Morgunblaðið - 12.04.1981, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1981
laðandi persón^ sem
hún hefð; nitt“.
kftir heimsókn til
Bandaríkjanna 1979
kvartaði prinsinn yfir
að Nixon þáverandi for-
seti og kona hans hefði
reynt mikið að koma
honum og Triciu dóttur
þeirra saman. Karl var
' ÍÖS'unni er hún
frá því í viðtali
Mesti viðburður
innan bresku
konungs-
fjölskyldunnar
Brúðkaupið
Það hefur væntanletfa ekki farið fram-
hjá neinum að Karl Bretaprins hefur
opinberað trúlofun sina og lafði Dfönu
Spenccr. Brúðkaup þeirra fer fram í
Dómkirkju heiIaKs Páls 29. júli nk. Það má
likleKast se^ja að það verði brúðkaup
aldarinnar. alla veKa ársins þvf svo lenKÍ
hefur verið beðið eftir því að Karl festi ráð
sitt.
Prinsinn er nú 32 ára ok allt frá því hann
komst á giftingaraldur hefur almenninKur í
Bretlandi, ekki hvað síst fjölmiðlarnir, velt
því fyrir sér hver yrði kona hans ok þá um
leið næsta drottninK á Bretlandi. Enski
blaðamaðurinn Anthony Hoiden, sem ný-
leRa Kaf út bók um prinsinn, fyÍKdist mjöK
náið með honum í tvö ár, lifði að nokkru
leyti hans lífi. Holden seKÍst fljótt hafa
komist að raun um að Karl huKsaði mikið
um væntanleKt brúðkaup sitt, ekki síður en
almenningur ok fjölmiðlarnir. Það er nefni-
leKa ekki venjan að prinsinn af Wales
komist á fertuKsaldurinn ÓKÍftur. HertoKÍnn
af Windsor ok Karl eru einu ríkiserfinKjarn-
ir sem náð hafa þeim aldri ÓKÍftir. Ok þeKar
hertoK'nn af Windsor loksins Kifti sík valdi
hann fráskilda konu ok varð að seRja af sér
embætti. Fólk var farið að óttast aö Karl
myndi fara að dæmi hans. Sumir voru
*•
mikla
Foreldrar lafði Diönu fyrir utan heimili
Spencerfjöiskyldunnar i Northamptons-
hire.
einnig farnir að piskra um það að hann væri
kynvilltur. Eitthvað varð að Kerast eins ok
Karl sagði sjálfur.
„Þú verður að flýta þér,“ sagði faðir Karls
á tíðum. „Ef þú festir ekki ráð þitt brátt
verður enKÍn eftir handa þér.“ Karl tók eftir
því sjálfur að í slíkt stefndi. Hann sagði eitt
sinn við vin sinn: „Nær allir sem koma í
boðin mín eru giftir."
En fjölmiðlarnir hafa ekki einungis verið
duelegir við að revna að fir.na Karii ‘konur.
Þeir hafa líka verið iðnir við það að grafa
upp eitthvað óhreint í fortíð þeirra stúlkna
sem Karl hefur virst hafa áhuga á. Eftir eitt
slíkt tilfelli snéri Karl sér ráðvilltur til vina
sinna. Þeir skutu á fundi og ráðlögðu honum
svo að snúa sér að þeim yngri og óreyndari,
stúlku eins og Díönu.
Vandasamt val
Það kann að virðast ósanngjarnt að halda
því fram, en samt er það satt, að trúlofunin
var algjör nauðsyn fyrir Karl. Eins og áður
kom fram var almenningur orðinn óþolin-
móður því ein mest aðkallandi skylda
ríkisarfans er einmitt að finna sér maka.
Elisabet móðir Karls var einnig farin að
ókyrrast. Hún er höfuð ensku kirkjunnar og
álítur það vera mikilvægara hlutverk en að
vera t.d. yfirmaður breska flotans. Þaö er
skylda yfirmanns kirkjunnar að vera fyrir-
mynd í fjölskyldulífi. Drottningin veit það
vel og einnig það að almennimni- -
konungsfiöloi'",J__
^ .^ViL}Ajfiuun&,
Ef taka má mark af fjölmiðlum varðandi
kvennamál prinsins þá hefur hann notið
talsverðrar kvenhylli. Hvað var það þá sem
tafði hann?
Fyrir það fyrsta getur hann ekki gifst
hverri sem er. Hann getur ekki gifst
kaþólskri stúlku samkvæmt lögum frá 1689.
