Morgunblaðið - 12.04.1981, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1981
15
Hjálpræðis-
herinn fær
heimsókn
um páskana
Ujálpræðisherinn á íslandi fær
heimsokn frá Noregi um pásk-
ana. Major Einar Höyland og
kona hans koma til landsins <>g
verða m.a. leiðtogar páskamóts
sem haldið verður í Reykjavík.
Auk þess munu þau verða á
opinberum samkomum i Reykja-
vik, á ísafirði og Akureyri.
I Reykjavík verða þau á sam-
komum á skírdag, föstudaginn
langa og páskadag. Á annan
páskadag halda þau til Isafjarðar
og verða á samkomum þar um
kvöldið og 21. apríl. Á Akureyri
verða þau 23. og 24. apríl.
Major Höyland og frú koma
aftur til Reykjavíkur og verða á
hátíð í tilefni sumardagsins
fyrsta, laugardaginn 25. apríl. Þar
verður m.a. sýnd kvikmynd um
trúboðsstarf Hjálpræðishersins.
Síðasta samkoman sem þau verða
á í Reykjavík verður fjölskyldu-
samkoma fyrir hádegið sunnudag-
inn 26. apríl. Kapteinn Grethe
Olsen frá skrifstofu unglinga-
starfs Hjálpræðishersins verður
einnig í heimsókn þá helgi.
Opið 1—5
Miðvangur
2ja herb. 65 ferm. Verð 330
þús.
Nesvegur
2ja herb. kjallaraíbúð. 60 ferm.
Verð 250 þús.
Sörlaskjól
2ja herb. risíbúð. Verð 260 þús.
Mosgerði
3ja herb., ris, 70 ferm. Verð 340
þús.
Goðatún
3ja herb. 70 ferm., bílskúr 40
ferm. Verð 360 þús.
Hraunbær
3ja herb. 80 ferm. Verð 400
þús.
Hringbraut
3ja herb. 80 ferm. Verð 400
þús.
Æsufell
3ja—4ra herb. 100 ferm. Verð
410 þús.
Eyjabakki
4ra herb. 100 ferm. Verö 450
þús.
Engihjalli
4ra herb. 100 ferm. Verö 480
þús.
Fellsmúli
4ra—5 herb. íbúð í makaskipt-
um fyrir góða 3ja herb. íbúð.
Unnarbraut — parhús
3x77 ferm. Bflskúr. Verö 1.150
þús.
Höfum fjársterka kaupendur
að sérhæðum, raðhúsum og
einbýlishúsum á Reykjavíkur-
svæðinu.
Vegna mikillar sölu vantar 2ja,
3ja og 4ra herb. íbúöir á
söluskrá.
Eignanaust hf.,
Laugavegi 96,
v/Stjörnubíó.
Þorvaldur Lúðvíksson hrl.
Öðru máli gegndi væru eftirstöðvar
söluverösins verðtryggðar. Þá þarf
ekki að óttast, að þær rýrni í verð-
bólgunni. Seljendur eiga þá veð-
skuldabréf, sem halda verðgildi sínu
þar til þau eru að fullu greidd. Þannig
veit fólk hvar það stendur með tekjur
sínar og gjöld.
Hafið samband við starfsfólk okkar.
Það hefur víðtæka reynslu
á fasteigna- og verðbréfamarkaði.
Fáið upplýsingar um verðtryggingu í
fasteignaviðskiptum og fjölbreytta
greiðslumöguleika.
Fasteignamarkaöur
,01 Fjárfestingarfélagsins hf
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurösson
MUL
BÚA í OF STÓRRI
OG SKULDLA.USRI ÍBÚÐ
ENHAFAEKKI
EFNIÁ AÐ SKIPTA
VANTAR ÞIG VINNU (nj
VANTAR ÞIG FÓLK g
tP
Þl Al'GLYSIR l M ALLT
LAXD ÞKGAR Þl AIG-
LYSIR I MORGINBLAÐIM