-
unnar hefur beðið Morgunblaðið
að auglýsa eftir vitnum að eftir-
töldum ákeyrslum i borginni.
Eru vitni svo og tjónvaldar beð-
nir að hafa samhand við lögregl-
una i sima 10200:
föstudaginn 3.4. sl. var ekið á
bifreiðina R-4987 sem er Datsun
fólksbifr. brún að lit í Bolholti á
móts við hús nr. 6. Vinstri aftur-
hurð skemmd. Atti sér stað frá kl.
12.00 til 12.50.
Föstudaginn 3.4. sl. var tilkynnt
að ekið hefði verið á bifreiðina
R-9324 sem er Austin Allegro
brún að lit á bifr.stæði við Tónlist-
arskólann. Átti sér stað þann 31.
marz frá kl. 08.00 til 13.00 þann
dag. Hægri framhurð, aurbretti og
hlið skemmt. Tjónvaldur trúlega
rauð bifr.
Laugardaginn 4.4. sl. var ekið á
bifr. R-65188 sem er Austin Mini
gulleitur á bifr.stæði við Fells-
múla 18. Átti sér stað frá kl. 19.05
stil 21.10. Hægra afturhorn
skemmt.
Sunnudagnn 5.4. sl. var ekið á
bifr. R-1129 sem er Lada fólksbifr.
blá að lit í Pósthússtræti við
Ferðaskrifstofuna. Átti sér stað
um kl. 04.30. Tjónvaldur jeppa-
bifreið rauð og hvít. Skemmd á
R-1129 er á vinstra afturaurbretti
og afturhöggvara.
Mánudaginn 6.4. sl. var ekið á
bifr. R-69518 sem er Subaru fólks-
bifr. blá að lit við Hverfisgötu 54.
Átti sér stað frá kl. 11.05 til 11.25.
Skemmd er á vinstra framaur-
bretti. Rauður litur er í skemmd-
inni.
Mánudaginn 6.4. sl. var árekstur
á Kringlumýrarbraut við Sléttu-
veg um kl. 21.45. Þar var Lödu eða
Fíat bifreið ekið frá Sléttuvegi í
veg fyrir bifr. R-30101 sem er
Austin Allegro og var á leið
norður Kringlumýrarbraut.
Greinilega gulur litur í skemmd
R-30101. Lada eða Fíat bifr. var
síðan ekið suður Kringlumýrar-
braut.
Þriðjudaginn 7.4. sl. var ekið á
bifr. Ö-6263 sem er Datsun fólks-
bifr. gul að lit. Átti sér stað frá kl.
11.00 til 11.45 á Hótel íslands-
plani. Vinstri fram- og afturhurð
eru skemmdar á Ö-6263.
Þriðjudaginn 7.4. sl. var til-
kynnt að ekið hefði verið á bifr.
R-22256 sem er Daihatsu fólks-
bifreið á bifr.stæði við Asparfell 6
að norðanverðu. Átti sér stað frá
kl. 01.30 fram til 07.20. Rauðbrúnt
klístur var í skemmdinni, sem er á
vinstri framhurð.
Þriðjudaginn 7.4. sl. var ekið á
bifr. R-7952 sem er Toyota fólks-
bifr. brún að lit við Armúla 18.
Átti sér stað frá kl. 16.30 til 17.50.
Hægra afturaurbretti er skemmt
og er grár litur í skemmdinni.
ÞU AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
\I'GLVSINGA-
SÍ.MINN ER:
22480