„Það gengur ekki. Ef ég giftist henni er ég
búinn að vera,“ sagði Karl við vin sinn þegar
upp kom orðrómur um að hann ætlaði að
giftast Marie-Astrid prinsessunni af Lúx-
emborg. „Ég ætla ekki að fórna sjálfum mér
á aitarinu.
Hann getur heldur ekki gifst fráskilinni
konu samkvæmt stjórnarskrárlögunum. Þar
er ekki tekið tillit til breyttra þjóðfélagsað-
stæðna og ekki heldur til þeirra breytinga
sem orðið hafa í tíð Elísabetar. Fyrir 25
árum vildi hún ekki leyfa systur sinni,
Margréti, að giftast fráskildum manni en
ieyfði henni á sl. ári að skilja við manninn
sem hún giftist í staðinn.
Prinsessan af Wales má ekki eiga vafa-
sama fortíð að baki.
Nokkrar stúlkur sem orðaðar voru við
prinsinn féllu út úr dæminu þegar afbrýði-
samir vinir sögðu slúðurbiöðum frá fortíð
þeirra. Ein hvarf í skuggann eftir að hafa
talað af sér í viðtali viö kvennablað um
samband sitt og Karls og önnur er hún
fannst nakin í búningsherbergi karla. Að
minnsta kosti ein hefur hryggbrotið prins-
inn vegna þess að hún treysti sér ekki til að
axla þær byrðar sem hvíla á herðum
drottningar á Bretlandi. Það er lafði Jane
Weilesley.
En það var annað en vandasamt val konu
sem taföi Karl. Hann hefur alltaf sagt að
hann muni ekki ganga í „hagkvæmnishjóna-
band“, hann ætlaði að giftast þeirri stúlku
sem ynni hug hans og hjarta. Hann varð þó
að ósk móður sinnar og fór ieynilega ferð til
Briissel til að kanna það hvort hann gæti
hugsað sér að giftast Marie-Astrid ef hægt
yrði að koma því við þrátt fyirr lögin. Hann
hitti Karóiínu prinsessu af Mónakó í sama
tilgangi en án þess að þau heilluðust hvort
af öðru. Og hann kannaði af samviskusemi
hvort hann gæti hugsað sér að kvænast
einhverri af dætrum ensku aðalsmannanna.
En heiminum sagði hann að hann biði
eftir því að veröa ástfanginn og nú segist
hann hafa orðið það. Það er ekki hægt annað
en trúa honum eftir allt sem á undan er
gengið.
Karl getur því búist við að fjölmiðlarnir
hætti að hafa slíkan feikna áhuga á
einkamálum hans. En fyrir hina verðandi
prinsessu er þetta upphafið. Það er kannski
ekki fallegt að bera verðandi drottningu
saman við Loch Ness-skrímslið en sú athygli
sem trúlofunin vakti var slik að ekki er
hægt að gera sér í hugarlund að -meira
fjaðrafok yrði ef sjálf Nessy kæmi loksins
upp á yfirborðið.
Ákveðin en kurteis,
stundum feimin
Laföi Díana hefur á síðustu mánuðum
Lafði Diana
Spencer og
Karl prins
á tröppum
Buckingham
hallar
eftir að
trúlofunar-
tilkynningin
hafði verið birt.
sýnt það og sannað að hún hefur allt til að
bera að verða drottning. Framkoma hennar
í sviðsljósinu sl. 6 mánuði hefur heillað bæði
Karl og alla bresku þjóðina. Hún hefur verið
ákveðin en þó kurteis við hóp fréttamanna
sem hefur fylgt henni hvern dag vikunnar.
Stundum virðist hún feimin og því hafa
fjöimiðlar gefið henni nafnið „Feimna Di“.
Rétt áður en sprengja átti blöðruna og
tilkynna trúlofunina fór hún hljóðlega úr
landi til að búa sig undir hin raunverulegu
átök.
Aðeins 19 ára horfir hún til framtíðar
sem flestum finnst nokkuð skelfileg. Ekki
aðeins það að hvert fótmál hennar verður
skráð heldur hefur hún einnig kosið að fórna
einkalífi sínu og hluta af sjálfri sér. Hún
verður að ræða kurteislega við hina og þessa
t
tignarmenn í hinum og þessum veislum.
Hún verður að klippa á borða, pianta trjám,
leggja hornsteina og opna og slíta samkom-
um. Hún verður að hafa mikinn áhuga á
stúlknaheimilum og kvennastofnunum. Hún
verður sí og æ að brosa kurteislega og
verður að vera mjög varkár í orðum. Hún
má aldrei koma fram nema með reisn og
tign.
En framtíð hennar er trygg. Eiginmaður
hennar verður ríkasti maður utan Araba-
landa og hún þarf aldrei að hafa áhyggjur af
fjármálum. Hún þarf ekki að sjá um
uppþvottinn eða skipta um bleyjur á börn-
um sínum. Hún mun geta kallað 7 hallir
heimili sín. Framtíð barna hennar mun líka
verða örugg.
„Kona giftist ekki aðeins manni," sagði
Margar hafa veriö nefndar . .
Það er enginn vafi á
því að sú stúlka sem
Elísabet drottning viidi
helst fá sem tengda-
dóttur er Marie Astrid
prinsessa af Lúxem-
borg.
Elísabet heimsótti
Luxemborg 1976 og
eyddi miklum tíma með
prinsessunni. Og í des-
ember sama ár var
haidinn leynilegur
fundur í Brussel um
hugsanlegagiftingu. En
allar áætlanir fóru út
um þúfur af trúar-
ástæðum. Marie Astrid
er kaþólsk og hefði orð-
iö að afneita trúnni til
oft Ifptn crifst Karli.
pCDð uw a»~~ -
Lafði Jane Wellesley.
dóttir hertogans af
Wellington, er örugg-
lega sú vinstúika Karls
sem notið hefur hvað
mestrar vinsæida al-
mennings. Talið er að
Karl hafi beðið hennar
eftir 4 ára samband.
Vinir Janes segja að
hún hafi ekki getað
hugsað sér að verða
drottning og þvi hafi
samband þeirra farið
snögglega út um þúfur.
Líidega hefur uppá-
Marfa Astrid, prinsossa
af Lúxemborg með
Elisabetu druttningu.
haldsstúlka Karls verið
Davina Sheffield. Hún
virtist líka vera mjög
hrifin af honum en vin-
skapur þeirra var á
enda er einn af vinum
hennar sagði frá því að
þau hefðu eitt sinn búið
í sama fjallahúsi.
Jane Ward sem eitt
sinn var aðstoðar fram-
kvæmdastjóri Póló-
klúbbsins á Wi
var ú
við dagblað hvernig
prinsinn hefði „faðmað
hana og kysst“.
Anna Wallace reidd-
ist prinsinum heiftar-
lega i áttræðisafmæli
drottningarmóðurinnar
sem haldið var á
Windsor. Sagt er að
prinsinn hafi ekki gefið
sig að henni sem skyldi.
„Enginn, ekki einu
sinni þú getur komið
svona fram við mig,“
sagði Anna sem er
þekkt meðal vina sinna
fyrir áhuga á veiðum.
Þetta eru þær ensku
stúlkur sem prinsinn
hefur haft samband við.
Hann hefur líka átt
stutt ástarsambönd við
erlendar stúikur. Ein af
fyrstu vinkonum hans
var Luciá Santa Cruz
MHHmIi • ■ ■ -•. ... .Í...
aottir senainerra ^niitt
..pp$*'
Sahrina Guinnes.
Lafði Jane Wallesley er
sögð hafa hryggbrotið
Karl eftir 4 ára sam-
hand.
í London. I.aura Jo
Watkins heitir dóttir
bandarísks aðmíráls
sem prinsinn hafði
áhuga á um tíma. Hann
hauð henni m.a. til
London. Tékkneska
greifynjan Angelika
I>azen.sky evddi nokkr-
u*»» uv^um uitsw yi »*»»»»*-
um í Balmoral. Hún
sagði eftir á að prinsinn
væri „án efa mest að-
ckki yxja nrmnn ar
kvenmanninum og
sagði hana vera „plast-
manneskju“.
Erfingi Guinnes-
verksmiðjanna,
Sabrina Guinnes. átti
hug Karls um tíma,
leikkonan Susan
George var heiðurs-
gestur í þrítugsafmæli
Karfs og frænkurnar
Díana og Charlotte
Manners og auðvitað
eldri systir lafði Diönu,
lafði Sara hafa verið
nefndar í sambandi við
prinsinn.
Ef Mountbatten lá-
varður væri á lífi hefði
það verið ein mesta
löngun hans að sjá
barnabarn sitt Amöndu
Knatchbull sem brúði
Karls.
Karl á veðreiðum með
Jane Ward.